Voröld - 25.03.1919, Page 5
Winmpeg, 25. marz, 1919
VOKÖLD.
Bls. 5
Minnisvarðamálið
Þjóðernismálið.
Almennir fundir-meðal Islendinga í Argyle til að ræða þjóðræknis
og minnisvarðamálið, voru í síðastliðinni viku haldnir á Baldur og að
Brú Hall. Á báðum þeim fundum komu fram einhuga raddir um að
æskilegt væri að mynda almenn samtök íslenzku þ.jóðerni voru og
tungu til viðhalds og eflingar.
Brú fundurinn kaus hra. Albert Oliver til þess að mæta fyrir
sína hönd á þjóðernis fundinum í Winnipeg, 25. þ. m. Baldur fund-
nrinn kaus hra. A. Sædal fyrir sinn fulltrúa á ofarnefndan fund.
Minnisvarðamálið var rætt og virtist mikill meirililuti fundanna
mótfallinn framltominni hugmynd um að reisa föllnum hermönnum
dýran minnisvarða úr steini, að svo stödciu að minsta kosti.
Eigi að síður voxm allir samhuga um að minning þeirra bæri að
heiðra og gróðursetja í sem flestum sálum íslenzku þjóðarinnar, bæði
vestan hafs og austan.
Álitu menn að nú sem stæði væri vegurinn til þess einungis sá að
gengist væri fyrir xxtgáfu vandaðs minningarrits um alla ísleixzka
hermenn, sem svo mætti verða eigix hvers eiixasta heinxilis og þar af
leiðandi þxxsundfaldur miixnisvarði hinna hxxgprúðxx kappa íslenzkxx
þjóðarinnar sem lögðu líf sitt fram fögrxxm liugsjónum til sigurs og
öllum smáum senx stói’um til giftu xúkra afnota á komandi öldum;
þessvegna á að reisa ]xeim minnismerki á hverju einasta ísl. heimili,
smáu sem stóru. það er vottur um flekklausan bróðurliug.
Argyle maðux*.
j BITAR |
Lögberg segir að kaflinn sem
Voröld birti úr stjórnarskrá rúss-
neska lýðveldisins sé slitin úr sam-
bandi og látinn takna alt annað
en þýðandinn hafi ætlast til—þetta
er misskilningur hjá Jóni mínxxm;
kaflinn var allur birtur og ekki
“ætlast til að hann táknaði” neitt
annað en það sem í honum felst.
TJm það geta lesendurnir sjálfir
dæmt hvort þar séxx fagrar kennr
ingar eða ljótar.
Voröld birtir kafla úr stjórnar-
skrá rússneska lýðveldisins og ger
xr engar athugasemdir við, lætur
fólkið dænxa sjálft. Lögberg og
Sameiningin flytja sama kafla í
sömu þýðingu, en flytja jafnframt
lengri athugasemd en kaflinn er til
þess að reyna að gera stjórnar-
skrána torti’yggilega. petta segir
Lögbergs ritstj. að sýni hversu
langt sumir blaðamenn gangi í því
að snúa viti í vitleysu. Vér tök-
um undir með honum og segjum
Amen! halelúga!
Ef frelsisskrá Bandaríkjanna eða
einhver önnur stefnu- eða stjórn-
arskrá er birt athugasemdarlaust
þá er viti snúið í vitleysu sam-
kvæmt skoðun Lögbergs; ef sama
stefnu- eða stjórnarskrá er birt og
henni fylgir “stóridómur” frá ein
hverjum Lögbergingi þá er vit-
leysu snúið í vit eftir dómi sama
blaðs. —■ Miklir menn erum við
Amen! halelúja!!
Blöðin flytja þá frétt í gær að
Hudson, fyrrunx dómsmálastjóri í
Manitoba verði ef til vill eftirmað-
ur Laux’iers—‘ Köttur í bóli bjarn-
ar’ segir íslenzkur málsháttur.
Blöðin segja frá því á föstudag-
inn að $30,000,000 verði varið á
ári í eftirlaun heimkominna,
særðra liennanna og til eftirlif-
andi munaðarleysingja þeirra sem
féilu — það er einn fimti liluti
þeii-ra blóðpeninga sem Flavelle
græddi á stríðinu ef skýrslur eru
sannar. Einn maður hefir eftir
því undir yfirskyni þjóðrækni og
hollustu rakað í sinn eiginn vasa
eins miklu fé og allir hermennirn-
ir og allar fjölskyldur þeirra fá í
fjögur til fimm ár.—Ótrúlegt, en
satt.
Jón Runólfsson og Magnús
Markússoil báðir fyi’ir aftan Lög-
berg og skekja sig. Ben. Grönd-
al segir frá því að einu sinni liafi
fæðst hundur í Tyrklandi með
tvær rófur og hundkvikindið hafi
dauðskammast sín fyrir að dingla
þeim báðum í einu, en ekki getað
annað.
Nu er Winnipeg nefndarbr
xmnmsvarðamálinu orðið að
agi_ eftxr því sem skrifari
segii’ . Sá er maðui’inn”
Grimstexnn Eyjólfsson að J
Strympu hafi sagt þegar han
spurður hvort hann væri
brautarnefndin.
Nokkrir Canadiskir hermenn
sem biðu eftir fari til Canada
mistu lífið í uppþoti senx varð á
Englandi. A. C. Pratt hershöfð-
ingi í Toronto segir að Canadiska
stjórnin sé völd að þessum óeirð-
um og beri ábyrgð á því að menn-
irnir mistu lífið—Hörð ákæra og
sjálfsagt verður Pratt hegnt fyrir
hana ef hún er ekki sönn. Verði
það ekki gert lítur svo út sem
stjórnin játi sekt sína.
LJÚFAR RADDIR
Y.M.C.A., Louisville,
28. febrúar, 1919
Ilerra þjóðrækinn!!
Eg þakka kærlega fyrir allar
“ljúfu í’addirnar,” sem “Heims:
kringla” hefir boi’ið mér. þær
hafa glatt mig mikið, þó eg að
hinu leytinu trúi því fastlega, að
það séu til þúsundir radda, er ekld
láta til sín heyra, meðal landanna
hérna megin hafs. Og sú trú mín
er mér glcðiefni, því
“vér blessum öll þau hljóðu heit,
sem heill vors lands eru unnin,
þann kraft er studdi stog á reit
og steina lagði í grunninn.”
Hljóðu heitin eru oft undarlega
haldgóð, og eg finn það og skil,
þó að eg sé fjarlægi.r öllum “lönd
unx” að það er ein ljúf rödd, 1 júf
en þögul alda, er ólgar nú í hverju
íslenzku hjarta. En svo þú heyrir
mína rödd, vildi eg benda á það
í því sambandi, að það sé ekki ein-
göngu tungan, er oss íslendingum
ber að halda við. Yið þurfum og
eigum að viðhalda öllu því, sem
er “gott og íslenzkt” og er sér-
kenniíegt við þjóðlíf vort, bæði í
daglegu lífi (að svo miklu leyti,
sem oss er það mögulegt) ’ ög í
listunx og vísindum. Ilvað þjóð-
siði snertix', þá er það margt, sem
vel er þess vert, að hlúð sé að og
vil eg þá fyrst og fremst nefna ís-
lenzku glínxuna. Hún stendur
vissulega jafnfætis fegurstu í-
þróttum heimsins og er íslenzkur
þjóðsiður. pá er rímnakveð-
skapurinn eða kveðskapur alveg
einstakur í sinni röð og getur ver-
ið unaðslega skemtilegur, ef rétt
er með hann fax-ið. Vel x-addsett
í’ímnalög, sungin eða kveðin af
góðum söngmönnum, ei’u eftir
mínu áliti hvervetna boðleg og
sómasamleg, ef þau eru fáguð og
steypt í móti smekkvísis og list-
gildis. pað er gamall þjóðsiður,
og hann má ekki giatast. Vilja
eklti fslenzku söngmennirnir og
tónskáldin reyna til þess að byggja
lög sín á “gömlu stemmunum,”
svo þau hafi dálítið íslenkari bíæ
en þau hafa sunx þeirra—lögin
þeiri’a? pó eg sé ekki söngmað-
ui*, þykist eg viss unx það, að
rímnaiögin okkar séu auðug náma,
sem hægt væri að byggja mikið á
sem mundi ryðja sér til rúms og
sérkenna oss, ef vel væri farið
nxeð þau. Síðast en ekki sízt vil
pg benda máli mínu til hagyrð-
inganna: peir ættu að yrkja senx
mest á íslenkum “háttum”. ís-
lenzku vísurnar hafa verið öflug-
asti þátturinn í því að halda við
málinu og vernda það frá erlend-
um áhrifum. Gömlu vísurnar eru
megxnþáttur íslenzkra sagna, alt
til seinni tíma. Einar Benedikts-
soix segir:
“Falla tímans voldug \ærk,
valla falleg baga.
Snjalla i’íman sruðla-sterk
stendur alla daga.”
Eg ætlaði mér ekki að skrifa
langt mál um þetta efni, en í
þeiri’i von að bendingar þessar
verði teknar til greina, heiti og
hverjum þeim, karli eða konu, er
yrkir bezta hringhendu um sjálf-
valið efni, olíumynd, af honum
eða henni sjálfri, sem er minst $30
virði. Ef þetta er tekið til greina
óska eg eftir, að valdir séu þrír
menn, senx treystandi er til að
dæma unx vísui’nar—pó nxega þeir
rnenn ekki vera einir þeirra, sem
líklegir eru til þess að vera þátt-
takendxxx’—og séð verði um birt-
xngu þeii’ra í blöðunum til íslend-
nxgadags, en þá sé uppkveðið um
Það, hver verðlaun hafi hlotið
bvo bxð eg þig að sjá um, að mér
vei • í serid mynd af verðlauna-
hafa tx eftirgerðar, og mun eg þá
senda Inna áðurnefndu olíumynd
tu þm eða verðlaunahafa svo
fljótt sem auðið er.
Vinsamlegast,
Pálmi.
Séra Guðrn. Árnason, x-itari hinnar íslenzku þjóðræknis nefndar í
Winnipeg,
Kæri herra:
Vér meðlimir í málfunda félaginu “Vísir” á Baldur, Man. ei’unx
hjartanlega þakklátir þér og öllum þeim senx lagt hafa krafta sína
fram nxeð í’áði og dáð, hinu íslenzka þjóðei’ni til viðhalds og eflingar
hér vestan liafs. Vort litla félag telur sér ljúft og skylt að styðja að
hinni fyrirhuguðu félagsmyndun meðal vor Vestur-lslendinga, eftir
því sem vér frekast megixum.
Eftir að hafa rætt allítarlega íslenzkt þjóðenxi á tveimur seiixustu
fundum félags vors, var samþykt í dag, nxeð öllum greiddum atkvæð-
unx eftirfylgjandi yfirlýsing:
“Málfunda félagið “Vísir” á Baldur í Manitoba, tjáir sig mjög
hfint því að stofnað verði eitt allherjar félag meðal vor Vestur-ls-
lendinga, er síðar starfi af alhug og einlægni til eflingar og viðhalds
vorxx kæra móðurmáli, bókmentum og list.um, og öðru því er gæti
varðveitt og sameinað íslenzltar sálir á hinum vestrænu vegunx. ”
(íslendingar viljunx vér allir vera.
með vinsemd,
Ingólfur Jóhannesson Gísli Olson Ágxxst Sædal
forseti gjaldkeri skrifari
8
Fœreyskar þjóðsögur
Sig*. Júl. Jóhannesson, þýddi
4—m--M--M----M--M----UB-Ul.-M----
Biskupshaugurinn.
Einhverju sinni fór Rasmus Gauling Vogaprestur í ferð út í
Suöurvog og liafði húskarl sinn nxeð sér. Leiðin liggur meðfram
Leitisvatni (milli Miðvogs og Suðurvogs) og fram hjá lxaugi nokkrum
sem nefndxxr er Biskupshaugur og er rétt hjá vatninu.
pegar þeir komu á móts við hauginn var hann opinn og stóð kona
í dyrunum; hún bauð presti að ganga inn og þág hann boðið. Önnur
kona var þar fyrir og bar hún presti öl í silfurstaupi. Fi*oða var á
ölinu og blés prestur liana ofan af því áður en hann drakk.
‘ Hygginn varst þú,” sagði konan. “Vita matt. þú það,” svax’aði
prestur, “að væri eg ekki lærðari en þú þá lxefði eg aldrei lxingað
komið.”
peir prestur og förunautur lxans dvöldu í haugnum fram a kveld
og þegar nátta tók var þeim báðum boðið að ganga til sömu hvílu.
Húskarlinn var frá sér numinn af hræðslu og naut ekki svefns, en
prestur bað hann að lxalda um annan fótinn a sér og toga í ef hann
svæfi of lengi. Haugbúar börðust af ákafa og kendu hverir öðrum
um það að haugurinn hafði verið opinn. peir ætluðu að leggja hend-
ur á húskarl prests hvað eftir annað, en fengu ekkert mein gjört.
lxonunx. Gömul tröllkona tók þá upp á því að hita járn í eldinum, en
þegar húskarlinn verður þess var togar liann í fótinn á prestinum til
þess að vekja hann.
Ganxla tröllkonan sat á rúmstokknum á meðan hún hitaði jarnið
en þegar það var orðið glóandi heitt ætlar hún að standa á fætur, en
er þá föst. við rúmbríkina — hafði prestur fest hana við í’úmið með
fjölkingi.
Snemnxa um morguninn vaknaði prestur og þeir félagar fara úr
liaugnum og leggja af stað. En er þeir fara ætlar gamla tröllkonan
á eftir þeinx; fór það sem fyr að hún var föst og komst hvergi; voru
umbrot heixnar bæði stói’kostleg og bi’osleg.
pegar þeir prestur eru komnir út lætur prestur hauginn aftur
og læsir dyrunum. — Heyrðist ]xá ógurlegur liávaði inni fyrir, en
sagan er ekki lengri.
Bh
Gjöist þér grein fyrir því
að þxx eyðir nytsömum ái’um ef þú þjáist af
Gigt, Sykursýki, eða magasjúkdómum.
Lífið er hverjum þeim manni, eða hverri þeirri konu byrði í
stað blessunar sem á við einhvern þessara sjúkdóma að sti’íða.
llví skyldir þú halda áfram að vera píslavottur þegar ekki þarf
íxenxa öx’stuttan txnxa á heilsuhæli til þess að koma þér í gott
lag og veita þér aftur alla eðlilega lífsgleði? Hlutverk vort er
ekki einungis það að lækna, heldur eiixnig til þess að styrkja
líkamann til þess að hann geti veitt sjúkdómum mótstöðu.
GIGT
er erfiðar sjxxkdómur viður-
eignar; við henni þarf sér-
staka umönnun og atlxygli—
en véi' getum læknað þig.
bezt
SYKURSÝKI
er voðaleg veiki, sem lækixar
hafa oft vei’ið ráðalausir með
árum saman. Vér álítum að
vér höfum nýjustu og beztu
aðferð til þess að lækna þessa
veiki—beztu aðferð sem vís
indin þekkja.
útbúna heilbi’igðisstofixun í
Vér höfum stæi’stu og
Canada og hina einu senx þar er til með reghxlegunx málnxvatna-
uppsprettum.
DR. CARSCALLEN, RESTHOLM WINNIPEG, MAN. =
The Mineral Springs Sanitarium
Vér borgum undantekningar f
laust hæsta verð. Flutninga- í
brúsar lagðir til fyrir heildsölu |
verð. 2
|
Fljót afgreiðsla, góð skil og í
kurteis framkoma er trygð með j
því að verzla við
i DOMINION CREAMERIES
| ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN {
CMMmo-Memommo-M^m-ommoMMmomm-oMMmo-amM-ommo-^Mm-o-eaBo-oMmxo
j RJ0MI
c
SÆTUR OG SÚR
| Keyptur
Islendingar, vinir og stuðningsmenn
Voraldar
Ái’sgjaldið til blaðsiixs fellur í gjalddaga 1.
Febrúar, næstkomandi, vér treystum því að engirni
láti það gleymast að senda ixxn áskriftargjald sitt.
VORÖLD mun leitast við að gegna skyldum sín-
um, og halda uppi rétti einstaklingsins, sérstaklega
er hún og verður blað verkanxanna og bænda. Bar-
átta yðar er að hef jast, en sigur yðar er vís ef málum
yðar er haldið fram djarft og hlífðarlaust.—
pað er markmið Voraldar.
Voröld Publishing Co., Ltd.
482y2 Main Steet.
Kæi’u herrar,—Hér með sendi eg $2.00 fyrir næsta árgang af blaði
yðar Voröld, sem byrjar 1. Febrúar 1919-
Dagsetning
Nafn
Áx’itaix
SMÁSALA STÓRSALA
Gjaldþrotasala!
YFIR $30,000 VIRÐI AF ÁGÆTUM KARLMANNA, KVENNA OG
BARNA FÖTUM, SKÓM OG STÍGVÉLUM, NÆRFÖTUM, LEDUR-
LITKI, 0.=S. FR. VERÐUR SELT MEÐ LÆGRA VERÐI EN
FYRIR STRÍÐIÐ
Smásalar og kaupmenn úti á landi
Síðan sti’íðið hætti er svo langt frá að vörur lækki í vex’ði að þær
jafnvel hækka stöðugt. Veturinn er sem á enda og fólk verður að
fá sér sunxar föt. Kaupið ekki í dýi*u búðunum þegar þér getið
keypt alt hjá oss með hálfvirði.
Vér getum selt allri fjölskyldu þinni föt fýi’ir fáeina dali. Ágæt-
ur klæðnaður fyrir $10 til $12 og þar yfir. Kvenskó fyrir $2.00;
kvemxa og barna skóhlífar fyrir 25c o,s. frv.
Verð á fleii’u þarf ekki að greina; alt er eins og þetta. Dalui’inn
endist fyrir helmingi meira hjá oss en öði’um.
Sveitakaupmenn fá sérstök kjörkaup.
Vér lxöfunx full vöruliús af ágætum vörum. Alt ódýrt. Ski’ifið.
The Montreal Mfg’s
Bankruft stock Coy.
423—425 MAIN STREET, WINNIPEG
Ef þér hafið kai’töflur til sölu þá látið oss vita. Vér kaupum
þær.
Nefnið Voi’öld.
Om
m-^mo-^^o-^Mmomm-oMmmoM^momMmo-^^-OMMmom^o
! FRAMTIDINN—
pað er um framtíðina sem foreldrax’iiir hugsa
þegar þeir líta á glókollana smáu — því þeir eru
framtíðin.
Og spurningin vaknar — ? Með hvaða móti er
hægt að GERA FRAMTÍÐ pEIRRA BJARTARI,
TRYGGARI, HEILNÆMARI OG BETRI ? '
Með því að veita geislum mentunar, fegurðar,
heilbx’igðis og kærleika inn í sálir þeirra, meðan hún
er hrein, viðlcvæm og móttækilegri fyrir hið góða,
en hið slæma.
Sólöld vill einmitt reina
í
j
|
S
I
| Áskriftargjald: adeins $1.00 á ári.
ÍmmomMmomMmoMMmo-^^ommo-mKmo-^mommmoMmmoMMmommoi
að hjálpa foreldrum í þessu milda, örðuga en ábyrgð
ai’fulla starfi þeirra.