Alþýðublaðið - 30.01.1964, Side 13
HU S
FffiMWFS
ÁSVALIiAGÖTU 69.
Sími 33687. kvöldsúni 23608.
TIL SOLU:
Efri liæð og: ris í Vesturbænum.
Malbikuð gata, falleg lóð, liita-
veita.
3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi
við Kaplaskjólsveg.
Tveggja íbúða hús við Hlunna-
vog.
2ja herbergja íbúð í steinhúsi
við Lindargötu.
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
rólegu húsi í Hlíðaxhverfi, sér
hitaveita, góðar svalir.
4ra herbergja íbúðir í Laugarnes
hverfi.
2ja herbergja íbúð á hæð við
Hjallaveg. bíiskúr
Ný ibúð 5 herbergja við Háaleit-
isbraut, fullgerð.
5 — 6 herbergja íbúðir við Auð
brekku, Bugðulæk, Lindar-
braut Grænuhlíð, Safamýri.
Mikið úrval af allskonar íbúð
um í smíðum.
Munið að eignaskipti eru ofí
möguleg hjá okkur. — Næg bíia-
stæði.
Um
Framh. af l«í'
sjálfsögðu byggt á Þingvi
efalaust yrðu fljótlega bj
þrótta- og baðhótel sem
jarðhitann sunnan við val
sem þingmenn gætu hvílt '&ít yfir
helgar ef þeir kærðu sig ekíji um
að fara til Reykjavikuruj®ingið
væri haldið frá sumarmaíwm til
vetumótta. Er það gömul Élenzk
hefð að halda sumarþing. Ogjsum-
ir myndu segja að auðveldarajværi
að hugsa, einkum hreinar líúgsan-
ir í hinu hreina lofti undir hjiðum
himni Þingvalla. En líklegájáeyfir
tregða mannanna ekki að^líkur
draumur verði að veruleikaj^
Að lokum vil ég segja þgðejið ég
tel nauðsynlegt að almenjúngur
geri sér meira far um að fýfgjast
með því sem gert er í jafnþ#ðing-
ármiklum málrnn eins ogSþcim
sem ég hef nú rætt um, heldíir en
hann hefur gert hingað til. j^ð er
ekki sama hvemig staðið ;5ér að
byggingu ráðhúss, sem ég vii|kalla
stjórnsýsluhús, alþingishús^ eða
stjórnarráðshúss. Alménningur
verður hvori sem er alltaf óð lok-
um að borga reikninganal
Eyjófíor K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903.
Ódýrir vinnuskór karlmanna - Kuldaskór karlmanna
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Duglegur sendisveinn
óskast. — Viimutími eftir hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
r *'////"<"'
jíOsJKFIclOaO SIiHb A** J ////'/'. 'd'
jn n' ‘z\n Arr\n v\ j"r \nj'T\ 1 Ce/l/re
Ql oi t
vantar unglinga til að bera blaðið til áskril enda í þessnm hverfum: D
★ Miðbænum ★ Rauðarárholti Q 0
★ Eskihlíð ★ Tjamargötu- |D n 'fcra
★ Lindargötu ★ Kleppsholt ~ U
Afgreiðsia Alþýðublaðsins
Slrrai 14 900
SKÁLATÚN
Framh. af 3 .sfðn
Ekki er vitað hvenær framkvæmd-
ir við nýbygginguna geta hafizt
en forráðamenn heimilisins von-
ast til að það geti orðið i vor.
Samhliða rekstri heimilisins er
rekinn búskapur og eru þar nú um
20 nautgripir og milli 300-400
hænsni. Eins og áður segir, voru
það templarar, sem hófu þessa
starfsemi, en á árinu 1958 hófust
viðræður milli heimilisstjórnar-
innar og Styrktarfélags vangef-
inna um að templarar og styrkt-
arfélagið stæðu saman að rekstr-
inum. Snemma á árinu 1960 var
svo gerður samningur um sam-
vinnu félaganna. Heimilið var
síðan gert að sjálfseignarstofnun
og er aðalstjórnin þannig skipuð
að templarar skipa tvo menn og
eru af þeirra hálfu nú Páll Kol-
beins og Guðrún Sigurðardóttir.
Styrktarfélagið tilnefnir einnig
tvo menn og eru það Ingibjörg
Stefánsdóttir og Gísli Kristjáns-
son. Landlæknir tilnefnir svo
fimmta manninn, en það er nú
Jón Sigurðsson borgarlæknir og
er hann formaður. Forstöðukona
og jafnframt skólastjóri er nú
Gréta Bachmann, en kennslukona
er Markússína Jónsdóttir. Ráðs-
maður búsins er Viggó Valdi-
marsson.
Hjartkær eiginmaður minn
Jón Sigurðsson,
slökkviliðsstjóri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 31. janúar kl.
3 e. h.
Fyrir hönd barna og annarra vandamanna,
Karen Guðnmndsdóttir.
SL
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrval'
rleri, — & ára ábyrrð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Vetrarleikirnir
Herðubreið
fer austur um land í hringferð
3. febrúar.
Vörumóttalca í dag til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík
ur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers.
Framh. af 10. síðu
vera fremstur í flokki um margra
ára bil eins og áður var. Þegar
rætt er um líklegan sigurvegara í
einhverri grein nú til dags, þá
kema yfirleitt fjölmargir til
greina, allt upp í tíu. Þrátt fyrir
þetta eru það alltaf einhverjir
sem koma á óvart og hljóta hnoss
ið og svo verður það ætíð.
Hver hafði til dæmis búizt við
því að Svíinn Kjell Báckman
myndi hnekkja átta ára gömlu
heimsmeti Andersen í 10000 metra
skautahlauþi á vetrarleikjunum í
Sqauw Valley? Og það nægði ekki
til sigurs! Stuttu á eftir hljóp
Knut Johannesen og bætti hið
nýsetta heimsmet Backmans um
hvorki meira né minna en tæpar
28 sekúndur!
. Maður gæti ætlað að Jolianne-
sen hafði þar með talið sig ör-
uggan um sigur en svo var þó
ekki, Rússinn Kossitskín var eft
ir. Kossitskín hljóp gullfallega og
Johannesen mátti fylgjast með,
fullur öx-væntingar allt hlaupið út.
En Kossitskín skorti þrjár sekúnd
ur og Johannesen hélt heimsmet-
inu. ,
Gristjín vann aftur sigur í 500
og 1500 ásamt Aas frá Noregi, þó
hrasaði Grisjín á seinni beygjunni
og missti við það mikinn hraða.
Alveg á óvart vann Haakon Brus-
veen frá Noregi 18 km. göngu og
Emst Hinterseed frá Austurríki
svig karla. Báðir áttu eiginlega
ekki að keppa.' Bmsveen fékk að
fljóta með af því að sæti losnaði
á síðustu stundu og Hinterseer
varð það til happs að tveir landar
hans náðu ekki tilætluðum árangri
síðustu dagana fyrir svigkeppnina,
svo þjálfari þeirra setti allt traust
sitt á hann.
Mið-Evrópuþjóðimar áttu Alpa
gi’einarnar, sérstaklega þó f karla
greinum, þar voru Austurríkis-
menn, Svisslendingar, Þjóðverjar
og Frakkar heztir.
í göngu vom Norðurlandaþjóð-
irnar enn sem fyxr sigursælastar.
Svíar hlutu tvöfaldan sigur í 30
km., en Finnar í 50 km. göngu.
Rússnesku göngukonurnar unnu
fjögur fyrstu sætin í 10 km. en
,,aðeins“ annað sætið í 3x5 km.
boðgöngu.
I skiðastökki tókst Finnum ekld
að endurtaka sigur sinn fi'á 1956
en Niilo Iíalonen hreppti annað
sætið á efti-r Þjóðverjanum Reckna
gel sem var nokkuð öruggur sig-
urvegari.
Leikurinn milli Sovétríkjanna
og USA í ísliokkí hafði úrslitaþýð
ingu. Álxorfendur létu sig ekki
vanta og vom ekki með neinar
vangaveltur út af því, þótt þeir
þyrftu að greiða 15 doilurum
hærra verð fyrir aðgöngumiðana.
Þeir fengu líka eitthvað fyrir snúð
sinn, leikurinn gerðist all harður
og tvísýnn og eitthvað mun keþpn
isharka Bandaríkjamanna hafa sett
mark sitt á leikinn. Leiknum lauk
með naumum sigri USA 3:2 við
geysiiegain fögnuð áhorfenda, sem
óspart liöfðu hvatt landa sina all
an leikinn út.
Svo kom að því að leikimir
hlutu sinn endi. Eins og í upp-
hafi leilcanna gengu fánaberar og
þátttakendur hinna þrjátíu þjóða
inn á leikvanginn. Fánaberamir
mynduðu hálflxring fyrir framan.
ræðustúkuna. Síðan var þjóðsöng-
ur Grikklands leikinn. Grikklandi
til heiðurs, því þaðan em Ólym-
píuleikarnir upprunnir. Þá þjóð
söngur gestgjafanna og síðan þjóð
söngur Austurríkis, því þar fara
næstu vetrarleikar, hinir níundu
í röðinni fram. Lokaávarpið hélt
forseti Alþjóða-<01ympíunefndar-
innai', Avery Bi’xxndage. Lýsti
hann leikunum lokið og kallaði til
æsku heimsins, að koma saman
til að halda níundu Vetrarleik-
ana eftir fjögur ár í Innsbruck.
Aðstoð...
Framhald af bls. 4
aðsteðjandi vanda, en þessi lausn
mundi þó aðeins verða uppspretta
nýrra vandamála. Mótmælti hann
innheimtu söluskatts til að afla
tekna vegna þessara útgjalda, því
hans þyrfti ekki með. Þó benti
hann á að létta hefði mátt byrðum
af sjávaru tveginum með vaxta-
lækkunum.
Að þessum umræðum loknum
var málinu vísað til 2. umræðu og
fjárhagsnefndar.
Flokksstjórnar-
fundur um
næstu helgi
Flokkstjómai’fimdur AI-
þýðuflokksiixs verð’ur um
xiæstu helgi, 1. og 2. febrúar.
Fundurinn verður haldinn
í Félagsheimili múrara og
rafvirkja, Freyjugötu 27.
Fundurhm hefst á laugar-
dag kl. 2 e. h. og eru flokks-
sti’óriiarmeiin allir beðnir að
sækja fundinn vel og stund-
víslega.
tWWWWWWWWWWW
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. jan. 1964 |,3