Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 4

Voröld - 28.10.1919, Blaðsíða 4
Blá. 4 VORÖLD. Winnipeg, 28. október, 1919 fl 4- kenmr út á hverjum þriðjudegl. Otgefendur og eigendur: The Voröld Publishing Co., Ltd. Voröid kosta $2.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum og á íslandi. (Borgist fyrirfram.) Ritstjóri:—Sig. Júl. Jóhannesson Ráðsmaður:—Victor B. Anderson Skrifstofa. 637 Sargent Avenue Talsími Garry 4252 ■—■-h|» I ■ 1 I ■ I ■ I fl I ■ I 1 I a I ■ I ■ I I I Orsök og afleiðing Ranglœti Bæjarstjómarkotaiin'gar fara fram í Winnipeg innan skanim.s. par eru skiftari flokkar en nokkru sinni liafa áður veriÖ. V erkamenn berjast þar gegn auðvaldinu og eru fylkingpr báðar harðsnúnar. En úrslitin geta aldrei orðið samigjöni sökum þess að bardagareglan er ekki sanngjörn. Reikningsdíemi “kemur aldrei rétt út ei upp- setningin er röng. Kjördæmin í Winnipeg eru i, atkvæði hefir h\rer nnaður í liverju kjördæmi þar sem hann á eign, enda þótt hann ei^i þar ekki lieima. Með öðrum orðum; maður seni á eign í öllum kjör- þeim dæmunum getur greitt atkvæði í þeim öilum. Seu t. d. 1000 auðmenn í kjördæmi og 6000 alþýðumenn í sama kjördæmi, þó allir\séu heimil- isfeður, þá liafa alþýöumennirnir þar aðeins 600 atkvæði, en auð- mennirnir sem eru sex sinnum færri, hafa 1000 atkvæði frani yfir jafnmörg atkvæði fram yfir og þeir eru margir sjálfir. Slík lög eru með öllu óþolandi í því landi sem talið er lýðfrjálsd. pað er ná- kvæmlega sama eðlis og aðalseinkarettindin á pýzkalandi og Kng landi í fyrri daga. Að hugsa sér fund þar sem mættir eru tveir flokkar manna til þess að ræða sameiginlegt álnigamál. peir hafa skiftar skoðanir eins og gengur og er skorið úr því með atkvæðum hvor ste.fnan skuli ráða. í öðrum flokknum eru 65 menn en í hjnuni flokknum 'og með hinni stefnunni eru aðeins 10 menn. Atkvæðin eru greidd og verða þar 65 menn á móti 10, og 10 mennirnir vinna með 5 atkv. meiri hluta og 65 mennimir tapa með 5 atkvæða minnihluta^ Hugsið ýöur þessa 65 menn ganga af slíkum fundi eftir siík úrslit. Haldið þér ekki að ranglætið brenni sig með glóatjdi letri réttlátrar gremju inn í sálir þeirra; haldið þér ekki að þeir hugsi málið og sjái 1 jótleika þessf Ef það er mögulegt að skapa uppreistaranda, þá er það gert með slíku fyrirkomulagi. Hugui- allra manna sem einhver veigur cr í ög ein- h verja sanngirni eiga. rís upp gegn þessari þræla aðferð. Hún þarf að hverfa. I kolanámum “Seint. kemur sól í þann bæinn” E. H. Skáldið Einar lljöi'leifsson hefir ort kvæði þar sem hann lýsir lífi námamannanna niððri í jörðinni. peir höfðu þar (en áttu ckki) bústaði fyrir sig og sína. par sást aldrei dagsljós; þar var alt af olíu- ] jós dag og nótt. Börnin voru fædd í námum niðri í jörðinni; þau voru alin þar upp og komu aldrei ofanjarðar. pegar þau uxu upp, lærðu þau það eitt að tína kolamola í eldinn og þegar þau voru fær til, tóku þau til starfa við námuverk eins og foreildrar þeirra. pannig \ar alin upp kynslóð eftir kynslóð sem aldrei sá dagsljós; aldrei sá sól, aldrei sá heiðan himin, aldrei sá leiftrandi stjörnur hins rnikla geims, aldrei lieyrði unaðssöng hinna saklausu fugla aldrgi leit feg- urð hinna dásamlegu blóma og aldrei tók þátt. í liinum ýmislegu s t örfum mannfél agsheil darinnar. Svo kom einhver sem stakk upp á því, að veita sólarljósi inn í námabæinn, eða jafnvel að námafólkið tæki sig til og skygndist um úti fyrir. En afturhaldið. sem þekti það og skildi,'að mannsálin þráir ljós og frelsi ef-hinar hlýju laugar ljóssins og hinir hressandi rtraumar frelsisins ná til hennar — já, afturhaldið vissi það og taldi námufðlkinu it-rú um, yj) það væri nógu bjart niðrí í jörðinni, þeir hefðu þar blessað steinolíuljósið og alveg væri óþarft að sækjast eftir öðru; það gæti verið hættulegt; menn fengju stundum ofbirtu í augun; sólarljósið væri beinlínis hættulegt. Og skáldið segir frá því að þeim hafi fundist það: “eitthvað svo ánalegt. svo einkennilegt og Kvo bjánalegt” að vilja fá meiri birtu, meira Ijós og meira loft. pegar menn lásu þetta kvæði fyrir mörgum árum, var'það skoðað sem skáldskapur og dæmisaga. en það ætti sér stað í raun réttri, datt víst fáum í hug. Nýlega varð stórkostlegt verkfall í Bandaríkjunum — það náði til kolanámanna, Hugaðir þjóðvinir, mannvinir, höfðu farið alla leið inn í “námabadrin” með félagsskapar áhrif sín, og þau höfðu vaxið og þróast þar þótt loftslagið yæri miður hagstætt og jarðvegurinn miður frjór í fyrstu. En þegar verkfallið kom, áræddu menn út úr “25. dag júlímánaðar ^830 lýsti Karl koungur (á Frakklandi) því yfir að hann hefði ónýtt prentfrelsislögin í ríki sínu og gert ræka þjóðfulltrúana; skyldi því kjósa aðra í þeirra stað eftir öðrum löguim en áður höfðu verið. Við þessitíðindiurðu menn hljóðir mjög í Parísarborg og þótti konmigur færast mikið í fang. peir menn sem störfuðu að dagblöðun- um ogtímaritum urðu fyrstir til að gera nokkra mótstöðu. Gerðu þeir það heyrum kunuugt, að hollusta við Karl konung væri engin skyldu skarttur, þar hann hefði svo stórkostlega rofið eiða sína og raskað stjómarskránni. Fyrir þá sök eggjuðu þeir þjóðina til öfl- ugrar mótstoðu og jafnframt því treystu þeir þjóðfulltrúum til að vemda frelsi og réttindi landSmanna og láta ekki viðgangast að kon ungur træði það undir fótum. þá reis upp múgur manus í Parísar- liorg, og1 fóru menn saman um borgarstrætin, en höfðust ekki að fyr en konungsmenn komu til og skutu á þá. Tóku þá borgarbúar á móti og svöruðu með grjóti; féllu þá menn nokkrir en margir-urðu sárir. Daginn eftir (27. júlí) á áliðnum degi hófst uppreistin glgerlega; vonnuðust menn þá, slöktu Ijós öll á strætum úti og feldu stórviðu millum húsa. Varð þá riddaraliði konungs mjög erfitt yfirferðar. Ivonungur flýði þegar úr borginni með hirð sína, en setti Marmont hershöfðingja yfir herliðið og sky^li hapn sefa með því upphlaúp bargarmanna. Var það ekki auðgert, því borgarmenn voru allir eins- hugar og enir harðsnúnustu; svo gekk og þjóðvörðurinn í lið með og tveir enir æðstu hershöfðingjar, La Fayette og Gerard. Var nú barist ákaflega í tvo daga og að kveldi hins 29. júlí höfðu borgarmenn alstaðar borið hærra hlut, en konungsmenn annaðhvort iirokkið fyrir eður gengið í lið með þeim. Sagt er að 2 þúsundár hafi fallið af borgarmönnum, en nokkrir færri af konungsmönnum. pann 30. júlí ráku borgarmenn Karl konung frá völdum og tóku að semja um nýja ríkisstjórn------------- pessi hin merkilega stjórnarbylting vakti margar þjóðir í Norður álfunni af dvala þeim, er þær höfðu verið um stund; urðu einkum að pví mikil brögð á Póllandi og í Belgíu; og má með sanni segja, að sá, atburður hefji nýtt tímabil í sögu mannkynsins” Ur “Ágripi af merkisatburðum mannkynssögunnar” eftir Pál Melsted 1844” petta er eftirtektaverður kafli úr mannkynssögunni og iærdóms- ríkur. Ilann hefir tvær iexíur að flytja og kenna; aðra þeirra fyrir stjómendur landanna, hina fyrir fólkið í heild sinni. Lexían fyrir stjómina eru sú, að hvenær sem yfirvöldin geita hörku og gjömoði og setja sig sjálf á hærri hest en lögin; búa til lög á móti fólkinu og brjóta ákvæði stjórnarskrárinnar til þess að koma harðstjómarathöfn- um sínum í framkvæmd, þá leiðir það til þess að stjórnin verður hötuð réttlátu hatri allra sanngjarnra manna og glóðir gremjunnar hitna þangað til henni verður ekki vært lengur og hún verður að flýja eða fará með fyrirlitning, smán og hatri. Lexían fyrir fólkið aftur á móti er sú, að hvenær sem stjórnin, sem á að vera þjónn fólksins, tekur af fólkinu þann sjálfsagða rétt að mega láta hugsanir sínar í ljósi í riti og ræðu, þá er eina ráðið að íaka saman höndum ogneita að hlýða ranglátum harðstjórnar ólögum pegar fulltrúar fólksins “rjúfa eiða og raska stjómarskránni”, þá er fólkið neytt til varnarsaintaka ef það vill ekki gerast ánauðug þræla- hjörð; eina, ráðið er að bindast samtökum “til þess að vernda frelsi og réttindi landsmP-nna og láta ekki viðgangast að konungur eða forsætisráðherra) troði það undir fótum. ” pað einkennilegasta i þessu sambandi er það, að stefna fólksins í Parísarborg 1830 var sú að aðvara harðstjórana með þegjandi og hryðjulausri mótstöðu. pað gekk í fylkingum um göturnar til að mót- mæla ofrikinu “og höfðust ekki að fyr en konungsmenn skutu á það”, þá tók fólkið á móti, sér til varnar. Ef þetta er ekki nákvæmlega sama sagan og átti feér stað í Winnipeg í vor, þá þekkjum vér ekki tvær myndir líka livor annari. pessi litli stutti kafli sýnir hyernig stjórnarbyltingar myndast; fólkið rís ei upp til þéss að kasta grjóti að bræðrum sínum að ástæðu- lausú. Fólkið þráir það ekki að leggja sjálft sig í lífshættu. pað er þá fyrst þegar frelsi manna er t.ekið fráþeim af jámhöndum harð- stjórans, sem sálin rís upp í allri sinni dýrð með allri sinni mótstöðu og segir: “hingað en ekki lengra!” pegar mönnum er bannað að tala eða skrifa öðruvísi en eftir regflum einstakra manna; öðruvísi en þrælum einum er samboðið: þegar embættiseiðar eru rofnir og landslög og réttur fóturn troðin af stjórnendum landanna; lög sem réttir fulltrúar fólksins hafa samið, numin úr gildi og önnur lög búin til án samþykkis þjóðanna — það er þá sem fólkið rís upp og stjórn- arbyltingar fæðast. Leo Trotzky ráðherra á Rússlandi: “Á alla hliðar mætum vér fjandsamlgum árásum Englendinga. Alstaðar eru brezkar byssur og brezk skotvopn og brezkt herlið í brezkum herklæðum. Konur og böni í Archangel og Astraghan eru deydd og lemstruð af enskum loftförum; ensk skip skjóta á strendur vorar, enskt gull er rtotað til þess að vekja sundrung. Hermenn, félagar og sjómenn! minnist þess að að hjörtu yðar munu enn fyllast, hatri gegn hinum blóðþyrstu óvinum; hatri gegn þeim hluta Englands' sem situr um líf yðár. Minnist þeSvS að England er tvennskonar; England hinna hatursfullu og blóðþyrstu efri floklca og England hinna skynjandi og heilbrigðu liræðra' vorra og allra manna — England verkamnnastéttanna ”. Skúmarnir fólk sem bókstaflega átti heima niðri í jörðunni og kom aldrei ofan jarðar. — Og sólarljósið veit.ti þessu fólki fyrSt ofbirtu í augun og það varð'að fara varlega í því tilliti ;xen það stóð einungis stutta stund; augun vöndust brátt* hinni eðlilegu brrtu; áður voru þessir menn vanir að fá birtu sína frá daufum olíuljósum á lömpunurr bcm heugdir voru upp í rjáfur hinna svörtu og sótugu'kofa. Nú nutu þeir bitrunn- ar frá hinum stóra lampa með bjarta ljósinu sem faðir allra manna hafði hengt upp í hvelfinguna fögru og bláu. Og fögnuðurinn yfir mismuninum varð svo miikill, að þeir strengdu þess heit' að verja sem mestum hluta æfi sinnar þar sem þeir gætu lesið þá heilögu ritningu sem skráð er á hin margbreyttu blöð hinnar miklu bókar— allrar veraldarinnar— og lesið þessa ritningu við stóra Ijósið bjarta sem þessi mikli faðir hafði kvcikt, fyrir öll sín börn.. En námueigendur létu brúnir sígaýbitu á jaxl og bölvuðu upp- hátt. peir vissu að þrælamir voru að umskapast í menn og hugsanir þeirra voru alveg eins og ef hægt væri að ímynda sér hugsanir auðugs sauðfjánbónda, ef allir sauðir hans yrðu að fólki alt í einu, sem ætti 'námabæi” veraldarinn Rússland par hefifr alt verið í báli og brandi að undanfömu. Bandamenn — og sérstaklega Englendingar — hafa ráðist þar á heimaþjóðina með ofurefli liðs á vissum stöðum, eftir því sem Asquit, fyrverandi. forsætisráðherra segir. Heldur hann því fram að sííkt atferli sé óafsakanlegt með öllu. Hann heldur því fram að þegar tveir flokkar deila í einu landi um innanlandsmál eða innanlandsstjórnarfar, þá sé það öllum öðrum þjóðum ósæmilegt að blanda sér í deiluna. Hverjhjá þessum mönnum, þó þeir annarsgeti verið daglega góðir í við Fáa fugla var mér jaí'i: ílla við og skúmana, þegar eg va-v strákur. \ eiðiaðferð þeirra var svo illgirnislega kvikindisleg, að eg átti engð ösk lieitari en þá, að eg gæti afmáð þá alla af jörðunni. pegar eg sat hjá ártum á sumrin, fékk eg 'gott tækifæri til að horfa á viðureign ófleygu andarunganna við þessi óféti. Leikurinn byrjaði ætíð á því, að skfimurinn réðist að einhverjum unganum, einkum einstökum og eftirsj árlausum unga, og hlassaðist ofan á vatnið þar sem unginn var fyrir. Unginn kafaði ofan í vatni,ð til að forðast óvininn, en jafn- skjótt og hann rak höfuðið upp úr vatninu til að anda, var illfyglið flogið þangað, og þánnig gekk koll af kolli, þar til unginn var orðinn svo dasaður, að hann gat ekki kafað lengur. Réðist þá skúmurinn á varnarleysingjann, kroppaði úr honum augun og gæddi sér á því bezta, sem fundið varð á bráðinni, ef hann þá annars gerði annað en að kæfa ungann undir sér og byrja á nýjan leik á öðrum stað. Hversu oft, hefir mér ekki dottið þetta fuglsóféti hug síðan eg tor að fylgjast dáiítið með á þjóðmála- og viðskifta-sviðinu. Varla verður fylgst með nokkru máli, svo ekki verði fyrir manni fleiri eða færri menn, sem minna sv» átakanlega á skúmana — í fuglaríkinu. En eeins og alt er fullkomnara, alt rekið eftir fastari reglum hjá mönnunum en hjá hinum fiðurklæddu bræðrum þeirra, svo eru og mannfélagsskúmarnir ötulli og enn ófyrirleitnari í störfum, slævitrari og drápgjarnari. 0 Fiðruðu skúmarnir starfa í þarfir sjálfra sín. pað gera þjóð- felagsskúmarnir ekki nema að nokkru leyti; þeir eru ætíð leigðir af öðrum stærri ránfuglum í mannsmynd. peir ganga að skítverkum fyrir þá menn, sem hafa hag af niður- lægingu fjöldans og kyrstöðu á viðskifta og þjóðmálasviðinu — og iaka borgun fyrir— ríflega mola, sem falla af borðum húsbændaxma, sem þykjast “of fínir” til að framkvæma óhæfu opinberlega, en legg- ja ráðin á og stjórna drápferðum “skúmanna” bak við tjöldin. Og þeir búa skúmana sína vel út í veiðiaðferðirnar. peini eru lagðir til vængir — stærðar dagblöð full af skrumauglýsingum, lygién og villandi frásögnum um mcnn og málefni; ágætlega löguð til að drepa lestrarfýsn fjöldans og rólega yfirvegun. Á þessum vængjum svífa “skúmarnir” landshornanna á rnilli, kæfandi og kroppandi hverja þá hugsjón og framkvæmd, sem sýnir dáðrekki og framfarar- hug hjá almenningi. Og þeir eru ekki bundnir við vængina cina. Krónan og seðillinn fleyta þeim hvert ,sem vera skal. Farartæki eru álstaðar föl fyrir borgun. Ef þið eigið bágt með að átta ykkur á þessum þjóðfélags-”fugl- um”, þá athugið þetta: 4 1. Hvar eru þessir i'uglar á ferðinni? Alstaðar, alt úr þingsal þjóðarinnar ofan í samkomusali ungmenn- anna, heima “að Berurjóðri”. 1 þingsalnum tala þeir allra manna i'egurst, og þykjast vera mestu búmenn fyrir þjóðina, klípa af og fella styrkveitingar til almenningsþarfa og viÖreisnar, ausa almanna- fé í dáðleysingja log ómðsmenn, til fylgis sér og húsbændunum háu. Hlaða tolla og skattabyrðum á bak lítilmagnanna, ásanit ýmsum fleiri þarfa verkum. Hvar sem opinber trúnaðarstaða losnar, eru skúmarnir á vett- vangi. Húsbændum þeirra er sérstakt áhugamál að trimaðarsætin séu illa skipuð, þessvegna reynax þeir að'troða í þau þeim mönnum, sem þeim eru leiðitamastir og olíklegastir til að gera almenningi gagn. Hvar sem félagsskapur er myndaður verður skúmamia vart. par blása þeir að kolum ósamlyndis vog sundrungar, rægja forystu- menn félagsskaparins við starfsbræður þeirra og róa öllum áram að því að draga úr framkvæxndum, sem til almenningsheilla horfa. Sértu aðgætinn, er vandalaust að verða. þessara “fugla” var. 2. Hverjir menn eru líklegastir til gð taka að sér hlutverk mann- lieimsskúmanna ? ? pað eru þeir veslingsmenn, sem glatað hafa virðingu fyrir hinu sanna manngildi sínu, og halda það mestá virðingarvon að nudda sér upp við þá, sem dýrka Mammon fremst allra guða. Horfa með hroka og lítilsvirðingu á þá, sem vinna fyrir brauði sínu á ærlegan hátt og telja sér niðurlægingu þeirra til inntekta. Samvizkuleysi þeirra er viðbrugSið, því elílceft drepur samvizku mann fljót'ar né greinilegar en það, að framkvæma ódæðisverk á ann- ara ábýrgð. Hetjuþróttur, drenglund, eða stefnufesta verður trauðla fundin námunuru og það kom tram við rannsókn sem haldin var, að þar var ,þjéð eigi að ráða því sjálf hv.aða stjómarfyrirkomulag hún velji sér, j kynningu. pað er heygulsliátturinn, þrekleysið í lífsbaráttunni, sem og það hljóti að kom'a af óhreinum hvötum þegar aðrar þjóðir sletti j adt eins oft hefir hrundið þeiin út í skúmaverið eins og það, að þeir sér fram í slík mál í orði, en þegar það sé gert með stríði! sé sletti- séu verri að innræti en margir þeir, sem eru sjálfs sín herrar. rekuskapurinn orðinn glæpsamlegur. Hann kveðst hafa sannar sög-1 Sól réttinda og frelsis er að komast inrt í ar. þó hægt fari. 3. Hvaða stakkaskiftum myndi heimurinn taka, ef engir fengjust ur af því, að stórkostlegur meiri hluti þjóðarinnar á Rússlandi (um'til að taka að sér hlutverk mánnheimsskúmanna? z 86%) fylgi þjóðstjómarstéfnu þeirri sem þar í landi kallast Bol- shevism. pótt öðrum þjóðum komi þar ekki saman við Rússa eða hafi aðra skoðun, þá sé þeim engin siðferðisleg heimild gefin til þess að þrengja stefnu hins afar fámenna hluta fólksins upp á meginþorra þjóðarinnar. Ritstjóri en^ka blaðsins Daily ITarold segir: “Hvað mundi sagt um rússnesku eða þýzku stjórnina ef Englendingar vildu breyta um stjómarfar og þar væru 86% með breytingunni en 14% á móti og þær sendu her manns og byssur óg skotfæri og fengju í hendur litla flokknum á Englandi til þess.að berjast gegn þjóðinni? Hugsið yður hvað stjóm vor, blöð vor, kirkjur vorar og allir sannir menn og samvizkusamar konur í landi voru mundu segja um það?' JEn nákvæmlega hið sama erum vér að gera á Rússlandi og hver einasti ærlegur enskur borgari sem eitthvað skilur í heimsmálum og ekki er gjörsneiddur sóma tilfinningu hlýtur að fyrirverða sig fyrir aðfarir vörar. pað er blettur sem aldrei veður þveginn af þjóðinni”. 27. oktober flytur “Regina Leader” þau orðsem hér birtast eftir Úr þeirri spumingu verður lesarinn að greiða að mestu leyti. pó skal bent á, að með því væri kipt fótum undan auðvaldinu í heim- inum. Hrúgaðu að þér heilum þjóðarauði. prátt fyrir gulldyngjúna við fætur þér, værir þú engu voldugri en fátæki daglaunamaðuriiin, fyr en þú værir búinn að breyía nokkra af auði þínum í mannafl. Og þó þú hefðir löngun til að nota auðipn til að vinna öðrum mein, yrði hann harla áhrifalítill, ef þú einn ættir að annast framkvæmdir. Skúmseðlið í mönnunum, eða réttara sagt veikleiki þeirra gagnvart auðnum, sem fær þá til að fremja verk, sem eru heiðri mannsins ósamboðin, er það sem gerir einstaklingsauðmn að böli fyrir þjóðirnar Baráttan við fiðruðu skúmana er oftast, árangurslaus. par er flóttinn einn sem að haldi kemur. En bardaginn við þá sem skúms- verkin vinna meðal okkar mannanna þarf að harðna og aukast með degi hverjum. par stoðar ekkert itndanhald. Viltu vera með í þeim bardaga? —Verkamaurinn— Örn.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.