Alþýðublaðið - 24.01.1964, Side 5
I gær var undirritaftur
samningur nvillí Íslands og
Svíþjóffar til þess aff koma
i veg fyrir tvísköt'un tekna
og eigna.
Gildistaka samningsins er
háff fullgildingu, og er gert
ráð fyrir að samningurinn
komi til framkvæmda varð-
andi skatta og útsvör sem á
skal leggja árið 1965 og síð-
ar.
Gildistaka samningsins
verður auglýst síðar og falla
þá úr gildi samningar milli
íslands og Svíþjóðar frá 8.
september 1937 og 17. sept-
ember 1955 um tvísköttun-
armál.
Samninginn undirritað; af
íslands háifu Guðmundur í.
Guðmundsson Utanrílíiisráð
herra, og af hálfu Svíþjóðar
August Herman von Hart-
mansdorff, ambassador.
Reykjavík, 23. jan - EG
Heilbrigðismálaráðherra, Jóhann
Ilafstein, maelti fyrir frumvarpi
til breytinga á sjúkrahúslögum í
neffri deild í dag. Auk þess aff gera
grein fyrir þeim breytingum, sem
frumvarpiff ráðgerir, gaf ráðherr-
ann yfirlit yfir byggingarmál
sjúkraliúsa og þá einkuni meff til-
íiti til þeirra miklu framkvæmda
í þeim málum, sem nú eru á döf-
inni í Reykjavík.
Sagffi ráðherrann, aff á næst-
nnni þyrfti uni 350 milljónir króna
til að fullgera þær byggingar, sem
hafnar og ráðgerffar eru á lóð
Eandsspítalans og við Borgar-
sjúkrahúsiff. Margt væri unnið á
þessum vettvangi og mikils fjár
þörf.
Heilbrigðismálaráðherra kvaffst
vilja gefa þingheimi nokkurt yfir-
Iit yfir stöðu þessara mála nú í
dag, án þess þó aff þaff mundi
tæmandi á neinn hátt. Rakti liann
kvæmt nýlegum áætlunum tæp-
lega 300 milljónum króna.
Ráðherrann sagði, að unnið hefð
verið við Borgarsjúkrahúsið fyrir
73 milljónir króna fram til þessa.
Til viðbótar þar þyrfti um 135
milljónir króna.
Varið hefði verið 150 milljónum
til þessara framkvæmda, og væri
fyrirsjáanlegt að verja þyrfti 350
milljónum til þessara mála nú í
næstu framtíð. Benti ráðherra á
nauðsyn þess að gerð yrði raunhæf
áætlun um hvenær unnt yrði að
ljúka þessum framkvænidum.
Þá vék ráðherrann að málum geð-
veikra og sagði að í þeim væri á-
standið nú geigvænlegt. Sam-
kvæmt bráðabirgðaáliti sérfróðra
manna þyrfti nú að minnsta kosti
500 rúm fyrir geðsjúka. Á Kleppi
mun nú vera rúm fyrir um 240, og
væri Vá sjúklinganna í elzta hluta
spítalans, sem byggður hefði ver-
ið 1908.
' Væri heppilegast eins og stæði,
að bæta úr neyðarástandi því sem
nú ríkir, að byggja álmu við Lands
spítalann þar sem rúm væri fyrir
100 geðsjúklingá, en vinna jafn-
framt að því að finna framtíðar-
stað fyrir nýjan geðveikraspítala,
því Kieppur mundi þurfa að
víkja af hólmi, þegar höfnin yrði
gerð inni í Sundum. Þá vék ráð-
herrann nokkuð að málum van-
gefinna. Væri allvel séð fyrir fé til
þeirra mála, þar sem hið svokall-
aða flöskugjald rynni til þeirra.
Ráðherrann hafði áður í ræðu
sinni gért grein fyrir helztu breyt-
ingum, sem frumvarp til breytinga
á sjúkrahúslögum gerði ráð fyrir.
Meðal nýmæla má telja eftirfar-
andi: Þar sem sjúkrahúsum er
er skipt í deildir, skal sérfróður
læknir standa fyrir hverri deild.
Ríkisstyrkur til byggingar allra
þeirra sjúkrahúsa, er styrks njóta,
verður nú sá sami. Greiðir ríkið
3/5 kostnaðar, cn við byggingu
hérðslæknabústaða mun ríkið
Framh. á 10. síffu
fyrst þróun mála í sambandi viff
framkvæmdir á lóð Landsspítal- '
ans. Nú hefffi veriff variff 76 millj-
ónum króna til þess, sem nú væri
í byggingu og til þess aff ljúka því
á 2-3 árum þyrfti 93 milljónir til
viffbótar, þannig aff kostnaffur
rnundi þá samtals verffa um 170
milljónir. Þaff sem hér væri um aff
ræffa, væri tcngiálma milli gömlu
byggingarinnar og þeirar nýju„
Vesturálma meff um þaff bil 100
sjúkrarúmum og austurálma meff
rúmlega 100 rúmum. Til þess aff
þessar byggingar gætu í rauninni
komiff aff fulium notum, þyrfti og
aff byggja nýtt eldhús, matsal fyrir
starfsfólk, þvottaliús og koma
þyrfti upp dieselrafstöð. Ennfrem-
ur væri ráffgert að byggja nor'ffur-
álmu þar sem rúm mundi vera fyr-
ir geðsjúklinga, stækka fæðingar-
deild Landsspítalans svo og Hjúkr-
unarkvennaskólann. Heildarkostn-
aður viff þetta mundi nema sam-
marksvinnutíma unamenna
Re ykjavík, 23. jan. - EG
ÞRÍR þingmenn Alþýðuflokksins
hafa flutt þingsályktunartillögu
um Iiámarksvinnutíma barna og
unglinga. Tillagan hljóðar svo:
Alþingi ályktar aff fela ríkis-
stjórninni að Iáta undirbúa frum-
varp til laga um hámarksvinnu-
tíma barna og unglinga í hinum
ýinsu starfsgrcinum og leggja
frumvarpið fyrir þingið svo fljótt
sem þess er kostur.
Flutningsmenn eru Benedikt
Gröndal, Katrín Smári, og Eggert
G. Þorsteinsson.
Með tillögunni er hreyft þjóðfé-
lagsvandamáli, seni skotið' hefur
upp kollinum nú síffustu árin me'ð
vaxandi skorti vinnuafls. Virðist.
nú fullkomlega tímabært aff sett
sé löggjöf um hámarksvinnutíma
barna og nnglinga eins og segir í
tillögunni.
Greinargerð með tillögunni er svo
hljóðandi:
Börn og unglingar hafa um ald-
ir unnið mikið á íslandi. Hefur það
jafnan þótt góður skóli, svo fram-
arlega sem starfið hefur ekki of-
boðið kröftum og þroska æsku-
fólksins.
Eðlilegt væri, að vinna barna og
unglinga væri í hófi og eingöngu
miðuð við uppeldislega þörf
þeirra, eftir að þjóðin hefur orðið
tajargálna og þarf ekki að slíta
kröftum æskunnar til að hafa í sig
i og á. Þróun mála hefur því miður
! ekki beinzt í þessa átt á síðustu
árum.
Eftir því sem skortur á vinnu-
afli hefur verið meiri, hafa at-
vinnufyrirtæki sótzt meira eftir
bömum og unglingum til vinnu og
boðið þeim liærra kaup. Freisting
peninganna hefur reynzt sterk,
svo að barna- og unglingavinna er
hér meiri en í öðrum löndum með
sambærileg lífskjör. Hafa gestir
frá nágrannalöndunum undrazt
þetta stórum og þótt vera í ósam-
ræmi við félagslegan þroska ís-
lendinga, eins og hann kemur fram
á öðrum sviður.
Varhugaverðast er að láta börn
og unglinga standa við vinnu í hús-
Eramh. á 10 síðu
★ TIMINN
SKÓLARNIR
Tíniinn hefur í vetur
það mörg orð og stór, h'
ið í skólamálum væri slæmt hér é
landi. Hefur blaðið hvað eftir anrx
að fullyrt, að unglingum hefð*
verið vísað frá skólum í stórum
stíl og ástandið væri gjörsamlega
óviðunandi.
A.þýðublaðið hefur -margsinnis
beðið Tímann að sanna með dæm-
um, að unglingar á íslandi haf*
ekki á skólagöngu kost, vegna þess
að ekki væri rúm fyrir þá í skól-
um landsins.
Þessu hefur Tíminn aðeins r.var
að með nýjum fullyrðingum, raka
lausúm þvæitingi sem fyrr. Blað-
ið hefur aldrei getað nefnt þesti
dæmi, að ung.ingar gætu ekki not-
ið menntunar af fyrrgreindum sök
um. Slík dæmi eru heldur ekká
fmnanleg, og verða vonandi aldr-
★ TÍMINN ÉTUR OFAN í SIG
í gær éfur Timinn ofan í sig
enn eina fullyrðingu af þessu tagí.
Einn af þingmönnum framsókn-
ar fluiti fyrir skömmu frumvarp
á Alþingi um menntaskóla. Komst
hann m. a. svo að orði samkvæmt
frásögn Timans: „Vegna húsnæðis
skorts getur Menntaskólinn í E.vík
ekki annað þessari eftirspurn, en
verður árlega að visa mik’.um
fjölda nemenda frá.“
Þessi orð verður blaðið síðan a3
éta ofan í sig í gær með svofelld-
um orðum: „Krisánn Ármanns-
son, rektor Menntaskólans í Rvfk,
hefur beðið blaðið að geta bess,
að það væri rangt er fram hefðii
komið í frásögn af ræðu Einars
Ágústssonar um menntaskóla á
þingsíðunni í gær, að nemendum
hefði verið vísað frá inntöku ii
M. R. Engum hefur verið visað frá
hingað til, sem staðizt hefði lands1-
próf með tilskilinni lágmarkseink-
unn.“
Framsóknarmenn veigra sér
þannig ekki við að beita hestum
blekkingarinnar fyrir vagn ósann-
indanna.
Allir íslenzkir unglingar eiga
þeirrar menntunar kost, sem þeir I
kjósa og hafa hæfileika til. Hins- i
vegar er það, að unglingar iiafa ef ‘
til vill ekki alltaf komizt þar S
skóla þar sem þeir helzt hefðil
viijað. Mikil sókn nemenda er nú
í héraðsskólana úti á landi. Skól-!
ar þessir voru fyrst og fremstJ
byggðir fyrir nærliggjandj héruð »
og haía nemendur þaðan því for->
gangsrétt á skólavist. Vegna mik- s
illar aðsóknar hafa því nemend-
ur utan skólasvæðisins ekki feng-
ið þar aðgang'að. Þessir nemend-
ur hafa þó ævinlega átt kost hlið-
stæðrar menntunar í heimahög-1
um sínum. Þeir eða foreldrar
þeirra hafa aðeins talið að dvöl S
heimavistarskóla mundi heppilegiú
en að sækja heimagönguskóla..
Allt tal Tímans um að íslenzki*
æskufólkj hafi veríð meinað un*
aðgang að menntun er því þvnð-
ur eitt. }
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. jan. 1964 $