Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 1

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 1
HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til isleniku key- kaupmannanna, og fáið haeðsta rert. elnnig fljóta afgreiðslu. Peningar 1 km- aðir & “kör“ send beint til okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður á- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsimi G. 2209. Nsetur talsfml 8. 3*47 Winnipeg, Man. II. ÁRGAÍíGUR WINNIPEG, MANITOBA, 28. OKTÓBEB^ 1919 NO. 30 Aukakosningar i fimm kjördæmtim ioru fram kosningar til sannbamlsþings á mánudaginn. pað var í Assinibia í Saskatchewan, Victoria, B. C. tdengarry-Stormont, Ontario, Carltön-Victoria, Ontario og Austur- Quebec, Quebec-fylki. í Assiniboia, var kosinn O. R. Gold, bóndi þar í kjördæminu; W. R. Motherwell, fyrverandi búnaðarráðherra sótti á móti honum fyrir liönd frjálslyndra manna. í Victoria vami D.r. P. S. Tolme, búnaðarráðherra samsteypustjórnarinnar, T. A. Barnard verkamajmafulltrúi sótti á móti lionum. 1 Glengarry vann Wilfred Kennedy, bændafulltrúi á móti samsteypustjórnarmanna. f Carlton vann W. J. Cahhvell. frjálslyndur maður sem sótti undir merkjum bænda með stuðningi frjálsilynda flokksinfe; á móti honum sótti sam- steypustjómarfulltrúi. í Quebec vann Brnest La Pointe, frjálslyndur maður á móti samsteypustjórnarfulRrúa. pessar kosningar eru alleftirtektarverðar; aðeins einn samsteypu- stjómarfulltrúi náði kosningu, var það búnaðarráðherr&nn og var þar ekkertsparað af hálfu stjórnarinna til þess að fella verltamannaafull- trúann, sem á móti honum sótti; enda tókst það. í Assiniboia þykir það tíðindum sæta að Motherwell tapaði, því hann er viðurkendur af ('óvinum: jafnt sem vinum fyrir dugnað og ráðvendni; hefii- verið búnaðarráðherra í 12 ár og hlotið einróma lof fyrir. En sá er móti honum sótti var að nafninu til fulltrúi bænda; hafði hann stuðning svo að segja allra auðvaldsblaðanna og samsteypustjórnarleiðtog- anna; þykir það einkennilegt og grunsamt, því það mun í fjn-sta skifti í sögu þessa lands ef auðvaldsfulltrúar og auðvaldsblöð sam- eina sig í því að koma til valda þeim er trúir reynast bamdum og al- þýðu. En tíminn sýnir bvað skeður. Ef sá grunur or réttur, að bændur hafi verið blektir og Gold, sá sem kosinn var, kemur fram sem samsteypustjómarmaður eins og Henders og Maharg. pá er illa farið, og sú er spá margra. Ef hann aftur á móti skyldi reynast vel og verða fólksins megin, þegar til þess kcmur að grciða atkvæði, þá er vel. “Við bíðum og sjáum hvað setur”. Kosningarnar í Ontario ALMENNAR FRETTIR Eignir Theodors Roosevelts, fyr- verandi foraeta Bandarílvjanna námu $810,607; frá dragast $$34,- 000 sem jarðarfarar og lögmanna kostnaður. Kærur komu fram nýlega í þing inu í Ástralíu um fjárdrátt og hlutdrægni stjórnar embættis- manna í sambandi við stríðið. Rannsókn var heimtuð og taldi stjórnin sjálfsagt að verða'við þeirri kröfu. Nefnd hefir því ver- ið skipuð til rannsóknar. Er það allólíkt aðferð hinnar Canadísku stjórnar, sem kærð er um þjófnað, inanndráp, svik og samsæri og neit ar að leyfa rannsókn. Blöðin segja þá frétt á fimtudag inn, að Champ Clark verðHað lík- indum forsetaefni við næstu kosn- ingar í Banduríkjunum. Bandaríkja stjórnin hefir haft standandi tilboð til Canadísku stjómarinnar síðan 1911 um gagn- skiftasamningana; nú hefir hún lýst því yfir að Canada hefir með fyrirlitningu gengið fram hjá og hafnað þessu góða boði og því verði hún að afturkalla það eftir átta ára þolinmóða bið. Tilboðið hefir því verið tekið aftur. Maður sem James McFadden hét dó fyiTa sunnudag þannig að hann datt og höfuðbrotnaði. Hann var út úr drukkinn af áfengi sem hann hafði fengið í lyfjabuð eftir lækn- isávísan, samkvæmt því sem lík- skoðunarnefndin sagði. Læknirinn ætti að vera tekinn fastur og hon- um stranglega hengt. Nýlega v'ar skotinn til dauðs, mað- ur í Winnipeg, sem He Forge hét. | Hann hafði verið leynilögrelgu- maður hervaldsins meðan stríðið stóð yfir og sérlega duglegur í því að taka menn fasta í sambandi við lierskyldulögin. Er það ætlun sumra að hér sé um hefnd að ræða. Mennonitar sendu-nýlega' nefnd til Dr. R. S. Thorntons mentamála 1‘áðherra í Manitoba og báðu hann þess að þeir mættu vera að nokkru leyti undanþegnir skólaskyldulög- ;um fylkisins og sjá meira og sjálf- ir um fræðslu harna sinna. Dr. Thomlon svaraði því neitandi; Bóhdi nokkur í Kansas varð all- vel efnaður nýlega á einkennileg- an hátt. Hann átti tvö vagnhlösst kvað sömu lög verða aiTganga yfir af fíkjunt sem hann gat ekki selt'alla. og voru þær farnar að skemmast | ---------------| Hann tók þær og mokaði þeim öttawastjórnin bar upp frum- iniður í brunn með vatni í. Eftirjvar nýlega, þess efnis að þjóðin | i lítinn tíma var vatnið í brunninum ikeyjiti Grand Trunk jámbrautma. Úrslit þeirra voru lauslega sögð í síðasta blaði. pað eru ínerki- legustu kosningar í sögu þessa lands og verða óefað lengi í mjnnum hafðar. Ontario er afturhaldssamasta fylki allrar Canada og var cina fylkið eftir af 9 seni hafði afturhaldsstjórn. pcgar stríðið'encl- aði, voru afturlialdsstjórnir í tveimur fylkjum; Prinee Edward Lsland skifti um rétt eftir stríðið og rak afturhaldið, og Ontario var seinasta afturhaldsstráið, en það slitnaði 20. þ.m. Afturhaldsflokkurinn hefir farið svo að ráði sínu í öllum fylkjum landsins, að bæli þeirra stjórna er eins og óhreina hreiður sem enginn vill nærri koma, og er mjög lík- legt, að framtíðin geymi enga afturhaldsstjórn (undir því nafnij í skauti sínu fyrir þetta land. l^egar alt er skoðað ofan í kjölinn, eru fylkingaraar eiginlega aldrei néma tvær á hinum pólitíska prustuvelli. Aðeins ein lína er til og sinn flokkurinn hvoru megin. Öðru megin er alt afturhald og íhald, hverju nafni sem nefnist; hinu megin er öll framsókn í hvaða niyiid sem er. Nú er baráttan aðallega milli afturhaldsmanna, sam- steypumanna og auðvalds annarsvegiar en frjálslyndra manna, bænda, vei’kamanna og fólksins yfir höfuð hins vegar. í fljótu bragði lítur svo út sem flokkarnir séu margir og óákveðn- ir, en slíkt er þó ekki; vatnið og olían geta verið í sömu flösku, en þau skiljast að og verða hvort út af fyrir sig. pnnnig er það og verð- nr það með pólitíkina. Afturhaldsseggir geta um stund komist, í frjélslynda flokkinn, bændiaflokkinn eða verkamannaflokkinn og gert þar talsverðan usla með blelrkingum og missýningum, en það verður ekki til lengdar. Frjálslyndi flokkurinn er nú laus við flesta aftur- haldsmenn og hefir það orðið honum til láns og' heilla; fratíðin áýn- ir það að eins fer með hina flokkana báða, og eftir það verður í landinu ein sameiginlegur frjálslyndur framsóknarflokkur. Reynsla fólksins og dómgreind skilur sauðina frá höfrunum, hveitið frá ill- gresinu, hina trúu frá svikurunum. 1 Ontario eru kosnir 45 bwndur, 29 frjálslyndir menn, 25 aftur- kaldsmenn og 12 verkamenn. Séu úrslit kosninganna.. skoðuð ofan í ygrunn, eru þau einkennileg. Enginn ráðherranna sem um kosningu vár kosinn, forsætísráðherrann sjálfur féll fyrir verkamanni; aðal- afturhialdsberserkurinn Sir Adam Beck féll einnig fyrir verkamanni. Dewart,, leiðtogi frjálslyndra manna sem ferðaðist um þvert og encli- la«gt Canada til þess að berjast gegn herskyldunni og var hótað morði s6tti um kosningu í afturhaldssamasta og mesta herskyldukjördæmi Hkisins og var kosinn með 6000 atkvæða meiri hluta. (Frh.) orðið áfengt, og dælaði bóndinn það upp og seldi í flöskutali. Loksins komst þetta upp og- varð hann að hætta verzluninni, Kansas er bannríki. En hann hafði selt fyrir $6000 áður en hann hætti petta er afar einkennilegt mál að j mörgu leytí. pað er horið upp rétt fyrir þingslit eins og C. N. R. því hue. yismálið sæla. pað hefir í ,r?v; >för með sér miljóifir dala útgjöld, þrátt fyrir það þótt fjáraaálaráð- herrann væri nýbúinn að lýsa því Blaðið Nation í Lundúnaborg yfir, að ekkcrt’ fé væri til ’í ríkis- flytur langa grein um árásir banda manna é Rússland. Segir blaðið, að þjóðimar sem nýlega voru sam einaðar í því að svelta pjóðverja með verzlunarbanni, hafi nií. beð- ið sjáífa pjóðverja að hjálpia sér til þess að svelta Rússa með sömu aðferð. petta segir Nation að sé eeitt hið óhreinasta samsæri sem veraldarsagan þekki. $1,00,000 virði af gullstássi var lega stolið í New York frá konu sem heitir frú L. Brandeis. Hún er ekkja eftir H, H. Brandeis stór- kaupmann í Omha; Inin var á ferð í New York að heimsækja frú Wil- bur F. Stedebaker móður sína. fjárhirzlunni til þess að liðsinna hermönnum eins og þeir beiddust, og farið er fram á að þetta sé gert án þess að ráðgast um við þjóðina. ATlir frjálslyndir menn í þinginu setja sig upp á móti þessu, nema það sé fyrsl borið undir þjóðina. ÍSLANDSFRÉTTIR'" íslenzk ástarljóð heitir bók, sem bráðúm verður fa^ið að selja og margur mun kaupa. Árni bóka- vörður Pálsson hefir valið kvæðin Minst verður nánar á þessa bók síðar. Marshall Field félagið í Chicago veitti launauppbót í fyrra öllu fólki sem hjá því vann og ekki hafði yfir $2,500 kaup á ári. Fé- lagið hefir lýst yfir, að þetta vei*ði einnig gert í ár í desember mán- uði og njóta þess allir sem unnið hafa hjá félaginu síðan 1 júlí eða lengur. Upphæðin sú sem útbýtt verður þannig nemur $1,500,000. Sigurlánið öanadastjómin hefir hafið baráttu til þess að safna fé á líkan latt til þess að borga með skuldir ríkisins. petta er þriðja ánið: fyrsta lánið var selt með þeim skilyrðum, að það gæfi af sér 4% vexti og var undanþegið öllum sköttum; annað lánið var selt, ineð 5% vöxtum. Bæði annað og þriðja lán er háð sköttum. Stjórnin skorar á alla að gcra sitt bezta og kaupa sem mest. Hún hefir útnefnt nienn, er ferðast hús úr húsi í þeim erindum að sHja sigurálnsbré.f, og væntir þess að þeim verði vel tekið, hvar sem Peir koma. LYÐKIRKJA Þar tala þeir S. J. Farmer, J. J. Samson og Sig. Jm. Jóhannesson um bœjarstjórnarkosningarnar Allir velkomnir Frú Clemeneeau Jackqvemaine dóttur forsætísráðherrans í Frakk- landi leggur af stað til Bandaríkj- anna 25. október og ætlar að ferð ast um þau og haldia fyrirlestra. Hún er sögð stórgáfuð kona og er lík föður sínum; hefir hún ritað allmargar bækur og fengið á sig mikið orð í bókmentaheiminum. Kauphækkunar hafa prentarar hér í bænum krafist enn á ný. í sumar var kaup þeirra hækkað um 5 kr. á viku, en skömmu síðar beiddust prentarar enn nokkurrar kauphækkunar. ILafa prensmiðju- eigendúr oroið við þessari kröfu en hsfekKað urn Teið alla prentun um 30%. — Síðastl. nýár kröfð- úst prentarar 50% hækkunar á lág markskaupi sínu, en gerðardómur- inn, sem skipaður var í málinu, ákvað hækkunina 35%, vegna þess að líkindi voru þá til að vörur myndu lækka. En vegna þess að yerð hefir þvert é móti stigið, er krafa þessi fram komin. Fra David Lloyd Ceorge, kona forsætisráðherrans á Englandi ferðast um, landið og flytur ræð- ur um vínbannsmálið. Segir hún að bindindisstríðið sem í hönd fer í heiminum, sé ef til vill alveg eins þýðingarmikið og það stríð sem nýlega sé um garð gengið, og ekki minna vert að vinna. það. Og í Capt Faber flaug austur að Kaldaðamesi í gær á 20 mln. og þaðan tiil Yestmannaeyja en settist þar ekki og flaug aftur til Kaldað- arness. Yar hann U/4 tíma fram og aftur. Frá Kaldaðamesi og hingað hrepti hann andviðri og var 45 mínútur. Skrifari flugfélagsins. eand. Halldór Jónasson ,flaug með Faber til Eyja, en vélameistarinn kom austan frá Kaldaðamesi með honum. 19. sept. flaug capt. Faber með 19 farþega og gekk þó af langur þessu stríði segir hún að mest' sé! listi af pöntunum um flug. Óvíst komið undir starfs^mi kvenna. Frú Emmeliu Pankhurst kvenn- frelsiskonan mikla er stödd í bæn- um; hún er á ferð um Canada í því skyni að halda fyrirlestra á móti uppreistum. Tvennir verða tím- arnir! Dr. Mary Crawford lagði af stað héðan frá Winnipek til New York 13. sept. til þess að silja al- þjóða læknaþing kvenna, sem þar stóð yfir í sex vikur. hvort hann fæst afgreiddur, því að eftir morgundaginn er áform- að langflug austur yfir fjall, og varla nema næsta vika tíl stefnu því flugmaðurinn er á förum tíl Danmerkur, þar sem hann er ráð- inn flugkennari framvegis. Allir íþróttamenn og fjöldi bæj- J arbúa harma það mjög, að neðri deild liefir synjað um styrkinn til Olympíufararinnar. Vonandi er að efri deild bæti úr því, þegar fjár- lögin koma til hennar kasta. Á slettunni y Vítt og breitt sem augað eygir alt í kring er sléttu haf; vefjast engi og akurteigir inn í fagurt skógartraf. Skortir ása, hóla, hjalla hyergi nokkur brekka rís. Kýs þó sonur flúða og fjalla foss í sína paradís. Enginn dalu, enginn tindur, — ekkert sem að lyftir hug. Enginn Valur, enginn Srnyrill, yfir bygðir heför flug. Bngin lækja ljóða-hai'pa Icikur við oss Bragamál; Engar sagnir frægrá fecTra fæða göfga þrá í sál. Cetur Egil eða Snorra alið þessi flata sveit; flezt ei adi arfa vorra út, í slíkum gróður reit. Páll Guðmundsson Að grýta hinn fallna með orðum er eins og olíu að hella á bál, að dæma’ ’ann sem Kain ei dugar til neins það deyfir og herðir hans sál. Hiann er bróðir þinn ! Ijáðu’ ’on-um líkuamli hönd, og- láttu Iiánn finna að þú elskir hann. ])á ertu að^binda þau bönd, sem býður þér lifandi trú. S.— Kveðið eftir kunniugja Hann hefir hinn veg Hörfað í sjón-hvörf, En verður af jörð Ókvæmt né l>rottflæmt. Forveri um framspor Ful 1 v a x t a ðs m ann- gu 11 s, Farsælli fólksheill, Fríðari lífstíð. Alt sitt — en ókvatt Aðlærðiú trúmærð — Cuðsríki í geðs-bók Gekk með, og fékk séð. Var ’onum heims hver Hugverðug góðgerð, Sólgangan sæl-ljúf Snildar og mildi. V Heldur en hagsæld, Huglétti um sann-rétt Æ kaus hann ógnlaus, Einstæði og vinfæð. þrautreynslu þrekbót proskaði horskan Björgun og borgun — Bjart var í hjarta. Hvar sem að hannWar X Honum varð ljóss von, Auðn fríð og yrkt hlíð Óður og söng-ljóð. ”1 dag” lét sér duga, Dorgaði ei morguns Blindhyl að botnleynd Blíðu né kvíða. Ijánsbyr hans líf var Lundgefnrar stefnu. Öll vörust elli Andar og handar — “ITeiging-'nn” héðan, Helfrór hr.nn vel fór. Stigin öll stígin stiflaust til grafar. i-W-' 25 —10. ’19 Stephan G. Stephansson.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.