Alþýðublaðið - 30.01.1964, Síða 16
Innsbruck
Glæsileg setningar
hátíð í Innsbruck
Innsbruck, 29. jan. NTB.
Um 60 þúsund manns voru við-
ístaddir hátiðlega setningu Vetrar-
ólympíuleikanna 1964 í Innsbruck
i dag. Mótið var sett á hinni stóru
s'.ökkraut í Berg Isel í ágætu veðri
Það sem mesta undrun vakti í
sambanói við setninguna voru
.dökkii leiðinlegir búningar
frönsku þátttakendanna. Búning-
arnir lýstu ekki franskri lífs- og
íþrót'.agleði.
Hins vegar vöktu sbjrautlegir
búningar Argentínumanna athygli.
' Einkum vakti fánaberi þeirra, lag
leg stúlka, athygli, og fékk hún
tlynjandi lófa'.ak.
íranskeisara og frú hans, Farah
IMtMMMVMMVMMtHMMMM*
Russneska parið
vann iisthlaupið
Rússneska parið Ludmilla
Belousova og Oleg Protopo-
pov sigruðu óvænt í para-
listhlaupi á skautum á Vetr-
arleikunum i gærkvöldi. —
Rússar hlutu því fyrstu gull-
verðlaun leikanna. Þessi sig»
ui Rússa kemur allmikið á
óvænt, þar sem þeir hafa
ekki áöur látið verulega að
sér kveða í þessari grein á
alþjóðamóíum fyrr.
Þýzka parið Marika Kilius
og Hans Jurgen Beumler
var í öðru sæti, en þriðju
voru Debbi Wilkes og Guy
Revell. í fjórða sæti voru
Vivian Laureen og Ronald
B. Joseph, USA, fimmtu Tu-
tjana Sjuk og Alexander Ga-
vrilov, Sovét og sjöttu Ger- )
da Johner og Rudi Johner,
Sviss.
AMMMMUUMVMUUMHHVM
HANDUNNIN
BRUNBRAUT
Þær greinar, scm mesta athygli
Vekja í dag eru vafalaust brun-
keppni karla og 30 km. ganga. —
Brunbrautin er 3120 m. löng, en
liæðarmismunur 867 m. Keppnin
Iiefst í 1952 m. hæð og lýkur í
1085 m. Segja má, að brautin sé
Iiandunnin, því að ekki hefur snjó
að í hana í 4 vikur. Framkvæmda
nefndin hefur látið sækja snjó
viða að í Austurríki og búið til
25 metra breiða braut, sem gerir ;
geysilegar kröfur til keppenda og .
ekki er hægt að segja annað en
hún se liættuleg. Flestir eru þeirr
ar skoðunar, að Austurríkismað-
urinn Karl Schranz muni sigra.
I 30 km. göngu er búizt við að
aðalkeppnin standi milli Norður-
Iandabúa. Svíar spá Finnanum
Mærtyranta sigri, en segja, að
Jernberg geti komið á óvart og
uömuleiðis Norðmaðurinn Grönn-
jingen. Að sjálfsögðu gcta svo ein-
hverjir minna þekktir komið al-
grjörlega á óvart. í gær var 8-10 j
etiga trost í Innsbruck.
Diba, var einnig ákaft fagnað, en
þau mættu stundarf jórðungi áður
en leikarnir voru settir, og voru
umkringd ljósmyndurum.
Austurríkismenn höfðu unnið
mikið að undirbúningi setningar-
innar og ekki hefði verið hægt að
gera hátíðahöldin glæsilegri.
Ólympíska eldinum var einkar
fallega komið fyrir — en hann
setti reyndar nokkurs konar ol-
ympíumet fyrstu mínúturnar sem
hann brarin. Hann logaði svo glatt,
að eldtungurnar stigu þrjá til
fjóra metra til lofts og stóran og
svartan reyk lagði upp. En þetta
var lagað fljótlega.
Það var mjög áhrifaríkt þegar
menntamálaráðherra Austurríkis,
dr. Heinrich Drimmel, formaður
austurrísku undirbúningsnefndar-
innnar bað viðscadda að votta
minningu brezkra og ástralskra
þátttakcnda sem fórust við æfing
ar fyrir nokkrum dögum, virðingu
með einnar mínútu þögn.
Að lokinni ræðu dr. Drimmels
lýsti dr. Adolf Scharf, hinn 74 ára
gamli forseti Auscurríkis, Vetrar
leikana setta, og síðan hófst skrúð
ganga rúmlega 1300 þátttakenda,
kar a og kvenna, frá 37 löndum.
Fjórir íþróttamenn frá Banda-
ríkjunum báru inn fánann, sem
hafði verið í Squaw Valley síðan
síðustp ólympíuleikar voru haldn-
ir. Fáninn var afhentur borgar-
stjóra Innsbruck, dr. Lugger. Fán-
inn á að blakta við hún yfir Berg-
Isel meðan á leikunum stendur og
verður því næst fluttur til Gren-
ob!e í frönsku Ölpunum þar sem
næstu vetrarleikar verða 1968.
Ólympíska eldinum var siðan
komið fyrir á sínum stað, ólym-
píski eiðurinn unninn og athöfn-
inni lauk með því, að austurríski
þjóðsöngurinn var leikinn.
Rússar gjörsigruðu
U.S.A. í íshokk í 5:1
Innsbruck, 29. jan. ÍNTB).
Það var lítið keppt á fyrsta degi
Vetrarleikanna. Það fór fram,
keppni í íshokkí og para-Iist-
hlaupi á skautum.
Rússar og Bandaríkjamenn hófu
Dagskráin í dag
í dag hefst kepnnin í Innebruck
fyrir alvöru. Keppt verður í eftir-
íöldum greinum:
Kl. 6,00: Listhlaup kvenna, kl.
6,30: 30 km. skíðagar.ga, kl. 9.00:
500 m. skautahlaup kvenna, ís-
hokkí: Pólland-Rúmenía, kl. 10.00:
Brun karla, kl. 12.00: ishokkí, ít-
alía-Ungverjaland. kl. 13,30: ís-
hokkí, Júgósiavía-Austurríki, kl.
15.00: íshokkí, Japan-Noregur. kl.
16.00: Íshokkí, Sviss-Finniand, kl.
18.00: Sleðakeppni karla og kv. 1.
umferð, kl. 18.30: Íshckkí, Svíþjóð
Kanada.
íslendingarnir keppa í 30 km.
göngu í dag, þeir Birgir Guðlaugs
son og Þórhallur Sveinsson.
keppnj Vetrarleikanna og þeir
fyrrnefndu sigruðu með meiri yf-
irburðum, en búizt var við eða
5:1 (1-0, 3-0, 1-1). Munurinn hefði
getað orðið enn meiri, ef banda-
ríski markmaðurinn hefði ekki
staðið sig eins frábærilega og
hann gerði. Rússarnir léku stór-
kostlega og það verður erfitt að
sigra þá á leikunum. Skot á mörk:
í fyrsta hluta skutu Rússar 27 sinn
um á mark en USA 7 sinnum, í
öðrum hlutu 21:4, en í síðasta
hluta var leikurinn jafnari, 15:14
fyrir Rússa. Bandaríkjamennirnir
voru greinilega lélegri á skautum.
Kanada gjörsigraðj Sviss, eða
með 8 gegn engu, (1-0, 5-0, 2-0).
Svts^iendisjfgar stóðu |sig vel i
fyrsta hiuta, en síðan seig hratt á
ógæfuhlið og síðasti hlutinn var
kæruleysislega leikinn.
Tékkar höfðu jafnvel enn meiri
yfirbui’ði yfir Þjóðverja, sigruðu
með 11:1, (3-0, 4-0, 4-1). Það' var
alveg eins með Þjóðverja og Sviss
lendinga, þeir stóðu sig a!lvel í
upphafi, en síðan var einum þjóð
verja vísað af leikvelli og þá fór
að halia undan.
45. árg. — Fimmtudagur 30. janúar 1964 — 24. tbl.
Parið á myndinni var í sviðsljósinu í Innsbruck í gær. Til hægri er
Paul Aste, en hann sór Olympíueiðinn fyrir liönd allra keppendanna.
Til vinstri er ungfrú Regine Heizer, én hún var fánaberi Austurríkis
við setningu leikanna og er austurrískur meistari í listhl. á skautum.
VALDIMÁR ÖRNÓLFSSON
FÁNABERI ISLENDINGA
Innsbruck í gærkvcldi — frá
frét aritara Alþbl'.., Ingimar Jóns-
syni.
Setningarathöfn IX. Vetrarleik-
anna fór fram í morgun og tókst
með ágætum. Áhorfendasvæðið í
Berg Isel stökkbrauannj var þétt-.
setið, er athöfnin hófst. Að sjálf-
sögðu voru allir meðlimir a þjóða-
ólympíunefndarinnar viðstaddir
setninguna, þar á meðal fulltrúi
Islands, Benedikt G. Waage, fyrr-
verandi forseci ÍSÍ.
íslenzku ólympíukeppendurnir: Valdimar Örnólfsson lengst til vinstri.
★ VALDIMAR FANABERI
Grikkir gengu fyrstir inn á leik
vanginn að venju og var ákaflega
vel fagnað: íslenzki flokkurinn
gekk inn næstur á eftir íran-búum
og var ágætlega fagnað. Valdimar
Örnólfsson, þjálfari flokksins var
fánabert og tóku landarnir sig vel
út.
Þegar hinni glæsilegu setningar
athöfn lauk gengu þátttakendur
út af leikvanginum í sömu röð og
þeir komu inn. Setning Ólympíu-
leika er viðburður, sem aldrei
gleymist þeirn, er tækifæri hefur
til að sjá. Þannig fór um mig.
Nú að lokinni setningunni hefst
hin harða barátta um verðlaunin
með tilheyrandi gleðj og sorg,
eins.og venja er í íþróttakeppni.
★ BIRGIR OG ÞÓRHALLUR
í 30. KM.
Á morgun (þ. e. í dag) hefja ís-
lendingarnir keppni, en það er í
30. km. göngu. Sig firðingarnir
Birg'r Guðlaugsson og Þórhallur
Sveinsson vei’ða þar þátttakend-
ur: Rásnúmer Þórhalls er 8, en
33, eða mun betra. Þeir eru
báðir í ágæcri æfingu, en búast
samt ekkf við að verða framarlega.