Vínland - 01.02.1906, Síða 7
flestir pað vist að Koosevelt inuni taka far við
flkóiastjóru, og þeir segja, að Eliot gamli ætli sér
að hanga í embættinu pangað til Koosevelt sé til-
búinn að taka við |lví af lionum. En Koosevelt
flegir að sór liati aldrei komið til hugar að taka
Jiað embætti, því þó sér sé mjög ant um Harvard-
•skólann síðan á námsárum sinum par, pá kveðst
hann aJdrei myndi geta sætt sig við það tilbreyt-
Sngaleysi og hóglífi, sem því embætti er samfara.
Þegar Koosevelt leggur niður forsetaeinbætt-
jð 3. marz 1909 verður hann rúmu ári meiraen íim-
itugur, hér um bil á bezta aldri stjórnmálamanna
-og á bezta skeiði andlegs og líkamlegs þroska.
Tveir þriðju af öllum forsetum Bandaríkja iiafa
verið eldri er þeir vorn kosnir forsetar en hann
>verður þá, og þess vegua þykir honnm það heldur
snubbótt að menn ætii honum að hætta þá öllum
afskiftum af þjóðmálum og taka sér hvild í ein-
a-úmi og láta sín að engu getið eftir það.
Þa0 eru allar líkur til að hann fái fyrirhafnar
Jítið senatorsembættið fyiir New Vork um eða
eftir árið 1909. Það ár verður senator Platt ára
gamall og yflrstandandi þingsetutími hans endar
það ár. liinn senator New York ríkis, Jlepew,
■verður )'á 18 ára og líklega búinn að fá nóg af
Þing.nensku, því liann hetir litinn heiður liaft af
opinberum störfum síðan rannsókn lífsábyrgðar-
málanna svifti af lionum gærunni; að minsta kosti
,mú telja víst að hvorugur þessara manna sækist
mjög eftir endurkosningu, og þá er varla neinn
.maöur liklegri en ltoosevelt til að fá embættiann
arshvors þeirra.
Aður liafa tveir forsetar Bandaríkja orðið
senatorar eftir að þeir voru forsetar. John Quincy
Adams hafði tvo um sextugt er hann fór úr Hvita
Hiísinu, og tveim árum síðan varð hann senator á
tuttugasta og þriðja sainbandsþingi Bandaríkja.
Hann sat á þingi í átján ár eftir það og þótt.i einn
hinn nýtasti þingmaður fyrir vitsmuna sakir og
jþjóðhollustu. Andrew Jolinson komst aftur í öld
-ungaráðið árið 1875. Þar héit liann eina ræðú og
skýrði frá því hver afdrif þeirra senatora iiefðu
.orðið. er greiddu atkvæði með því, að dæma hann
sekan landráðamann og lét vel yflr óförum þeirra.
.Skömmu síðar fór hann lieim aftur til Tennessee
og dó þar.
George Washington var gerður að yflrherfor-
ingja Bandaríkja þegar liann liafði tvisvar verið
forseti. Thomas Jeílerson setti3t að i höll sinni
Montecello og stofnaði liáskóla Virginiu ríkis, rit-
aði margt og fékst við vísindaleg störf, auk þess,
sem hann var alla æfi síðan einvaldur leiðtogi
Hemókrata. Enginn uppgjafa forseti hefir starf-
,að eins mikið og liann. Eftir hann var Polk at-
kvæðamestur uppgjafaforseti, því hann átti mest-
,an þátt í því, að Van Buren vann sigur én Cass
varð undir við forsetakosningu. Pleiri uppgjafa-
forsetar liafa haft mikið að segja i pólitík þó mest
hafl kveðið að þeim, sem liér eru nefndir' En
nokkrir þeirra liafa þó lotið að litlu og haft ýms-
.um störfum að gegna, er naumast má teija sam-
.boðin þeirri tiguarstöðu, er þeir áður höfðu.
Þannig fór fyrir general Grant er hann lenti í
.klóáum á fjárglæframönnum í New York og misti
við það aleigu sína, ogvarla fær Cleveland mikinn
heiður af því að þurfa nú að vera miðluuarmaður
í múlaranusókn þeirri, er stendur yfir í New York
gegn lífsábyrgðarfélögunum.
Nú er svo komið að þjóðin er farin að hugsa
um það fyrir alvöru hvað eigi að gera við upp-
gjafaforseta. Henni þykir ósæmilegt að skilja
svo við þá, að þeir geti ekki lifað það sem eftir er
æfinnar minkunarlaust, og bezta ráðið til þess að
sjá þeim borgið virðist vera það, að gera þá að
senatorum. Leiðtogar þingsins hafa jafnvel haft
orð á því nýskeð, að bezta ráðið sé það, að bæta
við stjórnarskrá Bandaríkjanna grein þess efnis,
að liver forseti sé sjáifkjörinn senator, þegar liann
fer frá því embætti, og sé eftir það senator í sam-
bandsþiuginu til dauöadags. flvort sem þetta
verður nokkurn tíma framkvæmt eða ekki, þá er
það efalaust viturlega ráðið, ekki hvað sízt af
þeirri ástæðu, að gera má ráð fyrir að þeir menn,
sem áður hafa verið forsetar, séu flestum fremur
til þess hætír að verða senatorar. Þeir hafa meiri
þekkingu á stjórnmálum en nokkriraðrirnýkjörn-
ir senatorar, og þeir eru engum skilyrðum háðir,
er þeir koma til valda, ef þeir eru sjálfkjörnir, og
það embætti er fyllilega samboðið þeirri tignar-
stöðu, er þeir áður höfðu, og stendur henni næst
að öllu leyfi. Allir uppgjafaforsetar Bandaríkja
eiga óefað lang bezt heima í öldungadeild sam-
bandsþingsins.
Kínverjar eru Vaknaðir.
Flestar mentaðar jóðir liafa orðið fioss
varar ny'lega, að nútiðar siðinenning er nú
loks farin að hafa áhrif á kínversku þjóðina
og það f>ykir líklegt, að hún muni innan
skarns taka stakkaskiftum líktog Japanar, pó
ef til vill ekki á eins stuttum tíma, af f>ví
kínverjar eru margfalt stærri f>jóð en Japan-
ar og land peiira miklu víðáttumeira, en pað
hlýtur að tefja fyrir breytingum að nokkru
leyti pó ekkert væri þeim annað tilfyrirstöðu.
Það er víst að keisaraekkjan gamla, sem
lengi hefir verið þar einvöld, hefir til skams
tíma aftrað pví að nútíðar siðmenning næði
fótfestu í Kína; en nú lítur svo út, sem henni
hafi snúist hugur algerlejra o*>- hún sé orðin
lielzti frömuður pess að lvínverjar taki upp
siðu og háttu mentaðra pjóða. Hún veitir
nú hvort leyfið á fætur öðru til að stofna
skóla í ríki sínu fyrir útlendar fræðigreinir
og útlenda kennara. Tlún vill nú láta leggja
járnbrautir víðsvegar um ríkið og krefst pess,
að þjóðin geri pað á eigin kostnaðsvo að út-
lendir auðmenn fái eldci eignarráð yfir járn-
brautum hennar. Hún liefir sert út sendi-
o
menn til að kynnast framförum annara pjóða
og ætlar peim að leggja á ráðin um það, er
þeir koma heirn aftur, hvað af pví Kínverjar
eigi að hagnfta sér, ogtil peirrar ferðar valdi
hún pá menn er bezt þóttu færir um það að
dæma, og tveir af peim voru svo nýjunga-
gjarnir framfaramenn, að kerling hafði jafn-
an illan grun á þeim meðan hún sjálf var
öllum breytingum mótfallin, því pá lét hún
hiklaust taka hvern pann Klnverja er gerðist
forspraliki einhverra umbóta eftir útlendu
sniði, og sá maður átti þá visa fangelsisvist
eða útlegð og enda dauða ef hann var at-
kvæðamikill og hafði margt til saka unnið.
Til pessa hafa Kinverjar ekki viljað af
öðrum pjóðum læra svo mikið sem vopnaburð
og herstjórn; hafa þeir pó livað eftir annað
orðið að kenna á þeirri vankunnáttu I viður-
eign sinni við aðrar pjóðir síðustu árin. Núi
eru þeir loksins byrjaðir að læra petta,ogár-
ið sem leið fengu peir herforingja frá Japan
til að kenna hina nYjn hernaðarlist í Kína,
svo nú eru til tvær eða þrjár kínverskar her-
deildir, sem liafa lært allar nútíðar heræfing-
ar. Herdeildir pessar voru reyndar fyrir
rúmum mánuði slðan I viðurvist nokkurra her-
foringja frá Evrópu og Bandaríkjum, sem pá
voru staddir I Peking. Foringjarpeir úr hor
Bandamanna, ersáu pær heræfingar, liafa lok-
ið lofsorði á alla frammistöðu hinna kínvorsku
hermanna, og segja að peir liafi synt hið mesta
prek og snarræði og brotist fram úr flestum
prautum eins vel og vænta mætti af marg-
æfðum hermönnum mentaðra pjóða. Þeir
telja pað víst að Kínverjar verði með tím-
anum engu lakari hormennen Japanar, og ef
til vill, að ]>ví leyti öllu verri viðfangs, sem
peir eru sterkari menn og prekmeiri en
Jajianar.
Framkoma Kínverja og afskifti peirra af
öðrum pjóðum er nú mjög Óilkt orðið pví er
áður var. Þeir greiða nú með öllu móti veg
fvrir útlendri verzlun I ríki sínu og allskonar
útlendar vörur seljastnú langt upp til sveita,
par sem aldioi sást neitt þess kyns fyrir fám
árum síðan. Langmest breiðast par m'i út
verzlanir Japana, Þjóðverja og Breta og þeim
pjóðum eru veitt verzlunarréttindi I öllum
helztu borgum Kínverja, ekki að eius í hafn-
arbæjum við sjávarsíðuna, eins og áður var,
heldur einnig I peim bæjum, sotn eru langt
uppi í landi og til skams tíma hafa útilokað
aila livítamenn. Samhliða pessari breytni
Kínverja við aðrar miklar verzlunarpjóðir, er
framkoma peirra gagnvart Bandamönnum
mjög eftirtekta verð. Eins og alkunnugt er
liafa Bandarjkin lagt strangt bann fyrir inn-
flutning Kínverja síðastliðin ár, og pað bann
er að flestra dómi að mörgu leyti mjög rang-
látt. En Kínvorjar hafa polað pað ranglæti
Oldungis bótalaust, og varla porað að kvarta,
pó fmsir poirra hafi orðið að þola háðung og
illa meðferð af umsjónarmönnum innflytj-
enda hér I hindi. En árið sem leið fóru peir
alt I einu að sína rögg af sér, og öll pjóðin
hefir nú orðið samtaka I því, að kaupa ongar
vörur af Bandamönnum og liofta pannig al-
gerlega verzlun peirra I Klna. Með þessu
pykjast peir gjalda peim líku líkt, og Banda-
mönnum er pegar farið að verða það verzl-
unartap tiliinnanlegt, en peir sjá pað einnig,
að peir geta ekki ámælt Kínverjum fyrir til-
tektir þessar, og þeir hafi ált sín að hofna,
pví Bandamenn liafa lengi gert peim rangt til.