Vínland - 01.08.1903, Page 6

Vínland - 01.08.1903, Page 6
Landplágur. Kngar skepnnr eru óþarfari en Mýflugur mýflugur. Þeir, sem kenna pað, að alt sé skapað til einlivers gagns, geta ekki tekið mýflugur með í reikning- inn, því það er að minsta kosti ósannað, að þær hafl nokkurt nytsamlegt ætlunarverk, en þeir eru víst fáir, sem ekki þekkja þær að illu einu. Þær eru um heim allan hvar sem vatn er til, en mestþó í heitum löndum; þar er sumstaðar svo mikið af þeim, þar sem vötn eru mikil og raklendi, að hvorki mönnum né skepnum er viðvært, og sagt er t. d., að Amazóndalurinn sé en að mestu óbygður eink- um vegna þess, að mývargurinn er þar svo mikill, að hvítir menn geta ekki haldist þar við, og þó er það land svo mikið og frjótt, að talið er að alt mannkynið gæti lifað þar ef það væri vel yrkt og albygt. Mýflugur heyra til skordýrtim, þær skiftast í margai’ættir og hver ætt í margar tegundir, sem oft eru svo iíkar hver annari að erfitt er að aðgreina þær. Sumar tegundir bíta ekki menn, og af þeim tegundum, sem bíta er það kvenflugan en ekki karlflugan, sem bítur. Þær hafa á höfðinu t'álm- Btengur og umhverfls munninnhafa þæral,sagirog sogpípu, eða öll hendugustu verkfæri, semhægter að hugsa sér til þess, að stinga dýr ogsjúga úr þeim blóðið. Öll skordýr,sem tilheyra sama flokki (Diptera) og mýfluganeru fyrst, þegar þau komaút úr egg- inu öldungis ólík fullorðna dýrinu. Mýflugan leggur eggjum sínum í vatn helzt í smápolla þar sem kyrt, er. Þegar yrmlingurinn kemur útúr egginu er hann alveg óiíkur mýflugu, og liflr rétt undir yfirborði vatnsins, en heflr dálitla pípu til að anda með, sem alt af stendur upp úr vatninu, svo opni endi pípunnar nær til loftsins. Ef steinolíu er helt á yfirborð vatnsins rennur hún inn í loft- pípu yrmlingsins svo hann kafnar, og það er nú orðið algengt að menn drepa yrmlingana þannig, en hezta ráðið til þess að utrýma mýflugunni er að þurka alt raklendi og stöðupolla,svo húnhafi eng- an stað til að leggja eggjam sínum, og sé þess vel gætt hverfur mýflugan næstum algerlegaá fám ár- um, þar sem hún áður var mest og skæðust. Það var til skams tíma skoðun manna, að af biti mýflugunnar leiddi ekki annað ilt en sársauki sá og bólga, er þvl fylgir, og það er reyndar oft meira en menn geta þolað; en nú er það fullsann- að að af hiti þeirra orsakast sumir skæðustu sjúkdómar mannkynsins, sem hafa eyttheil héruð og drepa menn þúsundum saman árlega einkum í heitum löndum. í köldum löndum eiga sjúkdóm- ar þessir ekki heima, og þar eru mýflugur þvi lik- lega ekki mannskæðar, enda er minna af þeim og færri tegundir því norðar sem dregur á hnettinum. Af öllum þeim sjúkdómum, sem Malaria Þjáð hafa mannkynið frá því fyrst fara sögur af, hefir engi.nn verið almennari nó skæðari en veiki sú, er malaria nefn- ist. Þessi veiki heflr alt af átt heima á hitahelti jarðarinnar, en ferþó langt norður og suður það- an um þau lönd er hafa hlýtt loftslag. í Afriku, suðurhluta Asíu Dg Suður-Ameríku liggur þessi veiki alt af í landi, og þar sýkjast og deyja fleiri menn af henni árlega en af nokkrum öðrum sjúk- dómi. I Suður-Evrópu hefir hún ávalt verið mjó’g skaðvænleg. Eftir skýrslum frá Ítalíu að dæma fyrir þrem árum síðan, hafa fimm miljón ekrur af landi legið þar í auðu síðan í fornöld sökum þess- arar plágu, og ura tvær miljónir Itala verða veikir en fimtán þúsundir deyja pf henni árlega. I Mið- Ameríku, Mexico og suðurríkjunum hér i landi er veiki þessi engu síður almenn og mannskæð. Áð- ur var hún altíð lengra norður frát. d. í Miohigan, Illinois og Iowa, en hefir nú að mestu leyti horfið þar síðan þau lönd bygðust. Það var áður skoðun manna, að sjúkdómur þessi kæmi af „óhreinum dömpum“ af jörðu og vatni, og studdist sú skoðun mest við það, að menn tóku eítir því, að veikin var verst þar sem raklendi var’og mikil uppgufan af vatni. Það var ekki fyr en árið 1880 að franskur herlæknir Laveran að nafni fann í blóði sjúklinganna örsmá frumdýr, sem lifa I hinuin rauðu blóðfrumlum, eyða þeim og skemma alt blóðið. Það var brátt fullsannað, að þessi frumdýr eru orsök veikinnar — það eru ekki bakteríur, því bakteríur heyra til plönturíkinu en ekki dýraríkinu. — En hvaðan komu þessi frum- dýr? Það var gáta sem lengi var óráðin. Þau fundust hvergi nema í blóði þeirra, er sjúkir voru af malaria, og það þótti ólíklegt að þau kæmu úr loftinuinn í líkamann,enda fundust þau hvergi í lof'ti né vatni. Vísindamennleituðyinákvæmlegaímörg ár en fundu enga vissa úrlausn, þangað til árið 1897, að enskur herlæknir Itonald líoss, sem þávar í Austur-Indíum, skýrði frá því, að hann hefði fundið frumdýr það, er veldur Malaria-veikinni, í maga mýflugunnar. Hann hafði unnið að því stöðugt í þrjú ár með frábærri nákvæmni að athuga mýflugur, sem hann ól á blóði fugla, er veikir voru af malaria,—því ein tegund veikinnar er oft í fugl- um. — Þessi uppgötvan vakti almenna eftirtekt, og fjöldi vísindamanna fór nú að vinna að þeim rannsóknum, er Koss hafði byrjað á; liann hélt einnig sjálfur áfram rannsóknum sínum, og varð meira ágengt en flestum öðrum, því hann var flest- um æfðari í því, að skoða hinn smágjörvu lífæri mýflugunnar. Smám saman tókst mönnum þann- ig að rekja allan lífsferil malaria-frumdýranna. Mennsáu hvernig mýflugan drakk þau með blóði sjúklingsins, þegar hún beit þá, er veikir voru af malaria, og hvernig frumdýrþessi komustúr melt- ingarfærum mýflugunnar í blóð hennar og umalla líkamshluti mýflugunnar, tóku þar ýmsum breyt- ingum og fóru loks með munnvatni fluguunar í blóð heilbrigðra manna, er hún beit þá, og þá urðu þeir menn innan skams veíkir af malaria. Það var þannig full sannað að mýflugan var völd að veikinni, og frumdýrið barst með flugunni frá manni til manns, og lifði i líkama hennar um langan tíma. En hitt er erflðara að sanna til fulls að veikin geti ekki boristá neinn annan hátt en með mýflugunni, því oft virðist veikin vera þar sem engar mýflugur eru til, en líklegast er, að það sé þá ekki malaria, heldur aðrirsjútkdómar, sem líkj- ast þeirri veíki, því það er aldrei sannað að sjúk- dómurinn sé malaria nema frumdýrin finnist í blóði sjúklingsins, en það hefir aldrei fundist nema þar, sem vissa er fyrir því eða fullar líkur að mýflugur hafi getað bitið sjúklinginn. Það, sem meðal annars bendir til þess, að mý- flugau ein sé völd að veikinni eru ýmsar tilraunir, er læknar hafa gert bæði á Italíu og í öðrum lönd- um. Þeir hafa búið um sig í þeim liéruðum, sem veikin er svo mögnuð að allir elga víst að sýkjast af henni (eins og i pontversku flóunum á Ítalíujog þess vegna eru þau héruð óbygð, þar hafa þeir dvalið tvo eða þrjá mánuði um versta veikinda- tímana á árinu, og að eins gætt þess að verja sig svo að engin mýfluga gæti bitið sig. Þeir hafa allir lialdið beztu heilsu og alls ekki kent veikinnar. I Vestur-Indíum ogallstaðar um- Guluveikin hverfis Mexico flóann,víða í Suð- ur-Ameríku og á nokkrum stöð- um syðst í Bandaríkjunuin er guluveikin (Yellow fever) versti óvinur hvir.ra manna. Veikin helzt að mikluleyti innan vissra takmarka og geturekki útbreiðet eins víða og malariá; en þar sem hún á lieima er eún ein hin skæðasta drepsótt, er menn þekája. Það eru dæmi til þess, að dáið hafa ekki færri en 85 af hverjum hundrað, er veikst hafa, og stundum hafa stórar borgir eins og New Orleans og Havana orðið fyrir stórkostlega) manntjóni vegna þessarar plágu. Bæði guluveiki og malaria eru miklu hættnlegri hvítum mönnum en svertingj- um, og engir þola þær ver en Norðurlandabúar. Þegar Frakkar voru að láta grafa Panama-skurð- iun fengu þeir til þess marga verkamenn frá Nor- egi og Svíþjóð, en þeirdóu þar hrönnum saman af þessum sjúkdómum, og mjög fáir komust þaðan aftur með lífi. Þegar það var sannað hvernigmalaria útbreidd- ist kom mönnum til hugar að guluveikiu ætti rót sína að rekjatil sams konar orsaka. I blóði sjúk- linganna fanst frumdýr,.sem talið er víst að vakll veikinni, og það varð brátt augljóst, að mýflugur fluttu frumdýrið mann frá manni, og það þykir núi senuilegast að veikin útbreiðist að eins með mý- liugum. Þeir, sem unnu mest að því að rannsaka Jietta og fundu orsakir veikinnah, voru herlæknar Bandamanna,sem dvöldu í Cúba meðan Bandamenn höfðu þar yfirráð, eftir ófriðinn við Spánverja; og eitt hið mikilvægasta starf Bandamanna þar á eynni var það, að' þeir keodu eyjarbúum þrifnað og góðar heilbrigðisreglur. Áður var höfuðborg þeirra, Havana, eitt hið versta drepsótta-bæli í heimi, en Bandamenn létu hreinsa borgina og höfn- ina, leggja nýjar vatnsrennur og saurrennur, og ræsa fram allar fórartjarnir og óræktar-mýrar um- hverfis borgina,og árangurinnersá að nú eftir tvö' ár erheilsufar manna hyergibetra í öllum Vestur- Indíumení Havana. Guluveikin, sem áður drap1 menn þar árlega svo hundruðum’ ogþúsundum skifti, er nú að heita má alveg horfin; að eins tveir eða þrírmenn sýktustþar af þeirri veiki síðastliðið' ár. Er það alt að líkindum því að þakka að Banda- menn kendu borgarbúum að útrýma mýflugunr með því að veita fram öllu vatni,. þar sem því varð’ Við koinið, en þar sem framræslu verðnr ekki við' komið, er borin steinolía áyfirborð vatnsins, til að drepa alla yrmlinga flugunnar. 8ömu aðferð er nú beitt í mörgum öðrum borgum þar suður frá,. þar sem gnluveiki og malaria hafa geysað sem

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.