Vínland - 01.03.1902, Page 4

Vínland - 01.03.1902, Page 4
V í N L A N D. Múnaðarblað. Yerð $1.00 árg. Útgefandi: G. B. Björnson. Kitstjórar \ Tii. Thordarson. I Björn B. Jónsson. Entered at the post-office at Minneota, Miun., as second elass raatter. VÍNLAND. íslenzk blöð og tíinarit, sem fit eru freíin hér vestan liafs, oru ini'tro ojr smá, of-miirir fyrir svo fámennan pjóðflokk, oir of-smá til {>ess að fullnægja kröfum beirra, er vanist Inifa innlendum blöðum 011 tímaritum. Þegar {jannio er ástatt í blaða- heimi Vestur-Islenilino'a, inætti ætla að ]>að væri lítið ]>arfaverk, að bæta við einu smáblaðinu enn. oir flestum inundi virðast ]>að æskileora, að Is- lendino-ar í Amcríku jrætu Jiaft eitt myndarlefrt blað, er væri trefið út að minsta kosti einu sinni eða tvisvar í viku, tæki til meðferðar iili helztu málefni, er Vestur-íslendinga varðar, hvort heldur ]>eir búa í Bandaríkjun- uin eða Canada, væri óháð allri pólitík, osrstæði að efni ojr fráiranjri jafnfætis liérlenduin blöðum enskum. ÓII bliið Vestur-íslendinira eru írefin ót í Manitoba, og láta sér ]>ví. sein eðlilejrt er, mest ant um málefni Canada og [>eirra íslen^inga, er ]>ar búa. I Bandaríkjunum eru íslend- inirar nú orðnir fjölmennir, ef miðað er við fjiilda íslendinjra í Ameríku; en [>eir eru mjiíir dreifðir f smærri oirstærri flokkum. er búa í bæjum o<r sveitum f yrasum ríkjum, hafa ]>vf Htil mök hverjir við aðra, nir vita lítið hver um annars hajri, nema að ]>ví leyti er ]>eir fá fregnir í blöðum norðan frá Manitoba. íslendingar í Bahdaríkjunuin lil jóta oð láta sér ant urn fins málefni, er bræður ]>eirra í Canaila láta sig litlu skifta. Stjórnar-mál beirra eru iill önnur, jafnvel atvinnuvegir og mentamál beirra eru að niiirgu leyti ólík. Af ]>essum og ffeiri ástæðum, hafa maririr fslendinoar hér syðra látið í ljósi óánægjti yfir ]>\ í. að ]>eir Jiefðu ekkert blað eða tímarit sjálfir. “\ ínland" er stofnað f ]>eim til- gangi að bæta úr ]>essu eftir fiingum, en ]>eiui, sem í ]>að fyrirtæki liafa ráðist, er |>að full-Ijóst, að eríið- leikarnir verða margir við ]>að, að byrja ]>ess konar starf, einkum vegna ]>ess, að Islendingar eru svo dreifðir f smá-flokkum um norðurríkin, og eiga ]>vf erfitt með aðstyðja nokkurt sérstakt fyrirtæki í sameiningu; en öll óháð al[>vðulilöð eiga allan vöxt sinn og viðgang undir hylli almenn- ings. “Vínland" verður ekki inálgagn neins sérstaks flokks, og tekurengan ]>átt í pólitískum- né öðrum flokka- deilum. Aðal-starf blaðsins verður ]>að, að ræða hlutdrægnislaust mál- efni íslendinga, einkum peirra, er búa í Bandarikjunum, og flytja fréttir frá íslendingum, i>a;ði [>eim, er búa Iiér í álfu og á fslandi. Ágri]> af almeimum fréttum og stuttar greinir um ]>au mál. sem mest er um radt meðal abnennings, mun blaðið flytja mánaðarlega; einnig verður getið n vrra íslen/.kra bóka, og annara rita, og vmsra enskra bóka, er að gagni mœttu koma fyrir alpfðu. Blaðið kemur út fyrst um sinn að eins mánaðarlega. Landbúnaðurinn á íslo,ndi. “Norðurland” (10. bl. I ár.) flytur grein eftir l’ál amtmann Briem um “Framtíð landbúnaðarins” á fslandi. Ilann segir að ýmsar framfarir liatí átt sér stað í landbúnaðinum á seinni tímum: “Menn fara betur með skepn- ur sínar en iiienn gerðu áður”. . “Menn hafa betri verkfæri en áður” (ensku Ijáirnir).. “En mest er ]>ó umvert hversu bændur rækta jörðina miklu betur en áður.” I>ví til sönn- unar skvrir hann frá pví, hversu mjög ]>úfnasléttur hatí aukist hin síðustu árin, og segir svo álit sitt um framfarir landbúnaðarins með ]>ess- um orðum: “Menn geta pvi með fullum rétti talað um framfarir vorar í búnaði.” En ]>ví næst spyrhann: “En hvers vegna er landbúnaðinum hætta bú- inV” Þessu svarar liann sjálfur, og til- greinir fjórar aðal-liætturnar. “Hún (]>. e. Iiættan) stafar af Ameríku ferðuin, og ]>ó undarlegt sé frá að segja, af framförum í öðrum átvinnuveguin innanlands. ...” “Önnur hætta fyrir landbúnaðinn stafar af vaxandi kaujigjaldi. ... ” “í priðja lagi stendur landbúnað- inum liætta af vaxandi kri'ifum manna til pæginda lífsins. Menn vilja liafa betri húsakynni, snotrari föt, meiri skeintanir, o. s. frv.” “í fjórða lagi stendur landbúnað- inum hætta af verðfalli á íslenzkum vörun.” Höfundur gerir alls enga grein fyrir pví, á hvern hátt landbúnaðin- um á Islandi sé hætta búin af Amer- íku ferðunum, en um aðra atvinnu- vegi innanlands segir liann, að ]>eir Jiafl tekið meiri framförum en land- búnaðurinn, og inenn séu ]>ví farnir að slá slöku við landbúnaöinn, og stundi ineir aðra arðsamari atvinnu- vegi; í nánu sambandi við petta stendur önnur hættan, sem höf. nefn- ir pað, að kaupgjald fer vaxandi, af pví vinnuhjú fá hærra kaup fyrir aðra vinnn, en pau geta fengið fyrir vinnu slna hjá bænduin. Höf. segir að aðrir atvinnuvegir hafi tekið meiri framförum en land- búnaðurinn, en hann getur ]>ess ekki hvers vegna peir haft tekið meiri framfi'irum; ]>að væri pó nauðsvnlegt að vita hvort landbúnaðurinn liefur orðið útundan, en öðrum atvinnuveg- um íueiri sómi sýndur, meira fé 'og meira vinnuafli > arið til ]>eirra að til- tölu. t>að eru Yíst margir íslendingar, sem af eigin reynslu pykjast hafa fullan rétt til að segja, að landbún- aðurinn á íslandi sé og hatí verið erfiður og arðlítill atvinnuvegur, og aðal-orsakirnar til pess séu pær, að landið erhrjóstrugt og kalt, en vinnu- aðferðin ófullkomin og kostnaðarsöm. Ef pað er dugleysi og fáfræði bænda að kenna, að hið verklega or svo ófullkomið, ]>á lilýtur [>að að vera hin bezta hvöt fyrir ]>á til framfara, að sjá aðra atvinnuvegi, eins og sjávarutveginn, sem áður hefur verið á jafn lágu stigi og landbúnaðurinn, verða peim mun arðsamari sem vinnu- aðferð og útbúnaður er umbætt; framfarir, í hverju sem er, eru lær- dómsrík fyrirmynd fyrir alla nýta menn, sem gefa peim gaum, en ekki hætta. En ef baMidur reka sio' á f> |>að, að |>ær umbætur, er ]>eir gera á jörðum sínum, borga sig illa, ef peir geta ekki kostnaðar vegna eignast góð verkfæri til að vinna með, en verða að hagnýta sér mannsaflið, eins og höndin veitir ]>að hjál]iar-

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.