Voröld


Voröld - 30.07.1918, Side 5

Voröld - 30.07.1918, Side 5
Winnipeg, 30. júlí, 1918. VORÖLD Bls. 5 c>-« BROT ÚR BRÉFi | .....pú talar um “hnekkirinn, vanvirð.ir.a og ófrelsið, sem að- flutningsbann áfengis leiði yfir pjóð og land.’ Eg vil ekki fara að ; stæla uib það við þig. Eg skal heldur segja þér ofur stutta sögu. I Hún er svona: ' - \lð L.götu stendur lltið og lélegt hús. pú nemur staðar fyrir I dyrum úú og þér dettur helzt í hug, að kofagarmurinn muni hrynja . von hváðar, naumast óhætt að ganga inn í hann. pú gengur þó inn — varlega, hálfbogin — þreifar fyrir þér með . höndum og fótum. Inn i litlu herhergissmugunni situr kona á rúminu sínu, fletinu . sem hún kallar rúm. Hár hennar er hvitt og andlit hrukkótt. Augun döpur — tára-farvegur að fornu og nýu. Hún lítur út ..yrir að vera fjörgömui, en spurðu hana að aldri. Hún segir þér satt þessi kona, 46 ára! Hlýtur að vera eldri hugsar þú Hvað amar að henni. A borðinu hjá henni stendur lítil, gulleit mynd af ungum dreng laglegum Sonur hennar. Hún :ítur á myndina. Viðkvæmni skín úr döpru augunum tárvotu. Drengurinn hennar, sem einu sinni var svo góður og saklaus “mömmu stúfur,” sem lék í kringum hana svo ljúfur og kátur, sem sagði hei.ni barnslegu fyrirætlanir sínar. Hann ætlaði að verða stór — svona stór — og hann teygði úr stuttu handleggjunum. Og’hann ætiaði at gefa mömmu hús- og falleg föt og gott að borða það átti ekki að ganga að henni. Hiin hlýddi á hjal hans og kysti á glóbjarta kollinn. Hún vissi, að nógar voru freistingarnar og tálsnörurnar í heiminum, en þó hugði hún, að drengurinn hennar kæmist klakklaust hjá þeim skerjum liann með hláu augun og bjarta 'svipinn. pá datt engum í hug að nefna á nafn aðflutningsbann eða frelsis- haft eða neitt af því, sem ungir og gamlir ræða nú í sambandi við það og dæma svo ólíkt En spurðu hana svo, konuna þá arna, hvernig farið hafi, því nú er “drengurinn” orðinn “stór.” — Nei, særðu hana ekki með því. Lestu söguna um það á hrufótta enninu og í döpru augunum. pað eru greinilegar rúnir, sem engan blekkja. Par má lesa um mæðukjör margra ára — um sorgir og hjartakvöl móður! Getur þér eigi komið til hugar, af hverju það leiðir. pú færð að vita það von bráðar. Hann kemur heim, drengurinn hennar, og í augum hans og atferli geturðu lesið aðra sögu sögu um svikula gleði, um snörurnar, sem flæktust að fæti iians, um blindskerin, sem hann steytti svo oft á. Hann drekkur. Hann vakir við svall og með lagsbræðrum sínum. Hann á ekki blítt orð eða augnaráð handa þreyttri, mæddri móður! Hann er orðinn stór — en húsið er ókomið, fötin liennar móður hans mega ekki verri vera og suma dagana drekkur hún svart kaffi með þurru brnuði. Spurðu hana um ófrelsi og fjötra. Talaðu um það við þá, sem alla æfina hafa setið I fjötrum! - Á eg að gæta bróður mlns? segir þú nú ef til vill. Svaraðu þeirri I spurn.ngu sjálfri þér fyrir augliti guðs. pú ált lítinn dreng. Fallegur er hann og saklaus. pað eru allir drengir. Viltu spilla starfi þeirra manna, sem eru að reyna að ryðja " úr vegi einum hinum hættulegasta og skæðasfa óvini gæfu og gengis? | Honum er hætta búin af völdum þess óvinar engu síður fyrir það, þó | hann sé þitt barn. Betur að bæði þú og allir þeir, sem vilja halda hlífiskildi yfir " Bakkusi, mættu sjá þær augliti til auglitis, ailar mæðurnar, eiginkon- J urnar og hörnin, sem dag hvern úthella hjxrtablóði sínu af völdum j víns og mæðu! Mættuð þið sjá þá hryllilegusiu sjón, sem heimur þessi * hefir að bjóða: Sundurtætt hjörtu lítilmagnanna. Á eg að gæta þeirra? Hverju svarar þú — ekki mér heldur samvizku þinni og — guði ! þínum?------------ - Reykjavík I maí 1909. Guðrún Lárusdóttir. Nú þarf máske ekki að skrifa svona sögur; áður voru þær nauð- ! synlegar og þeir sem þær rituðu unnu þarft og mikið starf.—Ritstj. ------------n» - r" ið fram að Coodtemplara stúkurnar Hekla og Skuld hafa I hyggju að halda áfram ókeypis kenslu I íslsnzku framvegis sem að undanförnu. pess skal getið hér, að samskonar ávarp og þetia er sent hinum öðrun- íslenzku kirkjudeildum vor á meðal. Vegna þess að oss er þetta áhuga- mál og vér ieljum það mikils virði vonumst vér til þess að þér takið það til umræðu og ályktana sem allra fyrst og sýnið oss þá vináttu að láta oss vita undirtoktir yðar og úrsllt, sem vér vonum og treystum að veroi hin æskilegusfu. Samþykt á stúkufundi Skuldar þ. 12. júnl, 1918. Sig. Júi. Jóhannesson, Æðsti Templar. Gun'-I. Jóhannsson, Ritari Samþykt á stúku fundi Heklu þ. 1L júní, 1918. skatt á sveitina fyrir Rauðakrossinn, auk annara skatta án þess að sveitar- húum gefist tækifæri að greiða um það atkvæði, á sama tíma sem safnað er I sömu svtit öllu fé sem hægt er með frjálsum samskotum? Svar:—Nei, enga heimild. DouglasFairbanks in Headm' South! Stotjby ALLARDIVAN -« Dúected bv /ÍJTIillR R0S30N uiutot ««p*n>i»taB of ALIAN WMJ Ph4,u>0.aph«i by HUGH AAoCUUJOojvlHAHIffTHORP ' M. E. Magnússon, FYRIRSPURN Ritari. Herra ritstjóri Voraldar:—Hefir sveitastjórn Jeyfi til þess að leggja FOLKID DÆMI f ritstjórnargrein I Lögberg, sem It kom 18. júlí s. 1. I sambandi vif bréf það er íslenzku Goodtemplan féiög in hér í bænum sendu til lútorska kirkjufélagsins, og annara Msionzkhi kirkjudeilda Aér, er komist þarmig ;tð orði: “Bréf sem undirskrifað var •»? Bj Sig. Júl. Jóh,.nnessyni og fleitum f«.r fram á það, að ný starfseiri væri hafin I okkar þjóðerpislegu oirátlu. Og svo þegar kirkjufélagið vil'i! ekk! failast á þær tillögur, sem að 'Ikind- um hafa verið gjörðar með það fyrr augum að koma ófriði af stað ... Og síðar I sömu ritgerð: “.....En af því að kirkjuþing'ð síðasta vildi ekki gleipa fluguna, sem Dr. Jóhannesson og fleiri sendu inn a þingið, þá á að reyna að veikja traust manna á félaginu og þjóðernisbar- áttu þess..... Vegna þessara ummæla þykir Good- templara stúkunum ástæða til að biðja blöðin Lögberg og Voröld að birta þetta umrædda bréf. pví þótt meininga munur kunni að eiga sér stað útaf ciða vali bréfsins, þá það víst að C. ’odtemplara fé'ögunum gekk gótt eitt ;i I þjóðernis á tina, 04 vildu síst af r'iu “koma ófriði af stað” eða “kljúfa Vestur íslendinga.” H álmar Gíslason Ritari síúkunnar Heklu, No. 33. Gu:inl. Jóhannsson. Ritari stúkunnar Skuldar No. 34. Til hins íslenzka Lúterska K rkjufél ags I Vest'irheimi:— Eins og kunnugt er hafa íslenzku Goodtemplara stúkurnar Hekla og Skuld gjört úiiaun til þess I tvo ve’- ur að undanförnu að kenna íslenzku á laugardögum. Kensla þes.i hefir verið ókeypis, og þrátt fyrir það þótt hún hafi alls i kki getað verið fullnægj andi, þá hefir Lún samt, eftir því sem vér vitum bezt, borið talsverðan árangur. Sökum þess að vér teljum brýna þörf á slíkri slarfsemi, leyfum vér oss að fara þess á leit við yður, I allri vinsemd, sem hér segir: 1. Að þér kjósið einn mann eða feiri I félagi yðar til þess að starfa í sameiningu við aðra kosna menn frá hinum íslenzku kirkjudeildr.num og Goodtemplara stúkunum, er þannig myndi eina aisherjar nefnd I því skyni að finna æskilegar og fram- kvæmanlegar leiðir, tungu vorri til vakningar og i iðhalds. 2. Eða ef þér telduð svo mikil vandlcvæði á þessari aðferð að þér sæjuð yður ekki fært að kjósa slíka nefnd, að þér þá vilduð hefjast handa tafarlaust og gjöra alt sem I yðar valdi stendur mnan félags yða. og út frá þvi málin í til viðhalds. 3. Hvort som valin ýrði hin fyrrl leiðin eða hin síðari, vildum vér í bróðerni benda á þau atriði sem osb hafa hugkvæinst og oss finm.st bæðl vænleg til árangurs og framkvæman- leg. Atriðin oru þessi: (a) Að geugist sé fyrir vmferða- kenslu I íslemku sem hæfir menn hafi á hendi með ákveðnum launum sem fengin a:u með frjálsum sam- skotum. (b) Að vakandi auga sé hnft á Öl’- um íslenzkum blöðum og • tímaritum vot' á meðal, til þess að knýja þau til uppihalda’áusrar haráttu fyrlr tungu vorri. (c) Að haldið sé áfram hér eftir að kenna hörnum I öllum sunnu- dagaskólum kirkjudeildanna einungis á íslenzku. (d) Að beitt sé öllum sanngjörn- um áhrifum i þá átt að töluð sé eln- ungis Islenzka á öllum alíslenzkum heimilum. (e) Að reynt sé að kome á fót I Winnipeg almennu lestrarfélagi með sem flestum íslenzkum bókum, blöð- um og tímaritum. (f) Að komið sé á skóla liér 1 Winnipeg þar sem kend sé einungis íslenzka, bömnm og unglingum og öðrum, sem þá kenzlu vilja nota. Tli frekari skýringar skal ]-að tek- RAGNHEIDUR GUDMUNDSDÓTTIR JOHNSON Hinn 3. janúar, 1918, lést að heimili r.íriu við The Narrows, Manitoba, konan Ragnheiður Guðmundsdóttir, Johnson. Hún var fædd á Eyrarlandi við Akureyri 11. febrúar, 1895. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur ólafsson og Sigríður porsteins- dóttir er þar bjuggu lengi. Til Ameríku fluttist hún árið 1906, með bróður sínum Ármanni, þá barn að aldri. Hinn 24. desember, 1911, gékk hún að eiga eftirlifandi mann sinn, Gísla Johnson, er nú harmar fráfall hennar ásamt þrem ungum börnum. Hann hefir mist hina ágætustu eiginkonu og þau hina umhyggjusömustu móður. Hm látna ávann sér vináttu og virðing a.llra er henni kynntust og mannkosti vilja meta, með sinni harnslegu, saklausu glaðværð, þýða viðmóti, og dæmafárri skyldurækni við störf þau er hún hafði á hendi. Hvar sem hún var gjörði hún ætíð dálítið meira en skyldu sina. Hugljúf endurminning um hana lifir I hjörtum okkar er áttum því láni að fagna að vera henni samtíða að meira egu.r minna leyti hin siðustu fimm ár æfi s innar. R.G. KVEDJA MÆLT AF MUNNI FRAM VID HÚSKVEDJUNA Vertu sæl og friði drottins falin, við fylgjum héðan burt þér hinsta sinn, þú varst perla að ment og manndygð valin, þín minning kær oss vekur söknuðinn. En sú er von að sameinast þér aftur, á svæði lifs er engin bvggir sorg þar sem rikir hæstur himna kraftur I hinni miklu dýrðar-ljóma borg. MINNINGAR-ORD TIL HINNAR LATNU. í auðmýkt vér höfuð vor hneigum nú, ó helkaldi dauði, hve sterkur crt þú, og hugsun um mannlífsins mátið; þá sorgirnar langþyngstu syrta að og særð Iiggur gleðin I hjartastað, þá getum vér einungis grátið. Og nú er svo dimt og dapurt hér að dagsólar geislana varla sér, fyrir höfugum hrynjandi tárum' því nú er sú liðin sem barðist bezt, var blessun síns heimilis, prýði mest. á liðnum lífsins árum. pví trúfasta lundin björt og blið,— sem bezt hana einkendi fyr og slð----- var friðarboði svo fagur; því liarma nú vinir og finna það fyrst hvað fjársjóð dýran þeir hafa mist, er liðinn er lífsins dagur. Blessuð sé minning þln björt og trú með blæðandi söknuði finnum við nú, að æfin með ríltustu ráðum, er einungis bóla brothætt og smá, sem berst með flughraða um ólgandi sjá, og brotnar við ströndina bráðum. pú ástríki svanni sem liggur hér lík, hve lifnndi fögur og huggunar rík er sú minning sem eigum við eftir, f börnunum þínum sem bera mi þau björtustu merki sem áttir þú; það harminn að nokkru heftir. Og sálin þín leið eins og ljós geisli á braut, er liðin var frá hin síðasta þraut; burtu úr kuldanum kosin. Enn líkaminn eins og blessað blóm, sem beygt hefir höfuð und skapa-dóm, með blöðin sín bliknuð og frosin. Ef verður það mannlegu viti töt livað voða köld og dimm er sú gröf sem liylst I harmanna skugga, þá kemur vonanna blessaða bál, bjartasti geislinn frá aHöður sál, hjarta mannsins að hugga. Sem heilagur viti úr hafinu rís hin himneska von gegnum kuk;a og ís, og bendir á bjartari leiðir. pótt skuggi og birta skiftist hér á, þá skal ekki deyja hin eilífa þrá, sem veginn oss vesælum greiður. Svo ljúf eins og blærinn, björt eins og rós, sem brosandi vaknar er uppmaims ljós, hana vekur á vormorgni björf.um; svo sterk eins og úthafsins holskeflu-rót sem liamast og æðir ströndinni mót skal hún lifa og lýsa okkar hjörtum. Nú brosi ég eins auðveldlega og ég grettimigáður fyr pað borgar sig fjárhaldslega og I mörgu öðru tilliti að vera glaðlegur. En það er samt ómögulegt að vera glaðlegur þegar augna þreyta eða óhæf gleraugu koma manni tii þess að gretta sig. Ég var viss um fullkomnustu þekkingu og reynslu þegar ég fékk gleraugun min búin til hjá JR. <T. PATTON OPTOMETRIST Note Particularly An ADTCBAFT Picr Á miðvikudag og fim+udag verður i Dauglas Fairbanks á Macs leikhúsinu I leiknum “Heading Souc.’i.” wmpeg. flan. TIRES 32x4 FISK Non - Skid $30.00. BREEN MOTOR CO., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 Loðskinn og Ull Við viljum alla þá ull og öll þau loðskinn stm þú selur. HÁTT VERD OG GÓD SKIL WheatCityTannery Ltd BRANDON, MAN. Meðmæli: Bank of og öll express félög. Commerce V Halldor Methusalems Er eini íslendingur í Winnipeg sem selur Columbia hljómvél- ar og hljómplötur (records), hefur nú til sölu íslenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verðlistum. Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. Sími Sh. 971. Winnipeg. HARMEDAL OG HÖRUNDSRJÓMI Sem hvorttveggja er kent við frú Bre- auche (Madame Bre- auche Hair Tonic og Day Cream) er það nýjasta nýtt. Hár- meðalið heidur við, fegrar, festir og eyk- ur hárið, og hörunds- rjóminn mýkir og ’ fegrar andlit og hendur. Hvort- tveggja fyrir $1.00. Bæjarfólk kaupi hjá Robinson, en sveita- fólk panti hjá Miss Guðrúnu Halldórs- son, 275 Aubrey St. Burðargjald frítt. Vantar nú þegar 1 á gott heimili út á landi, maður eða 1 hjón geta ráðist til mánaðar eða árs- 1 ins, eftir samkomulagi. _j SKRIFID TIL BOX 44, YARBO, SASK TILKYNNING Her með t.ilkynnist öllum þeim, sem nú hafa og haít liafa viðsk'fti við General-verzlun þá sem við undirritaðir bræður nú erum eigendur að hér í Mozart, að hr- Grímur Laxdal hefir tekið að sér forstöðu þessarar verzlunar, og er því til hans að svúa sér með alt það, sem eldri og framhalds viðskiftum við- víkur. Herra Grímur Laxdal er mörgum af viskiftamönnum þess' aear verzlunar vel kunnur, bæði sem kaupmaður og verzlunar stjóri frá tslandi og bóndi við Kristnes pósthús, og erum við þ-'.ss ful’vissir að hann mun gjöra hvern ánægðan, sem við hann skiftir. Mozart, Sask., 15. júlí 1918 Jón og Th. S. Laxdal. í sambandi við ofanritaða yfirlýsingu vil eg leyfa mér viii- samlegast ag mælast til þess að sem flestir þeirra sem verzlun sækja til Mozart vildu gjöra svo vel að líta inn í verzlun þeirra Laxdals bræðra, svo mér gefist sem fyrst kostur á að kynnast og kynna mig mönnum, og vonast eg effcir að geta sannfært alla um það, að eg mun umfram alt láta mér umhugað um.a' r ynast áreiðanlegur í viðskiftum og sjá um að afgreiðsla sé lipur og fljótt af hendi leyst, eins og eg hka mun sjá um aó verzlunin sé ætíð sem bezt byrg af öllum nauðsynjum. Virðingarfylst, Grímur Laxdal. r ►0-4HH»-()-«H»-0-aE»-()-a^»-0-«H»-()-4 H.B. Bændur og Þreskjarar Aldrci hefir verið eins mikil vinnufólksekla og nú hjá bændum i Vesturlandinu. Aldrei fy.- hefir verið eins mikil þörf á allskonar fi amleiðslu. Vér megum ekki við því að tapa einu ein ista korni. | ér getið varnað því með því að nota MYERS SHOCK LOADER Látið eki i hregðast að skcða hann á Brandon sýningunni. pessi em'c lca og þægvlega hleðsluvél sparar bæði kraft og lcorn. Vélinni vinnur einn maður og tveir hestar. Vélina má hafa fyrir h-> aða vagn eða grind sem er. Lyfti kvíslin fer í gegnum bindin sjálf- kiafa, og sjálfkrafa leggur vélin bindin í vagninn og raðar bindunum. Hestarnir þurfa ekki að staðnæmast Engum tíma tapað. Altaf á reiðum höndum. Altaf viðbúin starfgi. Vélin er létt—vigtar ekki full 350 pund; vér ábyrgjumst vé^jna fullkomlega. THE MYERS SHOCK LOADER Bókstaflega sparar korn Fáið yðui eina núna í sumar. Hún borgar verðið sitt á stutt- um tíma með vinnusparnaði og kornsparnaði JII . Einkaumboðsmaður í Canada . rl. iviontgomery 521 raglan r-d, winnipeg. NOTID pETTA EYDUBLAD J. H. Montgomery, 521 Raglan Road (Sales Mgr.) Gentlemen: Please send me your Free Circular on the My- ers Shock Loader. o Name Toæn Prov. ... k-O-V^B-O-4 í ►(0 1

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.