Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 5

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 5
Winaipeg, 28. október, 1919 YORÖLD. BIs. 5 Tilraunirnar til að spilla sérleyfislöggjöfinni Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi. neina sérstaka .stjóni, en slík getur komið. Ef stjórnin gerir samn- ínga fyrir ríkið, verður það eigi aftu kallað, og veiti stjómin sér- leyfi, verður ríkið að standa við það, geri stjórnin alt þetta samkvæmt lögum. En geti þessi maður sagt nei, er það vörn. Og sé hann of Bjargvættur landsins hefir nú sagt, að hún gæt.i eicki fallist á samvizkusamUr, og neiti því er þingið vildi veita, þá er það frestur þetta frv. Sagði hún afdráttarlaust, að það væri vegna þess. að ekki væri skoiið úr deiluatriðinu um eignarréttinn, á þann hatt, sem 1 þm. S.-Múl., er Tíminn nefnir “bjargvætti landsins” vill skera úr því, eða á þann hátt,, að einstaklingurinn eigi vatnið. Hann vill gefa þeim vatnið. Nú er vitað, að mörg og rik rök hafa verið f" ið fiam fyrir því, að þeir eigi það ekki, og það af rnönnum. sem eigi síður eru - færir um að skilja lagafyrirmæli torn og ný. pá er það einkennileg sparnaðarstefna frá meiri hlutans sjónar- miði, að vilja eigi fallast á sérleyfislagafrv., af því að það kastar ekki frá ríkinu eign þess, afllindum, sem hækka munu stórum að veiðgildi á næstu árum. pað verður ekkert smáræði, sem sparnaðarmennimir' kasta burt frá ríkinu án þeas að nokkuð knýi á. Samt ætla þeir sér að ]ifa á því, að lækka laun embættismanna, og ná nokkur hundruð krón- nm frá fáeinum fátækum gáfumönnum, listamönnum eða öðrum, sem þeim m'ætti vera lítill styrkur að. ()g það eru þó ekki eins margir tugir og það eru miljónir, sem þeir vilja nú kasta burtu af eignum ríkLsins, að óreyndu máli. pá skilja. menn, hvers vegna þeir yilja ekki að, mál þetta komi íyrir dómstólana. pað er af því, að þeir trúa því ekki að þeir vinni málið fyrir dómstólunum. Hér er þá fullkomlega lýst spamaðar- stefnu hv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.), og jafnframt gefið í skyn. hverja bjargvætti landið á, þar sem hann er. Háttv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.) talaði líkt og aðrir um vatnastjórann. Hans ástæða var einkum sú, að það dygði ekki að setja slíkan embætt- ismann, meðan ríkið liafist ekki neitt að í fossamálinu. Er mjög undarlegt, að þessi hv. þm. mælir svo, þar sem hann er að því leyti sömu skoðunar og eg, og meiri hluti milliþinganefiidar, að það beri að fara varlega mjög í það, að láta stóriðju komast að í landinu. pá stendur það nú mjög illa heima, að hann vill byrja áður en sá maður er settur, sem mest skyn hlýtur að bera á slíka hluti. Mest er komið undir byrjuninni. pekkinguna þarf til frá upphafi, til að spara glappaskotin. pessi röksemdafærsla hv. þm. þm. rekur sig þá á aðrar röksemdafærslur hans, eins og oftar. Eitt rekur sig á annafs horn, eins og graðpening hendir vorn. Á hverju hvílir þetta? pað hvílir á því, að hv. þm. S.-M. getur ekki hugsað sér nokkurt fyrirtæki nema framkvæmt af útlendingum. Sumir vilja óimir fá stóriðnað inn í landið. En þeir yilja ekki hafa bekkinguna með. pað er af því, að þeir halda, að stóriðja komi ekki. ef maður, sem hefir þekkingu og vit á þessum málum stendur við lilið stjómarinnar. En þeir hafa meiri von um æti, ef enginn maður með viti kemst að. pess vegna er undarlegt, að sjá hv. 1. þm. S.-M. (Sv. ó.) í flokki með þessum afsalsmönnum, þessum opingáttarmönn- um. pað er líka undarlegt af honum, að hafa ekki athugað, að þar sem ríkið sjálf tekur slík vinnufyrirtæki í sínar hendur, er það gróða- fyrirtkið fyrir ríkið. Hann veit, hversu þetta ér með Svíum. Hann þekti vald það, sem “kunliga vatterbestyrelsen ” í Svíþjóð hefir. petta þekkir hann vel, og gat þar af dregið þá álykt.un, að eigi verði komist af með minna hér, en einn kunnáttumann. pað er þetta, sem er skilniiigsleysi á því, að virkjunarfyrirtækin eru gróðafyrirtæki, og fer þaðan saman við þjóðarhag. Ef ríkið stend ur fyrir, metur það eltki sitt afl dýrara fyrir almenning en nauðsyn krefur. En sé það erlent gróðafélag, selur það kraftinn svo dýrt, sem það sér sér fært. Alþýðan verður þá að borga það gaman sem þesfc- ar ágætu bjargvæftir(!) hafa af stóriðjurekstri útlendinga hér á landi pað er nú eigi annað en þet.ta, sem eg þurfti að tala við hv. I. þm. S.-M. (Sv. Ó.). Við hv. 2. þm. S.-M. (B.St.) þarf eg ekki að þrátta mikið. f$um ar af hans breyttill. eru meinlausar, en sumar aftur fráleitar. Skal eg aðeins drepa á eina. En fyrst vil eg nefna þennan almenna inngang, ræðu hans, að hautt vildi ekki setja alt of ströng skilyrði, svo að hann gæti verið viss um, að einhver útledingur vildi þiggja vötnin oltkar, til að vinna með. Ilann gáir ekki að því, að hve ströng skilyrði, sem sett eru, kemur það ekki niður á ríkinu, hvort sem það sjálft á vatnið eða tekur það gegn endurgjaldi. pav þarf engin skilyrði að setja. par ræður Alþingi ölln um. En að setja hinum, útlendingunum, ströng skilyrði, er þessu landi lífsnauðsyn. Hv. sami þm. er hvergi hræddur þótt inn í landið komi nokkrar miljónir króna, og nokkur hundruð útlendra verkamanna, Hann held ur að ekki þurfi nema nokkur hundruð útlendra verkamanna, Hann má tpúa, að til þess þabf fleiri þúsund manna, en hann hyggur hund- ruð. peir eru víst ekki hræddir Sunn-Mýlingar, þótt blandist tung- an og þjóðernið. En eg held þó, að þnr sé hv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.) ekkiri á sama máli. Enda er hann með það annað veifið, að haUn vilji sjá tungu vorri og- þjóðerni borgið, þótt eigi sé hann samkvæm- ur sjálfum sér í till. sínum. En pé var till. hv. 2. þm. S.-m. (B. St.), sem eg vildi nefna. pað var um þessa járnbraut. pað er dálítið einkennilegt, að áskilja hér, að sérleyfishafi leggi járnbraut, er verði eign ríkisins. pað er ekk- ert smáræðisgjald, og virðast ekki hlaupvíðar dyr, þar sem leyfis- hafi á að byggja járnbraut, t.il að gefa landinu. pað yrði mikið gjald, ef í það ætti að fara. En sá fiskur, sem þar er falinn undir steini, er þessi, að ef setja á með veitingu sérleyfisins slík skilyrði, að þá yrði a® veita manninum að öðru leyti svo góð kjör, að hann gæti grætt a Því, að gera járnbraut og gefa landiuu. Iþver græðir? Myndi ekki ‘a"dið kaupa jámbrautina dýrara en ef það bygði hana sjálft? Hygg °k> að þett.a yrði lítill búhnykkur, nema það sé klaufi, er samið væri V’"> klaufi, eer léti ganga á rétt sinn. En það er alls eigi fyrirfram A lst> að þeir útlendir menn, er semja skyldi við stjórnina hér, sem ('nga vatnastjóra hefði sér við hönd, yrði lieimskari en stjórnin hér. í málnu. pá bíður það næsta þing.s, og þá getur hv. 1. þm. Árn. (S.S.) aftur tekiú til, og barist fyrir málinu. Og hverjum cr þetta til góðs? Qui bono, ? Ríkinu? Nei, Ríkið getur vel biðið. pað þolir hálfs árs frest. En það er þeim til góðs sem sækir um leyfið. Hv. 1. þm. Árn. og fleiri aðrir hafa í htiga er- lent félag, er sæki um leyfið til að græða á afllindum landsins. petta er erlendu félagi í hag. Bókafregn Ný Ijóðabók. landi og sum hér, svo fjölbreytileg að efni og orðlagLað þau verða öll að lesast og er eigi eitt til dýnis um annað. pá eru nokkra/. þýð- . .. A ........ . , , ingar til og frá um bókina, og eru pað ætti eigi að þykja nymæl- þœr flestar sýnishorn af skáldskap um sæta ai ut >onu bok her á hinna yngri vestrænu skálda. Bók- pað er alls ekki vert, að löggjöfin byggi á því, að stjórnin hér verði a11 af svo kring í samningum, að hún sneri á hvern þann, er hiín leit- aði samninga við. TTeld eg því, að óhætt sé að leggja þessa till. fyrir óðal, því hún mP al<*rei verða tií hagnaðar, lielduv þvert á móti. S\o ætla eg aðeins að koma að nokkrum atriðum, sem hv. 1 : þm. 1 n. (is.S.) bar fram. Hann var sammála hinum hv. þm., sem vilja, '*ð \atnastjón sé helzt, ekki, síst með því valdi, að liann geti varnað rijórninni að veita sérleyfi, er svo stendur á. Eg vil nú ekki gera essum hv. þm. þær getsakir, að þanu vilji ekki að þekkingin komist !er að, og hefði þó mátt skilja ræðu hans svo. En hann vill, að þekk- 1Ugm se 'Valdlaus og gagnslaus gagnvart stjórninni, ef svo skyldi til 1 akast, að sú stjórn væri í landi, er vildi veita sérleyfi landinu í óhag eða —- ■ • ■ - • meðal vor íslendinga — bók, góð og eiguleg, er almenningur keptist um að kaupa. Svo fer álitið, að fullur f jórði hluti allrar þjóðarinn- ar sé nú búsettur hér vestra. Jafn- mikil bókmentaþjóð og Islending- ar eru, mætti það fremur fádæm- nm sæta, ef eigi væri neitt gefið hér út, er til sannra bókmenta mætti telja, og sá fjórði hluti, er hér býr, hafa orðið ærið varskift- ur hugsjóna- og hugsanaauði, ef svo væri. Svo er og heldur eigi. Hér hafa verið gefnar iit bækur, þó eigi séu margar, er fullkomið í- gildi eru þess bezta, er út hefir komið á íslenzka tungu á þessu tímabili, síðan íslenzkar bygðir bófust. Ein þessara góðu og eigulegu bóka er nú rétt komin út. pað er ljóðabók í átta blaða broti, hálft þriðja hundrað blaðsíður að stærð í fagurgyltu skrautbandi, og heit- ir “Farfuglar”. Höfundur hennar er herra Crísli Jónsson prentsmiðju stjói’i, er flóstir Islendingar munu þekkja til. Hefir hann dvalið hér vestra síðan nm aldamót. Er hann að allra dómi einn beztur söng— maður allra Islendinga bér, og lista prentari, svo að þar á hann engan jafningja. Ber bókin og vott um hvortveggja, því þáð er ýkju- laust að segja, að bet.ri frágang á bók er hvergi að finna. en ljóðin öll ágætlega kveðin, einkar þýð og bera með sér einkennilega þýða og “Ijúfa tóna”. Sjálfur hefir hann prentað bókina og gengið frá lienni að öllu leyti. Bókin er' prentuð á afar vanlaðan pappír og í tveimur litum; er blár rammi um hverja síðu. Kvæðunum fylg- ir mynd höfundarins með eigin handar riti, og tvísett registur yfir innihald bókarinnar. Eigi munu finnast prentvillur í allri bókinni, og er það einsdænii. Höf. er mörgum kunnur sem skáld, því eftir hann hafa all mörg kvæði birzt hér í blöðunum. Rit- aði hann framan af árum undir gervinafni “Viðar”. Efni kvæðanna er margbrotið. Byrjar bókin með kvæiSaflokki, er höf. nefnir “Útilegumaðnrinn’' og tekur yfir 50 bls. pá eru kvæði ýmislegs efnis, snm kveðin á fs- in endar á gullfögru kvæði: ‘Sum- ar á förum’. — En um efni kvæð- anna verður síðar getið, og þá birt sýnishorn af því, sem bókin hefir að geyma. En að þessti sinni lát- ið nægja að benda á, að þetta er bók, er verða ætti afar vinsæl. Verðið er líka hið lægsta, er nokk- ur íslenzk bók verður keypt fyrir, þó eigi sé tekið til greina hvað til útgáfunnar er vandað — aðeins $2.00. Bókiu verður til söln hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum og lijá útgefandan- nm og böf., 906 Banning Street, Winnipeg. C. A. Clark, frá Foam Lake kom til hæjarins á þriðjudaginn norðan frá Árborg; fór bann þangað norð ur fyrir skömmu. Hann fer heim aftur fyrir heleina. r~ Wheat City . Tannery, Ltd. BRANDON, MAN. Eltiskinns idnadur Láttu elta nauta og hrossahúð- Irnar yðar fyrir Feldi “Rawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHBAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðslu félag 1 Vestur- Canada. Kaupa húðíb og loðsklnn með hæðsta verðo. Góð skil. Spyrjið eftir verðiista Utaná- skrift vor er Brandon, Man. Stjórnin kœrð um það að hafa myrt fjölda Canadiskra hermanna af á- settu ráði, en hlíft öðrum frá því að fara í orustuvöllinn. HÁTTSTANDANDI EMBÆTTISMENN UNDIR UMSJÓN STJÓRNARINNAR SJÁLFRAR OG SAMKVÆMT FYRIR- MÆLUM HENNAR SVERJA MEINSÆRI OG NEYÐA AÐRA TIL HINS SAMA SEU KÆRURNAR SANNAR. GLÆPURINN UNNINN í pVÍ SKJÓLI AÐ HERMENN IRNIR YRÐU DAUÐIR OG GÆTU pVf EKKI SAGT FRA... SÆRÐUM MÖNNUM Á SJÚKRAHÚSUM HÓTAÐ pVÍ, AÐ pEIR SKYLDU SENDIR Á VÍGVÖLL OG SVIFTIR LAUN UM EF pEIR EKKI GREIDDU ATKVÆÐI MEÐ SAM- STEYPUSTJÓRNINNI. FIMTAN MENN, SEM EKKI VORU f ORUSTULIÐINU SENDIR f SKOTGRAFIRNAR TIL HEGN- INGAR FYRIR pAÐ AÐ NEITA AÐ GREIÐA ATKVÆDl Á MÓTI SANNFÆRINGU SINNI. HEIDURSMERkl VELIT FYRIR þ’AÐ AÐ SKARA FRAM ÚR í GLÆPAVERKUM. Ræða W. R. Prestons Flutt í Peterboro, Ont. 21. júní 1919 (Framhald) LODSKINN SÉRSTAKT VERÐ A G6DUM VOR-ROTTUM Skinn, Ull, Seneca raetur. Sendið öll ykkar skinn til okkar, og hér getið reitt yður á sanngjarna miðlun. Hæðsta verð og umsvifa- lausa borgun. Skrifið eftir verðlista. B. Levinson & Bros 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg I Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. z fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol eg við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 vissi eigi betur en svo. Ilann vill þá að þekkingin hefði vald, C” stöðvað illvirkið ef til væri stofnað. En eg vil ekki spá um Þið Kinir ungu sem erud framgjarnir Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. Pið sem eruð fljót til — þið seni stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið njóta bezt velgegní^ endurreisnar timans í náiægri framtið. pið munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir verziunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér— Nœsta mánudag pessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra lcennara, alt fyrir komul-ag þannig að hver einstakur nemandi getl notið sem best af Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá hann i fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á hvaða tima sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum. Slcrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunnl) Phone Main 1664—1665 HANS HÁTIGN, VERNDARI KONUNGSTIGNARINNAR Upp að þessum tíma hefir þessi fagra saga aðeins verið heiuia- mál, aðeins snert Canáda pólitík. Hér efitir snertir sagan fleira og ekki einungis Canada; hér eftir snertir hún sérstaklega og djúpt heiður krúnunnar. Ríkisstjórinn er fulltrúi hans hátignar, konungs- ins; hann er í raun réttri vörður þess heiðurs og þeirra hátignar sem persónu konungsins er samfara. petta er heiður sem fáitt jafnast við, en honum fylgir afarmikill vandi. pegar talað er um heiður kon- ungsins, þá hafa þau orð afar djúpa þýðinigu. Hertoginn af Devons- hire er hamingjusamur að því leyti að hann er kominn ;af ætt sem engan blett hefir látið ’falla á sitt hreina nafn um síðastliðin 300 ár. í fyrsta skifti í sögu allrar Cavendisih ættarinnar, vaknar ríkisstjór- iun í Canada innan skamms upp af þeim draum, að hann hefir óaf- vitandi eða óviljandi verið notður á þann hátt, að vanvirða er að, og er það vegna þess trausts er h\nn eðlilcga bar til forsætisráðherra ríkisins, Sir Roberts Bordens. Embætteiður ríkissitjórans er slíkur, að hann verður ekki misskilinn. pví er þar hátíðlega heitið að vernda heiður og göfgi hans hátignar konungsins og krúnunnar. Frank A. Reid hershöfðirigi, aðstoðarritari réttarins fyrir handan haf, undir- bjó yfirgripsmikil kosningasvik, samkvæmt fyrirmælum Hectors Mc- J Innes lögmanns og J. D. Reid. pessi kosningasvik fóru frarn á Frakk- landi og hefi eg þegar skýrt þau. Með samþykki Henre Cronynes þing manns og Hectors Mclnnes. ritaði hann bréf til forsætisráðherrans, Bir Robert Bordens, snemma í maímánuði árið 1918, þar sem hann' skýrði frá kosningasvikunum sem hamn sjálfur hafði staðið fyrir til þess að fá kosna samsteypustjórnina eða þingmannsefni hennar, og þar á meðal forswtisráðherrann sjálfkn. Á kurteisan en ákveðinn hátt, fór ’hann fram á það að sér yrði veitt einhver viðui’kenning fyrir þann áhrifamikla þátt 'fm hann hefði átt í svikunum, því hann hefði vei'ið þar svo þarfur þjónn, að tæplega yrði með orðum lýst. Sir Robert Borden sýndi þetta bréf nokkrum af ráðheiTum sínum og fé- lögum og svaraði loksins Reid hershöfðingja; auðvitað sagði hann hon um þar að það hefði ekki áitt við að skrifa sér slíkar upplýsingar cn hann dró engan efa á sannleiksgildi þeirra. í niðurlagi bréfsins skrifar Sir Robert Borden fagurgala til Reids í því skyni að hanh skuli ekki láta þetta komast upp. BORDEN SVfVIRÐIR KONUNGINN. pað er sanngjamt að því er Reid hersliöfðingja snertir, að geta þess itl, að þar sem Hector Mclnnes hafði sýnt honum bréf og skeyti stjórnarinnar, þar sem reglur voru gefnar fyrir aðferðinni, sem hafa átti austan hafs, að hann hefði ekki séð neitt athugavert við það að lát.a Sir Borden sjálfan vita um þann litla þátt sem hann átti í því að koma fram þeim ráðnm sem lögð höfðu evrið itil þess að vinna kosn- ingamar og stefnu stjórnarinnar. Tíminn líðurng engin merki þess sáust að Reid ætti að fá nokkra viðurkenningu þeirra verka sem lmnn hafði leyst af hendi fyrir stjórn- ina. Hann varð leiður á -hiðinni. Nú varð það nálega víst og sérlega hættulegri. Vegna orðróms sem b,arst til eyrna Melnnes, símaði hann mann-a sem ekki voru eins trúir eða þögulir og væru jafnframt miklu hættulegri. Vegna orðróms sem barst til eyrna Mclnnis, síinaði hann Reid og sa-gði hoiunn að fara. til Halifax. Tíu dögum eða meira var varið í skeytasendin-gar til förstisráðherrans, sem var í Lundúnaborg. SVIK VERÐLAUNUÐ EINS OG HREISTIVERK. Loksins var það eftir tilmælnm st jórnarinnar, að Hector Mclnnes lofaði Reid heiðursnafnhót frá krúnunni -o-g -h-árri stöðu í hemum (Brigadier-general) og stöðu í hernum fyrir austan haf og nógum launum til að lxalda up-pi virðingu slíkrar stöðu. Ried hershöfðingri sigldi á skipimj Olympia til Englands með fullan hugann af sólskini og fögrum vonum um hina tignu stöðu. Og Ilector Mclnnes lög- maður háttaði næsta kvöld í sama skapi og eyðsluseggurinn sem borg að hefir allar skuldir sínar með “nótu”, og þakkaði guði sínum (hver sem hann er) fyrir það að hann hefði nú komist úr öllum klíp- um sem samfara gætu verið kosningasvikunum. Forsætisráðherrann hað tafarlaust ríkisstjórann að rnæla með Reid til hárrar heiðurs- viðurkenningar, en vegna þess að það var tign borgarlegs eðlis, varð hún að koma frá forsætisráðherranum sjálfum. En þegar Reid kom tál Lundúnaborgar, afsagði Turner hershöfðingi að samþykkja tign- ina til Reids, og Sir Edward Kemp neitaði einnig að veita Reid þá stöðu sem Mclnnes hafði lofað honum. En hans hátign ríkisstjórinn veitti honum heiðursmerkið “fyrir fi’ábæra frammistöðu” (Hlátur) Samkvæmt eigin sögu Reids liefir liann höfðað mál gegn Ilector Mclnnes fyrir svik og Mclim.es hefir fundið það, sér til sárrar sorgar, að ekki qru á marga fiska loforð forsætisx’áðherrans. (Frh.)

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.