Vínland - 01.08.1903, Síða 7
ínest, og alstaðar hafa umskiptin orðið stórkostleg
eins og í Havana; sjúkdómar possir hafa liorflð
eða minkað svo að undrum sætir, á ekki lengri
tíma en liðin er, síðan menn fyrst fundu nokkurt
skynsamlegt ráð til að verjast og útrýma þeim.
Rússaveldi 04 Japan.
—:o:—
Ymsar fregnir liafa borist síðastliðið ár
um yfirgang liússa í Manehuria og á Korea-
skaganum, og hafa hin stórveldin ijll hlutast
til um það mál, en einkaulega erp>að ]>ó Jap-
an, er stendur mestur stuggur af pví að Rúss-
ar auki veldi sitt á austurströndum Asíu, og
xuargir ætla að peir mundu segja Rússum
stríð á hendur ef Jxeir pyrðu, en á hinn bóg-
inn telji Rússar sðr sigurinn vísan ef peir
lxefðu við Japana eina að tefla.
Rússar ráða yfir ineir en liálfu megin-
Jandi allrar Norðurálfunnar og rúml. priðjung
Asíu, en Japan er að eins nokkrar eyjar fram
með austurstriind Asíu, og er par tvennu ó-
líku saman að jafna, en ef pess er gætt að á
Japanseyjum búa fjörutíu og fimm miljónir
manna — jafm-margir og priðjungur allra
Rússa — og sú pjAð er.æfð í nútíðar vopna-
burði, og hin harðsnúnasta í öllum hernaði
hæði á sió og landi, pá er auðsætt að peir
gætu orðið Rússum skeinuhættir í stríði. Um
:árslok 1900 voru 167,020 menn í herpjón-
ustu í Japan, en alls voru í ríkinu um 032,000
æfðir hermenn, og pá má alla kalla til vopna
á ófriðartímuin.
En auðvitað erher Rússa margtfalt meiri,
peir liafa að minsta kosti miljón Iiermanna
alt af undir vopnum, og taliðer peir geti boð-
íð út liátt á fimtu miljón hermanna ef milcinn
ófrið ber að höndum. En hermenn peirra eru
á vfð og dreif um alt liið víðlenda ríki ]>eirra,
og líklega ekki nema um 200,000 nálægt
austur strönd Asíu. E11 liermenn verða ekki
fluttir pangað., heiman i'rá Rússlandi í Evrópu
á sketnmri tíina en tveiin vikum, pó að eins
með pví móti, að Síberíu járnbrautin mikla
poli alla pá umferð, pví hún hvað vera mjög
veikb)’gð með köfluin.
1 herflota Rússa eru talin 207 skip en
Japan hefir 104. Japan gæti hæglega liaft
allaii flota sinn við austurströnd Asíu cn
Rússar o’eta ekki tekið <>11 herskin sín úr
D l
Eystrasalti og Svartshafl og pá er ólfklegt að
peir geti sigrað Japansmenn í sjóorustu, og
þó peir gaétu sigrað pá á sýó pá yrði ómögu:
legt fyrir pá að flytja nægan her út í eyjarn-
ar til að ná par landgöngu. En ef Japans-
menn sigraásjó pá yrði ómögulegt fyrir
Rússa að varna peim lancl í Korea, og paðan
■er greiður vegur inn í Manehuria, en komist
Japansmenn pangað er okki ólíklegt að Rúss-
ar ættu fult í fangi moð að reka pá af hönd-
um sér.
Samtiningur.
Mílan konungur í Serviu, faðir Alexand-
er konungs, er myrtur var fyrir skömmu, var
hinn mesti óhófsseggur og óreglumaður, engu
betri en sonur lians og engu vinsælli par í
landi, pó pegnum lians aldrei tækist að ráða
hann af dögum. Oftar en einu sinni reyndu
peir að stytta lionum aldur, en hann átti alt
af einhverja hollaviniog drykkjubræður, sem
jafnan urðu til pess að vara hann við hættunni
og bjarga lífi hans.
Enskur ferðamaður og fjármálafræðing-
ur,Moreton Frewen, heflrnýlegasagtpá sögu,
að eittsinn er hann var á dýraveiðum með
mörgum lieldri mönnum í skógi einum á
Ungverjalandi, höfðu veiðimenn sór pað til
skemtunar á kvöldin er peir voru seztir að í
tjöldum sínum, að segja hver öðrum söguraf
ýmsum atvikum, er fyrir pá höfðu komið og
slægur pótti í vera.
Meðalpe'rra var Mílan konungur, og e'.tt
sinn sagði liann pessa sögu, er peir sátu að
kvöldverði:
„Skömmu eftir að eg kom til valda í
Serviu báru njósnarmenn mínirmérpá fregn,
að pað væri í bruggorð með nokkrum liirð-
inönnum, að ráða mig af dögum, og sögðu
peir, að margir lierforingjar og helztu ménn
pjóðarinnar væru í vitorði með þeim, og réðu
mér til að bregða við pegar I stað og láta
handsama alla forsjirakkana og ónyta svo alt
ráð peirra. En eg sagði peim, að pað væri
liin mesta lieimska, pví ef eg léti taka pá
menn og drepa,er vildu mig feigan , mundi eg
brátt liafa svo fáa þegna eftir lifandi í ríki
mínu að eg gæti naumast borið konungsnafn
lengur.
Nú leið og beið. Eglét menn mínahafá
nákvæmar gæturá öllu, er fram fór meðal sam-
særismannanna, 'og peir sögðu mér alt um
ráðagerð peirra. t>að er siður í Belgrad, að
lialda árlega stórveizlu í minningu pess að
Servia losaðist undan yfirráðum Tyrkja, og
pykir sjálfsagt að konungurinn sé heiðursgest-
ur í veizlu pessari. Eg lét ekkistanda á mér
í petta skifti, og sat par til borðs með öllu
stórmenni borgarinnar. Þar var mikið um
dýrðir; hjartnæmar ræður voru fluttaraf fms-
um föðurlandsvinum, og minni voru drukkin
til lieilla landi og Ifð; og pið getið nærri að
eg var með í öllu pessu uppgerðarglamri.
Loks bar einn af herforingjum mínum, Blank
að nafni, mér gullbikar fullan of víni, og um
leið'og liann rétti mér bikarinn flutti hann
mér innilegar heillaóskir í nafni pjóðarinnar,
og gat pess hvílík blessun pað hefði verið fyr-
ir Serviu að fá annan eins konung og mig; að
endingu óskaði hann mér góðrar heilsu og
langra lífdaga.
Eg tók bikarinn og hélt honum hátt á
loft, en horfði stöðugt á gestina, sem stóðu um-
hverfis borðið í veizlusalnum. Það var eins
og allir stæðu á öndinni. Margir samsæris-
menn voru viðstaddir og allir trúnaðarmenn
mínir, er höfðu sagt mér frá samsærinu, voru
par líka. Flestir sem par voru vissu að eitur
var í bikarnum. Það var auðséð að allir börð-
ust við ákafar a-eðshræring'ar, oa eg er viss um,
að sjálfur var eg pá rólegastur allra, sem par
voru 1 salnum.
,Hábornu herrar og göfugu Serviumenn1,
sagði eg, ,pað gleður mig hjartanlega, að fá
pennan vott um ást og hollustu pjóðar minn-
ar. Með innilegri velvild til allra og með
heitri ást til föðurlandsins drekk eg petta
minni yðar1.
Eg setti bikarinn á varir mér og tók um
leið eftir pví, að pað var eins og hrollur færi
um alla,er hjámér stóðu. Eg tók bikarinn frá
munninum án pess að bragða vínið og sagði
um leið:
,Mér dettur í hug að dreltka ekki sjálfur
bessa skál. Hér eru viðstaddir rnar.rir trúir
I O
herforingjar, ráðgjafarog vinir. Meðal ptirra
er einn, sem sérstaklega liefirsýnt mér ástsína
og hollustu, og pví er skylt eg veiti honum
pann fágæta heiður, að drekka pessa skál í
minn stað1.
Um leið og eg sagði pettarétti eg bikar-
inn að Blanlt, sem stóð par við hlið mér og
hafði tekist á hendur að byrla mér eitrið. Eg
horfði framan í hann og mun aldrei gleyma
peirri sjón. Augu hans og andlitsdrættir lýtstu
hugsunum hans n^kvæmlega. Hann sá pað
nú, að alt var komið upp og einhverjir hefðu
frætt iniof um alt ráðabruoftr samsærismanna,
og hann vissi, að ef hann ekki drykki oitrið
mundi eg láta skjóta sig fyrir næsta rnorgun.
Hann hugsaði sig um fáein augnablik, hneigði
sig pví næst fyrir mér og liinum borðgestun-
uin, setti svo bikarinn á munn sér og tæmdi
hann. — Eftir tæplega hálfa mínútu féll hann
dauður fyrir fætur mér“.
Mr. Frewen nrintist löngu seinna á sögu
pessa við nokkra Serviumenn sem verið höfðu
við hirð Milans konungs og sögðu peir, semí
veizlunni höfou verið, að sagan væri alveg
sönn. En pess var gætt pá, að dagblöðin
fengju enga vitneskju um það, sempar gerðist.
.lÁnxBRAUTA-sLY.s. Frá30. júníl900til
30. júní 1901 meiddust 4,988 farpegar á járn-
brautum í Bandarikjunum, en 282 dóu af
meiðslum. Meðal járnbrautarpjóna eru pó
slys íuiklu tíðari en meðal farpega, og auk
pess verða margir fyrir slysum pegar peir
ganga yfir járnbrautir og gæta sín ekki er
vagnar eru á hrevfingu. Alls urðu 01,794
fyrir slysum pað ár, af peim dóu 8,455.
41,142 verkamenn á járnbrautum meidd-
ust en 2,675 voru drepnir. Eftir pví að dæma
heíir einn af liverjum 26, sem á járnbrautum
unnu orðið fyrir einliverju slysi og einn af
400 beðið bana af pví. En af farþegum liafa
ekki meiðst nema einn af 121,748 og tæplega
einn af hverjum tveim iniljónum dáið af slys-
um. Ef öll vegaléngd, sem allir farpegar fórú
er lögð saiuan, verða næstum hálf priðja mil-
jón mílna fyr'.r livern farpega er meiddist.