Alþýðublaðið - 14.01.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.01.1964, Blaðsíða 12
G 4MLA BÍÓ fl r!gj-r.jra lt ahstiuit Jólamyndin: Tvíburasystur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd ( litum, gerð af WALT DISNEY. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö að- aðalhlutverkin leika Hayley Mills (Pollyanna) Maureen OTÍara Brian Keith Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Sódóma og Gómorra. Víðfræg brezk ítölsk stórmynd með heimsfrægum leikurum í að alhlutverkunum en þau leika Stewart Granger Pier Angeli Anouk Aimeé Stanley Baker •tossana Podesta Bönnuð börnun Hækkað verð Sýnd kl. 5 og 9. Horft af brúnni. („A View from the Bridge“) Heimsfræg frönsk-amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti Arthur MilUers sem sýnt var í Þjóðleikhusinu. Carol Lawrence Raf Vallone Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartíma. ^árSP «lml 601 M Ástmærin Óheniju spennandi frönsk lit- mynd eftir snillinginn C. Chabrol. CLAUÐE CHABROl’S „Oscar“-verðlaunamyndin: Lykillinn undir mottunni. (The Apartment) Bráðskemmtileg,. ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 9. Hann, hún, Dirch og Dario Ný, bráðskemmtileg dönsk lit mynd. Dirch Passer Ghita Nörby Gitte Henning'. Ebbe Langberg. Sýnd kl. 6,45 og 9. F.C.P. Aðalhlutverk: Antonella Lualdi Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 9. SÁ HLÆR BEZT . . (There Was A Crooked Man) Sprenghlægileg, æý amerísk- ensk gamanmynd með íslenzkum texta. Norman Wisdom.' Sýnd kl. 7. •Kofjuvogsbíó ÍSLENZKUR TEXTI Kraftaverkið. (The Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak ið hefur mikla eftirtekt. Mynd- in hlaut tvenn Osearsverðlaim, ásamt mörgum öðrum viðurkenn ingum. Anne Bancroft Patty Duke. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 6. w STJÖRNUlfil Siml 18935 Heimsfræg stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA CANTINFLAS sem „PEPE“ Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS HATARI Ný amerísk stórmynd í fögrum litum, tekin í Tanganyika í Afríku. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. sfití.V þjódleikhúsid Hamlet Sýning miðvikudag kl. 20. LÆÐURNAR eftir Walentin ChoreU Þýðandi: Vigdís Finnboga- dóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Frumsýning fimmtudag 16. janúar kl. 20. Frumsýningargesíir vitji miða fyiir kl. 20 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200- Hart í bak 162. sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Fangarnir f Altona Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala ní Iðnó er op in frá kl. 14, sími 13191. ■ Reyndu aftur, elskan (Lover Corae Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með sömu leikurum og í hinni vin- sælu gamanmynd „Koddahjal“ Rock Hudson Doris Day Tony Randall. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABIÓ Skipholti 33 West Side Story. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavisipn, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með islenzkum texta. Natalie Wood Richard Beymcr. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Áskriflasíminn er 14900 Lesið Aiþýðublaðið Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfúm: Hverfisgötu Lindargötu Rauðarárholti Laufásveg Melunum Tjarnargötu Rauðalæk Freyjugötu Kleppsholt Afgreiisla Alþýðublaðsins Sími 14 900 UPPBOÐ Húseignin Hlaðhamrar í Mosfellssveit eign Sigurðar Snæ- ■ lands Grímssonar verður eftir kröfu Þoi-valds Lúðvígsson- ar hrl..seld;á, opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, föstudag 17. þ. m. kl. 4,30. Uppboð þetta var aug- lýst í 123., 124. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Guilbringu- og Kjósarsýslu. Ákveðið er að halda enn tvö námskcið í verkstjórnarfræð- um á þessum vetri. Námskeíðin eru í tvennu lagi, fyrri og síðari hluti, samtals 4 vikur hvort námskeiö. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Fyrri hluti Síðari hluti Fyrra námskeið 24. febr. — 7. marz 13. — 27. apríl Síðara námskeið 31. marz — 11. apríl 4. — 16. maí Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. Umsóknarfrestur fyrir bæty námskeiöin er til 5. febr. n.k. Stjórn verkstjóranáœskeiðanna. TrúlofunarHiristgar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsiniður _ Bankastræti 12. —^- ryðvörn. Hekla fer austur um land í hring- ferð 18. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, ítaufarhafnar og Húsavíkur. Far seðlar seldir á föstudag. Herjóifur fer til Vestmannaey-ja og Homafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar i dag. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr- ar 17. þ. m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. 19 14. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.