Vínland - 01.08.1903, Page 1
II. árg.
MINNEOTA, MINN., ÁGÚST 1903.
Nr. 6.
/II
/II
IV'
Helztu Viðburðir
vivr iilt í u]>j>námi í vmsum bæjum. Mestkvað
uð ]>essu í Evansville (Indiana), Bellevilloou'
Danville (lllinois). í Evansville drap svert-
Leo páfi XIII. dó 20.
Pius X. júlí og tíu dögum síð-
Páfi ar mættu kardinálarn-
ir í páfahöllinni til
pess, að velja nfjan páfa úr sínum
hóp, eins og vanalegt er við pað tæki-
færi. öll sú athöfn fer fram með
margskonar seremóníurn og helgisið-
um. Kardinálarnir greiða atkvæði
skriílega, og hver um sig sver pess
dyran eið, um leið og hann afhendir
atkvæðismiða sinn, að hann hafi gefið
atkvæði peim manni, er hann, eftir
beztu sannfæringu, álíti hæfastan til
að verða páfi. Enginn nær lcosningu
með færri en tveim priðju hlutum
allra atkvæða. Kardinálarnir gengu
sex sinnum til atkvæða árangurslaust,
pvf enginn fókk núgu mörg atkvæði
til að ná kosningu, og koin brátt í
ljús að flokkadráttur réði mestu i at-
kvæðagreiðslunni; var barist um prjá
helztu kardinálana oghafði Kampolla
mest fylgi; en hver flokkur stóð fast með sín-
um manni, og engir vildu undan láta, var pá
ekkert annað úrræði en kjósa einhvern kar-
dinála,sem enginn sérstakur flokkurfylgdi,og
við sjöundu atkvæða-greiðslu var Sarto kar-
dináli frá Feneyjum (Veniee) kosinn páfi.
Sarto er 08 ára gamall og ítalskur að ætt.
Hann er talinn ágætismaðurog liklegur til að
gegna sinni háleitu kiillun eins virðulega og
Leo páfi.
Hann hefir tekið sér páfa-nafnið Pius X.
Séra N. Steirvgr. Þorlákssorv,
Varaforseti íslenzka lúterska kirkjufélagsins.
inrd lögreglupjón, sem var að taka liann fast-
an fyrir að sVna öðrum svertingja banatilræði.
Svarti morðinginn var strax settur i fangelsi,
en lögreglan treystist ekki til að geymahann
par, og kom lionum undan til annars bæjar.
Skríllinn pyrjitist utan um hegningarhúsið og
heimtaði fangann framseldan, en hvarf paðan
aftur er hann sá, að fanginn yar par hvergi,
aftur til hegningarhússins, og vildi brjótast
inn, en pá var hervörður settur um húsið.
Skríllinn kastaði grjóti á hermennina og var
svo æstur að peir sáu engin önnur
úrræði, en beita vopnum, og skutu
pví á mannpyrpinguna, féllu pá 3Q
af skrílnum, dauðir og óvígir, en hin-
ir flyðu. En marga daga eftir pað
varbærinn undir hergæzlu og flestir
svertingjar urðu að flyja paðan yfir
til Kentucky. Svipaðar pessu voru
aðfarirnar í Danville en par gætti
fangavörðurinn sjálfur hegningnr-
hússins, og pegar skríllinn var að
brjótast inn í liúsið skaut liann hvað
eftir annað í hópinn svo margir særð-
ust, en hinir urðu frá að hverfa. Hessi
fangavörður, sem heitir Wliitlock,
hefir frægur orðið fyrir vörn sína og
liugrekki, pví pess eru fá dæmi að
lögreglumenn verji svo drengilega
fanga sína og sízt svertingja, fyrirof-
beldi skrílsins.
Flestir leiðtogar pjóðarinnar telja
skrilsæði petta hinn versta óaldar-
brag, og segja. að helzt líti út fyrir,
að lög og landsréttur verði alment
fótum troðinn, ef pað ekki verður bælt niður
sem fyrst.
Að lífláta svertingja án dóms
Hvítir menn og laga liefirlengi við geng-
0g ist í suður-ríkjunum. í
r „ norður- og austur-rík junum
hefir petta athæh sunnan-
manna ávalt mælst illa fyrir; en pó lítur nu
lielzt út fyrir að norðanmenn muni fylgja
dæmi sunnanmanna i breytni sinni við svert-
ingjana, og síðasta mánuð hefir ekkert vakið
meiri eftirtekt hór i landi en pjóðflokkah%trið
milli hvitra manna og svertingja. Hvítir mann
ráðast á svarta glæpamenn eðapá, sem grun-
aðir eru um glæpaverk, lirifa pá ur höndum
lögreglunnar, hemgja pá og brenna eða rífa
[>á sundur eins og óargadyr. í Maryland urðu
svo miklar óeirðir út af pessu að lengi ieit
helzt úr fyrir alment borgarastrið milli hvítra
manna og svertingja, og í Indianaog lllinois
Jón A. Blöndal,
Féhirðir íalenzka lúterska kirkjufélagsins.
og róðst á heiraili svertingja parí bænum,reif
hybyli peirra og rak ]>á í burt og mispyrmdi
peim, lim kveldið (0. júlf) kom skríllinn
Engar markverðar nyjungar
Pólitískir hafa orðið í pólitík pennan
ViðburSir mánuð. — Rannsóknir halda
áfram í póstmálum, og alt af
koma fleiri svik i ljós. — Popúlistar héldu
fundí Denverog hétu pví, aðframvegis skyldu
peir ekki reyna að koma sannleiks-kenning-
um sínum að lijá líepublikönum og Demó-
krötum. — Republikanar í Louisiana hafa
gefið út fluarit, sem telurpað óliæfu oggagn-
stætt áformi skaparans, að svortingjar hafi
jafnrótti við hvíta menn, og átelur Roosevelt
forseta harðlega fyrir svertingja-hollustu
(negrophilism). — Senator Gorman verðist nú
vera efstur á dagskrá Demókrata, sem for-
setaefni við næstu kosningar. — í Colombia
liafa margir lieldri menn skorað á pingið að
fullgera samningana við Bandaríkin um skipa-
skurðinn í Panama, og pykir líklegt að pað
hafi nokkur áhrif á úrslit málsins. t>eir, sem
eru samningnum mótfallnir vilja að sögn,láta
Bandaríkin borga 2f> miljónir dollara í stað
10 miljóna, sem Bandamenn buðu peim. Eft-
ir skyrslum frá Bogota eru í Colombia 650
miljónir dollara í brófpeningum, en af peim
gildir hver dollar ekki meir en rúml. eitt eent
í gulli, má af pví ráða hvemig fjárhagur rík-
isins er.