Voröld


Voröld - 06.08.1918, Qupperneq 6

Voröld - 06.08.1918, Qupperneq 6
Bls. 6 VORÖLD Winnineg 6 ágúst, 1918. 32x4 FISK Noc - Skid $30.00. BREEN MOTOR CO., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 EKKJUMADUR Eftir Gunnar Gunnarsson. --------------------------- RUBBER STAMPS, STENC- ILS, SEALS, CATTLE EAR BUTTONS, Etc. JJegar þið þurfið atimpla insigli, signet o.s.frv. skrifið tíl hins undir- ritaða. Sendið eftir ókeypis sýnishomi af Gripa Eyrna Hnöppum. Canadian Stamp Co. S. O. BJERRING Sími, Garry 2176. 380 Donald St. Winnipeg C__________________________J fr=~'-' ..- ~=: Talsími Main 1594 GEO.CREED Fur Manufacturer Seljiíi, geymið eöa látiS gera viS loðfötin yðar nú þegar Allskonar loSskinnaföt seld meS sumarverSi. 515 Avenue Blk. 265 Portage (--------------------------- LANDAR GÓDIR Skiftið við fyrtu íslelnsku rakarabúðina sem stjómað er samkvæmt. fullkomnum heil- brigðisreglum. Hún er alveg nýbyrjuð í Iroquois hótelinu, beint á móti bæjarráðsstofr unni. Talsími M. 1044. Ingimar Einarson. -------------------------->. HVEITILAND 1,594 EKRUR, EITTHVAD BEZTA hveitiland og griparæktarland í Saskatchewan; 1,200 ekrur rækt- aðar; yfir |10,000 virði af bygg- ingum, þrír fimtu af uppsker- unni í ár fylgja með í kaupunum; verð $35.00 ekran. Seljandi hefir einnig 255 hesta, 15 kýr, þreski . og plægingar áhöld, akuryrkju- verkfæri af öllu tagi og húsgögn, allt þetta með þrem fimtu af upp- skerunni í ár viil hann selja með landinu fyrir $75,000.00, $15,000.00 borgan út í hönd og $3,000.00 á ári; renta 6 pró cent. Seljandi tekur veðskjöl eða söluskjöl fyrir part af borguninni. No. 1825. MINNI LÖND T ÖLLUM HLUTUM Manitoba og Saskatchewan; mörgg með sánum ökrum og væg- um skilmálum. Sendið eftir verð- skrá vorri. Dominion Farm Exchange 815-8187 Somerset Block, Winnipeg, Man. V________________________1-/ EIGN MED MATJURTA-^ GÖRDUM TIL SÖLU Við Portage Avenue, nálægt Murray skemtigarðinum. Jarð- yegurinn er annálaður í hin- ara fræga Rauðárdal. Hátt land og þurt. Lækur rennur í gegn um cignina. Gömul kona á þessa eign og getur hún ekki stundað hana eins og vera ber. Skrifið oss eða talsímið. Áritan vor er: 902 ‘ C.mfederation Building Sími Main 2391. Winnipeg V____________________________j Nú brosi ég eins auðveidlega og ég grettimigáðurfyr Pað borgar sig fjárhaldslega og í mörgu öðru tilliti að vera glaðlegur. En það er samt ómögulegt að vera glaðlegur þegar augna þreyta eða óhæf gleraugu koma manni til þess að gretta sig. Ég var viss um fullkomnustu þekkingu og reynslu þegar ég fékk gieraugun mín búin til hjá Vantar nú þegar á gott heimili út á landi, maður eða hjón geta ráðíst til mánaðar eða árs- ins, eftir samkomulagi. SKRIFID TIL BOX 44, YARBO, SASK KAUPID V0RÖLD (Framhald) Að halda áfram að lifa, þegar rætur lífsins eru svo að segja bútaðar sundur — það er kvikur dauðinn. — Og allar gátumar, sem líf ið fékk honum að leysa, nú fremur en nokkra sinni áður, — á þeim mundi hann aldrei íá áttað sig. Hann var orðinn svo vánur því, að sjá alla hluti uppljómaða í brosi hennar — o" þá varð, jafnvel hið torskildasta, skýrt og auð- ráðið- — Nú var það komið þar aftur — Ijóm- aði í endurminningu hans: brosið hennar. Mátti hann treysta því, að það lifði í sáiu hans? — og héldi áfram að lifa? Já, þanr.ig var það, hún brosti: pað har ljóma af andht inu, og augun leiftruðu þessum blendingi sorg- ar og sælu, sem heitir kærleikur. Eftir þessu lifði brosið hennar, lifði og var í návist hans. — þó sjálf væri hún horfin. En það var þá möguleiki fyrir hendi — mögulegt að lifa á- fram. . . . “Af hverju ertu að gráta, pabbi?’- “Eg er ekki að gráta, drengur minn-” “Já, eg heyri þú ert að gráta.—Má eg koma yfirum til þín? — Eg er svo hræddur við að vera einn. Kom þú þá, drengurinn minn.--------Ligðu héma í handarkrika mínum. — Fer nú vel um þig? Já, nú fer vel um mig. — Svona lá hún mamma ævinlega. Yar það ekki, pabbi? Jú, drengurinn minn. x Kemur mamma aldrei framar heim? Nei, drengurinn minn. Af hverju kemur mamma aldrei heim fram- ar? — Getur hún það ekki? — Vill guð ekki leyfa heuni það? Nei, mamma getur ekki komið. — Nú er þó'’ bezt að sofna, drengur minn- Er það af því sem þú ert að gráta, pabbi? Eg er ekki að gráta, drengur minn. Eg heyrði þú varst að gráta. Jú, það er af því, litli drengurinn minn. En nú skulum við fara að sofa. Heldurðu að mamma sé líka að gráta. pabbi? Nei, drtngurinn minn. Mömmu líður vel og hún er glöð. Gráta menn aldrei, þegar þeir eru komnir ' himnaríki ? Nei, drengurinn minn, þá gráta menn aldrei framar. Getum við ekki komist í himnaríki til mömmu? Hvað þá, pabbi? Ekki enn, drengur minn. Af hverju ekki? Af hverju þurfum við að bíða? Við verðúm að bíða þangað til við deyjum. drengurinn minn. Hvað er það að deyja, pahbi? það er að vera eins og hún mamma þín e: núna. En þú ert enn of lítill til að skilja það, drengurinn minn. Skilja menn alt, þegar menn eru orSnir stórir? Nú skulum við fara að sofa, dreng’n minn. Eg ætia að flýta mér að verða stór einsi og þú og’ skilja alt, pabbi. Eg skil ekki alt, drengur minn. Hvers vegna ekki? — Skilur mamœí, ait ? Já, mamma skilur alt. Skilja menn alt, þegar menn eru dánir? Já, þá skilja menn líklega alt. Ertu ekki alveg viss um það ? Jú, þá skilja menn alt. pá ætla eg að flýta mér að verða stór og deyja og komast til mömmu og skilja ait. ]n' bíður eftir mér, pabbi- Ætlar þú ekki að gera það? Jú, drtngurinn minn. En nú skulum við fara að söfa. Hvemig á eg að fara að því, að verða fljótt stór, pabbi? Getur þú ekki hjálpað mér? pú átt að borða og sofa, drengur minn. pá ætia eg að flýta mér að sofa. Góða nótt, pabbi. Góða nótt, drengurinn minn.-------- Nú ertu aftur farinn að gráta, pabbi. Já, en það er af því að eg er svo glaður. Af hverju ertu nú glaður, pabbi? Af því að þú hvílir héma í handarkrika mínum; og ætlar að flýta þér áð verða stór, og komast til mömmu og skilja alt. Og af því að þú ert góður og Ijúfur drengur, og ert svo líkur henni mömmu þinni. Góða nótt, pabbi. Nú skulum við fara að sofa. (S'g. Gunnarsson þýddi.) Bartel sjómaður Söguágrip eftir Isle Tanner. J. P. Isdal þýddi. (Framhald) “Sco—svo—já, já,” sagði Bartel fiskimaður aftur, og það var líkast því, eins og hann hefði eiginlega ekki tekið rétt vel eftir því sem hún sagði. Litlu siðar stóð hann upp og gekk inn í húsið. pað leið nú einatt nær og nær þeim tíma, að Klara yrði að fara. pað kom naumast fyrir, að Klara yrði vör við gamla fiskimanninn, og Lína leið í kring hæg og lorgleg, þessa siðustu daga. Kvöldið áður en að Klara fór, sat hún úti í garðinum sem oftar, á bekk alveg niður við sjó, og sogaði sterklega að sér hið hressandi og heilnæma loft frá sjónum, um leigð cg hún var að hugsa um, að hún ætti nú aftur að fara inn til höfuðstaðarins, og taka aftur til starfa. Hún var nú samt glöð yfir því, að fara nú aft- ur að vera með móður si ini; hún hafði einnig verið að heiman að þessu sinni, og dyalið um heitasta tímann af sumrinu á litlum búgarði sem bróðir hennar átti, nokkuð inni í landinu, en nú var hún komin heim. pað var þegar orðið nokkuð dimt í litla garðinum, og Klara horfði uppeftir að gá að hvort Lína kæmi ekki brátt, eins og hún var vön. Hún heyrði mölina á gangstígnum glamra undan einhverju þungu fótataki. ]>að var gamli fiskimaðurinn sem kom þarna í átt- ina til hennar. Án þess að segja nokkurt orð, setti hann sig niður í garðstól, beint á móti henni, óg saug að sér nokkra væna reykjardrætti úr pípunni sinni steinþegjandi. ]>að var orþið svo skugg- sýnt, að'Klara gat, aðeins séð andlit hans mjög ógreinilega- pað hefir því máske verið ímynd- un að henni sýndist hann náfölur. “Eg hefi sent Línu í dálitium erindagjörð- um, ungfrú, því það er nokkuð, sem eg vil tala við yður um, ” sagði hann eftir að hafa setið þarna í nokkra stund, hæðt og sönglandi, eins og það væri honum í mesta máta örðugt að tala hvert orðið. Hjartað í Klöru fór alt í einu að brjótast um, af einhverri óútskýran- legri hræðslu. Eg sagði yður fyrir nokkru, að eg hefði, þegar að slysið vildi til hérna ' framundan, komið með tvo drukknaða hevramenn í land, í bátnum mínum. Annar þeirra var ungui’ maður, um tvítugsaldur, hinn var með sítt rauðleitt alskegg---------” Klara gat ekki varist að reka upp dálítið óp og í titrandi ákafa-spenningi, var sem augu hennar ætluðu áð hora sig gegnum gamla fiskimanninn, hvers ir.’álrómur var eins og hvíslandi og hás og eins og hann styndi við hvern andardrátt. “pað Yar ékki sjáanlegt nokkurt lífsmark með hvorugum — þegar eg var að róa íland með þá sá eg svarta minnisbók liggja í bátn- um á milli þeirra—og eg fékk tækifæri til þess að stinga henni í vasa mbm, án þess að piltur- inn sem sat við stýrið, veitti því eftirtekt. pegar eg síðan rannsakaði hana, sá eg að í henni voru tólf fimmhundruð króna seðlar, en hvorki sá eg þar nafn eða heimilisfang. Eg— eg var þá í miklum vanda staddur, ungfrú,” það var eins og bænahreimúr í röddinni. “Eg átti fáeinum dögum síðar að borga eitt þús- und krónur, annars mundi eg ekki lengurhafa þak yfir höfuðið. Konan mín lá dauðsjúk, og eg gat ekki borgað hina dýru lækningu, sem hún átti að ganga undir. Læknirinn vildi lík-a reyna hvort ekki væri eitthvað hægt að hjálpa fætinum eða mjöðminni á Línu. Með þremur seðlunum mundi mér vera borgið, en svo gat það ekki vel látið sig gjöra, án þess að eg kæmi ekki upp um sjálfán mig. — Og eg hélt því svo öllu.” Hann stundi hátt. ” Pen- ingarnir hafa heldur ekki aukið mér ánægju eða lán, þeir urðu mér ekki til neinna nytja. Konan mín dó þremur dögum eftir að eg hafði borgað skuld mína. Og það var ekki til sú lækning, hversu dýr sem hún annars var, sem gat hjálpað Línu minni að nokkru leyti. En hið versta af því öllu saiaan var þó, að ná- búar mínir vissu hversu illa hafði verið ástatt fyrir mér, og nú hafði cg alt í einu peninga, horgaði skuld mína, og bygði mér síðan húsið hérna, og svo tortrygði fólkið mig----------. ” Hann heyktist allur saman og það var grát- hreimur í málrómnum. “Og aumingja Lína, mín hefir einnig liðið undir þessari byrði- Enginn kærði sig um hana eða sýndi henni nokkur vinahót—fyr—fyr en þér komuð ung- frú! Og svo eruð þér dóttir mannsins sem eg hefi stolið frá.----” Hann titraði nú allur af grátekka- “Áður hugsaði eg æfinlega: Ó, þessir baðgestir sem koma hér, þeir eru allir ríkir, svo að þessi fáu þúsund gjöra hvort sem er, hvorki til né frá, og það var heldur ekki spurt eftir vasabókinni------” “xMóðir mín var fyrst að hugsa um, að gjöra fyrirspurn eftir bókinni, en svo hugsaði hún með sjálfri sér, að ef hún hefði fundist, þá mundi hún sjálísagt hafa.fengið hana, því fiskimenn í það heila eru ærlegir menn, og Vér kennum Pitmann og Gregg hraðritun Vér höfum 28 æfða kennara. SUCCESS BUSINESS COLLEGE A HORNINU A PORTAGE OG EDMONTON WINNIPEG, - MANITOBA TÆKIFÆRI. Mikil þörf er á góðu fólki út- skrifaðu frá Success. Hundruð af bókhöldurum, hraðriturum, skrifurum og skrifstofuþjónum vantar einmitt nú sem allra fyrst Byrjið tafarlaust—núna strax í dag. Búðu þig undir tækifærið sem drepur á dyr hjá þér. Legðu fé þitt í mentun. Ef þú gjörir það þá farast þér svo vel að for- eldrar þínir, vinir þínir, viðsldfta heimurinn verða stolt af þér. Success skólinn veitir þér lykil- inn að dyrum gæfunnar. Bezt er fyrir þig að innritast tafar- laust. ÖDRUM FULLKOMNARI. Bezti vitnisburðurinn er al- ment traust. Árs innritun nem- enda á Success skólann er miklu hærri en allra annara verzlunar- skóla í Winnipeg til samans. Skóli vor logar af áhuga nýrra hugmynda og nýtísku aðferða. ódýrir og einstakra manna skól- ar eru dýrir hvað sem þeir kosta Vér höfum séræfða ltennara; kennarar vorir eru langt nm fremri öðrum. Lærið á Success, þeim skóla skóla hefir farnast allra skóla bezt. Success skól- inn vinnur þér velfamar. 1 p INNRITIST HVENÆR SEM ER. SKRIFID EFTIR BÆKLING I The Success Business College gU F. G. Garbut, Pres. LTD. D. F. Ferguson, Prin. ONE GAR-SCOTT 25 H. P. I í ISamsett drát.tvél og sjálffermari og blástursvél, fyrir i $3,500. Skilmalar $500 út í hönd og sanngjrn tími fyrir það I sem eftir er. Snúið yður til auglýsendans að 902 CONFEDERATION LIFE EUII.DING, WINNIPEG QmBm-otomn-d-uum-o-mcm-o-imaim-o-esxBiyo-maixi-mnEO-o-aiKm-o-mm-o-asssst-o-miaiayixæm-c 1 c” s” MACD0NELL LUMBERCÖ. I Bæði Stranda og Fjallaviður pakspónn úr Kauðum sítrus-viði. Sívalir og kantaðir staurar. Eldiviður I SKRIFID EFTIR UPPLÝSINGUM UM VERD “ | 346 SOMERSET BLOCK: WINNIPEG ! TILKYNNING í Dr. BASIL S. 0’GRADY | | TANNLÆKNIR hefir opnað nýja lækningastofu að \ 405 1-2 Selkirk Avenue (Næstu dyr við Union bankann). Dr. Basil S. O’Grady hefir öll nýustu og fullkomnustu x tæki aðlútandi tannlækningum. í SERSTÖK KOSTABOD í EINN MÁNUD. Hver sem kemur með þessa auglýsingu fær Einn Dollars afslátt á hverju fimm dollara verki. 20 pró cent afsláttur er mikill spamaður fyrir alla sem þurfa að láta gera við tjenuur sínar. Reynið mig áður en þið farið eitthvað annað og sparið yður penxnga. GOTT VERK ÁBYRGST. Viðtalstími frá 9 f.h. til 8.30 e.h.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.