Alþýðublaðið - 14.01.1964, Blaðsíða 2
Eitstjórar: Gylfi Gröndal (áb. og Benedlkt Gröndal — Fréttastjóri:
Arni Gunnarsson. — BitstjórnarfuUtrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aösetur: AlþýðuhúsiS vlð
Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskrlftargjald
• tr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkuriní
Framtöl og íbúðir
SÍÐASTLIÐINN sunnudag birti Alþýðublað-
, ið niðurstöður af atbugun Hagstofu íslands á því,
Jhve miklar tekjur hinar ýmsu stéttir þjóðféla'gsins
töldu fram til skatts iaf tekjum ársins 1962. Er þetta
f fyrsta sinn, sem slík athugun er gerð, og mun Hag
stoí'an væntanlega birta ítarlega greiinargerð um
niðarstöður áður en langt ‘líður.
Þessar skýrslur sýndu, að 1962 hafði aðeins
i ©in stétt innan við 100.000 krónu brúttótekjur, en
tvær fámennar stéttir fóru yfir 200.000. Allur þorri
j ivinnandi manna í landinu var á þessu bili, en með
albrúttótekjur fyrir 27.800 framteljendur voru 131.
€00 krónur.
í fyrsta lagi sanna þessar tölur, að það kaup-
t-gjaid, sem deilt er um og samið um, er aðeins hiuti
I af raunverulegum tekjum Íslendiínga. Þar við bæt
ast stórar upphæðir, að 'vísu mismunandi eftir stétt
'jm. sem fjölskyldur fá í tekjur fyrir yfirvinnu,
aukastörf og á annan hátt. Þegar rætt er um tekju-
j skiptingu þjóðarinnar sem heild, verður á ein'hvern
!hátt að taka tillit t:(I þessara upplýsinga, og dæma
lekki eftir kaupsamningum einum. Það er stað-
reynd, sem ekki verður framhjá komizt.
I dag birtir Alþýðublaðið upplýsingar um í-
Ibúðaeign liinna ýmsu stétta, eins og hún kemur
fram í sömu athugun Hagstofunnar. Kernur í ljós,
að 3 af hverjum 4 framteljendum í þessum athug-
'unum búa í eigin íbúðum. Sýnir þessi staðreynd
Ibetur en nokkuð annað, hversu góð lífslcjör íslend
'ínga í raun réttri eru.
Það er sérstaklega athyglisvert, hve jafnar hin.
<ar ýmsu stéttir eru, hvað ibúðaeign snertir, í efn-
uðustu stéttunum eiga 80—85% allra framteljenda
íbúðir sínar, en 1 láglaunastéttum eru sama tala á
feilinu frá 65—80%. Eins má segja, að örugglega sé
ekki til neitt ríki á jörðunni, þar sem framtaldar
tekjur eru svo til allar á bilinu frá 100 til 200. Er-
ilendis er tekjumismunur miklu meirii og mun ekki
fráleitt að hugsa sér, að hátekjumenn hafi 4—6
sinnum meira en láglaunastéttirnar. Þessi jöfnuður
hefur verið og er aðalsmerki íslenzks þjóðfélags.
Vonandi verður hægt að veita sérmenntuðu fólki
og þeim, sem ábyrgðarstöður skipa, sanngjörn kjör,
en yfirlit Hagstofunnar sýnir, að einmitt þessar
stéttir höfðu 1962 hæstu tekjumar.
í sambandi við skýrslur um framtaldar tekj-
ur veröur að sjálfsögðu að taka tillit til skattsvika.
Almannarómur hermir, að slík svik séu útbreidd,
og verður hiver að áætla fyrir sig, hvers konar áhrif
skattsvikin hafa á iskýrslur um framtaldar tekjur.
Þrátt fyrir það er hér um stórmerka sikýrslugerð
að ræða, sem landsmenn mimu kynna sér rækilega.
2 14. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ER LYKILL ÆÐRI MENNTUNAR Á ISLANDf-
Athugið, aS BRÉFASKÖLl SÍS kennir eftirfarandi lands-
prófsgreinar:
fslenzk málfræði, kennslugj. kr. 350.00.
íslenzk bragfræði, kennslugj. kr. 150.00.
íslenzk réttritun, kennslugj. kr. 350.00
Danska I, byrjendaflokkur, kennslugj. kr. 250.00.
Danska II, kennslugj. kr. 300.00.
Danska III, kennslugj. kr. 450.00.
Enska I, byrjendaflokkur, kennslugj. kr. 350.00.
Enska II, kennslugj. kr. 300.00.
Reikningur, kennslugj. kr. 400.00.
Aigebra, kennslugj. kr. 300.00.
Eðlisfræðj, kennslugj. kr. 250.00.
Unglingar! Notið þetta einstaka tækifæri. Otfyllið seð-
ilinn hér til hægri og sendið hann til BRÉFASKÖLA
SlS, Sambandshúsinu, Reykjavík
Ég undirritaður óska að gerast nemandi í:
□ Vinsamlegast sendið gegn póslkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr._______________
Heimilisfang
Innritum allt árið — BRÉFASKÓLI SÍS
BOKAMAÐUR SENDI MER fyr
ir nokkru bréf um bókaútgáfu.
Það hefur legið hjá mér. Ég verð
að taka bað fram til þess að koma
í veg fyrir misskiining, að ég er
ekki sammála bréfinu í ýmsum atr
iðum, en bréfið fjallar um mál-
efni, sem margir hafa áhuga á, og
skoðanir bréfrit|Tirans mega því
gjarna koma fram.
BÓKAMAÐUR SKRIFAR: Hér-
aðsfundur Skagafjarðarprófasts-
dæmis hefir samþykkt atliyglis-
verða tillögu um að þrír verði
biskupar í landi hér. Hafi þeir að-
setur í Skálliolti, á Hólum í Hjalta
dal og í Reykjavík. Þegar þetta
kemur tií framkvæmda, má ekki
gleyma því, að Skálholt og Hól-
ar voru fyrrum aðsetur bókaút-
gáfna og áttu staðirnir prent-
smiðju. Verður því sjálfsagt að
rtaðsetja prentsmiðju aftur, á báð
um þessum stöðum, sem þá þjóni
kirkjulega starfinu, með gerð trú-
arlegra bóka þjóðkirkjunnar. Og
prenti aðrar merkar bækur, eftir
ástæðum. Verður gaman að fá
aftur Hóla- og Skálholtsbækur inn
á íslenzkan bókamarkað. Biðjum
vér kirkjumálavöld og áhuga-
menn, að taka eftir þessu.
MIKILL SLÓQASKAPUR og
leiðinlegur er ó útgáfu félagsbóka
Bókmenntafélag ins. Þær koma út
mörgum mánuðum á eftir áætlun
og eru lélegar þar óð auki. Það ei
Á að banna fornbókasölu meo lögum?
+ Hva9 er „okur“ á bókum? ,
ir Bókamaður með einstrengingslegar skoðanir.
i
háborin skömm, að fara þannig
með elzta og merkasta útgáfufélag
þjóðarinnar. Það er engu líkara
en áætlunin sé sú, að koma því al-
i gerlega í skugga Almenna Bóka-
: féiagsins. Ef þetta er liugsunin,
i þá vil ég leggja til, að Almenna
! Bókafélagið sé lagt niður sem
I slíkt, en Bókmenntafélagið taki
{við eignum og útgáfu þess, og
gegni hlutverki beggja.
GEFA MÆTTI ÚT bæði Félags-
' bréf og Skírni, sem þá verður að
nýtizkast að efni og frágangi, án
þess að sleppa þó gömlu viðfangs
: efnunum. Prentun og frágangur
bóka yrði eftir stíl bóka Almenna
Bókafélagsins. Skírni og Félags-
bréf fengju svo félagsmenn ókeyp
is. Én aðrar bækur bæði nýtízkar
og fornsögulegar yrðu þeir að
kaupa með sömu aðferð og bæk-
ur Almenna Bókafélagsins nú.
Skírnir verður að flytja nákvæmt
félagsmannatal og bókaskrá ár-
1 lega. Þessu var sleppt síðast í
, Skíx-ni, og kom ekki til af góðu,
þar sem ráðamenn skömmuðust
j sín fyrir verðhækkun þá sem gerð
I var á gömlum bókum.
AUK ÞESS eru ýmsar af göml-
um bókum Bókmenniafélagsins
og Þjóðvinafélagsins nú uppseld-
ar hjá félögunum, en fást hjá
prívat-pröngurum í bóksalastétt-
Það er fyrirbæri sem þarf að
hverfa, að fornbóksalar, sem I
eðli sínu eru lökustu fjárafla-
,menn menningarlands, kaupi upp
iög bóka og okri á þeim. Þeir eíga
engan rétt á að okra á menningar-
tækjum eins og bækur eiga að
vera. Og verður helzt að leggja þá
alveg niður með lögum. Það atriði
yrði að standa í lögunum. að enga
bók mætti eftir útgáfuár hennar
selja hærra en % verðs.
BÆKUR EIGA AÐEINS að vera
tekjulind fyrir liöfundana og borg-
un til útgefenda og þeirra sem
j vinna að útgáfu. Bóksalar almenra
ir, hafa engan siðferðislegan rétt
til að okra á framleiðslu annarra,
j allra sízt andlegri framleiðslu,
Hér er verkefni fyrir rithöfunda-
félögin og að innheimta til handa
liöfundum megnið af fornsölu
; bóka þeirra, síðastliðin 20 ár. Svo
að ekki sé farið lengra aftur í
Framh. á 10 siðu