Vínland - 01.03.1902, Side 3
| Fra-mfarir.
lccííííítfcfeííííeící^íf'V
Guglielaao Mareoni var
Ma.rconi fæddur í amúiiæ skamt i'rú
Bologna á Ítalíu, 17. apríl,
1875. Faðir iiaus er ítalskur, en móðir
írsk. Foreldrar lians voru í góðum efn-
um, og liann purfti ekki að vinna, tii
pess að liafa ofau af fyrir sír, en mút,ti
verja tíma sínum að mestu eftir eigin
geðpólta: samt var liann aldrei liuelgður
til skemtana, en var pegar i æsku mjög
ústundunarsamur og iðinu, vildi iielzt
altaf lmt'a eittiivað að gera. Hann nnut
almennrar mentunar, eins og aðrirdreng-
ir samtiða Uonum, en las miklu meir í
einrúmi, en unglingar vanalega gera ú
lians reki. Hann stundaði uúm um noklt-
urn tíma við liúskólann í Bologna.
Ilann fékst mikið við að smíða vmis-
legt smávegis, eftir sinni eigin liugmynd;
voru pað lielzt verkfæri og einfaldar
vélar, er svndu j'að ávalt, aö lianu skildi
vel grundvallarlögmál verkfræðinnar, en
peir voru fúir, er pú veittu lionum nokkra
eftirtekt, og kunuingjar liaus kólluðn
hann sérvitran.
Þegar hann var um tvítugt, las iiann
eitthvað um uppgötvan Heinrieh Hertz,
sem var frægur vísindamaður pvzkur, og
vakti pað pegar atliygli hans; afiaði liaun
sér allrnr peirrar pekkingar ú pví efni,
er Jionum var unt, og byrjaðí pví n:est að
gera pær tilraunir, er síðan liafá verið
lífs-starf hans.
Áriö 1888 fann Heiurich Hertz, að
vekja mútti einkennilegar rafsegulöldur
í ljósvakanum, er voru að öllu eðli sams
konar og öldur ljóssius; pessi uppgötvan
Joótti afar-merkileg, pví ineð henni var
sönnuð sú tilgúta Maxwell’s, er liygð
var á stærðfræðislcgum rökuin, að ljós
og rafmagu væru samkvnja; tóku pví
allir rafmagnsfræðingar lienni tvoim
höndum, og rituðu mikið og margt um
það efni; en undarlegt imí pað virðast,
að enginn liinua frægustu rafmagns-
fra'ðitiga lieimsius lét sér til hugarkoma,
að halda úfram tilraununi Hertz, sem dó
fúum úrum eftir hann gerði pessa frægu
uppgötvan, heldur lú pað fvrir unglingn-
um Mareoni, sem liafði margfalt minni
pekkingu á rafmagui en peir, að keuna
mönnumað hagnvta sér uppgötvan Hertz,
og sýna liversu mikilsverðar pessar raf-
segul-öldur væru fvrir heiminn.
Euginn veit enn, hvernig
Vlra.Ia.u3 Mareoni hugkvæmdist, að
R.afskeyti nota pessar rafsegul-öldur
til pess að senda rafskevti,
en líklegt er, að sú hugmynd haíi J'rosk-
ast smám saman, eftir pví sem liann vann
lengur og kyntist betur eðli rafmagnsins.
Hann hefur unnið, að lieita mú, livíldar
laust, síðan 1894, að tilraunum i J'ú átt, að
nota pessar öldur sem sendiboða, er fer
um liimingeiminn með ljóshraða, í stað
þess að seuda rafmngns-strauma eftir
vírum eins og nú tíðkast.
Nokkrum úrum áður en Marconi bvrj-
aði tilraunir sinar, liafði Oliver Lodge,
og annar maður ítalskur, fundið verk
færi pað, er tiamJoði (colierer) eruefndur,
Það er litil glerpipa lokuð í báða eucia
með málmplötuin, og rúmlega húlf-fylt
með múlm-svarti (niekel-silfur svarf er
liezt). Lodge tók eftir pví, að pegar raf-
segul-öldur berast. að samloðanum, pú
reisast svarf-agniruar á euda og loða
saman, má J'á seuda rafmagusstraum
gegn uni samloðann, frú einum enda til
annars, sem annars er óinögulegt. Það
var aðal-starf Morconi, að fullkomna
samloðann, og búa svo um hann (með
pví að leggja frá lionum víva í left upp,
o. tl.), að liann gæti tekið sem bezt móti
áhriíufn liverrar rafsegul öldu. Öldur
pessar eru myndaðar meö rafmagns-
neistum, sem sendir eru gegn um loftið
milli tveggja inúlmknatta; hver neisti
myndar öldur í ljósvakanum, er líkja má
við öldur pær, sem myudast ú vtirborði
vatusins, pegar steini er kastað ú pað.
Með pví, að senda fieiri eða færri neista
í samfellu, verða öldurnar einnig mis-
munandi, og áhrif þeirra valda þvi, að
mismunandi rafmagns-straumur fergegn
uin samloðanu, og víra J’á, er liggja frú
lionum að vanalegum telegraf-verkfa-r-
um, svo pau geta gelið sams konar merki
og almennt eru brúkuð við telegrafinn.
Af þessu má sjú, að Marcoui liefur ar
inestu ■ leyti liagnýtt sér uppgötvanii
annara manna; en starf lians er engu að
síður mikilsvert, pvi það er lionum að
pakka, að þær verða að notum fyrir
manukvnið. Hann er einn af J’eim möuu-
uin, sam liafa sýut, liversu óþreytand
starfsemi og liugrekki vflrvinna alla
ertlðleika. Fyrst gat liann, eftir margar
úrangurslausar tilraunir, sent skeyti fúeiu
fet, svo óx fjariægðin smúm sarnaii, og
J'egar liann loks gat sent J'au um 20 míl-
ur, fóru menn að veita lionum eftirtekt.
og brátt var farið að nota aðferð lians
bæði ú sjó og landi.
1 liyrjun desembermúnað-
Nýjustu ar, 1901, gátu menn sent
Tilraunir víralaus rafskeyti alt að
J'ví 200 mílur; J'ú gerði
Marconi hina viðinegu tilraun, að senda
skeyti frú Englandi til Newfoundlands,
sem er um tvö J'úsund mílur vegar. Skeyt-
ið, sem liann sendi, var telegraf-stafurinn
“8”, en sá stafur er í Morse stafrofi þrír
punktar (...). Þóttist Marconi hafa
fengið J'ennau staf glögt sendan hvað
eftir annað, en flestir rafmagusfræðingar
álíta pessa tilraun lians óáreiðanlega og
ófullkomna, af J'ví aðrar rafsegul-öldur
en þær, er sendar voru frá Englandi,
liefðu getað haft álirif á verkfæri hans í
Newfoundlandi til þess, að gefa merki
líkt f'essum elnfalda staf. Þetta gerðist
12. desember; siðan Jiefur mikið orðið
ágengt. 8ú fregn hefur borist uýlega, að
gufuskipið “Philadeljiliia” hafi tekið
móti mörginn skevtum frú Poldtiu áEng-
landi, er það var á leið þaðan til New
York. Hið siðasta skeyti fékk slcipið, er
J'að var í 1.551 b, mílu fjarlægð; Það var
25. febrúar. Þettu er margfalt lengra en
nokkurt vlralaust rafskevti hefur úður
verið sent; því er einnig liætt við, að
skijiið liatí tvisvar fengið telegraf staflnn
<!S” er J'að var 2,009 milur frú Poldhu, og
virðist J'að staðfesta tilraunina ú New-
foundlandi.
Þetta múlefni or sérstaklega merkilegt
fvrir ísland og íslendinga. Það er
mikilsvert fvrir allar mentaðar J'jóðir,
sem nú liafa telegrafinn; en hvorsu mikils
virði niun það J’á verðafvrir J’ú þjóð, sem
engan telegraf liefurV I^að má nú telja
víst, að innan skams, standi Ishmd miklu
nær öðrum löudum liins mentaöa heims,
e:i nokkru sinui úður.
Santos Dumont er annar
Sarvtos- ungur maður, sem mikið
Dunrvorvt hefur verið uni rætt ný-
lega. Haun er sonur auð-
manus eins í Braziiiu, en liefurdvalið um
langan tima í Evrópu, og unnið J’ar mest,
einkum á Frakklaudi. Haun líkist Mar-
coni að kappi og starfsemi, þó þeir ann-
ars séu að tiestu ólíkir. Tilraunir hans,
við að uuibæta flugvéliua, lýsa all-miklu
liugviti, og honuni liefur tekist, að full-
komna liana svo, að hann getur stýrt
henni á fluginu. í logni eða mjiig hægum
vindi, niiklu betur en nokkur annar loft-
fari hefur áður gert; en úræði iians og
ofdirfska eiga mikinn þatt í því, að haun
er frægur orðinn. Hann gat stýrt loft-
fari sínu mjög timlega er hann fór á því
kring um Eift'el-turninn í Paris, og hlaut
verðlaun fyrir, eins og flestum muu
kun.iugt.
Aniiars er það víst, að upp
Loftfa.r götvan hans er i sjálfu séi
Hans ekjji mikilsverð, sökum þess,,
að hann notar flugbelginn
(balloon) til þess að bera loftfar sitt. Sú
aðferð er göinul og margreynd, hefur
orðið fiestum þeim að bana, er mest hafa
treyst lienni, og getur aldrei oröið úreið:
anleg. Flugbelgurinn er fyltur með
lofttegund, sem er léttari en andrúms-
loftið, og getur því boríst 1 loftiuu; en
það er nú fvrir löngii sannað, að enginn
lilutur, dauður né íifandi, sem er léttari
en rúmtak lians af andrúmslofti, getur
ttogið í loftinu, oghaldið sjúlfráðri stefnu,
heldur hlýtiir haun að berast afvegafyrir
loftstraumum og vindum. Öll dýr, sem
flogið geta, eru þyngri en audrúmsloftið,
og grundvallarlögniál tiugsins er það, að
nota mótstöðu og fjaðurmagn loftsins í
lóðrétta stefnu við yfirborð flatvaxins
líkama; á J’anu hátt, bera vængirnir fugl-
inn á ftuginu. Margar tilrauuir liafa
verið gerðar, at' ýmsum mönnum,til J’ess,
að smíða loftfar, er geti flogið með
nokaurs kouar vængjum, en þó þa*r til-
rauiiir séu erin sk imt á veg komnar, þá
er það þó víst, að á þauu liútt verða að
lokum þau loftför gerð, er að gagni
koma. J>að, sem mest virðist vera því til
fyrirstöðu, að þess konar loftfar verði að
almennum notum, er það, að allar vélar,
sem menn tiú þekkja, eru svo þungar, að
ef þær væru hafðar til J’ess, að framleiða
afl til að fljúga með, þú gætu þær borið
lítið meir en siun eigin þunga, ogsúgalli
eykst að því skajii sem vélin er stærri.
Til þess, að gera hentuga vél fýrir loft-
farið, þarf því miklu léttari ináimtegund
en uokkra þeirra, sem uú eru kunuar.