Verkamaðurinn - 12.01.1968, Side 3
Húsavík
BROTABROT 1ÍR ANIVÁL
Sl. sunnudag hélt Alþýöubanda-
lagsfélag Húsavlkur almennan fé-
lagsfund og var hann fjölsóttur. -
Munu flestir eða allir félagsmenn,
sem heima voru eða ekki voru ó sjó
þonn daginn hafa mætt ó fundinum.
Formaður félagsins, Freyr Bjarna-
Ágœtur
son, stjórnaði fundi, en Björn Jóns-
son alþingismaður hafði framsögu
um stjórnmólaviðhorfið, verkalýðs-
mól og deilurnar í Alþýðubanda-
laginu. Hófust síðan umræður og
svaraði Björn ýmsum fyrirspurnum,
sem til hans var beint.
Sannaði þessi fundur enn hinn
mikla óhuga og einhug, sem ríkir
m
ÍÞÓTTIR
Laugardaginn 30. des. fór fram
handknattleikskepni á vegum Völs-
unga, í Iþróttasal Barnaskólans.
Helztu úrsJit urðu þessi:
4. flokkur drengir 5—11 fyrir útbæ-
inga.
3. fl. stúlkur 3—6 fyrir suðurbæ-
inga.
Eitt'af atriðunum í fjölskrúðugu
skemmtanalífi Húsvíkinga um jólin
voru jóladansleikir íþróttafélagsins
Völsungs, en þá hefur félagið haldið
um áratugi. A annan jóladag kl. 9 e.h.
Q)ans ^
hófst dansleikur fyrir yngstu borgar-
ana, frá 3—12 ára. Þormóður Jónsson
ávarpaði börniti og sr. Björn H. Jóns-
son sagði þeirn jólasögu. Víbrar léku
fyrir dansi og stigu þarna margir
fyrir
vasntanlegir VöTjungar sín fyrstu dans
spor. Tveir jólasveinar komu í lteitn-
sókn mitt í öllu tvistinu. — Kl. 10 e.h.
sama dag var almennur dansleikur,
uppselt var á þennan dansleik fyrir
aíía
J°l, enda ekki ncma 160 manns, sem
komst með góðu móti í salinn í sam-
komuhúsinu okkar. Til gamans ntá
8eta þess að unt 1000 Húsvíkingar eru
komnir yfir 21 árs aldur, svo hætt er
meðal húsvískra Alþýðubandalags-
manna, en félag þeirra hefur starf-
að með sérstakri prýði undanfarin
ór.
Ahugi fyrir eflingu Verkamanns-
ins er mikill og hefur félaginu tek-
fundur
izt að fjórfalda kaupendatölu blaðs-
ins ó stuttum tima. Munu þau
heimili nú sórafó, sem ekki kaupa
blaðið. Arangur í sölu happdrættis-
miða fyrir blaðið varð mjög góður
og sýnir það vel hvern hug Húsvík-
ingar bera til blaðsins og þeirrar
stefnu, sem það túlkar í stjórnmól-
um og verkalýðsmólum.
2. fl. stúlkur 9—10 fyrir suðurbæ-
inga.
3. fl. drengir 10—11 fyrir útbæinga.
1.—2. fl. stúlkur 5—8 fyrir suður-
bæinga.
Suðurbæingar sigruðu í heild með
6 stigum gegn 4.
Þá kepptu karlaflokkar í Jiandknatt-
leik og knattspyrnnmenn sýndu skalla-
bolta. Loks keppti körfuknattleikslið
Völsunga við stjórn félagsins og lauk
þeirri keppni með jafntefli, og má
segja um gömlu mennina, að „lengi
lifir í gömlum glæðum."
við að þröngt yrði á þingi ef þeim
dytti öllum í hug að skemmta sér í
einu í samkomuhúsinu.
28. des. var unglingadansleikur,
aldurstakmörk 13—21 árs. — Mjög
strangt áfengiseftirlit er á þessurn
dansleikjum og hafa þeir verið ungl-
HÚSAVÍK, 2. janúar 1968.
Nú órið er liðið í aldanna skaut,
og annað er komið i staðinn.
I dag er norðan sveljandi, svell-
bólstrar ó öllum leiðum og sextón
stiga frost. Gríseyingar horfa ó
landsins forna fjanda, læðast í suð-
urótt. Veðurstofan spóir vaxaridi
frosti. Stórir snjóskaflar hlaðast upp,
og glotta inn um hvers manns
glugga. Er ekki viðeigandi þegar
hann lætur svona úti, að skyggnast
örlítið um öxl?
Framarlega ó því herrans óri
1 967 var kvenfélaginu ó Seyðisfirði
synjað um leyfi til þorrablótshalds,
sökum of mikillor Bakkusardýrkun-
ar. - Grallarasöngur Andrésar Krist-
jónssonar ritstjóra olli nokkrum um-
ræðum í útvarpi og blöðum. - Hall-
dór skipstjóri ó b.v. Maí, fiskoði
heil ósköp, en í stóriðjuþjóðfélögum
þykir nú soddan trollarí tæplega
umtalsvert. - Róðinn var nýr bæjar-
stjóri ó Akureyri. Þóttu sumum
kaupkröfur mannsins nokkuð glanna
legar ó verðstöðvunartímum, og
skaut hann í þeim efnum kollega
stnum ó Húsavík ref fyrir rass.
Sumarið var ó ýmsan hótt nokk-
uð gott, þrótt fyrir langsóttan fisk,
og þrautkalin tún. - Markatalan að
loknum landsleik Islendinga og
Dana, í knattspyrnu, var að sönnu
hólf raunaleg og alveg í samræmi
við verðbólguna. En sem sagt, hún
var okkur ekki hagstæð.
Ymsar aðfluttar vörur hækkuðu í
verði ó heimsmarkaði, vegna styrj-
ingunum og forráðamönnum félagsins
til mikils sóma. Húsfyllir var að öll-
um þessum skemmtunum og fóru þær
friðsamlega og vel fram.
Þegar þessar línur eru skrifaðar
stendur yfir árlegur barnadansleikur
aldar Araba og Israelsmanna og
strlðsins I Víet Nam. - Niðurgreiðsi-
ur, uppbætur ,og aðrar hörmunga-
róðstaðanir stigu trölladans í kring-
um vísitöluna, þvi illa gekk að halda
henni í skefjum.
Pakistanar gerðu gifurlegt ótak
í getnaðarvörnum, ó sama tíma og
jiletinleikar
Föstudaginn 29 des. hélt Lúðra-
sveit Húsavíkur jólatónleika í Húsa-
víkurkirkju. Tónleikarnir hófust með
því að leikin voru fjögur jólalög.
Síðan voru flutt verk eftir eftirtalda
höfunda: H. Purcel, Mozart, Gounau,
Handél, Beethoven, Bach, Rubinstein
og endað á forleik eftir David
Bennet.
Eins og sjá má af þessari upptaln-
ingu var hér um að ræða flutning á
verkum hinna frábærustu snillinga.
Leikur sveitarinnar var allur hinn á-
nægjulegasti og á Lúðrasveitin og
stjórnandi hennar, Reynir Jónasson,
miklar þakkir skyldar fyrir þetta á-
nægjulega kvöld.
Kirkjan var þétt setin og munu um
300 manns hafa sótt tónleika þessa.
Sýnir það áhuga Húsvíkinga fyrir
þessum þætti tónlistarlífs bæjarins,
enda er góður hornaflokkur ómissandi
hverju bæjarfélagi. Hitt er jafnvíst,
að til þess að skapa slíkan flokk
þarf mikla vinnu og fórnfýsi, og það
hafa þessir ágætu blásarar á sig lagt.
Hafið kæra þökk fyrir.
Kvenfélags Húsavikur og þrátt fyrir
bagalega rafmagnstruflun til að byrja
með vonum við að þetta ágæta og
fórnfúsa starf þeirra við að skemmta
afkomendum okkar megi vel til takast
og verða þeim til sóma, sem endra-
nær.
Húsavíkurbæjarstjóri kvartaðl sór-
an, í útvarpsþætti, undan leti Hús-
vikinga við barnaframleiðslu.
Haraldur, ríkisarfi Noregs, sótti
heim frændur sína hérlendis, og fór
ó laxveiðar með Bjarna Ben. - End-
urbætur ó hurð Alþingishússins kost-
uðu ríflega sjö hundruð þúsund
krónur, og þótti engum mikið.
Tunglfarar komu til Islands. Þeir
voru að kynna sér stjórnarfar, jarð-
lög og aðrar aðstæður ó tunglinu.
Kosningar til Alþingis fóru fram
með kurt og pí. Eftir leiðurum dag-
blaðanna að dæma, þó sigruðu allir.
Tertubotnarnir dönsku fóru eitthvað
illa ofan í Framsókn gömlu, svo
madomon hafði bora i hótunum við
hóttvirta kjósendur ó Fóskrúðsfirði,
- að sjólfsögðu í anda ungmenna-
félagshugsjónarinnar. — Gylfi var
heima tíma úr órinu.
Kísillinn blómstrar í Mývatns-
sveit, þrótt fyrir bannfæringu nótt-
úruverndarróðs. - Albræðslan ætlar
sýnilega að verða öllum ti! heilla.
Það mikilvatnsorka er til ó Islandi,
að það væri búrahóttur að gefa út-
lendingum ekki kost ó henni með
niðursettu verði.
Pófinn leyfði katólskum kjötót ó
föstunni, og spillti með því tilviki
mjög fyrir vinsældum Islands-fisks
erlendis. Bretar felldu gengi punds-
ins, og gafst okkar mönnum þar
gullið tækifæri til að beizla hið stór-
gerða verðbólgufinngólkn.
Asmundur GK 30, var gerður út
ó Genever til Niðurlanda. Útgerðin
þarf að borga fjóra og hólfa milljón
í Menningarsjóð. Mun það að lík-
indum verða til þess að alfræðibókin
fói að líta dagsins Ijós. - Ungar
meyjar bóru hjólpræðisbjarginu ó
Seltjarnarnesi illa söguna. Töldu
þær hjólpræðið fyrir neðan ailar
hellur. - I Höfðaborg gerðu lækn-
ar sér hægt um hönd og skiptu um
hjarta í lifandi manni.
A Húsavík var eldur laus margar
nætur, og er það mól enn i rann-
sókn. - A jólunum snæddu allir
mannamat, af vanefnum. - Aramót-
in munu hafa verið Húsvikingum
þung í skauti, sem og öðrum. Rukk-
ararnir drópu ó allar dyr, og guðuðu
ó alla glugga. Menn fóru í banka,
og reyndu að fó vixil, til að greiða
af hinum vixlunum.
Ketilsbrautin varð aðalumferðar-
æðin, allir voru að forðast lóna-
drottna, með því að fara bqka til.
Peningar beinharðir voru lítið i um-
ferð. Skuldir voru yfirleitt greiddar
með milliskriftum og vonarbréfum.
Flestir lofuðu upp í ermina sína.
Og nú eru óramótin að baki.
Hamingjunni sé lof — —
Strútur.
MÁLSHÁTTUR VIKUNNAR:
Svo verður að taka ár,
sem það gár ....
Fró unglingadansleik íþróttafélagsins Völsungs 28. desember.
Fðstudagur 12. janúar 1968
Verkamaðurinn (3