Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 7

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 7
Wmnipeg, 28. október, 1919 VORÖED Bls. 7 þegar páskklukkan hringdí (NiðurLag) En hafði haim ekki einu sinni sjálfur ---? Minningar hans fyrri ungdómsárunx risu nú upp í huga hans. Hann gekk nú um tíma fram og aft- ur um grashjallann í þungum þönkurn; svo stóð hann kyr og horfði yfir að heimili dottur sinnar. ‘1 Heimskingi gamli, sem heldur að þu getir verið glaður án barnanna”, sagði hann við sjálfan sig. “Á morguu skal eg vera með— jafnvel þó — þó virð- ingin fari út um þúfur. Með þessum lorðum við sjáfan sig, fór greifinn aftur inn. |tað sem eftir var af nottinni, svaf hann rólega, og um morguninn vaknaði hann með tilfinn- ingu um: sálarfrið, sem hann hafði ekki í svo lagan tíma fuudið lijá sér. Pyrir miðjan dag, blakti fani hátt uppi milli trjánna yfir hjá barún Resen og á sama tíma hljom- uðu aftur tónamir fögru frá nýju klukkunni. Inni í barnaherberginu stóð unga móðuriu, libba barúe&sa, við hliðina á manni smum. Hseði horfðu þau glöð og hugfangin á litlu veruna sem lá þar í hvíta skrautlega klseðnaðinum sinum, að öllu reiðu- búin til að berast yfir'í litlu kirkjuna. Um ieið og unga frúin leit yfir að barndóms- heimili sínu, leið þung stuna frá brjósti hennar. “Muhdi það aldrei verða öðruvísi? Hversvegna ól faðir hennar svo stöðugt með sér þessa reiði og bit- urleik? Hún liafði af öllu hjarta vonað, að fæðíng dótturbamsins, mundi milda skapsmuni hans. En hvað var þetta? — Nú fór klukkan þar fyrir handan að hringja — samtímis heyrðust þung og tíð fótatök í næsta herbergi, dyrnar að barnsherberg- inu voru hvatskeytlega opnaðar, og á sama augna- bliki Lá unga. barúnsfrúin í örmum þess er inn koan. “Paðir minn! elsku faðir minn! Nú er eg fyrst sannarlega glöð og ánægð”, hrópaði barúnessan af fögnuði, og svo togaði hún föður sinn með sér að bamsvöggunni. “Skrautkarl”, sagðd greifinn, um leið og hann reyndi að hylja tárin, sem brutust fram í augum hans en sem voru bara gleðitár. “Ilvað á drengurinn að heita ? ’ ’ “Gúsitaf Aðólf, eins og faðir minnar elskulegú Ebbu”, svaraði bamninn og vom það fyrstu orð hans , og um leið rétti hann fram báðar hendur sínar til greófans, sem greip þær fljótt og innilega. “Skrautlcarl”, sagði greifinn; en nú var það á- rciðanlega tengdasonurinn, sem hann tneinti. Litlu síðar gengu þau öll yfir til kirkjunnar. Litli barúninn v,ar skírður og afi lians horfði með ánægju á börnin sín þrjú. “Hversu hefi eg getað verið mikill þrálætis- asni, að pína bæði þau og sjálfan mig svona lengi”, tautaði hann með sjálfum sér, þegar athöfninni var lokið. Jörinn gamli hafði einnig farið með inn í kirkj- una, og þegar þau öll voru komin til baka heim til hússins, sagði greifinn við baúniam. “Næst nýju kiukkunni þinni, get eg þakkað Jörinn fyrir. að liantí með þolinmæði sinni fékk mig til að ganga inn í sjálfan mig og vinna bug á stíf- lyndi mínu. Látum oss nú einnig hrynda frá oss öilu stríði og þverlyndi út af brúnni. Sú gamla synd má ekki ganga í arf til dóttursonar míns. ” “þakka þéi* fyrir. tengdafaðir”, •svaraði nngi ba rúninn glaður. “í kvöld fylgir þú mér yfir brúna, sonur minn”, sagði greifinn ennfremur. Eg fyjgi.st með”, sagði baninessan einbeittlega. þessir páskar fluttu frið og ánægju inn á. bæði þessi heimili; en enginn var glaðari en gamli Jöri-nn. Nú gat hann aftur fengið tækifæri og leyfi til þtss að sjá og tala vi-ð eftirlætisbarnið sitt, hina ungu barúnessu; og með tímanum mundi hann fá leyfi til að botnveltast. með litla barúninn og vera með að kenna honum að ríða, eins og hann hafði einu sinni kent móður hans það. J. P. fsdal þýddi f HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. G. Arnason þýddi. Hún. sat og lilustaði á háreá-stina fyir neðan við aná og heyrði ekki að það var harið á dyrnar. í, annað sinn sern barið-var, heyrði hún það og stóð upp til þess að opna hurðina. en áður en hún var komití alla leið opnaðist hurðin og frændi hennar k-om inn. Hún hörfaði undan en hann fylgdi henni eftir. Hvorugt sagði orð. Perguson sýndist sem æskusvipurinn hefðá verið þurkaður burt af andlit-i hemiar. Breytingin fékk svo mikið á hann í bili, að hann var orðlaus. þegar hann byrjaði ,að tala, skalf rödd hans — af reiði hél-t EHzabet. “Prú Richie -skrifaði mér og sagði að eg vrði að fara og sjá þig”, sagði hann. Eg sagði henni að eg vildi ekkert hafa saman við þig að sælda framar. ” Elizabet settist niður án þess að segja orð. “Eg sé ekki hvað-a gagn er í því að eg sjái þig”, hélt -hann áfram og starði á hana með sorgarsvip. “Þú veizt auðvitað hvaða álit eg hefi á þér?”. Hún kinkaðikolli, “Svo til hvers er þá að veria að koma?’ “Eg veát ekki”. “Jæja, eg er kominn hingað. pú mátt koma heim einhverntíma, ef þú vilt. Eg held að ungfrú White sé ennþá fús á að tala við þig”. “þakka þér fyrir”.' Uni leið og’ hún slepti orðunum, glamr.aði í hurð- inni 1 lyftivélinni frammi í ganginum og á næsta augnabliki opnaði BJair hurðina iog kom inn. Iíann bar hvítan pappírsböggul í fanginu, sem hanu fleygði á borðið, er hann sá Perguson. Böggullinn opnaðist og rósailmur fylti alt h^rbergið. Hann hafði flýtt sér aftur tiil liótelsins, eftir samtaUð við móður sína liamslaus af reiði, til þess að segja Elizabet frá því, en þrátt fyrir flýtirinn nam hann staðar í búð á leið- inni. til þess að kaupa nokkur blóm. Hann gleymdi blómunum og jafnvel gremju sinni við móður sína, er hann sá Robert Perguson. Hann roðnaði í kring- um g-agnaugun og sagðj með hægð: “Hvað viðvíkur hinni skyndilegu giftingu Elizabetar, þá er engum um hana að kenná nema mér. En þótt þú sakir mig mn hana. máttu trúa því, að eg muni gera alt sem í mínu valdi stendur til þess að gera hana haming.fu- sama”. “Mín skoðun á þér”, sagði fi-ændi Elizabetar, “er sú, að þú sért bölvaður fantur”. Hann tók li’att sinn upp og byrjaði að strjúka aðra ermi sína með liendinni. Svo sneri hann sér að Elizabet og í hjarta sínu bölvaði hann Blair enn meir en áður; allur roði hafði þvegist í tárum af andliti hennar, bránn augun voru dauf og jafnvel lituri-nn á hári hennar virtist vera daufari en áður. ])aö var eins og einhver móða hefði lagst yfir andlitið, fult af fjöri og gleði. Til þess að dylja ti-lfinningar sínar, sem ætluðu að fá vald yfir h-onum. varð hann aftur að gera sig hrana- legan. “Eg vona að þú skiljir það Elizabet”, sagði bann“ að eg ber heldur ekki minsta sne.fil af virð- lingu fyrir þér. ” Hún leit. á ihann eins og hún væri hálf forviða: “Nei, náttúrlega ekki”, sagði hún. “Eg krefst þess”, sagði Blair, ,að þú talir með I kurteisi við ko-nuna mína, eða farir burt að öðrum | kosti. ” \a'- Perguson lagði hattinn hægt frá sér á borðið og liorfði fast á hann. “Haldið'þér”, sagði hann, “.að þér’þurfið að kenna mér hvemig e.g á að haga mér gagnvart frænku minni?” Svo bætti hann við því sem hann v-i-ssi -að mundi særa Blair mest: “Póstra Davíðs hefir gert þetta”. Um leið og hann taiaði, beygði hann sig niður og kysti Elizabetu . Eins og druknandi maður grípur í h-álmstrá, fleygði hún sér í fang hans. Eitt augnablik hvíldi höfuð hennar á öxl hans og hann fann hár hennar strjúkast við kinn ! sér. Bæði gleymdu Blair, sem læddist í burtu ogi skildi þau eftir tvö ein. Robert Perguson rétti sig upp skyndilega. “Hvar — hv-ar er hatturinn minn?” spurði lianu j hryssingslega. “Hún sagði að eg væri of harður, en hún veit ekki um alt!” Elizabet greip um h-önd hans og þrýsti henni að vörum sér. Hún var næstum blíð við Blair þegar hann kom :nn aflfcur. Já, rósirn-ar voru fallegar, fjarskalega Eallegar. “þakka þér fyrir þær, Blair”, sagði hún; hún spurði hann e.kkert um samtal hans og móður ’ians; hún var búin -að gleyma því. Hann tók þessu kæruleysi hennar án þess að láta á því bera að sér nislíkaði; en hann varð brátt ánægður, því þegar íann fór að segj,a lienni frá fyrirætlun móður sinnar, var eins og hún vaknaði til fullrar meðvitundar im ástand hans. Hún horfði beint framan í hann ijarfleg-a, eins og hún hafði verið vön að gera áður, og svipurinn var mjög raunale.gur. Blair varð að gjalda þess. sem var fremur henni að kenna en hon- um. “pað er ekki rétt!” sagði hún. “petta er mér að kenna! pað er ekki rétt!” * Gremjan sem lá í orðum hennar, fylti hug hans með fögnuði. “Vitanlega er það ekki rétt. En eg 'kyldi glaður gefa hvað seni þyrfti til þess ,að vita,! Elizabet, að þú værir í raun o-g veru konan mín”. | Hann reyndi að taka í hönd hennar, en hún ýitti lion- um fra ser og fór að g-anga fram og aftur um gólfið. “Pað er raugt”, sagði hún; “hún skal ekki fara svona með þig”. Hún var mjög lík sj-álfri sér eins og hún hafði verið áður, þegar hún reiddist snögglega. Gremjan út af því að hann liði órétt sín vegna, fékk algerlega vald yfir henni. Blair hélt og vonaði, að það væri sín vegna, sem hún væri reið, og honum þótti næstum vænt um að hafa mist arf sinn, ef það gæti orðið til þess að henni þætti slæmt að hann hefði -o-rðið fyrir missinum. prátt fyrir alla reiðina til móður sinnar, fann hann til gleðifullrar lön'gnn-ar til þess að afreka eitthvað sjálfur, Eliza- betar vegna. Hefði móður hans vitað að þessi löng- un greip hann. þá hefði hún ef til vill lát.ið liuggast, þar sem hún sat í svefnherbergi sínu með andli^ið faMð í höndum sér. “Mér stendur alveg á sama um hana og pening- ana hénnar, eiskan mín”, hrópaðr hann. Elizabet hlustaði ekki á hann. Hún var að hugsa um hvað hún ætti að gera til þess að bjarga honum frá gremju móður hans. “Eg skal fara og tala við liaua og segja henui, að það hafi verið-mér að kenna” sagði hún við s.jálfa sig. Hún hafði eitthvert hugboð um það. að ef hún gæti mýkt skap frú Maitland, þá mundi hún og Blair geta slitið sambandið sín á milli-. Hun sagði honum ekki frá fyrirætlun sinni, en fyrirætlunin gerði það að verkum að hún r-arð áliugameiri eti liún átti vanda tii, og honum fanst hun vera byrjuð að taka þátt í sínu málefni. Business and Professional Cards Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem vBI er á hvor I sinni grein. BLÓMSTURSALAR. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FI.ORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraðskeyta samband viS oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerö er sérfrxCi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. BIFREIÐAR. ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars KomiC og talið viö oss eöa skiífiö oss og biCji6 um ver6- skrár meS myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. LÖGFRÆÐINGAR ADAMSON & LINDSAY 1 Lögfræöingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Nunings-lœkningar eftir vísindaiegum reglum Fyrir konur og menn Svenskir rafmagnsgcislar lækna gigt, magasjúkdóma og veiki sem orsakast af taugaveiklun og ófull- kominni blóðrás. Árangur ágætur. Sérfræðingnr við sjúkdóma í hár- sverði. McMILLAN hjukrunarkona Suite 2, 470 MAIN STREET Sími Garry 2454 Ljósmyndir Og Stœkkadar Myndir af mikilli list gerðar fyrir sann- gjarnt verð New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, RáösmaSur 469 Portage Ave., Winnipeg ■1 — lLL- =tl í J. K. SIGURDSON, L.L.8. Cor. Lögfræðingur. 214 Enderton Bldg. Hargrave and Portage Ave. Talsími Main 4992 Phone M. 3013 1 ALFRED U. LEBEL Lögfræðingur % 10 Banque d ’Hochelag'a 431 Main Street, - Winnipeg V_____ MYNDASTOFUR. \r~ The Rembrandt Studio Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg ^___________________________> Vér getum hiklaust mælt með Feth- ! erstonhaug & Co. pekkjum tsleend- I inga eem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum slnum og hafa þeir I alla staði reynst þeim vel og árelðanleglr. Talsími Garry 8286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiðir. Skrautleg mynd gefin ókeypls hverjum eim er kemur metS þessa auglýsingu. Komiö og finniö oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba 314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG Inngangur á Smith stræti, Talsími M. 1962 W. McQueen, forstöðumaður Q)-—•(>■—■(>■—►<> ■— ()■—■(>•—»(Q F ASTEIGNAS ALAR. r----------------------------n Vér höfum mörg hús, bæði með öllum þægindum og nokkr- um þægindum. Gjafverð. Pinn- ið oss áður en þér kaupið. Spyrjist einnig fyrir hjá oss ef þér viljið kaupa góð lönd. CAMPBELL & SCHADEK 311 Mclntyre Block Talsími Main 5068-5069 Gjöriðsvo vel að nefna blaðið “Voröld” þegar þér skrifið. J. J. SWANSON & Co- Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597 A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2161 Skrifstofu Tals. G. 300, 376 LÆKNAR. 75c Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, ntvegar eldsábyrgöir. 528 Union Bank Bldg. G. J. GOODMUNDSON l EINNI SAMSETTRI REIKN- INGSBÖK Meðnafnimi þrystu í 23 k&rot gull- etöfum. Tll þess að koma nafnt vortl enn þá víðar þekt, jafnframt þvl augtn- armiði að ná 1 fleiri viðskiftavini g:er-' um vér þetta Merkllega i tilboð, þar sem vér bjóð j um fallega leðurbók með samsettum reikn- ings eyðublöðum eins og hér er sýnt með nafnl eigandans þrýstu I 23 karot gullstöfum. petta j v er fullkomin samsett j f bók sem eV nothæf í sjö- földum tilgangi: 1. sera 23-uumi eoLB NMfe stór vasl til þess að *' geyma reikinga; 2. ann- ar vasi fyrir spjöld ojg seðla.; 3 þriðji vasi fyrir áví-anir; 4. vasi fyrir ýmis- leg skjö!; 5. stuttur meðvasi með loku fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis með plássi fyrir mynd þína eða ástvlna þinna; 7. almanak með mánaðardögum. j Einkennisspjaldið og mánaðardagur- j inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf. Stærð alls 3x3% þumi. Verð 75c. Nafnið í einni línu, 25c aukaverð fyrir hverja auka lfnu. Fæst einnig sérlega vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.5ð. Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp- 1 is með hverrf pöntun,. ALVIN SALES CO. Cept. 90, P. O Box 56, Winnipeg, Man. #elur fa#i?lgnlr. Lelglr hús og Iknd. Otvegar penlnga lí^. Veltlr árelðanlegar eldeáhyrgðlr blllega. Garry 2205. 696 Simeoe Str. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal I Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími I eigin hospítali, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; ' 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. IDEAL PLUMBING Cu. Cer. Notre Dame & Marylaná Piumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveikl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimill að 46 Alloway Ave. Taleimi Sh. 3168. r Gjörist áskrifandi VORALDAR í dag! Stofnað 18663. Talsíml G. 1671 þegar þér ætlið að kaupa áreið- anlegt úr þá komlð og flnnlS oss. Vér gefum skrifaða ábvrgð með öllu ssm keypt er af osb. Mitchell & Co., Ltd. Glmstelnakaupmenn ( ðtórum 8máum 8t(l. og 486 Maln 8tr. Wlnnlpeg. dr. j. stefansson 4®1 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna. eyrna, nef og kverka-sjúkdónsa. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Talsími Maln 30?8 Heimili 105 Olivia St. Tals. Q. 2816 Talsím. Main 5302 J. G. SNtlPAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Wonipeg -------------------------- DR. 6. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. DR. B. LENNOX í Foot Specialist (heimkominn hermaður) Corns removed by Painless Method 290 Portage Ave. Suite 1 Phone M. 2747

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.