Voröld - 25.03.1919, Page 6
Bls. 6
VORÖLD.
Winmpeg, 25. marz, 1919
w
ONDERLAN
THEATRE
D
Miðvikudag og fimtudag
MAY ALLISON
í leiknum
“THE RETURN OS MARY”
Seinasti þáttur
“The Hand of Vengeance”
Pöstudag og laugardag
RUTH CLIFFORD
í leiknum
“THE GAME’S UP”
Einnig “Lure of the Circus”
á mánudaginn
HAROLD LOCKWOOD
í leiknum
“PALS FIRST”
PANTAGES
“Unequalled Vaudeville”
RUTH ST. DENIS
Herself
In a program og Medieval, Symb-
olic and Dramatic Dances.
Thos. Freeman
RACE AND EDGE
“On London Bridge”
Caits Brothers and Beatrice
The Tailor Made Trio
JOE REID
Italian Musical Comedian
ALICE TEDDY
The World’s Famous Roller Skat-
ing and Wrestling Bear
Pantagescope—Gaumont Graphic
prisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9.15
Eftir hádegi: 15e til 25c.
Á kveldin: 15c til 50e.
BÆKUR
ORÐ SEM LÝSIR:
Skerið upp Herör!—séra Friðrík
Friðriksson ... ....... 15c
Nýtt og Gamalt — Sigurbjöm A.
Gíslason......:........ lOc
Zinsendorf og Bræðrasöfnuðurinn
—S. A. Gíslason......... 15c
Friðurinn við vísindinn—séra Sig-
urður Stefánsson ........ lOc
Hvers vegna eg snérist aftur til
kristinnar trúar—.........15c
Hrópið að ofan — G. P. Thordar-
son.......................20c
Má senda frímerki.
G. P. Thordarson.
866 Winnipeg’ Ave.
BÚJÖRÐ til sölu
EÐA LEIGU
Skilinn eftir á fimtu götu
(niðurlag frá 2. síðu)
“Gjörðu það ekki,” sagði Mundi brosandi. “pað
mun aðeins auka þér töluverða áhyggju til einskis.”
‘ ‘ Ó, nei, nei! ’ ’ sagði Matthíasson. ‘ ‘ það verður
mér aðeins ánægjuauki. Og kannske eg sendi þér
nú einhverja til að elska.”
Sléttu dökku augnabrýmar á Munda urðu
skyndilega ygldar og hann horfði hvast og alvarlega
á trúboðann.
“Reyndu ekkert slíkt, herra prédikari,” sagði
hann. “Eg aðvara þig. Enga slíka spilamensku
við mig. Ef nokkur kona kemur á'mína braut, verð-
ur hún að koma af sínum eiginn vilja; en ef hún á
ekki að koma, nú þá kemur hún ekki. Halt þú þér
að bænagjörð fyrir sjálfan þig og konu þína — það
er því sem næst nóg fyrir þig, að leggja á þig kvölds
og morguns. Grem þú ekki koll þinn út af mér.
þegar þú ert kominn út úr skqginum, er ekkert lík-
legra en að þú verðir búinn að gleyma því, að þú
hafir nokkru sinni séð mig. ”
• “það er nú alls ekki líklegt,” svaraði Matthí-
asson af hreinni sannfæringu. “Eg mun aldrei
gleyma þér. þú ert maður sem enginn gleymir, sem
kynnist þér.”
Bláu augun í Munda lýstust aftur upp af hægu
brosi.
“Nú, jæja,” sagði hann, “ef það er svo, nú, þá
er það svo. Eg óska þér allrar beztu hamingju.
Yertu sæll.”
“Vertu sæll.”
þeir kvöddust með innilegu handabandi. Matt-
híasson sárlangaði til að láta í ljósi guðhræðslu sína
og segja: “Guð blessi þig,” En svo fanst honum
einhvernveginn, eins og blessun sín væriónauðsynleg
fyrir þennan stóra sálarríka rétthugsandi mann,
skógarins og hæðanna — einkanlega, þar sem guðs-
blessan var nú þegar svo auðsjáanlega yfir honum.
Hann snéri sér í burtu eins og nauðugur og gekk
eins hröðum skrefum ng hann gat, og misti því skjótt
sjónar á háa líkamanum og dökka höfðinu á Munda,
sem teygði sig upp, til að horfa á eftir trúboðanum,
fara fyrstu hálfu míluna í gegnum skóginn. þegar
Brúni Mundi var á leiðinni til baka, til kofa síns, og
sinna daglegu starfa, skemti hann sjálfum sér með
því að yfirvega sitt eigið “áhugaefni.”
“Eg hugsa að eg hafi orsakað það, að þessi aum-
ingja litli sálusorgari hafi eitthvað til að hugsa Um, ”
sagði hami upphátt, eins og hann væri að tala við
hlýja og lifandi náttúruna í kringum sig. “Ef til
vill hefir hann aldrei fyr fundið mann, sem átti eng-
an til, að bíða eftir sér í himnaríki eða hinum staðn-
um, og’ þar af leiðandi hafði ekki mikla hugmynd um
hvorugt. Jæja, það meiðir hann fráleitt að íhuga
það. þessir snáðar álíta það sjálfsagt, að allir vilji
að fara til himnaríkis. það eru þó ekki allir. það
kemur alt undir því, hver þar er, til að segja:
“Hvernig gengur það? Eða hvernig líður þérV’
það er ekkert himnaríki ef þar eru engir vinir. Og
sá almáttugi æðsti, setur mann eins og mig, ein-
•an í stað — já, nokkurskonar Adam án Evu upp
aftur—þa ð
meö gari\yrJ ju. hugsjóna aðferð!”
er ckki mjög auðvelt, að sigrast á þessu
Landið liggnr iy2 mílu vestan
frá Winnipeg Beach, liggur að
góðum vegi; á því er íveruhús og
fjós. Um frekari upplýsingar geta
listhafendur snúið sér til eigand-
ans.
Ásdýsar Jóhannesson
WINNIPEG BEACH, MaN.
SENDIÐ EFTIR
| VERÐLAUNASKRA |
VERÐMÆTRA MUNA
| ROYAL CROWN SOAP LTD. |
É654 Main Street WinnipegÍ
GÓÐAR BUJARDIR
Vér getum selt yður bfljarðir smáar
og stórar eftir því sem yður hentar,
hvar sem er í Vestur Canda. pér
getið fengið hvort sem þér viljið
ræktað land eða óræktað. Vér höf-
nm margar bújarðir með ailri áhöfn,
hestum, vélum, fóðri og útsæði. þaif
ekkert annað en að flytja þangað.
pægileg borgunarskilyrði. Segið oss
hvers pér þarfnist og skulum vér bæta
úr þörfum yðar.
DOMINION FARM EXCHANGE.
815 Somerset block, - Winnipeg
Og hann leit upp til sólarinnar, sem var nú al-
veg risin upp af næturbeði sínum, þar í austrinu,
með arnskarpri og óblindaðri sjón. Ljómi hennar
j breiddi eins og skykkju yfir hæðirnar í fjarlægð,
sem sló á eins og dýrðlegum litblæ af rósum, fjólulit
og gulls, og undir hennar útbreidda hásætishimni
af logandi geislum, glitraði jörðin, vot af himindögg
frá huldum læk og lyndum. Bjartvængjaðir fuglar
og fiðrildi, flugu fram og til baka, og það var ó-
venjuleg tælandi og ljúffeng lykt, sem angaði upp
frá háu grasinu og ósýnilegum jurtum, sem uxu þétt
niðri í grassverðinum, eins og líka frá furu og greni-
trjánum, sem teygðu laufkrónur sínar svo frjálslega
upp mót himni. það var sá tími morgunsins, þegar
það er, sem öll sköpunin titri af áköfum fögnuði,
með vonunum um allan daginn.
Og rétt þá hætti “áhugaefni” Munda að vera
nokkurt áhugaefni. það var leyst úr því, af manns-
ins eigin manndómsmætti, sem að sópaði honum svo
nálægt hinum guðdómlegu áhrifum, sem að hafði
hrifið hann inn í tilveruna; og hann var glaður, að
vera einsamall. Hvaða félagi—sjálf Eva— mundi
hafa verið sem óvelkominn óboðinn gestur, að þess-
ari ágætu rósemi, en þó afarmikla f jöri af guðsdýrk-
un og þakklæti, sem hafði vald á öllu umhverfinu í
kringum þennan Adam, í hans eigin Eden. Hann
teygði úr sér, og sogaði að sér, með sínum sterku
andfærum, hið ríka, hlýja lífgefandi loft.
“Ef himnaríki er að nokkru leyti líkt þessu,”
sagði Mundi, “þá gæti eg komist af^ieð það, og eg
nmndi ekki heldur, biðja um nokkurn til að mæta
mér þar. Og þangað til að eg ltemst þangað—ef að
eg nokkru sinni gjöri það—þá er þessi staður nógu
góður. Engar bænagjörðir fyrir mig, þakka þér —
ekki eins lengi og eg hefi krafta til að prísa’ Guð,
f>rir alla hans fegurð!”
HARÐGEÐJAÐA KONAN i
SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND.
G. Amason þýddi.
I»l)«»l>«»»«»(>'»l>«»(>^l>4B»l>^0^(a
“Alt sem er gott tekur einhverntíma enda,”
sagði Elizabet við Davíð. þau voru að ganga ofan
að sjónum í tungsljósi um kvöld. það var heitt og
tunglið varpaði blátleitri töfrablæju yfir alt og dró
glitrandi x’önd yfir yfirborð hafsins, sem bærðist
hægt.
Davíð iiaíði verið á báðum áttum þegar hú.n
stakk uppá því að þau gengju bæði ofan að sjónum,
en svo sá hann að Nanna sat á milli frú Richie og
Ferguson og þá virt.ist honum sem öllu væri óhætt,
en hann gáði vel að sér að velja stað niðri við sjóinn
þaðan sem hann gæti tekið vel eftir öllu sem gerðist
heima við húsið, Hann var að tala við Elízabetu um
starf sitt og það hvenær hann mundi geta haft svo
miklar tekjur að þau gætu gift sjg. “Eg skammast
mín ofan fyrir allar hellur,” sagði hann: “fyrir það
að hún skuli ennþá þurfa að leggja mér til alt sem eg
þarf með og eg er orðinn tuttugu og sex ára.” Bæði
höfðu þau tekið miklum þroska þessi árin, sem þau
höfðu verið heitbundin hvort öðru, en í fáu voru þau
lík; Davíð þj’oskaðist andlega en hennar þroski var
líkamlegur. þegar hann sagðist fyrirverða sig fyrir
aða þurfa að þyggja af fóstru sinni, hallaði hún höfð
inu upp að öxlini á honum og sagði ástúðlega: “Mér
þykir svo vænt um þig, að eg vildi mega þvo gólf fyr-
ir þig. ” Hann hló og sagði: ‘ ‘ þakka þér fyrir, en eg
kæri mig ekki um að þú þvoir gólf. En hvor skollinn
er það, sem aftrar rnér að komast fyr að takmark-
inu?” Svo sagði hann henni að eldri læknarnir
væru “þau fjandans meinhorn,” jafnvel þeir sem
væru orðnir frægir; þeir héldu áfram að stunda læk-
ningar, þótt þeir gætu hætt og lofað þeim yngri að
komast að.
“þeir hugsa ekki um neitt nema peningana,” sagði
Elízabet og var full af gremju til allra duglegra og
nafnkendra lækna. En við getum lifað á litlu,
Davíð. Ungfrú White segir að
lifur sé ódýr matur. ”
:altað nautakjöt og
—Endir.-
Heima við húsdyrnar hnigu umræðurnar í sömu
átt.
“Elizabet fær dálítið af peningum á afmælinu
sínu, ” sagði Ferguson. Svo kipti hann í svarta
bandið í nefklemmunum, svo að þær duttu af nefinu
á honum, og bætti við:
“það er arfur eftir föður hennar. ”
“þetta, eru góðar fréttir!” hrópaði Nanna upp
yfir sig. “Er það nógu mikið til þess að þau geti
gift sig fyr en þau hafa gert ráð fyrir?”
“þau geta ekki lifað af rentunum af því, ” sagði
hann; “það er aðeins ofurlítið til að byrja með.”
Frú Richie andvarpaði. “þau verða náttúrlega
að vera sparsöm. En mér þykir slæmt hva-ð gifting-
in verður að dragast lengi. það líður nokkur tími
þangað til Davíð fær svo mikla aðsókn að þau geti
lifað á tekjum hans. það'er svo skrítið að heyra
lifað á tekjum hans. aþð er svo skrítið að heyra
hann gera áætlanir um kostnaðinn. þið ættuð bara
að heyra sumar sparsemdar hugmyndir þeirra. ’ ’ Hún
ságði þeim frá sumum. “þau eru alt'af að reikna út
á hvað litlu muni vera mögulegt að lifa. Maður
gæti varla ímyndað sér, ef maður heyrði það ekki,
að þau væi’u eins fáfróð um vei’ð á öllum hlutum og
þau eru. Eg náttúrlega fræði þau dálítið um það,
þegar þau eru svo lítillát að leita minna ráða. Eg
vildi að Davíð vildi lofa mér að gefa sér nóg til þess
að hann gæti gifst.”
“Mér finst alveg rétt af honum að gera
ekki,” sagði Ferguson.
“Davíð hefir svo skrítnar hugmyndir um pen-
inga,” sagði Nanna, um leið og hún stóð upp. Hún
sagðist ætla að fara inn í húsið og halda áfram að
lesa bók, sem hún væri byrjuð á.
“Slæmt að Blair skuli ekki hafa eitthvað af
•þessum skrítnu hugmyndum, ” sagði Ferguson, þegar
hún var horfin inn í dyrnar.
Frú Richie horfði á eftir henni ofurlítið vand-
ræðaleg á svinpinn eins og henni þætti verra að hún
yfirgæfi þau. En eftir tali Ferguson’s að dæma, var
hann sá sami og hún hafði þekt í seytján ár, hrana-
legur, góður og óviðkvæmur. “Iíann er alveg búinn
að gleyma þessari heimsku sinni, ” hugsaði hún með
sjálfri sér. “ Yeit Elizabet nokkuð um þennan ai’f ? ’ ’
spurði hún.
“Nei, hún veit ekkert um hann,” svaraði hann.
“Eg ætlaði ekki að láta vonina um peninga spilla
henni. ’ ’
“þú ert víst ánægður nú, ” sagði hún dálítið
hæðnislega. “Henni hefir hvorki verið spilt með
voninni um peninga né öðru. En hvað þér hafið
verið hræddir við að láta yður þykja vænt um barn-
ið. Aumingja Elizabet!”
“Eg hafðiiástæður1 til þess,” sagði hann með
þráa. “Lífið hafði leikið á mig einu sinni; og eg
var staðráðinn í því að treysta engum, þangað til eg
væri alveg viss um að það væri óhætt. ” Svo bætti
hann við, án þess að líta á hana, ems og hann væi’i
fremur að tala við'sjálfan sig: “Eg vona að yður
hafi snúist hugur svo að þér getið gifst mér, frá
Richie. ”
)framhald á 7. síðu
það
H>'a»(>'a»(>'«a»(>'a»i>4B»i>'^»(>«»i>«»(>4M(>'a»»'«»(H
Ábyggileg Ljós og Aflgjafi
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
þjónustu
í
í
í
I
í
Í
i
1 Winnipeg Electric Raylway Co
1 A. W. McLIMOKT,
General Manager.
é*M«»(>»»ii»»i>»»(>«mwi)«ia»ii«»iwoa»o«i
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ-
UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT.
Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa
yður kostnaðaráætlun.
I
I
Walters Ljosmyndastofa
Frá þvl nú og til J6la gefum við
5x10 STÆKKAUA MYND—$5.00 V IRÐI
okkar fslenzku viðskiftavlnum
MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI
■em Islendingar hafa skift við svo árum saman.
Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave.
Talsimi Main 4725
Ö>4
I
FÖSTUDAGSKVELDIÐ, 4. APRÍL, 1919
| Aðgangur kostar 50c.
| Huðir, ull og loðskinn
Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og haesta verði tryrir uil og loð-
skinn, skrifið
Frank Massin, Brandon, Man. j
| SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM.
Þið hinir ungu sem eruð framgjarnir
Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem
eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið
njóta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtíð. pið
munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir
verzlunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér—
Nœsta mánudag
pessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna
ungt fólk í verzlunarstörfurfi; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að
viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og
kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir
komulag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem hest af.
Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá
hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á
hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá
skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum.
Skrifið eða hafið tai af D. F. Ferguson, skólastjóra.
Success Business College Ltd.
Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni)
Phone Main 1664—1665
White & Manahan, Lt
18882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918.
Kaupið Jólagjafir yðar fyrir Karlmenn hjá hinni gömlu og
áreiðanlegu búð. Vér höfum gjört þúsundir fólks ánægt síð-
astliðin þrjátíu og sex ár. Vér höfum gjört betri ráðstafanir
þetta ár en nokkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð vora
verða sem ánægjulegastar.
ÚRVALS HÁLSBINDX
50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50.
...Margar tegnndir af Skirtum, Pyjamas, Vetlingnm, Silld-
klútum, Axlaböndum, Húsfrökkum.
VERÐ MJÖG SANNGJARNT.
White & Manahan, Ltd.
500 MAIN STREET
í
. Sjónleikur að Lundar
, Heimilis spamaðar félagið á Lundar heldur samkomu 28. marz
| kl. 9 e.h. Verður þar leikið |
( “HANN DREKKUR” j
ISömuleiðis fara þar fram vandaðir hljómleikar. Til arðs fyrir
HEIMKOMNA HERMENN
| Verður sami Jeikur endurtekinn á MARKLAND HALL, kl. 8.30 =
T TlXOITlTTn A flOlTTTTlT TITH A A T>T>fT 1 01 Q
I
ALSKONAR p“f»