Voröld - 26.08.1919, Blaðsíða 1

Voröld - 26.08.1919, Blaðsíða 1
HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til íslenzku h«y- kaupmannanna, og fáið hæðsta verð, etnnig fljóta afgreiðslu. Peningar 1&*- aðir á "kör“ send beint til okkar. Vér óbyrgjumst að gera yður 6- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsírr.i G. 2209. Nætur talstmi S. 3247 Winnipeg, - Man. II. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 2Q. ÁGÚST, 1919 NO. 21 STJORNIN A ISLANDI FALLIN Farþegar sem komu með “Gullfossi”, segja þá frétt að daginn sem skipið fór (10. þ. m.) hafi vantraustsyfirlýsing verið samþykt í þinginu og stjómin sagt af sér: óglöggar fréttir um ástæður. pessir komu með “Gullfossi”: Árni Eggertsson og Grettir sonur hans, Árni Sveinsson, Sigurður Johnson, Guðrún Ásmundsdóttir (frá Hábæ í Yogum), Karolína Margrét Sveinsd'óttir, Stefán Guð- johnsen, þorgerður Jónsdóttir (úr Borgarnesi) og Björn Jónsson. Með “Gullfossi” heim fóru þessir sem vér viturn: Jón Gíslason og kona hans frá Alberta, Finnur Jónss.on, frú Sigríður Jakobsen og irngfrú Lína Gillis.-----Ný hók er að koma út eftir Eiriar H. Kvaran, sem heitir “Trú og sanna-nir”; hugleiðingar um eilífðarmálin, og aðra bók hefir hann í smíðum sem hann kallar “Sögur Rannveigar” í tveimur bindum. — Lagarfoss fór frá New York 27. júlí og kom til íslands 8. ágúst; með honum fóru: Svavar Pálsson frá Hrísey og tveir Bandaríkjamenn. Á skipinu voru fluttar heim 12 bifreiðar. — Árni Sveinsson hefir skrifað tvær skörulegar ritgerðir í blaðið Visi; önnur þeirra verður tekin upp í “Voröld” síðar. — Deila er hafin á Islandi milli tvegja flokka sem fylgja mismunandi stefnunx og er aðalmaðurifin porsteinn Gíslason með Lögréttu öðru megin en Jaköb Möller með “Vísi” hinu megin. porsteinn vill hafa land og lands- réttindi opin öllum er þangað koma, skilyrðislaust eða skilyrðislítið; Jakob vill setja ströng takmörk að því er snertir atkvæðisrétt og fleira. porsteinn kallar stefnu Jakobs “ innilökunarstefnu ” en Jakob kallar stefnu porsteins ‘ ‘ opingáttarstefnu ’ ’. Om »-()«B»()'fl^»()-«BW'()'4 I Patience, My Beloved! (Stæling. Höf. frumkvæðisins Edward S. van Zile) C I pú sérð mig breyttan, bros mitt horfið er, og kannske að mega sofna barm þinn við. Ei fyr en seinna’ eg se,gi sögu þá, ér sál mín kvaldist vítisglóðum á. Eg heiman bjóst á Ilyrjar blóðgan völl — að hefja fánann sú var þrá mín öll, þinn fána og minn, og fyrir lan<j og lýð eg lagði ungur xxt í blóðugt stríð. Eg aftur kom, þú kannske ei sk^ldir mig, sem kannað hafði blóðs og morða stig. Eg get ei brosað. Bræður mína eg sá þar brytjast niður stríðsvöllunum á. I Og bikar þann, er bauðstu, vina, mér, eg bergði á aðeins til að geðjast þér, því er eg kom eg kaus mér aðeins frið og kannske að mega sofna barm þér við. Af kvölum þeirra’, er fyrir handan haf í heiðri sofa’ ei varð eg gamall af, en hvert eitt sinn, er hugsaði eg heim eg hefði þráð að vera einn af þeim. pú kvaðst mig borinn fyrir sögu og söng, en sérð mig þöglan nú um dægur löng, mig, sem að tróð um veg með vöskum her, en veikur þó — í draumum æ hjá þér. Og enn eg lít í augna þinna bál þú aftur spyi'ð, þú líður, göfga sál, en spurningin, er spyrja vildir þú er spurning, er eg svarað get ei nú. Er æskan kemui*, kyssir mína sál, kemur á ný og slekkur x-auna bál, þá verður aftur fyrir augum þín sem opin náma viðkvæm sála mín. En þangað til — ó, vinan bezta bíð, uns burt er horfin kvölin, sem eg líð. Lof mér að hvílast enn þá stutta stund, er styttist nóttin kem eg á þinn fun. Almennar Fréttir 1 kosningafréttum frá Prince Edward Island, var sagt að 4 afturhaldsmenn hafi unnið; en glöggvari fréttir segja fimm. Tillögunefnd í Bandaríkjaþing- inu hefir farið fram á það, að num- ið sé úr gildi gagnskiftatilboðið til Canada frá 1911. Lögin hafa verið í gildi eða réttara sagt til- boðin hafa staðið á báðar hliðar til þessa dags. Mál það sem Henry Ford höfð- aði gegn blaðinu Tribune í. Chi- cago, hefir staðið yfir að tmdan- föi'nu. Ford heldur því fram, að stríð sé moi'ð og þeir morðingjar setn að stríðsmálum vinni óneydd- ir. petta kallar Tribune stjórn- leysiskenningar og heldur því þéssvegna fram að Ford sé stjóm-: vo™ leysingi; fyrir það stefnt, sem vitni 4. júlí segir Libei'ary Digest að í Romagnahéruðunum á Italíu hafi verið sett á algerð lýðstjóm með sarna fyrirkomulagi og á Rúss- landi. 259 smálestir eða 518474 pund af fæðutegundum eru látin eyði- leggjast á ári hverju í geymsluhús- j v um í 'Winnipeg. petta hefir verið j meðaltal skernda í síðastliðin 11 niargir merkir menn; þar á meðal aus biskup sem heitir Charles D. Willi- ams sálarfræðingur, og segir hann 4. júlí þyrptist lið og lögregla til forsetahússins í Lima í Peru, tóku Cardo forseta fastan og settu annan forseta í hans shtð; kváðu Cardo hafa verið of einráðan og ^ ^ ^ þessar breytingar gerðar hefb'° h'ann með sv0 sk3otri svipan, að alt gekk voru kallaðir1 af svo að se^a Þegjandi og hljóða Svo riiikið hefir fólkið látið til að álit Fords sé í ströngu samræmi sín taka á ítalíu í mótmælum gegn íft álit margra beztu og vitrustu j dýrtíðinni að kaupmenn og yfir- mfenn heimsins; t. d. Tolstois, j völd lxafa séð sitt, óvænna og lækk- Emmersons, Carlyles. Sömuleiðis að verð um 70%. ár720? júlí wfleygt 4%' tonni af j seSir ^skupinn; að þetta sé ná-1 ---------- eggjum. pá var farið að grenslast1 kvtemícga skoðun jafnaðarmanna, eftir fleiru og kom það í ljós, að j fnðarstefnu manna. Eitt af stað- frá 1. júlí 1908 til 30 júní 1919, iætmgum Fords er það, að graG voru eyðlögð 5,703,211 pund eða iegasta atriðlð 1 ®®?'?®sof1 ^e™s' 2,852 tonn af vistum. Frá 1. júlí i ms. se Það’ að f°ikið skulx ha a 1918 eyðilögðust 162,490 pund af iatlð isiða at 1 l?etta stri.ð-1 almennum jarðávöxtum, 82,7231 P°tta' kveður. klskuPmu emuif Svo er enn grunt á því góða milli ítalíu og Frakklands xxt af Fiunxe að jafnvel er haldið . að í ófrið geti farið, eftir þvx sem Literary Digest segir 19. júlí. Stofixað er til Nýju þinghúsbyggingarnar eiga að verða fullkomnar 1. maí 1920. Neðri málstofan í Bandaríkjun- um samþykti nýlega að nema úr gildi fljóta tímann. Wilson forseti neitaði að samþykkja þetta en efri málstofan samþykti tillöguna frá hinni deildinni, hvað sem Wilson sagði og hann varð að láta undan. Áætlað er að hveitiuppskeran í Canada verði í ár 170,000,000 mæla. Fjórir kennarar hafa verið rekn- ir frá stöðu sinni við háskólann 1 Saskatoon. peir heita Ira Mackay J. L. Hogg, R. D. Maclauri og S. E. Greenway. petta orsakaðist af einhverri óánægju við Murray skólastjóra, að sagt er. Sumir halda að dýpri rætur liggi að mál- in ánnaðhvort of mikið frjálslyndi eða stjórnmál. Karl konungsson í Rxxmeniu hef-. ir gengið að eiga stúlku sem hét Zyzis Lambrino. Hann var sviftur ríkiserfðinni fyrir vikið. Dr. Collins.sem hefir verið yfir- stjómandi almenna sjúkrahússins í Winnipeg í eitt ár, hefir sagt af sér. Er sagt að hann hafi ekki feng loftferða með 1ið Ýmsum umbótum framgengt og pund af dýrari ávöxtum og 17.723 iv,f^T 1 samræmi við kenningar frið- j póstflufning mill New York og kvl orðið óánægður. pund af kálmat, 15,349 pund af!a%anna- ‘‘I.Ivenæv sem foikið j Ghicago. Fyrsta ferðin var farin j ~ “ niðursoðnum mat 30 pund af V(7ður svo krlstlð að neita aö txxra j 2. júh og var flutningui' 3 hundr- Prestur senx Charles Ilugh Wil- í stríð, hljóta öll stríð að hætta”|uð pund. son heitir og heima á í New York, sagði hann. 1 ---------- var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrra Nú er málið útkljáð; vann Ford Hvert ríkið á fætur öðru í j föstudag, fyrir það að eiga sjö það að því leyti. að orð blaðsins jBandaríkjunum er að breyta þann- konur á lífi. vora dæmd dauð og ómerk, sem ig lögum sínum að stjómarski'áin----------------------------- var aðalatriðið, en sekt sama sem veiti konum jafnrétti. pessi ríki 30 pund af sætuþykni, 1,377 pxxxxd af eggjuxn auk hálfs fimta tonns, sem eyði- lagt var 20. júlí. Árið scm endaðii 30. júní 1919, voru eyðilögð 15% t xxn af vistum, mest var eyðilagt, í apríl eða 108,831 pund, það er 5414 tonn. Ilér er skrá sem sýnir hversu mikið var eyðilagt á ári hverju síðan 1908. pund: ........281,311 ...... 282,331 ..... 1,372,695 681,819 engin. ar: 1908 ..... 1909 ..... 1910 ..... 1911 ..... 1912 ..... 1913 ..... 1914 ..... 1915 .... 1916 ..... 1917 ..... 1918 ..... 1919 sex mánuðir 608,434 440,948 370,367 401,690 430,144 358,874 358,874 175,284 Manitobastjórnin hefir veitt $500,000 til þess að kaxxpa naut- gripi og sauðfé úr þeim héruðum í Alberta og Saskatchewan, sem hafá orðið fyrir þurkunx og gras- bresti. Búnaðardeild stjórnarinn- ar selur skepnumar aftur til bænda í Manitoba. Ivona sem Ennica Kenney heit- ir, er vísindakona frá Cambridge í Mass. hefir fundið steinrunnið dýr í Klettafjöllunum, afarstórt og einkennilegt. „ . Tólf smálestir af eggjum vora hafa þegar samþykt bi'eytinguixa:. eyðilagðar í Winnipeg fyrra mánu lowa, Wiscona, Illinois, Michxgan, dag> { viðbót við alt sem áður var Massachusette, Kansas, New komið. Fólkið sveltnr og getur York, Pennsylvania. og Ohio. Læknafélagið í Saskatchewan hefir ákveðið lægsta heimsókn- argjald $3.00 í stað $2.00. Ellefu drengir drukixuðu í Springfield í Massachusette 25. júlí. þeir voru úti á vatni á smá- bátum en stormur var og ókyrra, svo bátunxxm hvolfdi og piltarixir fói'xxst. John B. Densmore fyrverandi umboðsmaður dómsmáladeildarinn ar í Washington hefir lýst því yfir að ólöglega hafi verið farið að í máli Thomas J. Moony verka- mannaforingja, sem haldið hefir verið í fangelsi um langan tíma. Er líklegt að málið verði rannsak- að að nýju og þá saxxngjamlegar að farið en áður. 18. júlí dæmdi Choqvette dóm- ari í Montreol, tvo dóma. 1 öðra til fellinu átti karlmaður hlut að máli; haixxx hafði yfirgefið konu sína og heimili og gifst ólöglega annari konu, sem var að því kom- in að ala honum barn. Hann hafði svívirt t,vær konur og að miklu /eyti eyðilagt þær. Hann var dæmd ur í fimm daga fangelsi. 1 hiixu til- fellinu átti kona hlut að nxáli; hxxn liaíði stolið kertastjaka, og hxxn var dæmd af sama dðmara sama dag í þriggja ára faxxgelsi. f höfuðborg Serbiu, Belgi'ad, ríkja herlög sem steixdur. Stjórn- in hefir varpað mörgum möxxnum í fangelsi fyrir það, að þeir eru jafixaðarmenn og vegixa þess hafa verkamenn gert upphlaup. Fjárhagsskýrslur Canada fyrir ársfjóxðunginn sem endaði 30. jxxní eru nýkomnar út og bera það xneð sér að verzlunarmagn landsins er á þeim tíma $59,108,602 lægra en á sama tíma í fyrra. Thomas White f jármálaráðherra hefir sagt af sér og hefir Drayton unilm tekið við því embætti. Allur maxxnskaði Frakka í stríð- inu að meðtöldum særðum og týnd xxm, er 1,360,000 manns. J. S. Woodsworth sýndi fram á það í ræðu á miðvikudaginn, að sigurlánið væri að nokkru leyti ekki keypt egg, því þau kosta 60 cent, en þau era látin rotna og síð- an brend. Eftir skýrslu nýxxtkominni frá verkamannadeildinni í Bandaríkj- eru 4,500,000 böm þar í landi, sem svelta heilu hungri vegna þess að foreldrar þeirra hafa ekki nógu hátt kaup til þess að geta látið þau hafa nægilegt viðurværi. Kínar skrifuðu ekki undir friðar samningana eins og kunnugt er. Boston Herald segir að geri hvorki Upphlaup mikið gei'ðu heinxkomn- ir hermenn í Lute á Englandi 19. jxxlí. peir höfðu ætlað sér að halda fund undir berum hinxni í skexWi- gax*ði, til þess að ræða mál sín, en borgarstjórinn banaði það. Réðust þeir þá á nokkrar byggingar og brendu: þar á meðal borgarráðs- hxxsið. Nokkrir er sagt að hafi mist lífið og f jöldi nxeiðst. Bærinn Lxxte er 30 mílur í xxoi'ðvestur frá London. pað er bær með 40.000 íbúum. orsök í dýtíðiixni. Athugið hvort til né frá, nálega enginn geti lesið þetta getur ekki verið satt. 'skriftina þeirra hvoi’t sem er. Frumvai'p er fyrir þinginu þess efnis, að landlæknisembættið legg- ist niður, en í þess stað komi heil brigðisráð skipað þremur mönnum eimx skipaður af konungi en tveir af læknadeild háskólans. Forseti ráðsins hafi 5000 kr. árslaun, hækk andi upp í 6000 kr, en hiriir 1200 kr. Voða stormur geysaði í Qeebec 18. jixlí; tré rifnuðu upp með rót-1 um, reykháfar hrundu, talþræðir j ^ Visir getur þess 12. jxxlí, að haf- slitnuðu, hús fuku og fólk meitld-, íshroði hafi sést fyrir norður og ist. 150 feta hár reykháfur á sjúk- j vesturlandi. rahús, hrundi og gerði miklar Fullyrt er að Sigurður Jónsson fjármálaráðherrra muni segja af sér; hver eftirmaður hans verður er ófrétt. skemdir. N. Y. þ. 14. ág. ’19. A. Th. t-ommmo-^mommmo^mo-^mo-mmmo-mmmo^mt-ommmoi Annan jxilí andaðist hin merka kona Dr.Anna Howard Shau, heið- ursforseti jafnréttisfélags kvenna í Bandaríkjunum. Hún var 72 ára að aldri og átti heima í Pennsylv aniu. Mesti sköranugur og dugn- aðaxkona og brautryðjandi kvenn rétitindainálsins — nokkui's konar Mai'grét Benediktson að því leyti. 90 þýskir fangar sem hér áttu heima í Canada þegar stríðið hófst vora reknir xxr landi burt 23. júlí, og fóru frá Momtreal. peir hafa verið í gæzlu í Vemon í British Columbia og í Kapusky í Ontario. Hindenbui’g fýxwei'andi herfor- ingi pýskalands, skrifaði Foch hershöfðhigja 7. júlí; bað hann að hlutast til um það, að Vilhjálmur fyrverandi pýskalandskeisai’i, yrði látinn óáreittur, og baxxðst hann til þess ef krafist yrði að fram- selja sjálfan sig í hans stað. Vegna upphlaupa sem orðið hafa á Italiu nýlega, hefir Victor Emmanuei konungur, látið það boð út ganga að framvegis verði okrarar sektaðir og settir í fang- elsi- og eignir þeirra auk þesss gerðar xxpptækar. Lúðvíg Alexisson andaðist 5. júlí. Reykjavík Stórstúkuþing var haldið í Reykjavík í sumar. Pétur Halldórs son var endxxrkosinn stói'templar. Séra Guðmundur Guðmundsson í Gufudal. var sextugur 7. jxxlí. Voru honum þá færðar 1000 kr. af viiium hans á ísafirði. 17. júlí var silfui’brúðkaup þeirra hjóna Jóns biskups Helga- sonar og konu hans. Fánar vora dregnir í fulla stöng í Reykjavík í fagnaðarskyni. 17.júlí féll víða snjór á íslandi. Esjan gránaði og eins niður að Sbygð á Isafirði og víðar. Látin er Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli 1 Miklaholtshreppi, móðir Jóhanns Gunnars Sigurðs- sonar skálds, sem lést 1906. 4. júlí andaðist Sigurður Guð- mundsson fyrrum bóndi í Hauka- dal í Biskupstungu. Ungfrú Soffía, dóttir ¥.. Haf- steins er nýgift Hauk syni Thors Jensens í Reykjavík. 7. jxxlí brann á Siglufirði til kaldra kola húseign H. Söbstads síldarkaupmanns. , Látin er Ásrún Jónsdóttir ekkja á Einarsstöðum í Reykjadal, syst- Sveinbjörn Sveinbjömsson tón skáld dvaldi á íslandi í -sumar í i ir Björns Jónssonar prentara. heimsókn á æskustöðvar sínar. Var honum haldið veglegt samsæti í Reykivík áður en hann fór. Svo mikil laxaveiði hefir verið í Elliðaánum í sumar, að engin dæmi eru til slíks. Morgunblaðið hefir stækkað um helming, er það gefið xxt í sam- eining við ísafold; verður ísafold vikuútgáfa af Morgunblaðinu. Vil- hjálmur Finsen er ritstjóri beggja blaðanna.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.