Vínland - 01.03.1902, Side 8

Vínland - 01.03.1902, Side 8
% Vestur- Islendingar. $ 'á v» /lcccíííírccííícccccccccíc'V NORDUR-DAKOTA. Á Gaidnr voru nýlegi Gifting gefin í hjónaband Guðm. Þórðarson og Ellen J. Myers, bæði til heiinilis bar í bygðinni. Einmuna tið í ellan vetur, Tí5a.rfaLr snjór naumast teljandi, að eins örfáir dagar kaldir; kaidaat veður á nýársnótt, um eða ylir 35 gr. ___________ 30. jau. dó að Mountain Mannslát luí-öldruð kona, Guðný Tómasdóttir, móðir beirra systkina G. J. Goodmans á Hensil, Mrs. Bnowiield og Mrs. Jósel'sson að Moun- tain. Hún var jörðuð i grafreit íslend- inga Jvar á Mountain 2. feb. Það slys varð í Edinburg Eldstjórv ekki alls fyrir löugu, að tvær íslenzkar verzlanir brunnu til kaldra kola, lyfjabúð beirra llenidikts Hanssonarog dr. B. J. Brands- sonar, og verzlunarbúð ('eii*ra Melsteds bræðra. Báðar búðirnar voru undir sama baki. Engu eða litlu varð bjargað. Báðar voru verzlanirnar vátrygðar, en pó er skaði eigendanna mikill. Sagt er að Melsted bræður inuni hætta verzlau sinni. Á Akra kennir ungur ísienzkir inaður að nafniTryggvi Kennarar llalldórsson: hann liefur stundað nám í verkfræð- isdeiid Minnesota liáskólans. 8'camt frá Hallson kennir Bjarni Eastmann, marg-reyndur og mikilhæfur kenuari. #81cólanum á Mountain stýrir Jóh. 8. Björnsson, B. A. Haun útskrifaðist fyr- ir tæpu ári síðan frá Gnst. Ad. Oollege i 8t. Peter, Minn. A sleólum skaint frá Mountain kenna pessir íslendingar: 8il- via Johnson, Arni Kristjánsson, Páll Bjarnason og Magnús F. Björnsson. í grend við Gardar kenuir Sveinu G. Nor- dal.__________________ Seint í nóvember í haust Samkomur hólt íslenzka deild fó- lagsins, Ancienr, Oreler of United Workwen, samkomu á Gardar, er pótti takastprýðilega. Þeirsóra Hars B. Þorgrímsson og dr. B. J. Brandsson skemtu par ineð ágætum raiðnm.—2. jan. hólt kvennfólagið áGarðar samkoinu, og er sagt lníii lmti vel hepnast. —Iívenn- fólag Víkursafnaðar lióit samkomu í skólahúsinu á Mountaiu 19. nóv., mjög rnyndariega. Var par nðal-ræðumaður W. J. Alexander, umsjónarmaður skói- anna í Pembina Oo. -Aðrar samkomur á Mountain hafa verið haldnar al' fólögun- nm Deyreeof llnnor og Ancient Oreter oj United Worbiien.—Á Akra og Hallson hafa haldnar verið tvær skemtisamkom J ur, en vór liöfum óljósar fróttir af peim. —Ungfrú Sigríður Hördal frá Winnipeg j og söngtiokkur liennar hefur ferðast um íslenzku nýlenduna í Dakota, og haldið söngsamkomur á mörgum stöðurn. Allir lúka hiou mesta lofsorði á pær samkotnur, og pykjast, bygðarbúar aldrei hafa notið meiri söngskeintunar. Elís kaupmaður Thor- Verzla.nir, valdsson á Mountain Landkaup, iiefur aukið verzlun Flutnináa.r, sína að mun og bætt við og fl. lnísgagna verzlun. Síð- astl. sumar bygði liann rór ljómandi vandað íbúðarhús. Það er að stærð 28x42 fet, og mun liafa kostað uin $3,300.—Magnús Stepheuson hrfur nýlega bvrjað verzlun í umboði innlends kaupmanns þar nyrðra í bænum Voltaire í Mclleary County. Fjöldi íslendinga i nýTendunni í Pembina Co. kvað hafa í hvggju að flytja með vorinu inn í Mc- Kenry County, og byrja bvgð nálægt porpinu Minot.—Nokkrir landa'-, par á meðal Jón Þorláksson, við Eyfcrd liafa í hyggju að kaupa lönd i grend við Sel- kirk, Man., og flytja pangað. -Þingmað utínn íslenzki, Jóu Þórðarson, hefur dval ið vestur við Kyrrahaf, keypt par ull- miklar eignir, og flytur fjölskylda lians vestur til hans með vorinu.—Metúsalem Einarsson og 8. K. Johnsoii keyptu ný- lega 1(10 ekrur lands af Kr. Bokinann. K. F. Björnsson seldi M. Einarssyni bú- jörð síua fyrir $3,500. Jósef Walter hefur keypt búgarð Einars Grandy (Einar ætlar að flytja vestur að hafl. Með lionum fer og Friðbjörn Friðriksson.)— Hannes Björnsson hefur keypt land Odds Jónssoni’r að Eyford, en Oddur aftur keypt land Sigm. Jónssonar að Gardar. Sigmundur ætlar að flytja sig til Argylo- nýTendunnar. E. H. Bergtnann liefur selt verzlun sýna Guðmundi Davíðssyni, er verið hefur verzlunarmaður á Milton. Kolbeinn 8. Tliordarson í Edinburg, út- gefandi Kdinbarg Tribune. hefur keypt luisgagna-verzltin parí bæuum og heldur heimi áfram.—Helgi Hallson hefur lceypt liliit Andersons, fólaga H. Hermanns. Á. Bergmann og Gísli Goodman hafa keyjit verzlun Grandy Bros. Hanson & Co. liafa keypt hina lyfjabúðina í bænum, er átti dr. Flaten.—A Mountain hefur úrsmiðurinn, Jolin G. Jolinson, bygt sór snotra verkstofu og sölubúð. MINNESOTA. Veturinn allur inndæll. Tíðarfar Snjólaust að lieita má. Ein vika köld í desember og fjórir dagar kaldir í janlíar. Annars blíðviðri hvern dag. Snemma í janúar heim- Heimsókn sóttu peir fm*ndur og Vini í Minnesota, lækuarnir dr. B. J. Braiidson frá Edinburg, N. I)., og dr. O. Björnsson frá Wiimipeg. Voru peir pá á ferð til Evrópu og ætla að dvelja par við beztu . læknaskóla nær árlangt. Þeir fólagar eru afbragð annara manna og pjóðflokki vorum til mikils sórna. 4. jan. voru gofin saman í Hjóna- hjónaband Jóhann Jonathan- vígslur son (sonur Sigmundar stór- bónda Jónatanssouar í Austurbygðinni) og Jórunn Sigurdson (dóttir Guðjóns Sigurðssonar, bónda í Lincoln Co.).~21. febr. giftust Arni 8. Jósefsson, bóndi í Lincoln Co., og Sigríð- ur Jóuasdóttir, nýkomin fráSelkirk, Man. —5. marz voru gefin saman í kirkjunni í Lincolu Co., Albert (Þóroddson) East- man og Otina Casperson (dönsk). Síðastl. liaust keypti I’. G. Kaup Thorsteinsson iiúsgagna og verzlun pá í Minneota, er Sölur áður átti Guiinar Holm og norskur lelagi hans. Flutti Gunnar þá til Marietta, Wash.—Þorlákur Pótursson hel'ur nýlega keypt bújörð Sigurbjörns Þorsteinssonar í Lincoln Co., og Sigurbjörn hús Þorláks í Minne- ota og flutt til bæjarins. Arngr. Jónsson, einn efnaðasti l óndinn í Lincoln Co., hefur keypt bújörð Jóhanns Jóhannsson- ar; sömuleiðis hús í Minneota fyrir $2000. Þann 3. febr. dóí Minneota Mannalát merkiskonan Þórunn Odds- dóttir Peterson, ekkja Jónatans sál. Petersons, tengdamóðir peirr.. G. A. Dalmanns og 8. Högnasouar og móöir peirra Jónatans og Jóns Peter- sons. Hún var 92. ára, er liúu lózt. Jarð sungin 0. febr. -19. febr. andaðist Jósef Ásbjörnsson, bóndi i Lincoln Co., ættaður frá Nýstöðum 1 Vopnafirði, 58. ára gam- all, lætur eftir sig konu og sex börn. Hann lá sjö mánuði rúmfastur, var seln- ast fluttiir til uppskurðar í KociiPster, og lózt p.ir. Banameiii liaus var iiin asár. Jósel’ sál. var innður glaður í lund og ljúfur í uingengni. Jarðartör hans fór fram 22. febr. Prof. Hrlldór B. Gisla- íslenzkir son, B. A., forstöðumað- Kennarar ur lýðháskólans í Lake í Mínnesota Benton; Prof. 8. Sigvald- ason, B. 8., skólastjóri í Alden; Prof. Fr. Thordarson, B. A., for- maður skólans í Nicollet; Prof. B. Christ- iansson, M. Accts., kennari í verzlunar- deiid Gust. Ad. College í 8t. Peter; Guðný Hofteig, kennari við skólann í Minneota; Sveinn Björnsson, kenuari við skola í Austurbygð; Anna IC. Johnson og Kristín Edwards, kennararí sömu bygð; Magnea Johnson, kennari við skóla í Lincoln Co.; Sigríður Johnson, kenuari 5 sömu bygð; Ingibjörg Peterson, keunari í Clarklield; Guðm. Peterson, kennari við skóla nála'gt Minneota; Ella Frost, ker.nari við skóla nálægt, Ghent; Dora Schrani, kennari við skólann t Hayíield; Sigurborg Paine, kennari í Dtiluth.

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.