Alþýðublaðið - 30.01.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 30.01.1964, Side 10
Um ráðhúsið og fleira Framh. af 7. sfðn um þörfum borgarinnar. Hjá Reykjavíkurborg vinna nú á skrif- stofum um 300 manns en ráðhús- inu ,er ekki einu sinni ætlað að taka við Vj hluta þessa fólks, þeg- ar yfirstjórn borgarinnar, borgar- stjóri, borgarráð og borgarstjórn eru ekki talin með. Einn af ókost- unum við þessa ráðhúsbyggingu verður því að hún stendur í vegi fyrir, að hægt sé að skipuleggja alla skrifstofustarfsemi borgarinn- ar á einum stað í framtíðinni. Skrifstofuplássið í ráðhúsinu er því ekki mikið, þótt sumar skrif stofurnar séu allstórar, svo sem skrifstofa borgarstjórans sjáifs, sem á að vera 45 fermetrar að stærð. Hitt plássið eru gríðarmikl- ir salir m. a. ráðhússkáli svokall- aður yfir 600 fermetrar að stærð, sem er ætlaður fyrir veitingar og veizlur. Ráðhúsinu er því að nokkru leyti ætlað að vera veizlu- salir borgarinnar. En er Reykja- víkurborg nokkur þörf á dýrum veizlusölum? Á síðustu árum hef- ur borginni bætzt hver veizlusal- urihn öðrum meiri og dýrlegri og virðist borgin vel geta notað þá fyrir veizlur sínar, a. m. k. þang- að til hún hefur leyst önnur hús- næðisvandamál sín á viðunandi hátt. Það sem Reykjavík þarf og á að gera í þessum efnum, er að byggja á einurn hcppilegum stað, og þá líkiega sunnan Tjarnarinnar, öðru hvöru megin við Hringbraut, eina allsherjarbyggingu fyrir allt skrif- stofuhald sitt og önnur nauðsyn- leg salarkynni, svo sem borgar- stjórnarsal og smærri sali fyfir fundahöid nefnda borgarstiórnar. í Ameríku mun vera álítið að 5 til 7 fermetrar sé nægilegt rúm á mann í skrífstofubyggingu. Hér á landi mun þessi tala vera hærri, eða 12—15 fermetrar á mann, vegna þess að vér vinnum ógiarna í stórum opnum skrifstofum. Fyrir þá 300 starfsmenn sem vinna á skrifstofum Reyk.iavíkurborgar ættu bví 4500 fermetrar að duga vel. Ef svo er bætt 60% ofan á þeSsa tölu vegna fundarsala borg- aEstjórnar og annarra nauðsyn- Iegra salarkynna, þó ekki veizlu- sala, sem ég tel óþarfa, verður fermetrafjöldinn um 7200 samtals, og þó að allt sé ríflega reiknað, æt.ti rúmmál þessarar byggingar ekki að fára yfir 30.000 rúmmetra (aV kialiara meðtöldum) í stað S5.600 rúmmetra, sem ráðhúsið á að vera samkvæmt upndráttum ráðhúsnefndar. Með núverandi verðlaei ætti að mega byggja skrif stofuhús það sem hér um ræðir fyrir um þaö bil 2500 krónur rúm- meterinn, mjög vandað og vel úr garði gert í alla staði, en án alls tildurs og prjáls. Heildarkostnað- urinn við þessa byggingu yrði því kr. 75.000.000 eða aðeins helming- uc þess, sem ráðhúsbyggingin á að kosta. Þessi bygging myndi full- nægia öllum eða svo að segja öll- um þörfum borgarinnar og mikli kosturinn við slíka stjórnsýslu- byggingu myndi vera sá, að þar væri hægt að koma við fullkom- inni rafeinaatækni hvað snertir bókhald og allt skipulag. Væntan- lega má fækka skrifstofustarfs- liði, borgarinnar um 20%, úr 300 í 2411, eða um 60 manns, og spara þannig 9 milljónir króna.rekstrar- kostnað árlega, sem að frádregn- un> 2 milljónum fyrir ársleigu á vélpm myndi gefa hreinan sparn- að í rekstrarkostnaði á ári um 7 milljónir króna. Vegna þess að húsið væri byggt fyrir 300 manna starfslið, en bæjarstarfslið væri aðeins til að byrja með 240 manns vegna sparnaðarins, væri húsið vel við vöxt og mætti því til að byrja með leigja 1/5 hluta þess öðrum opinberum aðilum þangað til borgin þyrfti að nota plássið sjálf. Þannig myndi fé það, sem sparaðist vegna fækkunar starfsliðs og leigutekjur af bygg- ingunni gera meira en að standa undir kostnaði við bygginguna. Byggingin myndi standa á lóð, sem væri opinber eign og þyrfti því engar lóðir að kaupa eða hús að rífa. Reykjavíkurborg myndi því fá stjórnsýslu byggingu sína og þar með alla nauðsynlega fundar- sali fyrir ekki neitt. Hagræðingin myndi, ef rétt væri á haldið, borga bnísann og Reykjavíkurborg spara sér 250 miiljónir króna. Þæg indin fyrir borgarbúa myndu líka vera mjög mikil að geta gengið að svo til öllum skrifstofum og fund- 1 arsölum borgarinnar á einum stað j f í stað þess að verða að þeytast j | fram og aftur um alla borgina til i j þess að fá jafnvel lítilvægum er- i indum aflokið. f Á árinu 1954 á 50 ára afmæli j innlendrar stjórnar íslenzkrar á- 1 kvað Alþingi að láta b.yggja stjórn i arráðshús og hefur síðan á hverju j ári verið veitt fé til þess, og mun i sá sjóður nú vera orðinn 14 millj- i ónir króna. En ekki bólar á hús- i inu. Húsnæðisvandræði stjórnar- i valda vorra eru mikil og valda i bæði starfsmönnum og viðskipta- j mönnum miklum óþægindum. í i Arnarhváli mun nú starfa um 150 | manns og þörf mun vera að auki i fvrir skrifst.ofupláss fyrir allt að i 250 manns sem starfa í ráðuneyt- i um og eru á ríkisins vegum, svo | sem vegagerðin, skattstofurnar, I raforkumálaskrifstofurnar o. s. frv. | Stundum hefur verið talað um að ! byggja eina hæð ofan á Arnar- i hvál og ætti sú viðbót að bæta lítið i eitt úr þörfinni. En byggia þarf jj skrifstofubyggingu fyrir ráðuneyt- | in og fleiri skrifst.ofur. Nú myndi, j ef hin nvja stjórnarráðsbygging j væri byggð á Arnarhólstúni gegnt i Arnarhváli, vera hægt að koma j við fullkominni nvrri skrifstofu- j tækni í hinu nvia húsi og láta hana i einnig koma þeim, sem verða í i Arnarhváli, að nokkru gagni. Ef j nú þannig væri hægt að spara j verulega starfslið sem vinna myndi i í Arnarhváli og nvja húsinu, en j bað myndi vera hátt á fjórða j hundrað manns, væri hugsanlegt \ að fjárunphæðin, sem sparaðist Í gæti staðið undir hinni nviu bygg- Í ingu og iafnvel einnig undir bygg- j ingu Alþingishúss. Það verður ' Í hins vegar að teljast næsta óheppi- i leg lausn að fara að byggja þunna j skífubyggingu á bak við gamla i stjórnarráðshúsið eins og mun f hafa verið á döfinni að gera, og Í jafnvel verið kostað talsverðu fé f í uppdrætti af slíku húsi. Myndi j það vera jafnvel enn herfilegri I lausn en Menntaskólabotnlanginn j á bak við KFUM, sem nú er verið i að byggja. Stjórnarráðshúsið þetta j gamla danska tukthús hefur lengi j verið illnothæft, og er sjálfsagt að j rífa það til grunna svo fljótt sem j við verður komið en fara ekki að f klastra við það, f Þá er það alþingishúsið. Það var j byggt í- byrjun níunda tugs ní- f tjándu aldar og er orðinn mesti j garmur. Má segja,. að það hæfi j þessum fomgrip vel að bera fanga f mark Kristjáns konungs níunda, 5 en það trónar ennþá yfir framhlið hússins. Ef alþingishúsið á að end- urbyggjast í Reykjavík og ekki fæst að byggja það á Menntaskóla- lóðinni, sem hefði verið fagur stað- ur fyrir það, mun vandfundinn betri staður fyrir það en einmitt staðurinn, sem það stendur nú - þ. e. a. s. milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis. Þar sem telja verð- ur vafasamt, að bygging ráðhúss út í tjörnina sunnan Vonarstrætis verði nokkurn tíma framkvæmd vegna þeirra miður góðu undir- tekta, sem sú uppástunga hefur fengið hjá borgarbúum, vhðist ein- mitt fyrrgreint svæði milli Kirkju- strætis og Vonarstrætis einkar heppilegt fyrir alþingishús. Það væri þó fráleitt að fara að hrúga upp til bráðabirgða einhverjum kumbalda við hliðina á gamla hús- 'inu. Gamla húsið þarf að rífa og Framhald af síðu 5. Nairobi (sem nú hafa verið bannaðir), „frumskógar-stríðs- menn’ héldu uppi áróðri fyrir atvinnu og jarðnæði sér til handa og kínverskir diplómat- ar voru önnum kafnir. Uppreisnin og ránin í Dar-es -Salaam urðu til þess, að Keny atta og Obote gerðu sér grein fyrir hættunum, sem að þeim steðjuðu, ekki sízt eftir að Kam bona, landvarnaráðherra Tan- ganyika, bað Kenya að senda hersveitir til Tanganyika til þess að halda uppi lögum og reglu en dró beiðnina til baka, augsj’nilega vegna þess að hann óttaðist að Kenyahermennirn- ir væru óáreiðanlegir. Obote gerði skjótt ákveðnar öryggisráðstafanir og lét sveit- ir lögreglumanna, sem honum voru liliðhollar, taka mikil- væga staði í höfuðborginni Kampala og flugvöllinn í grennd við borgina á sitt vald svo að það eina sem olli hon- um óþægindum þegar uppreisn- in var gerð á fimmtudags kvöld var það, að landvarnaráð- herra hans var handtekinn og gekkst að óraunhæfum skil- málum vegna þess að hart var að lionum lagt. Obote tók eftir því hve Ny- erere forseti var óákveðinn og hafði það í huga hve land hans er klofið og bað því Breta um aðstoð. Her hans er dreifður um landið og þegar uppreisnin í Jinja var bæld niður varð hann traustari í sessi en áður, þótt hann kunni að lenda í erf- iðleikum síðar meir. Búast mátti við erfiðleikum í Kenya þegar gerðar höfðu verið tilslakanir gagnvart Iier- mönnunum í Tanganyika og Uganda, en í báðum löndunum var heitið launahækkunum og að Afríkumenn tækju við liðs- foringjaembættum. Kenyatta forsætisráðherra gerði þá ör- yggisráðstöfun á fimmtudag, að fara þess á leit við Breta, að þeir sendu liðsauka og hefðu hersveitir til taks ef í hart byggja á lóð ríkisins á milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis, fallcgiÁög praktiskt alþingishús. SúfjUllaga hefur komið fram í þinginu að endurreisa beri Al- þingíH Þingvöllum. Því er ekki að leynarað mörgum góðum íslend- ingi hefur verið hugstætt allt frá dögum Fjölnismanna að endur- reisa Alþingi á Þingvöllum, en liaida-það ekki á hinni „köldu eyri” í Reýkjavík eins og Jónas Hall- grímsson orðaði það. Þessi tillaga fær ekki góðar undirtektir hjá for- ystumönnum stjórnmálaflokkanna eða tilöðum þeirra. En hafa þessir aðilar gert sér það ómak að athuga breyttar að- stæður í sambandi við nýja firð- rafeindatækni og breytta sam- göngumöguleika. Því það dugar ekki að beita nú þeim rökum gegn þinghaldi á Þingvöllum sem voru gild á tímum erfiðra samgangna og ófullkominnar fjarskiptatækni. Segjum nú að ákveðið væri að Al- þingi' skyldi flytja til Þingvalla og mennirnir sáu að þeir yrðu að hefjast fljótt handa. Á föstu- dag voru hermennirnir í Lan- gata undir ströngu eftirliti brezkra hermanna og uppreisn 250 manna í Lanet var bæld nið ur á 20 mínútum þrátt fyrir andspyrnu eftir samningaum- leitanir, sem stóðu í 16 tíma. ★ NYERERE NIÐURBROTINN Framkoma Nyerere í Tanga- nyika hefur vakið furðu. Hann hvarf í tvo sólarhringa og lét Kambona, utanríkis-og land- varnaráðherra, um að bæla niður uppreisnina. Margt bend- ir til þess, að Kambona og Ny erere séu keppinautar, en kenn- ingar um að Kambona sé kommúnisti virðast ekki hafa við rök að styðjast. Ekki liefur fengizt öruggt svar við því, hverjir það voru sem stóðu á bak við uppreisnina eða hvort erlend öfl hafi verið að verki. Nyerere hafði fullvissað blaðamenn um, að hann mundi ekki biðja Breta um aðstoð og að uppreisnarmönnum yrði ekki refsað, en um helgina til- kynnti hann, að hvort tveggja yrði gert. Þetta yrði að gera með aðstoð Breta og Ny- erere virðist vera því hlynntur. Enn hafa ekki fengizt full- nægjandi skýringar á kúvend- ingu Nyereres. Sagt er, að Nyerere sé harmi lo.stinn vegna árangursins af 10 ára starfi hans í þágu flokks síns, TANU, og al-afrísku stefnunnar. Þegar Tanganyika öðlaðist sjálfstæði 9. desember 1961 var sagt, að landið væri fyrirmynd þess, hve róleg að- lögunin frá nýlendustjórn til sjálfstæðis gæti verið. Nyerere var persónugervingur hófsemi, skilnings og mannúðar. Ilann vildi enga kynþáttabaráttu gegn hvítum og vann að bætt- um kjörum landa sinna, þjóð- félagslegum umbótum og auk inni menningu. Hann var tákn vonarinnar í hinu mikla um- róti í Afríku. En Nyerere varð að. láta af störfum forsætisráðherra að- húsbyggingum og öllum undirbun- ingi lokið innan 10 ára. Ef kominn væri steinsteyptur vegur til Þing- valla læki það albingismenn ekki lengri tima en 25-30 mínútur að aka frá Lækjartorgi í Reykjávík austur á Þingvöll. Þar væri risið glæsilegt nýtizku alþingishús, þar sem hagnýtt væri nýja ta raf- eindatækni og allt skipulagt á nýjasta og snjallasta hátt til þess að gera alla vinnu létta, ánægju- lega og fljótvirka. Ráðherrar og þingmenn hefðu með hjálp raf- eindafírðsambands náið samband við skrifstofur sínar eða hvaða op- inbera skrifstofu sem væri í Reykjavík og væri samband opn- að svo að segja á sekúndunni. Skjalasöfn væru á „Mikrofilm” eða smáfilmum sem væri á augnabliki hægt að fá til stækkunar og lesturs og lagafrumvörp og önnur skjöl væri hægt að senda eða fá send gegnum firðsambandið á örskömm- um tíma Þingmannaheimili yrði að Framh. á 13. síðu eins einum mánuði eftir að \ landið öðlaðist sjálfstæði, því i að vinstri armur flokksins var | óánægður með hófsemi haiis. ; Flokkurinn neyddi hann til = þess að að fylgja harðari = stefnu. Nyerere komst aftur til = valda 9. desember 1962, þegar \ hann varð forseti eftir mikinn \ kosningasigur. Hann hafði not \ að timann til að endurskipu- i leggja flokkinn. f En þetta hafði gerzt á kostn- i að hugsjóna hans. Nyerere i hafði gert- sér grein fyrir því, i að lýðræði lientaði ekki landi i hans. Hirm þjóðkjörni forseti i færðist æ meir í einræðisátt, I bannaði verkföll, vísaði and- i stæðingum. stjórnarinnar úr § landi, setti lög, sem heimila að i handtaka megi alla, sem telja § megi hættulega öryggi ríkisins, i um óákveðinn tíma og án rétt- i arhalda og fyrir einu ári lagði \ hann til, að Tanganyika yrði i gert að eins flokks ríki. ★ ÁSTANDIÐ ENN i ALVARLEGT X öllum höfuðborgum Aust- i ur-Afríku, þar sem nú ríkir i kyrrð eftir umrótið, eru af- i leiðingar ákvarðana, sem tekn- i ar hafa verið, rannsakaðar. Á- = standið er enn talið alvarlegt ! og frekari óróleiki er ekki úti- | lokaður. Leiðtogar landanna = verða að verja ákvarðanir sín- 1 ar og öfgasinnar í flokkum = þeirra telja, að álit þeirra hafi | beðið hnekki. = Þótt þeim hafi tekizt að = bæla niður uppreisnirnar hafa f þeir gert tilslakanir, sem erf- = itt verður að standa við. Obote \ hefur veitt launahækkun til f handa hermönnunum í Uganda I sem er ríkara land en Tanga- | nyika og Kenya en laun her- | mannanna þar mega ekki vera f minni. Þeir hafa allir lofað að | skipa afríska liðsforingja, sem i eru fáir. Bretar geta ekki gegnt | hlutverki lögreglumanns um ó- = ákveðna framtíð, Eftir á að | koma í ijós hve ákveðnir leið- f togarnir. i Austur-Affiku f verða, en Kenyatta virðist ætla f að verða harður í horn að taka. f færi. Þetta varð til þess, að her- ^HIMIMIIHIIIIIMIIIIMIIMMiMltHIMIIIIHIIMIIIHHIIIMIItMHHIIIHIIIIIHIIMIIIIHMIIMHItlÍHIIHIMMIIMIMIIMMIIMMMIM'IIHBMIIHIIIMMIIHtltllllilltMMtlMMIMIMIMMtltlOIMiMtllMMM 10 30. ]an. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.