Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 8

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 8
Bls-fc VOBÖLD. Winnipeg, 28. október, 1939 SENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRÁ j VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD. j Í654 Main Street Winnipegl Zlr 3Bænum Ungfrú Guðný Sigurðson, dótt- ur Guðrúnar Sigurðsson að Cy- press River, lagði af stað til Cali- forniu í vikunni sem leið til þess að heimsækja föðursyálur sína þar Með henni fór Elenóra Sveinsson, dóttir H. Sveinsonar, og ætlar til Blain að heimsæk.ja þar föður- systur sína. Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess; eftir Gísla Sveináson, sýslumann Skaftfell- inga. Gefið út af tilhlutun Stjórn- arráðs Islands. Jtað ábyggileg- asta sem um þetta gos' hefir verið skráð. KOSTAR 65c Fæst í bókaverzlun Ólafs S. Thor- geirssonar. 674 Sargent Ave. winnipeg Á þriðjudagskvöldið í vikunni sem leið, var haldin þakklætishá- tíð í’kirkjunni að Brú í Argyle; fyrst var veizla í samkomuhúsinu og síðan fór fram skemtun í kirkj- nnni Samkoman var hin ánægju- legasta. Til söiu er 2o hestafla gufuket- ill til þreskingar (locomotive Boiler); búinn til af Sawyer Mfg.; vélarnar eru í ágætu standi. Verð $800. Borgunarskilmálar rýmileg- ir. Vélin verður íiutt á járnbraut- arvagn í Cypress River af seljand- anum, ef kaupandinn er þar utan bygðar. Einnig er til sölu notuð skilvinda (Separator) fyrir hálf- virði. Fargjald borgað á járn- braut fyrir þann sem kemur að skoða, ef kaup takast. Upplýsingar á skrifstofu Voraldar. Ingiibjörg Björnson, hjúkraun- arkona, er hætt að sinna hjúkrun- ar störfum utanbæjar. Hana verð- ur því að finna í Winnipeg að 703 Victor Str. Bráðbrygðar talsími Garry 4252 Heimkomnir hermenn sem hafa í hyggju að kaupa lönd, ættu að líta inn á skrifstofu Voraldar og fá þar upplýsingar. Vér vitum af ágætum löndum með fyrirtaks- byggingum og verðið er sann- gjarnt. Komið drengir og fáið upplýsingar. Hjálmar Gíslason að 506 Newton Ave. í Elmwood, hefir fengið alls konar bækur að heiman nöjar og skemtilegar. ATVINNA Heilsugóð stúlka, vön almennum húsverkum, óskast í vist á sérlega gott heimili úti á landi í Manitoba (íslenzkt). Kaup það bezta sem tmrgað er. Frekari upplýsingar gefur G.P. Thordarson, 866 Winni- peg Avenue. Fyrirlestur söngvar og hljóðfœrasláttur Samkoma til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í efri sal Goodtepmlara-hússins undir umsjón stúkunnar “Skuld”, miðvikudagskvöldið í næstu viku, 5. nóvember og hefst kl. 8 e. h. j Aðgangur kostar 25 cent. Velundirbúin skemtiskrá verður sem hér fylgir: Ávarp forseta, Æ.t. st. Skuld Slaghörpuspil, ungfrú Sveinsson Fíólín samspil: ÍW. Einarson, K. Jóhannesson Fjórraddaður söngur I ungfrúr Herman og Thorvaldson jhr. Alfr. Albert, Mag. Magnússon Óákveðið: Lærlingar Jónasar Pálssonar i Fíólin spil W. Einarson í Fyrirlestur, Adam þorgrímsson Einsöngur Alex. Johnson Fíólín spii A. Fumey ©g að endingu ættjarðarsöngvar sem allir syngja. I Voraldar erindum Ágúst Einarson er nýlega kom- inn vestan frá Argyle þar sem hann hefir verið við þreskingu að undanförnu. Hann stundar nám við verzlunarskóia hér í vetur. Ilörku frost og vetrarbragur í vestur fylkjunum að undanförnu. Kaldasti Október í sögu landsins. Ef þið spyrjið hvaða bækur hann Hjálmar Gíslason hafi feng- j ið að heiman, þá er svarið það að j þær eru.of margar til þess að telja j þærupp; ef þið spyrjið hvers ■ vegna ekki megi nefna þær beztu þá er svarið það að þær eru allar J ailra beztu bækur. Bezta ráðið j er að heimsækja Iljálmar að 506 Newton Ave.'í Elmwood eða tala I 'við hann í síma; númerið er St. j Johns 724. Hjálmar Gíslason verður á skrif stofu Voraldar allan næsta laugar dag og hefir þar til söiu hinar konar bækur að heiman nýjar og lega fengið að heiman. Glenboro Gazette getur þess í 23. þ.m., að John Sigvaldason og J. Baldvin frá Glenboro hafi far- ið á bifreið ti) ýmsra staða í Sas- katcewan og séu nýkomnir aftur. Sama blað getur þess, að séra P’r. Hallgrímsson hafi stofnað söfnuð í Glenboro á sunnudaginn, og var ,hann nefnöur Glenboro-söfnuður V. B. Anderson, ráðsrnaður Vor j aldar, er nýlega kominn vestan frá Argyle; hann fór þangað í Votald arerindum og dvaldi þar 6 daga. Ferðin sýndi það, að Voröld á marga vini í þeirri bygð eins og annarsstaðar. Svo að segja allir jArgylebúar höfðu áður keypt hluti í Hecla Press, en þeir sem hér fara á eítir bættu við sig fleiri og færri hlutum: 1. Húsfrú H. Sigurðsson Cypress River 2. ----Salome S. Johnson —”— 3. Jón Th. Johnson —”— 4. Páll friðfinnsson —”— 5. St. G. Johnson —”— 6. þorsteinn Johnson —”— 7. Konráð Normann —”— 8. Gunnl. B. Guðbrandsson —”— 9. Björgólfur Sveinson —”— 10. Sæmundur Árnason, Baldur 11. Tr. S. Arason, Cypress River 12. Sigmar Sigurjónsson, Baldur 13. H. Christophersson —”— 14. P. H. Christophersson —”— 15. Albert Olver, Cypress River 16. Bjöm Anderson —”—• 17. Haraldur Sigtryggsson •—”— 18. Kjartan Stevensson, Baldur 19. H. H. Johnson, Cypress Rhrer 20. Jón S. Anderson —”— 21. Emil Johnson —”— 22. Jónas Anderson —”— 23. A. C. Orr — 24. H. S. Anderson —”— 25. Helgi Helgason —”— þess má geta að Anderson gat ekki fundið nema tiltölulega fáa menn, en það er eftirtektarvert, að hann fann tæplega nokkurn mann sem ekki keypti hluti og blaðið er þar á svo að segja hverju heimili. Tveir menn, sinn í hvorum bjrgð- ai* hluta tóku að sér að finna þá, senT Anderson gat ekki fundið. Voröld flytur Argyle-búum bezta þakklæti fyrir þann höfðinglega þátt sem þeir hafa tekið í því að trTgg:ja framtíð Voraldar. Bráð- lega verður farið um aðrar bygðir í sömu erindum; og væntum vér að viðtökur og undirtektir fari þar á svipaðan hátt. Argyle er fyrsta bygðin sem farið er um í haust til þess að selja hluti- í Hecla Press, og gángi það erindi jafnvel ann- arsstaðar, þa er Voröld vel borgið. Blaðið hefir reynt að fylgja fram málum fólksins og andæfa hnefa- retti i öllum myndum, og fáum ver sönnun þess með hverjum deg- inum sem líður, að sú stefna er metin. Sigfús Benediktson frá Lang- ruth er nýkominn til bæjarins og dvelur hér vetrarlangt. ------o------ Jón Hjálmarsson að Kandahar, andaðist J9. okt. að heimili Torfa Steinsonar kaupmanns tengdarson- ar síns eftir langvarandi veikindi. Hann var 74 ára gamall. Hann var merkur maður og vel látinn. Ungfrú Sigrún Hallgrímsson frá Argyle yar á ferð í bænum í vikuun sem leið á mentamálaþing- ósæmilegt opinberu blaði, að neitn um rúm þegar um opinber mál er að ræða. Og sanngimi er það að leyfa báðum hliðum jafnt frelsi. Ritstj. mu. Ef þið vitið ekki hvemig þið eigið að komast til hans Hjálmars Gíslascnar að 506 Newton Ave. í Elmwood þá er leiðbeiningin hér: Farið með Sargent vagninum alla lleið niður til ^'Park línunnar” skiftið þar um og farið með Elm- wood vagninum eins langt og hann fer; þaðan er Newton Ave á hægri hönd. Skýring f —— þegar verið var að byrja á prent un Voraldar, barst oss í hendur Heimskringla, og er þar skýrt frá málsókn gegn blaðinu. pað er jafnframt gefið 1 skyn að ritstjóri jVoraldar eigi upp tök að því. Mál- ið verður skýrt í næsta blaði, en til bráðbyrgða skal því lýst yfir, að Voröld eða aðstandendur henn- ar eiiga engan þátt í upptöku máls- ins eins og ritstjóri Heimskringlu veit, nú, þó honum væri það ekki kunnugt þegar hann reit grein sína. — Var honum þar nokkur vorkun vegna skorts á réttum upp- lýsingum. Munið eftir því, að í Lýðkirkj- unni á sunnudaginn verður talað um bæjarstjórnar kosningamar. Ræðumenn þar verða S. J. Farmer borgarstjóraefni, J. J. Samson, bæjarful 1 trúaefni og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Fundurinn byrjar kl. 7 e.h. þau Jakob Helgason frá Kanda- har og ungfrú Carry Hallgrímsson frá ArgyJe voru gefin saman í hjónaband í vikunni sem leið. Brúðurirr er dóttir þeirra Bærings Hallgrímssonár_og konu hans, en brviðguminn er einn hinna myndar legustu bænda í Kandaharbygð- inni. LEIÐRETTING í 25. tölublaði Voraldar, er grein sem okkur undirrituðum langar til að gera athugasemd við. Fyrir- sögn greinarinnar er: “Svona gengur það er hún undir skrif- uð af “Annar ferðalangur”. Á sú grein að vera leiðrétting og skýr- ing á grein sem stóð í Voröld í næsta blaði þar á undan með sömvi fyrirsögn, og undirskrifuð af Ferðalang." En af því nöfn okkar liafa verið birt í grein Ferðalangs nr. 2, langar okkur til að leiðrétta það sem' þar er rangt frá skýrt og okkur er viðkomandi, og tökum því upp það sem hann segir. Á Gimli er tveir kjötsalar, J. Sólmundsson og (Ásbjörn), Egg- ertsson & Stevens. Stúlkurnar komu inn í kjötverzlun Eggerts- ertsson & Stevens og báðu Eggerts son um fé. þetta var á laugardegi og miklar annir við verzlun, Egg- ertsson lcvaðst skyldi hafa þetta í huga, en sanngjarnlega var tæp- ast æt.last til að hann tæki fé úr verzluninni til að gefa, án þess að tala við félaga sinn. En sannleikurinn er, að þegar við komum inn í kjötverzlunina, eins og framan er frá skýrt,, stóð svo á, að þar var aðeins ein kona í búðinni að verzla, og biðum við þar til búið var að afgreiða hgna, og þegar hún var* gengin út,, bár- um við mál okkar upp við þá fé- laga, Eggertson og Stevens, því þeir voru þar báðir viðstacídir og engir aðrir í búðinni. Eggertson varð fyrir svH’rum, og sagði undireins: “Eg held við get- um ekkert átt við þetta, það er svo mikið á ferðinni af þessháttar’ Af hvaða ástæðu að ferðalangur nr. 2, hefir haft til að skýra svo rangt, frá, eins og nú er frá skýrt, látum við ósagt. En þar sem við höfum heyrt því fleygt, að Ferða- langur nr. 1, hafi átt að hafa sína sögu frá okkur, þá finnum við okk ur knúðar til að birta sannleik- ann,í og leiðrétta það sem Ferða- langur nr. 2, fer rangt með ; enda gætu þeir bezt, Eggertsson & Stev- ens, borið sannleikanpm vitni um það framanskrifaða, að með því er af okkur ekki einu orði hallað frá því rétta. Lára B. Thordarson Louisa Freemanson Athugascmd . það er illa farið, að þessi deila skyldi hefjast milli fólksins á Gimli. Vér þekkjum báða parta og þykr ilt að Vorökl skuli vera ræðupallur þeirrar deilu sem un> er að íæða; en hins vegar er það Aldraður maður eða unglingur j getur fengið atvinnn í vetur á góðu sveitaheimili. Vopöld vísár Bræðrakvöld verður haldið í st. “Heklu” á föstudaginn. þar fara fram allskonar skemtanir, svo sem Jræðuhökl, söngvar, hljómleikar og fleira. Auk þess ágætt kaffi og sæl gæti með. Glenboro Gazette tekur í sama strenginn og Voröld, að því er snertir dýramorð. það er ánægju- legt að einn ritstjóri er nógu djarf ur til þess að kveða við annan tón en hinir í þessu efni meðal ensku- ritándi manna. þótt naddirnar séu stakar í eyðimörkinni, getur þeim fjölgað 24. október voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Bjöms son Riverton, Man. og Valdimar Gíslason frá Gerald, Sask. Næsta dag fóru brúðhjónin til Riverton og búast við að dvelja þar um tíma hjá móður brúðurinnar sorn þar býr, en framtíðarheímili þeirra verður að Genald, Sask., þar sem faðir brúðgumans býr. Systir brúðftrinnar, frú Ingibjörg Sveins- son frá Glenboro, tengdadóttir Árna Sveinssonar, kom til horgar- innar til að vera við giftinguna og fylgja ungu hjónunum til River ton og um leið að sjá móður sína og vinafólk; býst við að koma til baka þann 27. þ.m. Hjónavígsl- una framkvæmdi séra Rögnvi&ldur Pétursson. þau Sveinbj. J Sveinbjörhsson frá Kandahar og kona hans ásamt börnum sínum, komu vestan frá Argyle á mánúdaginn, á heimleið, eftir nokkurra vikna dvöl þar. Hjón geta fengið atvinnu og gott heimili í íslenzkri bygð í vetur. ITæsta kaup, sérstákt, hús. Voröld vísar á. TJngfrú Jófríður Mýrman leggur af stað vestur til Argyle á laugar- daginn. Munið eftir því, að hann TTjálm ar Gíslason að 506 Newton ave. Elmwood, hefir fengið heilmikið upplag af allskonar ágætis bók- um frá íslandi. Talsími hans er St, Johns 724. Jóh. Stephansson frá Kandáhar kom til bæjarins 28. okt. í verzlun- arerindum. GísÍi Friðgeirsson frá Árborg kom til borgarinnar 27. okt,. og verður hér í vetur við nám á verzhmarskóla. Ritstjóri Voraldar. fór vestur til Saskatehewan í vikunni sem leið og kom aftur á mánudaginn. Hann heimsótti íslendinga á Ant- j ler og Sinclair bygðum og átti góð !um viðfökum að mæta, Snorri Johnson frá Tantallon jkom til bæjarins um helgina og j fór heimleiðis aftur þann 28. GOÐAR BÚJARDIR Vér getum selt yður bújarðlr smáar og stórar eftir J>ví sem yður hentar, hvar sem er í Vestur Canda. péi getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. paif ekkert annað en að flytja pangað. pægiúig borgunarskilyrði. Segið osf hvers þérj>arfnist og skulum vér bæta rtr pörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. StS Somerset block, - Winnlpeg f Lagarfoss er nýkominn til New York. Með homim komu 19 far- þegar; komu sextán þeirra hingað til Winnipeg; hinir nrðu eftir syðra. Meðal þeirra sem hingað komu var séra Kjiartan prófastur Helgason frá Hruna, Friðrik Guð- mundsson frá Mozart og tveir syn ir hans (Jón og Jóhann), Loftur Johnson n fl. Wynyard Advance segir að hús- frú Jónína Eyjólfsson hafi farið til Park River í vikunni sem leið, og ætli að dvelja þar vetrarlangt. Skrifstofa og starfstofa verkamannaflokksins til bæjarstjórnarkosninga verður á skrifstofu Voraldar að 637 Sargent Avenue. — þar fást allar upplýsingar við- víkjandi kosningunum. Gætið þess að korna þangað sem fyrst og fkoða kjörskrámaar, til þess að vera vissir um að nafn yðar sé þar. KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., horni Arlington Str. Láttu ekki Sigurláns Bréf fyrir hálfvirdi. Ef þú verður að selja þau þá sendu mér þau eða komdu með þau; trygðu bréfið sem þau eru send í. Eg læt þig hafa fult verð fyrir þau í peningum. Skrifið á ensku. J. B. MARTIN 704 Mclntyre Block, Winnipeg. (í viðskiftafélagi Winnipegborgar) Séra Kjartan kemur hingað í þjóðrækniserindum og hjóðum1 vér hann einlæglega velkomirm. Heill hópur af mönnum kom vestan frá Argyle á mánudaginn voru þeir nær 20 alls. Fjórtán manns höfðu farið þangað frá Minnesota og keypt sínar fjórar hú.jarðimar hver fyrir $40.00 ekr- una að meðaltali. þessir landar voru í förinni: Bjöm Gíslason Iög- maður, John A. Westdal, Halldór Johnson, Á. Ó. Björnsson, Sveinn Gunnlaugsson, A. S. Jósephson, W. Reese og Pétur Anderson; með þeim í förinni var Jósef Skafta- son. W. G. Simmons, kona hiams og dóttir frá Argyle, voru á ferð í bænum í vikunni sem leið. H. J. Magnússon frá T'antallon kom til bæjarins á mánudagiun og fór heim aftur næsta dag. * ISLENZKAR HLJOMPLOTUR Sungið af E. HjaltesteS: ólafur reið með björgum fraín og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin Fiolin Solo: Sólskrxkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo fbgm Samspil.- Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skfifta-Hans) SUNGIÐ Á DÖNSKU: Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted VERÐ 90 CENTS Swan Manufacturing Co.» H. METHUSALEMS Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave. NAIÐ I D0LLARANA “1 Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar ókeypis. Skrifið eftir yðar nú. H. YEWDALL, Rádsmadnr 273 Alexander Avenue, Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York Oity. The Clearing House of the Fur Trade. References: Any Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. 1 , London. ommO'mim-oimm-O'mm+u.mm’V 1 ni söii I ' Mjólkur-bú rétt hjá Winnipeg með öllu tilheyrandi úthaMii; einnig byggingum og landi, með mjög lágu verði. sernjið við G. J. < Qoodmur ídsson Garry 2205 696 Simcoe sferætó ♦ Walters Losmyndastofa i Sérstakt fyrir Islendinga Walters ljósmyndastofa gefur öllum viðskíftavinum sínum sem koma á Islendingadaginn, ljómandi fallega, stóra my»d, fyrir alls ekki neitt. NOTIÐ þETTA TÆKIFÆRI GLEYMID EKKI WALTERS STUDIÖ Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.