Vínland - 01.03.1902, Page 2

Vínland - 01.03.1902, Page 2
SkoraiM hann á yfirvöld annara ríkja, er mál petta snerti, að veita sðr lið gegn háska (168811111. Leiddi það til hess, að ríkisstjórar sex ríkja og ráðgjaf'ar peirra lióldu f'und með sór í Helena, .\Lontana. Skoraði fundurinn á Van Sant. ríkisstjóra, að iiöfða mál gegn “samsteypunni”. Van Sant lót svo lögmenn ríkisinsbiðja æðsta rétt Bandaríkjanna, að leyfa ríkinu að færa (>ar mál á hendur járnbrauta-sam- steypunni. Járnbrautafélögin fengu til pess inarga lögvitringa, að verja ríkinu aðgang að dómstól peiin. Stóð (iað mál lengi, en um síðir úrskurðaði dómstóll- inn, að mál (etta kæmi ekki undir sína gjörð. Þóttust járnbrautafélögin pá hafa unnið sigur inikinn. En par rættist hið fornkveðna, að “skamma stund "verður hönd höggi fegin”, pví í sama mund tók sjálfur forseti LLandaríkjanna að láta sig málið varða, og slcipar dóms- mála-ráðgjafa siuum, \Lr. Knox, að höfða mál á liendur “samsteypunni” og félögum (teim, sem við hana voru riðin, hvort í síím lagi, og steí'na (eim um brot á Sherman lögunum frá 1890. Þau li'ig eru kölluð “anti-trust” lög og eru ætluð til að aftra hættulegum samtökum og •einokun. Þegar (etta áform forsetans varð kunnngt brá járnbrauta- og einok- unar-kongum ölium í brún. Sjálfur J. Pierpout Morgau, auðmanna foringinn mikli í New Vork, og ýmsir aðrir hóldu tafarlaiist til Washington og leituðust við á allar sundir að fá forsetan lil að hsetta uppútæki sínu. En Itoosevelt sat Við sinn keip og liefur mí Knox, dóms- málastjóri Saudar., gert ráðstafanír fyrir málshöfðun á hendtir Northcrn Security AnKOCÍttlitm og á (að mál að koma fyrir innan skaunns. f ÍKitabréf íelagsins hafa iirapað stórkostlega i verði síðan (etta kom fj rir. Seint í næstliðiium mánuði ÁfJog í gerðist sá viðburður í öld- ölctunga- unga-deild kongressins í deilctinni Wasliiugton, sem lengi inuu í ininni liafður. Aldiingarn- ir (senators) Tillmau og McLaurin f'rá Suður-Caroliua börðust í (ingsalnum og varð að skilja (á. Tildrögin voru (au, að Tillman li'élt (vi fram í ræðu, að stað- festing Paiísar-sáttmálans hefði fengist fyrir mútur, og er skorað var á hann að nefna nafu (ess senators, er (annig vreri isekur, nefndi liann koliega sinn frá S.-Carolina, MeLaurin. 8tóð (á McLaur- in upp og lysti yfir (ví, að ákæra Till- mans væri “illgirnisleg og visvitandi lygi”. Tillman, sem sat í fjórða bekk frá McLaurin. stökk nú yfir bekkina, ríðst á McLaurin og sló hann á ennið. Mcl ^aurin tók lireystilega á móti og barði Tillman á nefið svo blaiddi úr. Tókust (eir (ví næst tökum og flugust á, (ar til pólitíið gat skilið (á með aðstoð tveggja (ingmanna. Öldunga-deildin sat sem (rmnulostin og steiuhijóð var í salnum. Tillman (urkaði blóðið úr vitum siuum, en \IcLauriu stóð upp ró- legur og kvaðst óska að halda áfram ræðu sinni, “sem á svo óvanalegan hátt hati verið tekið fram í.” En Frye, for- seti deildarinnar, skipaði honum að (egja og lýsti (á Tillmann báða komna undir aga (ingsins. Var máli (eirra síð- an vísað til (ingnefndar, er leggja skyldi til um liverja hegningu (eir skyldu liljóta. Nokkrum dögum síðar lagði uefndin fram tillögu sína Iívað nefnd- in Tiliman hinum sekari fyrir (að að hafa verið valdur að ófriðinum, lagði (ó til að (ingið veitti báðum áminningu “fyrir ósæmilega hegðan og opinbert brot á reglum (ingsins.” Var tiilagan sam(ykt, en .(ótti (ó mörgum liegningin ónóg, Oeirðir (essar milli (ingmannanna frá S.-Oarolina, sem eru svaruir övinir, hafa liaft ýms.ar illar afleiðingar, auk (ess, hvílík (jóðarskömm áflogin eru í sjálfu sér. Senator Tillman hafði áð- ur eti (etta vildi til, verið boðið í veizlu (á, sern Iioosevelt forseti átti að hatda (ýzka keisarabróðurniim. En nú (ótti ósamboðið virðingu veiziunnar að Till- man væri (ar viðstaddur. Fókk for- setiun (vi einn vin Tillmans til að fá hann til'að af(aklca boðið og koma ekki. Eu til (ess var Tiliman ófáanlegur, og svaraði illu einu. Forsetinn lót sér (á fátt um finnast, og tók-aftur veizluboðið til Tillmans. Þessu reiddist, Tillman ógurlega og hugði á hefudir. Fckk hanu (ví til leiðar komið, að bróðursonur lians, James II. Tillman, sein er rikis stjóri í S.-Carolina, tó'< aftur boð (að, er Iíoosevelt hafði verið gert, og hanu (egið, að afhenda Major Jenkins sverð (að, er8. Carolina ríki ætlar að gefa lion- um á sýningunni í Charleston. En af (essu leiddi aftur (að, að forsetinn gerði ráð fyrir, að hætta alveg við fyrirhug- aða ferð sína til Charleston sýningar- innar. En svo kom nýtt atvik til greina. Þegai' Major Jenkins komstað (ví, hver ókurteisi forsetinum hafði verið sýnd, tilkynti hann Tillman yngri, að liann eigi vildi (iggja sverðið. Nú hafa beztu tnenn í S.-Carolina tekið sig sam- an, og sent nefnd til Washington (ess erind'S, að biðja forsetanu, að láta ríkið ekki gjaida glópsku fulltrúa sinna, og liefur hann svarað (ví vel og á ný lieitið för siiini til Charleston. Stiemma að tnorgni liins 12. Altgeld (. iii. [marzj, andaðist í Jol- Andasl iet í Illinois, liinn nafnkunni J. P. íUtgeld, fvrrum ríkis stjóri í Illinois. Dauða hans bai að skyndilega og óvænt. Kveldið áður hólt liaim ræðu á afar-fjölmeuunm fundi á leiklnísi í Joliet, sem haldin var til að fagna yflr hinum síðasta sigri Húanna \ Suður-Afrtku. Altgeld var mikill viimr Búanna og talaði máli (eirra í iivívetna liór í landi. Kieða hans (etta kveid var frain borin af hita og kappi miklu. Kótt í ræðulok kom yfir hann liöfuðsvimi mikill og (urfti að stiðja hann ofan af ræðupallinum og inn í lierbergi eitt í leikhúsinu; (ar setti að honum áköf upp- köst. Híðan var hann fluttur á bótel hius vegar við götuna; stumruðu læknar (ar yfir honum um nóttina, en fengu ekki aðgert. Hann lózt kl. 7:09 um morguninn. Aitgeld var fæddur í smábænum Felt- ers á Þýzkalandi 30. des. 1847. Þriggja mánaða gamall fluttist liann með for eldruin sínum til Ameriku. Hann ólst upp í Mansfield I Ohio og mentaðist (ar. í al(ýöuskólunum. lö ára gamall gekk liann í her Norðanmanna og var í her- (jónustu gegn um alt (rælastríðið. Eftir (að kendi liann í skólum í Missouri, las svo lög og lauk (ví námi 1869. Hann flutti til Chicago 1875. Hann var dóm- ari í yfirróttinurn í Chicago frá (vi 1886 (ar til 1891. Kíkisscjóri í Illinois var hann kosinn 1893 og hólt (ví embætti í f'jögur ár. Tvent kom (að fyrir á stjórn- artið hans, sem mikla (ýðingu hafði og hann varð nafntogaður fyrir. Annað var (að, að hann náðaði Anarkistana (rjá, Fieldeu, Schvvab og Neebe, sein dæmdir höfðu verið fyrir spellvirkin miklu í Haymarket upp(otinu. Hitt var deilan milli hans og Clevelands forscta út. af (ví, að Cleveland sendi her til Chicago 1894, til að kofja verkamanna óeirðirnar. Altgeld var ákveðiuu demo- crat og heftir enginn maður á seinni ár- um, ekki sjálfur W.J. Bryan einu sinni, haft meiri áhrif ástefnu flokksins og mál hans. Það var Altgeld, sem samdi stefnu-skrá democrata 1896—liið fræga “Chicago Platform.” Kótt nýlega unnu Búar Nýr Biía- sigur mikinn i Suður- Sigur Afríku. Bretar mistu fjölda manna, er ýmist fóllu eða voru handteknir af Búum. Meðal hinna Iierteknu vai' einn af æðstu herforingj- um Breta, sjálfur Methuen lávarður. Foringi Búa í orustu (essari var Delui ey, sem áður liefur sýnt vaskleika mikinn. Þessarófarir Breta liafa vaklið enn nýrri óánægju meðal almennings á Englandi, en aflað Búum nýrrar virðingar hjá öll- um (jóðum. Einkum er tiðrætt um hið dæ.mafáa drenglyndi Delu e s, er hann lót Methuen iávarð strax lausan, og (að án alls endurgjalds. Þegar frá (vi. var skýrt í (inginu enska, stóð upp einn (ingmaður og skoraði á stjórniua, að sýna nú drengskap á móti, oggefa Búum iausan Kerehinger hershöfðlngja. 8agt. er að Bretar hati í liyggju, að sýua Búum einhveru lit á (ví, að (eir virði mannúð (eirra, en (ó á víst ekki að gefa (eitn lausan nokkurn maiin, sern nú er í liöndum Breta.

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.