Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 3

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 3
Winnipeg, 28. október, 1919 VOEÖLD. Bís. 3 Búskapur Perkins (pýtt úv ensku) “Sveitalífið er nnynd eilífrar sœlu,” stóð í blað- inu sem Ilenry Perkins var að lesa, og hann v arsvo hrifinn af þessari setningu, að hann las hana upphátt fyrir konuna sína, ásamt hálfum dálki af alika setn- ingum, er henni fylgdu. Höfundurinti var auðsjáanlega ga-gntekinn af sælu sveitalífsins, annaðhvort af því, að hann hafði reynt það, eða gert sér huginynd um það. “Hana nú”, sagði Perkins, krosslagði fadurna og hallaði sér aftur á bak í stólnum, eins og haún var mtíð vanur að gera, þegar hann hóf niáls á einhverju. “petta er álitlegt! pessi karl veit hvað hann segir. Og þú veizt hve mjög okkur hefir einlægt langað til að búa í sveit, góða inln. Nýmjólk, sem ekki hefir gengið í gegn um greipárnar á mjólkurkörlunum. Smjör, gult eins og sótey í túni. Jarðarber á hverj- um einasta morgni. Hæns fyrirliafnarlaust. Spánýtt hunang. Hreint loft og tært vatn. pægilegt félagslíf. Kkkert slúður. — Anna, við ættum að reyna það.” “En þú ert í góðri stöðu, Henry, og börnin eru í skóla og þú lcant ekkert er að búskap lýtur, ” sagði kona hans með hægð. “Heldurðu að eg sé vitlaus?” sagði Henry reiðú lega. “Heldurðu að eg geti ekki lært? í raun og veru er ekkert að læra. ímyndarðu þér, að eg sé minni maður en hann Tommi gamli, sem selur okkur kálið, eða rauðhærði mjólkurkarlinn, sem færir okk- ur eggin og smjörið, og selur það fimm af hundraði meira, af því að hann veit að það er nýtt ? ’ ’ “Nýtt”, tók konan hans fram í, “það er meira en við vitum, þegar við förum að borða það. Auð- vitað, Henry, þú ert-vel að þér í þinni grem,” bætti Inin við, “en eg held' þú getir ekki haft mikið vit a búskap, sem aldrei hefir reynt að búa.” “Eg get lært! Hver einasti ínaður getur lært á hálfum mánuði alt sem þessir gömlu sveitabúar vita. |)að væri got.t fyrir börnin. Loftbreytingin myndi bæta mér í lungunum og þú yrðir feit, Anna, af ný- mjólkinni og viðurværinu vfir höfuð.” Anna hristi höfuðið efablandin, en Perkins var bjartsýnn, og einmitt sama (jaginn hitti hann umboðs mann, er haf'ði jorð til sölu. Hún var svo lík aldin- garðinum Eden, áður en höggormurinn komst þang- að, að Perkins afréð að gefa fyrir hana eitt þúsúnd dollara, er hann hafði skoðað hana, “Fasteign er vissust af öllu”, sagði umboðsmaðurinn. Hlut.eign í jámbrautum er varasöm, sparisjóðir eru vara- samir, >og þá eru námueignir ekki beztar. Eg veit ekki hví menn eru svo vitlausir, að eyða fé sínu t þesskonar. En fasteign, góðurinn minn, fasteign er æfinlega í manns eigin höndum. Henni getur énginn st.olið og hana heíir þú alt af fyrir augunum. par að auki er bændastaðan lang-göfugasta og frjálsásta staðan í lífinu”, bætti umboðsmaðurinn við. Perkins varð nú eigandi að w;dnut-,jörðinni og flut.ti sig þangað. Enginn heimsspekingur myndi hafa getað gefið fullnægjandi útskýringu yfir það, af liverjú jörðin dró þetta nafn. pvi það eina, er nokk- nð líktist valhnotu, var tré eitt, er sýndist að vera of- blaðið skrælnuðum, gulum laufum, og Ijótt á að líta, sem einnig mátti segja. nra alt anuað á Valhnot-jörð- inni. Perkins sagði Öniiu sinni, að það væri því að kenna, að eigandinn hefði dáið fyrir tveim árum, og xíðan hefði jöfðin verið leigð. “En það vita allir,” sagði hann, ‘að leiguliðar skeita ekkert um jarðir, er þeir hafa á leigu. Við lögum alt og látum svo búskapinn ganga”, sagði Perkins og neri saman lófunum. pú skalt liafa aldingarð á sléttnnni þama, Anna; og eg ætla að rækta baunir, sítrónur og tóbak. Eg skal svei mér senda Brówn sendingu. Hann hefir hlegið að mér fyrir húskapar hugmyndina, en hann slcal mega hlægja að einhverju öðru, áður en lýkur”. petta var snemma í apríl, sem Perkins tók jörð- ina, og tók hann undir eins til starfa, til þess að verða ekki eftir bátur annara. Hann keypti liest og tók írskan vinnuúiann og byrjaði þegar að plægja fyrii þær jurtir, er fyrst er sáð á vorin. En hesturinn hafði enga trú á þeim jurtum og vildi heldur standa og híta mélin og sparka með framfótunum, en draga plóginn. Perkins gerði alt liVað hann gat, til þess að fá klárinn t.il að ganga. en alt varð árangurslaust. Hann hara stappaði niður fótuuum og fór ekki fet. pá reyndi Perkins svipuna, en írinn blótaði, en klár- infi któðst hvorttveggja og hreyfði sig ekki. Perkins þreif þá í beizlistaumana upp við hausinn á hestinum og togaði af öllum lcröftum, en klárinn þakkaði fyrir að láta draga sig. Nágrannarnir söfnuðust að, til að horfa á leikinn eg höfðu með sér hunda sína. Allir, nema hundarnT ir, komn með eitthvert ráð. Mörg þeirra voru reynd, en dugði ekki. Loks var Perkins reiður og svalaði sér á því að formæla. Kona hans kom að í þessu, með barn á handleggnum, og spurði hann hvað hanu hugs aði að sleppa sér svona, og hvar liann myndi lenda eftir dauðann með þessu háttalagi. En háðar þessar gátur gerðu hann enn æfari. “Stíktu hann í afturfætúma, ” kallaði gamaíl keyrari sem þar fór fram hjá með fullan vagna af girðin garvið, og sem klifrað hafði yfir girðinguna til þess að vsjá hvað um væri að vera. “Eg hefi aldrei vit.að það bregðast við staða hesta,” bætti hann við. Perkins reyndi þetta, og það lireif. Hesturinn sdtti rassinn upp í loftið og þaut sem elding leiðar xinnar, en Perkins þeyttist í loft upp, eins og honum hefði verið skotið úr byssu, og kom niður í síki eitt spölkorn burtu. peir sem viöstaddir voru, drógu hann upp úr, allan útataðan í aur og leðju. Hestur- inn hélt áfram beint strik, þar til hann lcom að grjót- garði einum, og varð þar viðskila við plóginU; hélt hann svo rakleiðis þaugað, sem hann hafði áður átt heima og kom þangað löðrandi sveittur, en sigri hrós- andi. Perlcins gaf fyrverandi eiganda tíu dali til að taka klárinn aftur og kcypti svo nágrannana til að plæg.js fyrir sig. Hann áleit það ódýrast. I’erkins lceypti allar búnaðarbækur, sem hann heyrði jrefndar, og fylgdi ráðleggingum þeirra í öllu, en samdi sig lítt að siðum uágranna sipna. Jfann lifði í 'vísindalegri búnaðartrú. Hann sáð) baunum og niaís, og á hverjum degi fór hann út til þess að líta eftir hvort eigi kæmi upp í ökrunum. Loks hafði liann þá ánægju að sjá fyrstu grænu spírurnar upp af baununum. En næsta dag tók jörðin að springa og lyftast upp á alla vegu og baunirnar fóru að koma { ljós. Hversu steinhissa varð hann eklci, þegar hann sá að baunirnar sjálfar — haunirnar er hann hafði sáð — komu upp úr moldinni á spírueúdunum. Hann sagði konunni sinni frá því, og var tnjög eyðilagður yfir. pað hlýtur að vera of mikill fosfor í jörðinni og hann hefir lyft þeim upp úr moldinni. Baunirnar hefðu átt að liggja lcyrrar í jörðinni til næringar fyrir ungu plönturnar, meðan þær eru að festa ræt- ur. pað er vanagangurinn. Eg má til að taka þær allar upp aftur og snúa þeim við. En það verður skoll ans mik'il fyrirhötn.” “Eg skal hjálpa þér. Við skulum taka þær upp snemma morguns meðan kul er, og áður en nokkrir koma á fætur. Ef eg væri sem þú, léti eg eklci Pat- rick vita um þetta, því það gæti orðið til þess að ihann bæri minni virðingu fyrir þér eftir á. Hann héldi ef lil vill, að þú kynnir elcki neitt að akuryrlcju sagði kona Perlcins. Snemma næsta morgun fóru svo hjónin að lag- færa baunirnar, — stungu blaðspírunum niður, en Jétu rótarspíranrnar snúa upp. En eins og gengur þeg ar eitthvað á að fara leynt , lcomst það upp. Gamli Jóhann. nágrnni, hafði farið snemma út til að relca. geldneyti í haga, og á leiðinni heim tók hann af sér lcrók með því að fara út af veginum og ganga yfir landareign Perkins. Og rakst því á Perkins og konu hans áður en þau urðu þess vör. “Hvað eruð þið að gera?” sagði hann og velti uppi í sér tóbakstuggunni, stalck svo annari til upp í sig, til að skerpa skilninginn. . “Bau—-Bau—baunirnar lcomu öfugt upp,” sam- aði Perkins, “af því það er of mikill fosfór f jörðiimi hérna. Og við erum ,að setja þær niður aftur rétt.’ “pað er hörmulegtf að nokkur maður skuli Arei'a svona græiln! Baúnir koma æfinlega svona upp. Hvar hefir þú verið alla þína daga, að'vita þetta eklci?” spurði Jóhann gamli og labbaði heim á leið. Perkins mátti aldrei heyra baunir nefndar upp frá þessii. En nágrannar hans íiefndu hann ætíð í sambandi við hvað borgarbúar vissu um sveitarbú- slcap. Næst sneri Perkins sér að hænsarælct. Hann llas lvænsaræktarbók, sem lét, mjög milcið yfir hæns- rækt. Og staðhæfði, að hverjum manni væri innan handar að hafa tvo dollara á ári upp úr hverri hænu. Perkins sá það í hendi sér, að eitt þúsund hænur myndu þá gefa tvö þúsund dallara af sér um árið, o. s. frv. Hann bar þetta mál undir Önnu sína, sem ráðlagði honiim að byrja með lítið, hann gæti alt af fært út kvíamar, þegar hann sæi að það borgaði sig. Hann keypti því tuttugu hænsi til að byrja með, og nú sintu þau ekki öðru en hænsaræktinni, gleymdu .aldingarðinum hennar Önnu, baununum og ínaíismjm, tóbakinu, — öllu neiUa hænsunum. Hæns voru indælar slcepnur. Smátt og smátt ætlaði Perk- ins að láta. þau fjölga, og svona til að byrja með, setti liann fimtíu egg í kassa, gi’eip svo ein.a hænuna, og demdi henni ofan á eggin. En áður en hann var búinn að framkvæma þetta, hafði hún bitið hann í handarbölcin, barið hann í andlitið með vamgjunum, slitið af honum hverja tölu, mölvað helming eggj- anna, flogið á kofagluggann og mölvað haim, og úr hormm flaug hún upp í gamla tréð og þaðan gat Perk ins elclci haft liana, þó hann reyndi að herja hana uieð fiskistöngum eða Icasta í hana steinum. Perkins sagpi Önnu, að ástæðan hlyti að vera sú, að maðurinn sem seldi honum hænuna hefði svikið sig, og selt sér hænu, sem aldrei hefði verið kent að liggja á eggjum. Nú hafði hann fengið nóg af hænsna rækt og keypti sér því lcú, beztu skepnu, ágætis mjólkur lcú, reglulegt eftirlæti bæði kvenna og harna hafði hinn vingjarnlegi öldungur sagt, er seldi hon- um hana. pegar Perkins kom með hana heim, kom kona hans og vinnulconan og báðir drengimir út til að fagna. lionum og kúnni. “\ið skulum hafa brauð og mjólk í lcvöld”, vSagði Anna. “pað verður gaman. Við höfum þó einu sinni vissu um, að það er engin óhrein svilca- vara, sem við borðum. “Mér finst mér þylcja vænt um kúna strax. Hún hefir ljómandi falleg augu og faTlega hnýfla. ” “petta eru kölluð horn”, sagði vinnukonan. “pau eru falleg og eg held að eg hafi aldrei séð fallegri lcú.” “Getur þú mjólkað hana?” spurði Anna mann sinn. “Mjóllcað hana?” át hann eftir. “Auðvitað get eg mjóllcað hana. Eg hefi hérna bók um mjólkurbú”. Iiann tók ofurlítið kver upp úr vasa sínum og las: Vertu æfinlega blíður við kýrnar. Talaðu aldrei liátt eða hast til þeirra. pær selja hetur, ef þú blístrar eða Sitt-u svo beint ! Bét.tu mér spotta, íiríet, eg skal gera gott úr þessu”. Vinnukonan fékk honum spotta, sem hann svo raular lag meðan þú mjólkar þær. fram undan júgrinu, sem þii getur og haltu fötunni rétt fyrir framan afturfæturna. Ef þær dingla mikið Ivafði utan um halann á kúnni og hatt halanum, þá skaltu binda hann við fótinn. “Hana nú, Anna, Hvað er auðveldara en þetta. pú getur raulað eitthvert snoturt lag, og eg er viss um, að okkur gengur þetta eins vel og þó við hefðum búið frá barnæsku.” Perkins hvolfdi kassa sem þar var, og settist á hann og tolc að blístra, en Anna fór að raula. Vinnu- konan stalck höndunum í síðumar, en drengirnir stóðu álengdar og horfðu á með aðdáun. Kýrin varð alveg hissa. Hún fór að jórtra og sneri því hvíta í augunum. Ilún barði halánum lcriug um sig og sló annað glerið úr gleraugum Perkins og fylti augað með dauillu rylci. “Eg verð að binda halann á henni”, sagði hann, er ihann hafði nuddað áugun nokkra stund. “pað stendur í bókinni; eg er hissa eg slcyldi elcki sjá það strax.” Hann batt nú halann við afturfótinn, en lcusu auðsjáanlega mislíkaði það, því nú tók hún upp fótinn og þeytti mjólkurfötunni langar leiðir, en pessi litli dropi ,sem í henni var, skvettist beint fram an í Önnu og útataði allan silkilcjólinn hennar. “Skelfing er þetta”, æpti vinnukonan, “og öll blessuð mjólkin fór til ónýtis.” “Nóg mjólk samt, ” sagði Perkins; “cn kýrin vill elcki hafa halann bundinn við fótinn á sér. Sjá- um nú til, eg hefi ekki skilið höfund bókarinnar rétt. Eg á — stendur í bókinni—, að binda halann við fót- inn -— fótinn á sjálfum mér auðvitað. parna kemur sannleikurinn! En að eg skyldi ékki skilja þetta! ann svo við fótinn á sér. “Nú vei-ður hún góð, voua eg,” sagði Porkins hróðugur. “Raulaðu nú, Anna, eitthvað blítt og við- kvæmt, svo Iiún viti, að við eruni vinir hennar.” Um leið og hann sagði þetta, kipti hann að sér fætinum og ætlaði að setjast. niður, en við það strengdi á spott aimm og halanum á kúnni. sem tók undjr sig stölclc og hljóp yfir vegg, sem þar var nærri og yfir 1 garð„ með Perkins 1 eftirdragi. “Úti um mig!” hrópaði hann í dauðans ofboði. petta fát kom á hann af því að kýrin stefndi beint á bíflugnabúr. En með milclum erfiðismunum gat hann í þessmn svifum slitið sig lausan frá heljunni, seni héJt sínu strylci í gegnum híflugnabiirin og svo út. á veginn með allar býflugurnar á eftir sér. Perkins staulaðist á fætur og haltraði heim. Amia dreif hann ofan í rúm, makaöi hann í aniikuáburði og vafði hann allan með bómull. Morguninn eftir korn einn nágrannin með kúna. Hún var talsvert bólgin í kving um augun eftir flugurnar, og halimi illa útleikinn eftir áreynsluna. N “Eigið ha.na, eigið hána,” sagði Perkins. “pér er velkomið að eiga hana. Eg \ il ekki sjá hana ! Og Valhnotu-staðir eru til sölu. Kg æt!a að flytja mig aftur til borgarinnar. Mér Jíkar eklci sveitarlífið. Enginn getur lifað í sveit nema sá. sem því hefir vanist frá barnæskn. ” En alt af var ástúðin og umburöarlyndið eins hjá Önnu, því hún forðaðist að segja: “petta sagði eg þér! ’ ’ ■—Skuggsjá— Selctum hafa meun sætt fyrir liá j Nýjar götur er nú verið að vaða og drylckjulæti á götunum leggja um Skólavörðuholt, og imdanfsrnar nætu ’. pessháttar j verða þær nefndar þessum nöfn- um: “Freyjugata” framhalcl af Bjargarstíg og “pórsgata”, fram- “glæðist” alt af þegar mörg slcip koma frá útlöndum eins og nú hef- ir verið. Bi-æðurair Sturla og Friðrik Jónssynir hafa að sögn selt. stór- hýsi sitt við Hverfisgötu þar sem Hagstofan og Landsverzlunin hafa haft bæki stöð sína. 1 minningu 25 ára kennaraaf- mælis síns, gaf Guðm. prófessor Magnússon Háskólanum 2500 kr. með því slcilyrði að upphæðinni sé varið til að stofna sjóð er beri nafn gefanda. Vöxtunum skal verja til að styrkja læknisfræðis- nema Háskólans til bókakaupa. \ hald af Spítalastíg. Á Grímstaða- holti er vei-ið að leggja nýja götn, sem heitir “Fálkagata”. Húsið nr. 15 við Vestur.götu hef- ir nú verið fært frá götunni, vegna breiklcunar, sem verið er að gera á gangstéttinni. Eigandi hússins, Oddur Bjarnason, leyfði flutning- inn án allra bóta.'Er það óvenjn- leg sanngirni og öðrum til eftir- breytni. E.s. “SUÐURLAND” komið Listasýningin er fjölsótt hvern dag. Nokkur- listaverk hafa þegar verið seld og fer hér eftir skrá yfir nöfn þeirra og verð, ásamt nöfnnm höfund- anna: Ásgrínrar Jónsson: Eitt skip hefiv enn brczt við eim- slcipaflota landsins. pað er far- þegaslcipið “Suðurland”, sem hing að lcom um hádegi í gær. Skipið fóv frá Kaupmannahöfn 5. sept. en stansaði eittihvað í Nor- egi. pað hafði telci'ð farm í Aal- borg, — bátavið 1il Vesitmanna- eyja og rúgmjöl til Borganess. Auk þess kom það með allmikinn póst. Ingvar Benedilctssoii slcipst.jóri kom með skipið og hrepti versta veður á leiðinni frá Vestmanna- eyjum, en slcipið fór vel í sjó. Sig- urjón Jónssom, sem ráðinn er slcip- stjóri framvegis, varð eftir í Kaup~ mannahöfn að þessu sinni, því að kona hans var veik. í gær flaug Faber enn með nokkra farþega, þar á meðal var ein stúlka. pylcir mönnum það yfirieitt góð skemtun, og hættan er engin, þó að margir vátryggi | Morgun........................... 800 lcr. :;ig samt geg'n slysum. Síldareiðinni fyrir Norðurlandi í hringnætur, mtin nú lolcið að þessu sinni og eru sum síldarveiði- skipin þegar komin, en önnur á leiðinni eða að eins ófarin að norð- an. Emil Thoroddsen: Modell.................. 50 lcr. Bryggja................. 50 — Guöm. Thorsteinsson: Fjórir valir sáust á bænúm einn morgun. Annars eru j þeir orðnir mjög sjaldséðir víða Aleiga um land, en þó einkum hér Siglufjörður............ Kvöld í vcrinu ......... Jón Helg’ason: i Hrútadalur.............. Jóá porleifsson: flugi yfir-j Kviild í Hornafirði.. Ríkharður Jónsson Gvendnr á ferðalagi...... Stúdent, 2 myndir Laxaveiði var hætt i Elliðaanum j sjyb. Sveinbiörnsson 31. ágúst, en sjóbirtingur hefir ver ið veiddur þar síðan. Flugvélin flaug hér yfir bœinn i laust fyrir hádegið, og kastaði marglitum bréfmiðum úr milcilli hæð. Varð mikill handagangur að tína þá upp, og kom þá í ljós, að þetta var “Flugblaðið” nr. 1, 1. árg. og á því því augTýsing frá Vöruhúsinu. o myndir pórarinn porláksson: ílvvöldsól á Slcarðsheiði Laugaþvotturinn hefir nú um tíma verið flnttur á bifreið til oig frá. Sú var tíðin að f j órhjólaði Langavagninn þótti ekki smáræðis sanjgöngutæki hér í höfuðborginni en svona eru framfarimar, að jafn vel hann stenst nú ekki samkeppn- ina. Frú Guðrún Pðlsdóttir, móðir síra Friðriks Friðrilcssonar, var áttrrcð í grcr (19. sept.). Sonur hennar er nú á leið hingað á e.s. “íslandi”. Meðlimir K. F. U. M. buðu henni til veizlu, og vora þar haldnar margar ræður og frúnni afhentar 600 kr. að gjöf. pegar “Suðurland” kom hing- að lagðist, það síbyrt við Kóru sem var við hafnarbaklcann. Var það alt fánum skreyitt, og kóin fjöldi manna að skoða það. Framkvæmdarstjóri Sveinn M. Sveinsson sýndi oss skipið. Á fyrsta farrými er snotur farþega- 700 lcr. salur með góðurn legubekkjum, en 300 __ svefnklefar þar hjá, handa alt að 20 manns. Annar salur, rúmgóður, 75 lcr. eT' á öðru farrými og á “milli-d'ekk inu” er ágætt pláss. bæði banda 200 kr. farþegum og undir farangur. pað er alt “undir þaki”. og örugt fyrir 100 kr. sjó og regni. 100 — Vér vitum eklci, livaða dóm sjó- 60 — menn kunna að leggja á þetta skip, 'nema hvað vér heyrðum nokkra 150 'skápshafnarmenn segja, að það hefði varist vel í veðri því, sem 800 kr. j þa(\ hrepti. Vé sjáum ekki betur en það sé mjög srcmilegt farþega- slcip í alla staði, og auk þess hent- ugt til vöruflutninga, og hefir hér jlengi verirð þörf á slíku skipi. —Vísir— Egill Vilhjálmsson bifreiðar- stjóri, ætlar að fara utan mjög bráðlega til að læra fluglist. Hann er gætinn og ágætur bifreiðar- Jóhatan porsteinsson, kaupmað ui, hefir fengið leigða 2000 fer-1 gfcjóri og vona menn að hann reyn metra lóð við Laugaveg ofanverð- j jst yel í fluglistinni. an, innan við Mjölni, til að koma i þar upp geymslu undir bifreiðar bensín, olíur og fleira þess háttar. j Radinm stofnunin er nú teliin til starfa undir stjórn Gunnl. Classens læknis, sem manna mest hefir unn- ið að því að lcoma henni á stofn, með aðstoð margra vegJyndra manna hér í bæ og víðar. Sá við- burður hefir svo hljótt um sig, að honum er minni gaumur gefirn en vera ætti, en lengi mun það vera talinn merkilegnr viðhurður í sögu íslenzkrar læknisiistar. Botnvörpungar KveeldúKsfélags oensin, uimi og mia i; Skallagríúrar, Snorri goði og par verður einmg viðgerðarstoð ; „ . ,______nf. , * bifreiða. -Vísir- í skólavörðuholti mun mjög bráðlega rísa upp mikil bygð. Nrcr aliar lóðir við Baldursgötu eru seldar eða. leigðar og við Freyju- götu, pórsgötu og Óðinsgötu hefir miirið verið látið úti af leigulóðum t. d. undir 8 hús á síðasta brejar- stjómarfundi, og var þó mikið leigt áður. Snorri Sturluson, lcomu allir í gær morgun frá Hjalteyri, en fjórða skipiið, Egill Skallagrímssin, er á leiðinni. Snorri goði veiddi mest,. 3200 tunnur, Skallagrímur 2800 tunnur, Egill Skallagrímsson 2200 tunnur og Snorri Sturluson 2200 tunnur. Fjöldi fálks kom á skipun- um að norðan. Silimgsveiði hefir verið ómuna lítil í pingyallavatni í sumar.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.