Voröld - 25.03.1919, Síða 3
Winnipeg, 25. marz, 1919
VORÖLD.
Bis.
Núnings-lœkningar
eftir vísindalegum reglum
Fyrir konur og menn
Svenskir rafmagnsgeislar lækna
gigt, magasjúkdóma og veiki sem
orsakast af taugaveiklun og ófull-
kominni blóðrás.
Árangur ágætur.
Sérfræðingur við sjúkdóma í hár-
sverði.
McMILLAN hjukrunarkona
Suite 2, 470 MAIN STREET
Sími Garry 2454
Ljosmyndir
og
Stœkkaðar Myndir
af mikilli list gerðar fyrir sann-
gjarnt verð
The
Rembrandt
Studio
314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG
Inngangur á Smith stræti,
Talsími M. 1962
W. McQueen, forstöðumaður
Ow
►«o
Wheat City
Tannery, Ltd.
URANDON, MAN.
Eltiskinns iðnaður
Láttu elta nauta og hrossahúð-
Irnar yðar fyrir Feldi “Rawhide”
eða “Lace Leather” hjá “WHEAT
CITY TANNERY” félaginu.
Elsta og stærsta eltiskinns iðnað-
ar framleiðflu félag í Vestur-
Canada. Kaupa húðir og loðskinn
með hæðsta verðo. Góð skil.
Spyrjið eftir verðlista Utaná-
skrift vor er Brandon, Man.
Vér höfum mörg hús, bæði
með öllum þægindum og nokkr
um þægindum. Gjafverð. Finn-
ið oss áður en þér kaupið.
Spyrjist einnig fyrir hjá oss
ef þér viljið kaupa góð lönd.
CAMPBELL & SCHADEK
311 Mclntyre Block
Talsími Main 5068-5069
Gjöriðsvo vel að nefna blaðið
“Voröld” þegar þér skrifið.
J
75c
I EINNI SAMSETTRI REIKN-
INGSBÖK
Meðnafninu þrystu í 23 karot gull-
stöfum. Til þes* að koma nafni vpru
enn þá víðar þekt, jafnframt þvi aúgn-
armiði að ná I fleiri viðskiftavini ger
um vér þetta Merkllega
Ttilboð, þar sem vér bjðð
[ um fallega leðurbéii
Í- með samsettum reikn-
ings eyðublöðum eins og
jhér er sýnt með nafni
jeigandans þrýstu I 23
; karot gullstöfum. petta
l S er fullkomin samsetl
1: bók sem eþ nothæf I sjö-
- w fö'.dum tiigangi: 1. sera
Hkasai goíd ItH 8tór vasi til þess að
geyma reiklnga; 2. ann-
ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðji
vasi fyrir áví-anir; 4. vasi fyrir ýmis-
skjöl; 5. stuttur meðvasi með loku
2™ trimerki; 6. spjald til einkennis
með plássi fyrir mynd þína eða ástvina
Pinna; 7. almanak með mánaðardögum.
,n^«ni^ffpjaldið og mánaðardagur-
n s;lást s gegn um gagnsæja hlif.
NíffnTaðt alIa 3x3% þuml. Verð 75c.
hverín linu’ 25c aukaverð fyrir
vandað fka-lmU' Fæst einn;£ sérlega
Skra tn fnnL-„$1-25' tvær ISn«r »1.6«.
Is <neð hvem pönfuntSæðÍSSkrá ÓkeyP'
ALVIN sales co.
SEAtJJ., 56. Winnlnen.
Voröld
VORÖLD ER VINUR þlNN
VORÖLD ER HAGUR pINN.
VORÖLD ER VÖRÐUR pINN
VORÖLD ER STYRKUR pINN
Minnisvarðamálið
Stony Hill, 15. marz, 1919
Herra ritstjóri Sig'. Júl. Jóhannesson
Gjörðu svo vel að lána meðfylgjandi fundar ágripi rúm í þínu
víðlesna blaði. Eg er þér þakklátur fyrir athugasemdir þær er þú
hefir gjört, við fljótfærnis verk minnisvarða nefndarinnar í Winnipeg
(sjá Voröld 4. og 11. marz) par get eg ekki betur séð en skjátlast,
liafi þó skýrir séu.
par virðist koma fram óafsakanleg hugsana villa, þó ótrúlegt sé.
pað hefir hingað til verið viðurkent, að brjóti maður eitt boðorð-
ið, þá sé maður brotlegur við þait öll.
Eg vil spyrja til hvers var nefndin að senda mér og öðrum ávarp
um eitt og annað, þessu minnisvarðamáli til gengis, og ógilda svo
eftir fáa daga, það þýðingarmesta atriðið er í nefndu ávarpi stendur
í fjórum málsgreinum.
pessi aðferð nefndarinnar dæmir sig sjálf, og verður tæpast afmáð
með gullplötuslætti eða kjassmælgi. B. L. B. segir í ritgerð sinni.
“pað var ekki að neinu leyti hrapað að þessum ályktunum” ef það
hefir ekki verið, þá ei.* illa farinn að sljófgast skilningur minn og
margra fleiri. pað er sárt að vita hvernig þessu er farið, því hætt er
við að ekki verði ein báran stök í þessu efni.
Enfremur vil eg minnast á það, að eg man ekki að hér hafi í
nokkurri ritsmíð sézt skipun um að þessi minnjsvarði skyldi vera úr
steini og málmsteypu, fyr en nú að það virðist full Ijóst, sem er fjar-
stætt allflestra manna geðþótta er eg hefi átt tal við. Annars skil eg
ekki í hraða þeim er nefndin sýnist þurfa að hafa á þessu minnis-
varðamáli. pað þarf að Iiafa langan og rólegan tíma í hugum fjöld-
ans, ef vel á að fara, og eg vil halda að mörgum mundi hugljúfast að
þjóðernsfélagið, ef það nær að myndast, hefði minnisvarða fram-
kvæmdir með höndum, ef óhugsanleg er sameining þeirra mála, sem
ekki er sennilegt.
Hver sá sem vill kynna sér félagsrit er nefnist sumargjöfin, man
ekki hvers ái*s, getur séð minnisvarða myndir iir steini eða marmara,
og lesið um endingarleysis gildi þeirra, með mörg hundruð ára reynslu
Mér kom þaðkinlega fyrir sjónir iið nefndin ’sjálf skyldi spilla
fundarhöldum mínum beinlínis og óbeinlíinis. Ætla það finni enginn
nema eg.?
G. Jörundsson
FUNDAR ÁGRIP ÚR GRUNNAVATNSBYGÐ.
Fundur var haldinn að Markland Hall, föstudaginn 14. marz, til
að ræða þjóðernis málið og minnisvarðamálið, sem nú eru á dagskrá
Vestur-lslendin ga.
Kosinn forséti fundarins var G. JÖrundsson og ritari Lúðv,
Kristjánsson.
Var þá lesið upp ávaip þjóðernismála nefndar til Vestur-íslend-
inga. Einnig var lesið upp nefndar álit sem birt var í Voröld 25.
febr. eftir nokkrar umræður kom mönnum saman um að greiða at-
kvæði um það, og var það gjört, og samþykt. í öllum megin atriðum
í einu hljóði.
Fór þá fram kosning fulitrúa á fund þann er haldast á 25. marz í
Winnipeg, hlaut kosningu Hi*.a. J. Straumfjörð.
Var því næst lesið upp bréf frá B. L. Baldwinssyni viðvíkjandi
minnisvarða málinu. Birtust þá raddir um það á ýmsa vegu. Að
síðustu var mál það lagt yfir til óákveðins tíma, þar sýnilegt, vai* á
ritgjörð B. L. B. í Voröid 4. marz, um afreksverk nefndarmanna, að
fólki úti á landsbygðum væru ekki nein st,öi*f ætluð, því máli viðvíkj-
andi.
15. marz, 1919.
G. Jörundsson
FUNDARYFIRLÝSING.
Ágrip af fundi er haldinn var að tilhlutun Mi*. G. Jörundssonar í
kirkju Gmnnavatns safnaðar að Otto, P. 0. 13. marz, 1919 til að ræða
þjóðernismálið og minnisvarðamálið svo kallaða. Var fundarstjóri
kosinn hra. S. Baldwinsson, og skrifari Stefán Arnason.
Að því loknu var teldð til nmræðu þjóðernismálið og ias G. Jör-
undsson upp ávarp 30 manna nefndarinnar, og ennfremur nefndaitálit
er birtist í Voröld dagsett 25. fébr. er takast á til yfirvegunar á aðai
fundi í Winnipeg, 25. marz.
Eftir nokkrar umræður í því máli létu fundarmenn í ijósi að
nauðsyn bæri 1 il að eitthvað væri framkvæmt íslenzkri þjóð og tungu
til viðhaids, þó ekki væri það vandalaust mál til framkvæmda á stutt-
um tíma. Var þá næst kosinn fulitrúi tii að mæta á þeim fundi, og
hiaut kosningu hra. Stefán Baldwinson.
1 niinnisvarðamálinu var því næst gjörð svohijóðandi yfirlýsing:
“Að eftir því sem birst hefir í blöðunum þá muni þýðingarlítið um
minnisvarðamálið að ræða, þar gengið hefði verið fram lijá ákvörðun
þeirri sem skýrt er fram tekin í bréfi því sem minnisvarðanefndin
fól hra. B. L. Baldivinssyni að senda út um bygðir Islendinga, og lesa
má í 1., 2., 3. og 4. grein þess bréfs.
Hér komu frani raddir meirihluta fundarins á móti minnisvarða
úi* steini og máimsteyp#. Hér komu einnig fram raddir um minn-
fngarrit, asamt myndum hinna föllnu og fötluðu hermanna. Enn-
fremur um stofnun minningarsjóðs t,il eins og annars sem gæti haft
margra alda minningargildi. Að endingu var kosinn fulltrúi til að
mæta á aðal fundi í Winnipeg ef til kæmi að utanbæjarmenn fengju
að hafa nokkuð í því minningarmáli að segja, og hiaUt kosningu hra.
W. Eiriksson. Fundi slitið.
G. Jörundsson; S. Árnason
BIFREIÐAR v
VIÐGERÐAR OG VERZLUNARSTÖÐ
Landar í og umhverfis Cypress River, hafið það hugfast
að eg mun, eftir 6. apríl, sjá um viðgerðir á bifreiðum yðar,
einnig mun eg liafa þar til sölu alt sem að bifreiður lýtur.
Landbúnaðar vélar (Troctors) mun eg einnig hafa til sölu
og viðgerðar.
O. W. Jónsson
Austur og Vestur
Islendingar
Styrjöldin mikl.a hefir reist
beinni brú en áður var miili þjóð-
arbrotanna Islenzku heggja meg-
in hafsins. Beinar skipaferðir eru
nú tíðar milli vesturlieims og Is-
lands, og það má telja fullvíst, að
þær leggist ekki niður aftur. Ilitt
líklegra að þær verði enn beinni,
skipin muni fara þá leið sem er
enn styttri og koma á þær hafnir
sem. iiggja enn nær aðalbygðum
íslendinga vestra.
Styrjöldin mikla hefir og leitt
annað í ijós. Margar þjóðir Norð-
uráifunnar höfðu orðið að sjá á
bak mörgum sona sinna vestur
um haf. Nú hafa þeir sýnt það, í
fjölmörgum tilefnum, að þeir höfð
u ekki gleymt ættlandi sínu. pau
eru mörg löndin í norðurálfunni
nú, sem eiga sonum sínum, sem
dvöldust vestan liafs, hina mestu
þakkarskuld að gjalda. það eru
ekki sízt þau löndin, sem mest
voru hrjáð og kúguð. Synirnir
hafa horfið þeim, í þ.úsundatali
til þess að berjast fyrir frelsi ætt-
landsins, til þess að reisa landið
úr rústum, til þess að gæta nú
fengins frelsis, og f járstyrkurinn
sem komið hefir og koma mun
frá útlögunum vestra, mun ekki
vega minst í viðreisnar-baráttunni
f mörgum tilfellum hafa útlagarn-
ir vestan um haf reynst öruggustu
forustumennirnir um að bjarga
þeim er heima biðu. — Höfuni
við Islendirigar sannað hið sama?
pótt ekki sé í sama mæli og sum-
ar aðrar þjóðir, enda voru ekki
efni til þess — höfum við nctið
ágæts starfs Árna Eggertssonar,
og hitt veit enginn, hver óbein not
við höfum af því haft, hve íslend-
ingar vestra eru ótrauðir að ger-
ast sjálfboðaliðar.
Ærin eru efni, önnur en þau
sem nú hafa verið nefnd, til þess
að hefja máls á slíku hvílir meir
á okknr Austur-íslenbingum, því
að hvorutveggja ber til, að við
höfum meira þegið og í annan
stað hafa þau óhappaverk verið
unnin hérna megin hafsins, sem
vel mætti kalia flaumslit, eða til
efni til þeirra, sem skamt er að
minnast.
í flestum löndum Norðurálfunn-
ar- sem orðið hafa að sjá mörgum
sonum og dætrum á hak vestur
um haf, eru til öflug félög, sem
hafa það verkcfni að halda við
sambandinu milli þjóðbrotanna,
greiða einstaklingurii veg beggja
megin hafsins og stuðia að því að
víxláhrifin verði sem mest og
farsælust, hæði f* andlegum og
verklegum efnum, og það leikur
ekki á tveim-tungum, að þau fé-
lög hafa unnið hið ágætasta starf
fyrir háða aðila.
Nú hafa allmargir menn það í
hyggju, hér, að stofna til slíks fé-
lagsskapai*. Og því er hér með
opinberlega skotið til Vestur-ís-
lendinga, hvort þeir mundu ekki
hugsa til slíks, og íslenzku blöðin
vestan hafs eru beðin að taka það
til yfirvegunar og umræðu.
Fyrirmyndir slíkra féiaga eru
tii enda kæmi það í hendi, hvernig
unnið yrði, og því skal ekki nú
farið út í einstök atriði. Og ekki
heldur rætt um hitt, hvers vænta
má um árangur slíks félagskapar.
Hefir nú verið nóg að unnið í
heiminum um hríð að sundra
kröftunnm og eyða af þeim forða,
sem mannkynið hefir aflað sér. Og
í sambandi við þau tímamót að
við, sem heima búum, stöndum
nú algerlega á eiginn fótum, kem-
um mörgum í hug að:
Hrörnar höli,
sús stendr þorpi á,
hlýr at, börkr né barr-
látnm þá huga hvarla fyrst og
fremst, vestur um haf, þar sem
þeir búa sem þekkja eins og við að
til góðc vinar
liggja gagnvegir,
þótt séé firr of farinn.
Tíminn.
n>-aB»i)-^B()«B»()-a»i)«»()'aa»i)«B'i>'«a»<>WB’<)w»()«»i)'aM'0'
Voröld og Sólöld
o>
()aa»i)-^»()«»()«»i>aB»()'a»()aaB’oai^()-M»()-aB»()4B»i)^»i fll
Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum byg§-
um íslendinga, og ei*u áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “VoröM '
vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra.
VANTAR VINNUMANN STRAX
fyrir alt sumarið ef um semur.
Verður að vera vanur öllum
akuryrkju störfum. Tiltaki lægsta
kaup. Tækifæri fyrir gætinn
mann að höndla “Tractor” Gott
kaup borgað góðum manni.
J. A. Reykdal
Kandahar, Sask.
KENNARA VANTAR
fyriv Rocky Hill skóla nr. 1781.
Kenslan byrjar undireins og hæfi-
legur kennari fæst, og helzt til 15.
des. 1919, að ágústmánuði undaú-
skildum. Tilboðum sem tilgreini
mentastig og æfingu við kenslu,
sömuleiðis kaupi sem óskað er
eftir, verður veitt móttöku af und-
irrituðum til 12. apríl.
G. Johnson, See-;Treas
Stony Hiil, Man.
Gestur Oddleifsson................ Arborg, Man.
A. C. Orr,.......................Amaranth, Man.
B. Methusalems...........................Ashern, Man.
Hrólfur Sigurðsson.........................Arnes, Man.
Agúst Sædal...............................Baldur, Man.
G. O. Einarson...........................Bifrost, Man.
Sigurjón Bergvinsson ............... Brown, Man.
Jón Loptson.........:...........Beckville, Man.
S. G. Johnson................Cypress River, Man.
Gunnar Gunnarsson.................Caliento, Man.
B. C. Hafstein..................Clarkleigh, Man.
B. Jónsson..................Cold Springs, Man.
Einar Jónsson...................... Cayer, Man.
O. Thorlaeius...................Dolly Bay, Man.
Hinrik Johnson......:.......................Ebor, Man.
Oddur II. Oddson.... ........... Fairford, Man.
Tryggvi Ingjaldson.......................Framnes, Man,
Timoteus Böðvarson...........:.....Geysir, Man..
Sveinn Bjömsson ...................Gimli, Man.
J. J. Anderson..................Glenboro, Man.
M. M. Magnusson................ ...Hnausa, Man.
Björn Hjörleifsson ............. Húsavík, Man.
Armann Jónasson................ Howardville, Man.
A. J. Skagfeld........................Hove, Man.
Kr. Pétursson .....................Hayland, Man.
Kristján Jónsson.............v.....ísafold, Man.
C. F. Lindal.................... Langruth, Man.
Sveinn Johnson....... ..............Lundar, Man.
Jón Sigurðsson.................... Mary Hill, Man.
Jóhann Jónatansson....................Nes, Man.
Sveinn Björnsson...................Neepawa, Man.
V. J. Guttormsson................Oak Point, Man.
Sigurður Sigfússon................Oak View, Man.
Guðbrandur Jörundsson ............... Otto, Man.
S. V. Holm......................Poplar Park, Man.
Guðm. Thordarson.....................Piney, Man.
Gísli Einarsson................ Riverton, Man.
Clemens Jónason ................_... Selkirk, Man.
Halldór Egilson.................Swan River, Man.
G. Jörundsson................. Stony Hill, Man.
Jón Stefánsson............;.....Steep Rock, Man,
Björn Th. Jónason...............Silver Bay, Man.
Ásmundur Johnson..................Sinclair, Man..
,Gisli Johnson...............The Narrows, Man.
Björn I. Sigvaldason...... — .....Vidir, Man.
Finnbogi Hjalmarson...........Wlnnipegesis, Man.
Björn Hjörleifsson........Winnipeg Beaeh, Man_'
Jóhann A. Jóhannesson ...........Wild Oak, Man..
Finnbogi Thorgilsson...............Westfold, Man.
Sigurður Sölvason...............Westbourne, Man..
Christnn J. Abrahamsson...................Antler, Sask.
H. O. Loptson.......................Bredenliurý, Sask.
S. Loptson................... Churchbridge, Sask.
Jón Jónsson, frá Mýri................Dafoe, Sask.
Ungfrú prúða Jackson......................Elfros, Sask.
Jón Einarson....................Foam Lake, Sask.
Valdimar Gíslason...................Gerald, Sask.
Ungfrú Margrét Stefánsson ......... Holar, Sask-
Jón Jónsson frá Mýri............Kandahar, Sask.
T. F. Björnsson...._..............Kristnes, Sask.
J. Oiafson....................... -- Leslie, Sasf
ólafur Andréésson..................Lögberg, Sask.
M. Ingimarsson.............................Merod, Sask.
Snorri Kristjánsson................ Mozart, Sask.
Snorri Jónsson..........- ......Tantaiion, Sask.
Asgeii* I. Blöndalil...............Wynyard, Sask.
Arni Backman.........................Yarbo, Sask.
S. S. Reýkjalín, Ste. 1 Carson Blk., Calgary, Alta.
Th. Hjálmarsson, Room 3, Tremont, Edmonton, Alta
Jónas J. Hunford ....—.......Markerville, Alta.
Mrs. S. Grímsson, R. R. 1.......Red Deer, Alta.
Kristján Kristjánsson...........Alta Vista, B. G.
Frú J. Gíslason ............. Bella Bella, B. C.
Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C.
^ J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St_.Vietoria, B. C.
G. B. Olgeirsson, R. 3......... Edinburg, N. D.
Gamaliel Thorleifsson.............. Gárdar, N. D.
H. H. Reykjalín.,.................Mountain N. D.
Victor Sturlaugsson..................Svold, N. D.
J. P. Isdal Blaine, Wash
Ingvar Goodman............Point Roberts, Wash.
Th. Anderson..............So. Bellingham, Wash.
John Berg, 1544 W. 52 St...........Seattle, Wash.
Sigurbjörn Jóhannesson,......... Sayerville, N. J.
Ungfrú Helga Johnson, Tarrytown on Hudson, N.Y.
Steingr. Arason, 550 Park Ave...New York, N. Y.
J. A. Johnson, 32 Ord St.....San Francisco, Cal.
Eiríkur J. Vigfússon, 2729 W. Washington Blk.
, Chicago, 111.
4
QM