Vínland - 01.09.1902, Page 7

Vínland - 01.09.1902, Page 7
John Pierporvt MorgeLn. Eaginn niílifandi Ameríkumaður er eins mikils metinn eins og J. Pierpont Morgan. Hann er talinn einu hinn mesti fjármálafræðingur, sem nokkurn tima lrefur uppi verið, og nú sem stendur hef- nr haun meira vald í alls konar fjármál- efnum en nokkur annar maður fyr eða síðar. Hann hefur lagt á ráðin og hjálp- að til'að mynda flest eða öll stærstu iön- aðar- og verzlunar-fálög hér í landi: hann er helzti maðurinn meðal járnbrautaeig- endanna og öll helztu fyrirtæki peirra eru gerð eftir ráðum hans og sampykki; stærstu námafélög landsins eru mynduð og sameinuð samkvæmt tillögum hans; hann hefur meira vald yflr gufuskipa- félögum Ameríku og Evrópu en nokkur annar einn maður, og er nú að reyna að sameina þau í eit.t alsherjar félag; hann hefur svo mikið vald á heimsmarkaðin- nm, að í Lundúnum hafa margir auð- menn keypt ábyrgð á lífl hans, er nemur mörgum miljónutn dollara, til pess að hæta sér tjón pað, er peir kynnu að bíða af verðfalli á markaðinum við dauða Morgans. Morgan er stórauðugur en pó ekki talinn eius auðugur og Kockefeller, Vanderbilt, Astor og aðrir auðugustu meun landsins; en hann hefur meiri og minni yfirráð yflr fé allra þessara auð- manna, og peir fara allir mest að lians ráðum í öllum vandamestu fjármálefnum. Ökrifstofa hatts á W all Street svo lieitir stræti það í New York, sem er aðsetur hirts mesta peningamaikaðar í heimin- um,—er alment nefnd miðdepill heims- tnarkaðarins. Þar veitir Alorgan áheyrn hverjum þeim, sent hefur brýnt erindi. Hann lætur einn kotna fyrir sig i sennog segja erindi sitt i fám orðum, hugsar mál hans litla stund og svarar svo þægi- lega, en í sem fæstum orðum. Þegar hantt ltefur svarað er til einskis fyrir leitanda að fara að ræða málið meira í það sinn; hann verður að fara með það svar, er liann hefur feugið, og flestir láta sér nægja það, þvi svarið er ætíð skýrt og ótvírættoggeflð með sannfærandi rödd og látbragði. Ilaun segir aldrei óvið- komandi manni fyrirætlanir. sinar, og fréttaritarar blaðanna, semsitja um hann nótt og dag, þekkja engan mann, setn er verri viðfangs; hann er aldrei ókurteis við þá, en segir þeim vanalega ekkert, eða gerir gabb að þeim með því að : spyrja þá sjálfur unt einhverjar fjarstæð- ur. Um tekjur Alorgans veit enginn nteð vissu. Fyrir flmm árum síðan var taliðj að hattn hefði sem svaraði 45 dollara tekjur á hverri mínútu; eu nú hin síðustu árin hefúr hann stundum fengið margar miljónir á viku, þegar hann hefur verið að rnynda ltin iniklu einokúnarfélög og miðla málum með auðugum keppinaut- um. Meðan líann var að myndastál- og járn-félagið mikla, í fyrra, er ætlað, áð liann hafl fengið sem svarar 12 miljón- um á hverri viku fyrir það eitt, og hafðj hann þó mörg önnur smærri járn í eldin- um um sama leyti. Morgan hefur geflð margar miljónir dpllara til skóla, kirkna, bókasafna og spítala, en oftast er það, að hann vill ekki láta nafns síns getið er liann gefur, og engin velgerðastofnun, er hannhefur gefið, ber nafn hans. Hann gefur ekki að eins til þess, að reisa nafni sínu minnisvarða, eins og flestir aðrir auð- menn. Hann er sagður ntjög brjóstg'óð- ur, en fátæklingar og aumingjar sjá hanu 8jaldan, því haun er dag og nött umkringdur af þjónum auðvaldsins. Hann er ákaflega skarpskygn að deila lyndiseinkenni og hæfileika manna, eins og allir þeir menn, sem eru góðir stjórn- endur. Hann er hinn mesti starfsmaður: en hinir miklu hæfileikar lians lýsa sér bezt í því, að hann ber aldrei neinar þungar áhyggjur, og lætur ekkert á sig fá svo það raski jafnaðargeði hans og líkatnlegri velliðan, og þó hann hafl huudrað vandamál úr að leysa, sem livert væri meir en nóg til að gera hvern meðalmann liálftruflaðan, þá virðist það aldrei raska ró hans hið minsta. Hann skemtir sér á kveldum með kunningjum sínum á klúbbnum, og þegar houum finst andrúmsloftið i New York vera of þungt og drúngalegt, þá f'er ltann á skemtiskútu siuni út á haf, og hugsar um ekkert annað en góða skemtun þattg- að til hann fýsir að taka aftur til starfa. Maður, sem getur stjórnað sjálfum sér þannig, hlýtur að hafa mikla andlega yíirburði og öbilandi siðferðisþrek. Foreldrar Morgatts voru auðug. Faðir ltans var bankastjóri og móöir hans var dóttir Jolin Pierponts, skáldsins. Hann er fæddur 18J7. Hann tók við banka- stjóruinni af föður sínum, og varð á skömmum tíma lielzti batikastjóri lai.ds- ing, og völd hans fara vaxandi ár frá ári> og það er talið vist, að enginn óbreyttur borgari, sem ekkert er við stjórnarmál riðinn, ltaíi nokkurn tíma uppi verið, er hafi haft jafnmikið vald yflr mönnunt, . félagsinálum og enda þjóðmálum sem Morgan hefur nú. Hann er ekki að eitts voldugur í A meríku heldur einnig í Eviópu og öðrum löndum hins ment- aða heims. Hann’er nú nýlega kominn lteiin úr sex mánaða ferð um Evrópu. I þeirri ferð keptust þjóðhöfðiugjar þar um að hitta ltann að máli, og konungar og keisarar sóttu ltann heim og buðu honum lieim til síu; er það talið eins- dæmi, að þeir breyti þannig við óbrotinn alþýðumann. Euginn getur annað en játað það, að Morgan er dæmafátt mikilmenni í sinni röð; en hitt er aunað mál, hvort liið mikla starf hans er í sjálfu sér mikils vertog hvort hann með því munigetasér ævarandi otðstý. Hann beitir síuum miklu hæflleikutn til þess, að myndaalls- herjar auðveldi, og notar sör, nieð frá- bæru hugviti, hinfi tniklu möguleika rtútímans til þess, að sameina alt auð- magn og vinnuöfl hverrar atviunugrein- ar, og sér svo um, að skyldar atvinnu- greinar séu í sem nánustu sambandi und- ir einni stjórn, til þess að þær styrki hver aðra og útrými allri samkepni. Morgan er faðir og forráðamaður hinna miklu einokunarfélaga, hann hefur kom- ið þeim á fót að mestu. og það er von- andi, að liann hafi þegar komið þeiin á sitt. hæsta slig og þau deyi með lionum. Þjóðirnar eru þegar farnar að rísa upp gegn þeim, því þær sjá hættuna, og þess verður líklega ekkilangt að bíða, að þær rísi öndverðar gegn einokunarvaldinu og kveði yfir þvi dauðadóminn, og þá er við búið, að hið mikla starf Morgans fái þann dóm, að það haö alls ekki verið þarfaverk. Chevrles M. Schwab. Ilann er annar frægastur auðvaldsstjóri hér í landi. Er t.alið að hann hafi hæfl- leika sem leiðtogi og fjármálastjóri engu minni en .T. P. Morgan, Hahn er nú fé- lagsstjóri hins mikla járn- og stál-félags, sem nú hefur einokunarvald um öll Bandaríkin, og þegar það var stofnað í fyrra, gerði M r. Carnigie það að skilyrði fyrir þvi, að ganga sjálfur í félagið, að M r. Schwab væru fengin í hendur yflrráð þess, svo mikið álit liafði liann þá áunnið sér hjá mesta járngerðarmanni í lieimi, og nú liefur hnnn vald yflr vinnu og eignum fleiri manna en nokkur atrnar núlifandi maður, að Rússákeisara einum undanteknum. Ilann hefur reynst full- komlega fær um að st.jóina hinu mikla félagi og honum verður aldrei ráðafátt að stjórna öðrum og er talinn jötun að andlegum og líkamiegum burðum, en hann getur ekki stjórnað sjálfum sér eins og Morgan. Þegarhann vill slcemta sér, evs hann út fé á báðar hliðar og liefur gaman af því, að ganga fram af fjár- glæfra-möntnim í spilum og veðmálutn. Hann er ekki óhófsmaðnrámatogdrykk, en hann hefur eytt svo iniklu fé í stór- veizlur í Parísarborg, að menn urðu þar forviða, og i Vínarborg, sem er annar óliófsinesti bær í Evrópu, íékk hatni orð á sig fyrir að hafa veitt hinn dýrasta miðdagsverð, sem þar hafði nokkurn tíma verið á borð borinu; á spilabankan- um í Monte Carlo féllust elztu spila- mönnum kendur er hann gekk að borð- inu og lagði fram hvað eftir anuað fé, sem natn hundruðutn þúsunda franka. Hann getur ekki hvílt sig, áhuginn og ákefðin ersvomikil, og nú er hann orðinn svo taugaveiklaður af ofratin, að lxann varð að hætta allri vinnu og fór til Evrópu fyrir tveiin vikum síðan til ad hvíla sig og fá aftur heilsuna. Æflferill hans erdæmafár. Fadirlians var og er enn umsjónarmadur í leigu- hesthúsi í smábæ, er Loretto heitir, I Alleghany fjöllunum í Pennsylvania. Þad þvkir eitt hiá fegursta í fari haus, livad mikid liann anu foreldrutn síttum; haun sér um, ad þau skorti ekkert, og

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.