Voröld - 25.03.1919, Blaðsíða 7
Winnipeg, 25. marz, 1919
VORÖLD.
Bls. 7
HARÐGEÐJAÐA KONAN
(framhald frá 6. síðu)
“Æ, minnist þér ekki á þetta,” sagði hún.
“Hvers vegna getið þér ekki gert það ? ’ ’ hélt
hann áfram. ‘‘ Eg veit að eg er lundillur og leiður. ’ ’
Hann lét gleraugun á sig með háðum höndum.
“Nei, þér eruð það ekki,” sagði hún.
“Jú, eg er það víst, en það er ekki nema á yfir-
borðinu. Hugsið yður þessa unglinga þarna niðri
i fjörinni, sem svorja hvort öðru að þau elskist meira
ín nokkrar aðrar manneskjur. þvílík fjarstæða!
Sannleikurinn er sá að maður þekkir ekki ástina
nógu vel til að geia gifst fyr en maður er fimtugur. ’
“þctta g.etur ekki verið meining yðar. ”
“,Jú, (g get nicirei litið alvarlega á æskuna, þó,+
framferðið sé <fi nógu alvarlegt hjá æslcnlýðnuM,
þá er teskan sjálf og skoðanirnar, sem henni eru sarn-
fara æfinlega dálítið hlægilegar í mínum augum.
þessi börn þarna niðri frá halda að þau hafi upp-
götvað ástina. Jæja, eg hélt það líka einu sinni
sjálfur, en samt veit eg nú — ”
Prú Ivichie flýtti sér að segja eitthvað um að það
gæti slegið að Elizabetu niðri á rökum sandinum, og
bað hann að kalla á þau heim.
Hann hló. “Nei, þér þurfið þeirra ekki með.
Eg segi ekki meira — í kveld. ”
“pau koma þá þarna sjálf,” sagði hún fegin.
pegar Davíð sá að Nanna var farin inn í húsið,
bað hann Elizabetu að koma heim. Hún vildi sitja
lengur niðri í fjörinni, en varð samt að fara, því að
Davíð, sem var mjög ant um að fóstra sín væri ekki
ein með Ferguson, var kominn á leið heim áður en
hún vissi af.
“Viljið þér ekki segja Elizabetu frá arfinum
núna,?” sagði frú Richie.
“Jú, eg skal gera það, ” sagði hann, og bætti
við í hálfum hljóðum: “En eg skal segja yður að
eg hætti ekki — ” Hún vék sér uiidan. lil að heyra
ekki meira.
“Elizabet!” kallaði hún, þegar Davíð og fclliza-
bet voru kominn nógu nálægt húsinu; “frændi þinn
ætlar að segja þér nokkuð!”
Ferguson sagði frænku sinni í fáum orðum frá
því, að hún fengi dálítið af peningum, sem væri arf-
uv eftir föður hennar, á afmælinu sínu í desember.
“ En þú skalt ekki gera þér of háar vonir, það er ekki
mikið, en það er betra en ekkert til að byrja með.”
‘ ‘ það er ágætt, frændi! ’ ’ hrópaði hún og greip
um báðar hendur Davíðs. Andlit hennar ljómaði af
fögnuði. Hún tók ekkert eftir því að nolckrir aðrir
væru viðstaddir. “Við þurfum þá máske ekki að
bíða tvö ár enn, Davíð!”
“Eg er hræddur um að við verðum að gera það
eins fyrir því,” sagði hann alvarlega. “Eg verð að
geta keypt skóþvengina þína sjálfur áður en við
giftum okkur.”
Elizabet slepti hendinni á honum og drættirnir
í andlitinu á henni hörðnuðu ofurlítið.
Frú Richie leit á hana brosandi. “Ungt fóllt
verður að vera hyggið, góða mín,” sagði hún.
“Hvað mikla peninga fæ eg, frændi?” spurði
Elizabet róleg.
Ilann sagði henni það. pað er ekki mikið, en
Davíð þarf ekki að gera sér áhyggjur ut af skó-
þvengjunum þínum. ’ ’
“jú, það geri eg,” greip Davíð hlæjandi fram
í “og hún verður að ganga berfætt, ef eg get ekki
keypt handa henni skóna líka.”
Elizabet var orðin reið, og Ferguson sló hlæj-
andi með hendinni á öxlina á Davíð og sagði: “Gáðu
að þér, að reyna ekki að standa svo fattur að þú
dett ir aftur á bak. ’ ’
Enginn mintist á þetta framar. pau fóru öll
næsta dag með járnbrautarlestinni til borgarinnar.
Elizabet var búin að ná sér aftur. Hún sagði fátt
en leit við og við til Davíðs með augum sem Aroru
full af ást og sakleysi, augum sem sögðu: “Eg
vildi að við þyrftum ekki að bíða.” Hún hefði fyr-
ir sitf leyti verið ánægð með að “gaoga beyfætt” ef
það hofði ílýtt fyrir því að þat ga1u orðið samferða
á lífsleiðinni.
pegar þau komu til Mereer seint um kvöldið,
var Blair til staðar á járnbrautarstöðinni til að taka
á móti þeim. Ferguson varð því augsýnilega feginn
og bað hann tafarlaust að fylgja stúlkunum heim;
sjálfur kvaðst hann þurfa að fara annað áður en
hann færi heim. Blair sagðist hafa lcomið á móti
þeim einmitt til þess að fylgja þeim heim. Hann
útvegaði vagn handa Nönnu og annan handa sér og
Elizabetu. Elizabet varð dálítið forviða á því og
spurði, hvers vegna Nanna yrði þeim eltki samferða.
“pað væri of mikill krókur fyrir þig, að fara
fyrst heim til okkar,” sagði'hann. “Nanna er að
flýta sér, svo eg sendi hana heim beinustu leið.
Henni stendur alveg á sarna þótt hún fari ein. pið
eruð búnar að vera ákaflega lengi í burtu og mér
hefir dauðleiðst að hafa ekki Nönnu lieima.
pað var sannleikur að honum hafði leiðst. pess-
ar vikur, sem liann hafði unnið í verksmiðjunni,
höfðu verið tómlegar, og nú, í fyrsta skifti á æfinni,
vissi hann hvað það var að þurfa að neita sér um
nokkuð. Fram að þessu hafði alt leikið í lyndi; en
nú gat hann ekki haft alt eins og hann vildi. Viltu
eftir að stúlkurnar voru farnar austur, gerði hann
þá játningu fyrir sjálfum sér, að hefði Elizabet ekki
verið heitin Davíð, þá hefði hann sjálfur orðið ást-
fanginn af henni. “En eins og komið er get eg það
náttúrlega ekki, ’ ’ bætti hann við. Kvöld eftir kvöld
þegar hann var með ólund að ganga fram og aftur
um göturnar, eða hallaði sér fram á handriðið á
brúnni og horfði á öskuna úr vindlinum sínum detta
niður í vatnið, sagði hann þessi sömu orð við sjálfan
sig upp aftur og aftur: “Eg elska hana ekki, það
skal ekki verða meira af því en komið er. En Davíð
er ekki rétti maðurinn fyrir stúlku eins og Elizabct
er. ” Svo fór hann þá að hugsa um hvernig sá mað-
ur, sem Elizabet giftist, ætti að vera. En þá, eins
og hann taldi sér trú um, komst hann'lð þeirri nið
urstöðu, að hún tilheyrði í raun og veru Davíð og
engum öðrum. Stundum hugsaði hann um það,
hvort ekki mundi vera betra fyrir sig, að fara í burtu
fyrir fult og alt áður en hún kæmi heim. pað va.
ef til vill heiðurs meðvitundin, scri hann kallaði sinu
guð, sem blés honum því í brjóst; en ef því A'ar svo
farið, kannaðist hann ekki við röddina. Hann afréð
altaf að gera það ekki. pað var heygulsskapur að
forðast hana, hugsaði hann. “Eg skal uni gangast
hana, þegar hún kemur heim, eins og ekkert sé um
að vera. Ef eg færi í burtu, gæti hún haldið að eg
væri hræddur ; en eg er það ekki, af því að eg elska
hana ekki og skal aldrei elska hana. ” Ilann var
viss í sinni sök og hann var einlægur í áformi sínu.
En hvenær hefir nokkur ástfanginn maður skilið það
að ást og viljakraftur eiga ekkert skylt saman.
Nú þegar þau sátu tvö ein í gömlu kerrunni, sem
flutti fólk frá járnbrautarstöðinni í Mercer var hann
svo viss um að hann hefði vald yfir tilfinningum sín-
um, að hann gat sagt rólega að sér hefði leiðst ó-
skaplega meðan Nanna var í burtu.
“Eg hélt að þú værir svo niðursokkinn í að
hugsa um verk þitt, að þú hefðir ekki tíma til að láta
þér leiðast,” sagöi liúr oturlítið ertnislega. “Hvern-
Business and Professional Cards
Allir sem t þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem vSI er á hver I
sinni grein.
LÆKNAR.
Dagtais St.J. 474. Næturt. St. J. 8#6
Kalll sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fré
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aSstoðarlæknlr
við hospítal i Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofutími I eigln hospitali, 41E
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.;
og 7—9 e.h.
Dr.
B. Gerzabeks eigið hospital
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
HEILBRIGDIS STOPNANIR
Keep in Perfect
Health
Phone G. MS
furner’s Turklsh
Baths.
Turkish Baths
with sleeplng ae-
commodation.
Plain Baths.
Massage and
Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
BLÓMSTURSALAR
' iiiiia við verzlunavf /•
L'kí *
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrlfstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 ttl 4 e.m.—Heimili að 46
Ailoway Ave. Talsími Sh. 3158.
ig fellav þér annat-
“Mér dauðleiðist i;.ð,” sagði liann. K nid"
yfir r.m og borðaðu með okkur annað kvöM, l’.'i'/.a-
bel.”
“Nanna er búin að fá nóg af því að vera með
mér,” sagði hún; “við höfum verið saman stöðugt
í tvo mánuði.”
“Eg hefi ekki verið með þér í tvo mánuði, ”
sagði hann. “Vertu nú góð og komdu og skemtu
okkur. pú veizt að allir eru að keppast við að
hjálpa þeim sem eiga heima í lélegum hreysum. pað
hefir verið óþolandi síðan þú fórst.”
Hún hló að því hvað raunalega liann sagði þetta.
“Komdu,” sagði hann í bænarróm. “Við get-
um borðað í stóru stofunni. Manstu eftir lieimhoð-
inu, sem eg kafði þar einu simii? ” Hann liló um
leið og hann sagði þetta. Hann vissi að sér var ó-
hætt; en hann horfði samt fast á hana ........ Ó,
að Davíð hefði ekki staðið á milli þeirra!
‘ ‘Hvort eg muni eftir því ? Já, eg held uú það. ’’
pað var ómögulegt að sjá að henni brigði hið minsta.
Augun ljómuðu af kæti og fjöri. ‘ ‘ Hvernig gæti eg
gleymt því? pá fór eg í síðan kjól í fyrsta skifti á
æfiiini og var með hvíta glófa með sex hnöppum. ”
“Eg man eftir öðru en kjólnum og glófunum,
Elizabet, ” sagði hann. (pað var alveg óhæfct að
segja þetta. Hann vissi að sér var sjálfum óhætt og
það var engin hætta á því, að Davíð misti liana. Hví
skyldi hann þá ekki tala um það, sem fylti hann af
unaðstilfinningu?) ,
Hún roðnaði og augnabrúnimar drógust saman.
“Hvemig líður móður þinni?” spurði hún í stytt-
ingi.
“Henni líuð vel. Hvei'iiig getur þú hugsað þér
að henni líði öðru vísi en vel? Hitinn hefir alveg
ætlað að drepa mig, en það er eins og að hún sé úr
járni. ’ ’
“Hún er merkileg kona,” sagði Elizabet.
“Já, hún er merkileg kona,” samsinti hann
kæruleysislega. “pú verður að lofa mér því að
koma annað kveld. ”
“Ungfrú White mislíkar ef eg verð ekki heima
hjá henni, fyrst eg er búin að vera svona lengi að
lxeiman. ’ ’
‘ ‘ Og mér mislíkar ef þú kemur ekki. ’ ’
Ilún hló. “Davíð leggur fjarska mikið á sig,
Blair,” sagði hún.
“pað geri eg líka,” sagði hann, “ef það kemur
þessu máli nokkuð við.”
“pú! pú gætir ekki lagt hart að þér þó þú ættir
lífið að leysa.”
“Jú, eg gæti það, ef eg hefði einhvern til að
vinna fyrir, eins og Davíð.”
“pér er hezt að fá þér einhvern,” sagði hún
glaðlega.
“Eg vil annaðhvort það bezta eða ekkert,”
sagði hann.
“Pu ert heimskur, ” sagði hún góðlátlega. En
undir niðri var hún liissa á honum. Hveð sem öðru
leið, þá var það víst, að Davíð ver ekki heimskur; en*
svona tal er altaf lieimskulegt, Henni datt ekki í
hug að noklsuð annað en ertni byggi undir því. pau
voru komin heim. Blair lxjálpaði henni ofan úr
vagninum og horfði fi’aman í hana; hann átti erfitt
með að stilla sig.
Morguninn eftir fór hann að sjá Nönnu. Haun
var í illu skapi og hálf utan við sig. “Kvenfólk er
skrítið,” sagði hann, “þegar það fer að velja sér
menn. En eitt get eg sagt þér fyrir víst, Davíð er
ekki rétt mannsefni Iianda Elizabetu. Hann skilur
liana ekki.”
pemian dag reyndi hann ekki að telja sér trú
unx að hann elskaði lxana ekki.
(Framhald)
DR. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BUILDING
Hornl Portage Ave og Edmonton 3t
Stundar eingöngu augna, eyrna, n»f
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
! fré kl. 10 til 12 f.h. og ltl. 2 til 5 e.h.
Talsími Main 3088
| Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 231E
W. D. HARDING
BLÖMSALA
Giftinga-blómvendir of sorgaiv
sveigir sérstaklega.
374J4 Portage Ave. Stmar: M. 4737
Helmili G. 1094
LÖGFRÆDINGAR.
ADAMSON & LINDSAY
LögfræSingar.
806 McArthur Buildíng
Winnipeg.
Talsími M. 3142
G. A. AXFORÐ
Lögfræðingur
503 Paris Bldg. Winnipeg
J. K. SIGURDSON, L.L.B.
Lögfrseðingur.
708 Sterling Bank Bldg.
Sor. Portage and Smith, Winnipeg
Talsími M. 6255.
Talsími Main 5302
J. G. SNÍDAL, L.D.8.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
r
DR. G. D. PETERS.
Tannlæknir.
er að hitta frá kl. 10 árdegis til
kl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið-
vikudags og föstudags kvöldum frá
kl. 7 til kl. 9 síðdegis.
504 Boyd Building, Winnipeg.
DR. Ó. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar,
Talsími G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
DR. B. LENNOX
Foot Specialist
(heimkominn hermaður)
Coi’ns removed by Painless Method
290 Portage Ave. Suite 1
Phone M. 2747
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
NotiS hraðskeyta samband viö
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaöasta blómgerB er
sérfræSi vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
Pbone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batferies
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeiL, Ráösmaöur
469 Portage Ave., Winnipeg
Phone M. 3013
ALFRED U. LEBEL
Lögfræðingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
MYNDASTOFUR.
Talsími Garry 3286
RELIANCE ART STUÐIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiöir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur meö
þessa auglýsingu.
Komiö og finniö
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
G. J. GOODMUNDSON
8elur fastelgnir.
Lelgir hús og lönd.
Otvegar penlnga lán.
Veltlr ðrelðanlegar eldsébyrgBlr
blllega.
Garry 2205. 696 Simooe Str.
heyrid gödu frsttirnar.
Enginn heyrnarlaua
þarf að örvænta hver-
su margt sem fcú heflr
reynt og hversu marg-
ra sem þú heflr leltað
árangurslaust, þá er
enginn ástæða fyrlr
þig til lrvæntlngar.
The Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
verk þegar þeir hafa
átt 1 hlut sem heyrn-,_________
arlausir voru og alllr MEGA-EAR'
töldu ólæknandi. PHONO
Hvernig sem heyrnarleysi þitt er;
4 hvaða alflrl sem þú ert og hversu
oft sem læknlng hefir misteklst á þðr,
þá verður hann þér að liði. Sendu taf-
trlaust eftir bæklingl með myndum.
UmboSssalar I Canada:
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Bex 66, Wlnnlpeg, Man.
VerB I Canada $12.50; pðstgjald borg-
að af ess.
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
EJgin and Brisco Cars
Komiö og taliö við oss eða
skrifiö oss og biðjiö um verö-
skrár meö myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaöur hinn
bezti. Ennfremur selur hann
allskonar minnisvaröa og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, »76
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Piumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Viögeröir fljótlega af hendí
leystar; sanngjarnt verö.
G. K. Stephenson, Garry 3498
J. G. Hinriksson, í hernum.
Vér getum hiklaust mælt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum Isleend-
inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug-
myndum slnum og hafa þelr f alla
staði reynst þeim vel og áreiðanleglr.
FASTEIGNASALAR.
LODSKINN
HOÐIR, ULL, SENECA
RÆTUR.
Sendið ull yðar til okkar, þér get-
ið reitt yður á samviskusamleg
skil, hæðsta verð og fljóta borgun.
B. Levmson & Bros.
281—283 Alexxander Ave. Winnipeg
J. J SWANSON & CO. .
Verzla meö fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington, Cor.
Portage & Smith
Phone Main 2597
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgðir.
528 Union Bank Bldg.
Þú gerir engin misgrip
Ef þú lætur hreinsa eða lita fötle
þín hjá
Fort Garry Dyers and
Dry Cleaners
Við ábyrgjumst að gera þlg
ánægðan.
j 386 Colony Str. Winnipeg.
New Tires and Tubes
CENTRAL VULCANIZINGl
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiðsla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg I
Stofnað 18663.
Talslml Q. 1871
i
Kaupið
V0RÖLD
Pegar þér ætlið að kaupa árelð-
anlegt flr þ& komið og finnið oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
öllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Glmsteinakaupmenn f Stórum eg
Smáum 8tfl.
486 Maln 8tr.
Wlnnlpeg.