Alþýðublaðið - 14.01.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.01.1964, Blaðsíða 7
TRÉSMIDADEILAN Meistarafélag húsasmiða og Vinnuveitendasamband íslands Jiafa nokkra undanfarna daga hald ið uppi áróðursskrifum í dagblöð- um bæjarins til framdráttar mál- stað sínum í kjaradeilu okkar tré- smiða. Síðast undir fyrirsögninni s,Þeir sætta sig ekki við lýðræðis- legar reglur“. í þeirri ritsmíð meistara leggja þeir höfuðáherzlu á að sýna fram á, með sínum rökum, hvað tré- ssmiðasveinar séu voðalega ósann- gjarnir, heimtufrekir og ólýðræðis iegir í garð húsbyggjenda. Það sé nú - eitthvað annað með blessaða zneistarana, sakleysj þeirra er svo dæmalaust að við samanburð rnyndi meydómur blikna. Og til þess nú að koma í veg fyrir að sveinum haldist lengur nppi að steyta görn framan í lýð- ræðið og þjóðina, skulu þeir hljóta gerðardóm „eins og aðrir sem ■deila“, og þeir skulu bera ábyrgð á að meistari standi við kröfu stjómar Meistarafélagsins um að skila vinnuskýrslum. Þetta kann þeim, sem ekki þykja ótrúlegt, en lítum þá á ■eftirfarandi staðreyndir. 1953 gaf Trésmiðafélag Reykjavíkur, sem þá var sameiginiegt sveina og meistara, út Verðskrá yfir ákvæð- isvinnu, sem var samin af nefnd -«er í áttu sæti þrír meistarar en •enginn sveinn. Fljótlega var farið að vinna samkvæmt þeirri Verð- skrá, en þó ekki að marki fyrr en 1955 og var æ síðan mjög mikið unnið eftir henni, einkanlega í ■ mótauppslætti. 1962 gefa Trésmiða félagið og Meistarafélag sameigin i iega út nýja Verðskrá og hafði 6 manna nefnd, 3 frá hvoru félagi, samið hana. Sú verðskrá er sam- komulag um nokkur þúsund mis- munandi einingarverð. Síðan hafa verið haldnir í þess- ari sömu verðskrárnefnd 32 fund- ir og hafa 75 mál hlotið afgreiðslu þ. e. breytingar á eldri verðlagn- ingum, skiigreining vafaatriða og nýjar verðlagningar. Við gerð kjarasamninga á síðastliðnu sumri sömdu stjórnir félaganna beint um ýmsar breytingar á verð- skránni, og fyrr í vetur var gengið frá breytingum eftir sameiginleg- um tillögum eins mælingarfull- trúa Trésmiðafélagsins og annars endurskoðenda Meistarafélagsins. Breytingar og ný verð eru því nú á öðru hundraðinu og allar gerðar með samkomulagi. Aðal- breytinguna í sumar hafði sveina-* hluti taxtanefndar fallizt á, en meistarar fellt á jöfnum atkvæð- um. Nú geysast meistarar fram á víg völlinn og segja almenningi, að sveinar hafi með jöfnum atkvæð- um fellt f lestar tillögur, að minnsta kosti um lækkun. 3. gr. Málefnasamnings milli fél- aganna hljóðar þannig: a) Félögin tiinefni þrjá menn hvort í fastanefnd, er heiti verð- skrárnefnd, er vinni að endurbót- um á verðskrá húsasmiða á hverj- um tíma. Skal hún ákveða fastan fundartíma og halda fundi eigi sjaldnar en hálfsmánaðarlega. Hlutverk hennar skal vera sem hér segir: 1) . Að verðleggja nýja vinnu liði, er upp kunna að koma í fag- inu. 2) . Að endurbæta gildandi uppmælingataxta, ef sannanlega 1 er sýnt fram á það með rökum, þ. e. með vottfestum tímaskýrsl- um af sveinum og meistara, að ein hver hluti hans sé verðlagður of hátt eða of lágt. b) Meistarar skulu láta sveinum sínum í té vinnulista í tviriti, og skulu sveinar færa á þá vinnu- tíma hvers dags, en afhenda síð- an meistara annað eintakið. C) Óeðlilegt telst ekki, þó ágóða- hlutUr í verðskrárvinnu sé 25 til 50% á sveinakaup í tímavinnu í sérhverju verki. Ekki skal talin á- stæða til endurskoðunar á verð- lagningu taxtans, þótt frá þessu bregði i einstökum tilvikum.“ Það skal skýrt tekið fram og SKEMMTILEG var sú ný- breytni Leikfélags Reykjavíkur að efna til umræðufundar um leikgagnrýni og leikhúsmál; fundurinn fór fram í Iðnó á sunnudaginn við fjölmenni. En misráðinn held ég hafi verið flutningur hinnar brezku út- varpsumræðu um þessi mál, sem reyndar tók upp mestall- an fundartmann, þótt það væri að sínu leyti fróðlegt að kynn- ast viðhorfum og vandamálum brezkra gagnrýnenda og leik- húsmanna. Fæst sem þar bar á góma höfðaði beinlínis til ís- Ienzkra aðstæðna eða þeirra vandamála, sem hérlendir gagn rýnendur og leikhúsmenn eiga við að etja; lesturinn var mikils til of langur og óviðkomandi þeim .efnum sem menn vildu raunverulega ræða. Það kom líka á daginn þegar hófust frjálsar umræður að brezki þátturinn reyndist næsta ó- traustur umræðugrundvöllur, og var fljótlega farið út í aðra sálma; fundurinn hafnaði reyndar einkum fyrir atbeina Gunnars Eyjólfssonar og síðan Thors Vilhjálmssonar, í alper- sónulegum dellumálum; en ein- mitt það kann að hafa verið ætl uniri að forðast. Hiris er skylt að geta að leikararnir Helgi Skúlas., og Steindór Hjörleifs. Erlingur Gíslás. og Þorstein Ö. Stephensen fluttu þáttinn rögg- samlega og áheyrílega (þótt Þorsteini virtist leiðast sem kannski var von); Halldóri Þor- steinssyrii fórst vel úr hendi þýðing og stjórn þáttarins og fundarstjóm eftir á. Og það kom öldungis ótví- rætt á daginn á þessum fundi að hér er mikill og almennur áhugi á leikhúsmálum og vilji- og þörf að ræða þau; hefði Leikfélaginu áreiðanlega verið óhætt að forma fundinn gagn- gert sem umræðu um íslenzka leikgagnrýni, stöðu hennar og hlutverk; og þá hefði hann trúlega orðið gagnlegur. Eins og nú tókst til var fundurinn skemmtilegri en hann var lær- dómsríkur; það var frekar að hann sýndi fram á þörfina á við ræðum leikhúsmanna og gagn- rýnenda, en hann réði neinni umræðu til lykta. en þeir. En það er sitt hvað að gera sér grein fyrir listaverki, meta kosti þess og ágalla og draga af þeim ilyktanir, og ger- ast sjálfur listskapandi. Á sá er gagnrýnir mynd á sýningu og bendir á tiltekna vankanta hennar sem veki óánægju hans að vera fær um að „laga” mynd ina með svo og svo mörgum pensildráttum, gera úr henni „betra" listaverk? Með því að heimsku og klaufadómi eru fá eða alls engin takmörk sett kann þetta reyndar að vera hægt í einstökum tilfellum. En S '1 L / ^ \ _ i n mmms i I - Lekn usumræoa Æm ] eftir Ólaf Jónsson Hér á landi er ekki til nein stétt sérmenntaðra atvinnu- gagnrýnenda, hvorki um leik- list né aðrar listgreinir; þetta varð ásamt öðru til að rugla fyrir okkur brezku umræðunni þar sem fullkomnir. atvinnu- menn ræddust við. Þeim mun kynlegra þótti mér að sumir ræðumenn á fundinum (Helgi Skúlason Mixa) virtust líta svo á að gagnrýnandi ætti að vera einhvers konar leiðbeinandi og jafnvel kennari listamannanna, sem hann f jallar um, — en það merkir raunverulega að hann á að vera fær um að „gera betur” Æ ~ hræddur er ég um að „list” sem svo er farið sé lieldur en ekki lítilfjörleg; og þetta gild- ir um allar listgreinir jafnt. ■— Satt að segja held ég að gagn- rýni sé sízt af öllu skrifuð fyrir leikara, rithöfunda, malara o. s. frv., sem slíka; gagnrýnin er ætluð almennum neytendum og njótendum listar, sem æskja umræðu um hana. Blaðagagn- rýni, sem hér er einkum til um tals, hefur auk þess ívaf af venjulegri blaðamennsku, fréttaþjónustu við lesendur, þar sem í senn er birt frétt og rökstutt mat óvilhalls manns á fréttinni; ekkert er fjær gagn rýnandanum en fara að segja listamanninum til í list sinni. Þetta virðast sumir menn alls ekki skilja: ég hef vitað rithöf- und kveina og kvarta yfir því á prenti að ritdómari segði sér ekki fyrir um það hvernig ætti að yrkja. Helgi Skúlason virtist hins vegar skilja þetta öðrum þræði; það kom fram þegar hann sagði leikara væri nauð- synlegt að „ignórera” gagn rýrii að vissu marki, ekki væri gerlegt að fara að breyta sýn- ingu vegna skrifa gagnrýnend- anna eftir frumsýningu. Þetta er vitaskuld frumforsenda þess að leikari geti nokkuð lært af gagnrýni: hann má ekki vera uppnæmur fyrir henni. má ekki telja sér trú um að gagnrýnandi sé einhvers konar yfir-leik- stjóri og dómari sinn, hann verður að lesa gagnrýnina hlut- laust eins og hver annar al- mennur lesandi. Hafi gagnrýn- andi eitthvað skynsamlegt fram að færa og segi það nokk- urn veginn skiljanlega kann leikarinn að geta hagnýtt sér umræðu hans síðar meir á ein- hvern liátt. Hlutverk gagnrýn- andans er sem sagt alls ekki að „betrumbæta” einstök verk. Hhrs vegar getur -mikilhæfur gagnrýnandi haft ómæld áhrif (til ills og góðs) til að móta smekk, stuðla að listskilningi og þar með ef til vill liststefnu sariitíðar eða framtiðar. En þjónustuhlutverki sínu við list- ina sinnir. hann bezt með því að rækja eiginlegt starf sitt: ræða við lesendur sína um tiitekin listaverk, gera grein fyrir verk- Framh. á 10. síðu />4iuiiuiuiiiiuuuuuuiiiiiuiiuiiiiiuuuuuuuiiiuiiimuiiiiiMuiimiuiiuiiiiiiiiiiiiu(Uiuiimiutiiiuuuiiiuiuiuuituiiiiiiiiuiiititiuiimmiiiiuiiiiiiiiuuitiiiiiuiiiiiiimiuuiiitmti»mitiiiiut(M*iuiiiiiitiiiimuiiiuiiuriiiituuuuuiiiii* nndirstrikað, að hjá taxtaneínót hafa ekki legið, né liggja neinar ó- afgreiddar tillögur frá meisturunn samkvæmt því sem 3. grein gerh’ ráð fyrir. Meistarar segjast eíga fulít áf vottfe<-tum vinnuskýrslum, eij þrátt fyrir beiðni okkar þar um, höfum við ekki enn fengið að sjá þær skýrslur, og hafa fulltrúar Trésmiðafélagsins í taxtanéfnd því aldrei fengið tækifæri til fella neinar-tillögur á jöfnum át- ltvæðum þótt þeir vildu. Samt er sú fullyrðing höfuðröksemd meist ara fyrir að krefjast gerðardóms. Eins og kennir- fram í 3. greii* Málefnasamniagsins skulu svein- ar skrifa vinnutíma hvers dags og afhenda meistara. HaTi meistarar trassað að sjá um framkvæmd þessa ákvæðis, er það Méistara- félagsins að refsa sínum meðlini- um, en ekki Trésmiðafélagsins aS* refsa sveimun fyrbt trassaT&kgp. meistara með þviað neita að mæi.> upp eins og Meistarafélagið krefeÞ nú. Það eina sem er hægt að ásáka sveina fyrir i þessum efnum, er að hafa ekki .frekar en gert hefur verið, haft frumkvæðið um ieijö- róttingar á verðskránni. Úr þvl vildum við hiris vegar bæta og buðumst því til, áður en samiS var við önnur félög, að semja un» að standa að skipun hlutlausrar nefndar til gagnasöfnunar og rann sóknar á ákvæðisvinnu, svo hægt væri að hrinda * framkvæmd 2. tölulilið 3. greinar Málefnasamn- ings, þar sem meistarar fást ekki til að Ieggja fram. þær vinnuskýrst ur sem þeir segjast eiga. Þessu neituðu meistarar lengi vel, en halda fast .við að iáta Vinni* veitendasambandið nota sig til að hrinda í framkvæmd hugsjón þess um að ná samningsréttinum úr höndum verkalýðshreyfingarinnnr og veija gerðardónaa í staðinn. Til frekari glöggvunar á vilja meistára til að lækka í byggingar- kostnað í þágu húsbyggjenda, j skulu eftirfarandi dæmi nefnd: Með samanbitrði á eldri verð- skrá, seni meistarar sömdu, við rn* gildandi Verffskrá- sem.. meistarnr og sveinar sömdn, cr staðreyncbr*- sú, að einkrjgaverð á mótaupp- slætti i blokkbygginguin lækkað um 15—26%. Sama vinna.i verzlunar- og 5Bn aðarhúsnæði og hliðstæðum verk- Framhalil á bls. 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — '14. Jartúar 1964 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.