Alþýðublaðið - 03.04.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 03.04.1964, Síða 10
CIRKUS-KABA í HáskóSafoíói 3. - 10. apríl j\ Heimsfræg skemmtiatriði frá þekktustu fjölleikahúsum hfjisins t. d. The ED Sullivan I/ Show. N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lf|gy o. fl. ^ Stórkostlegasta og fjötforeyttasta skemmtun ársins! Forsala aðgönguimiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, SlkólRilspustíg og í Vestuhvteri, er hafin. , Munið að sýningar CIRKUS — KABARETTSINS stand^eins eina viku. iðrasfveit Reykjavíkur. Uppreisnin... (Framhald úr opnu). ölestri og Goulart varð að afstýra algeru öngþveiti. Gjald eyrisbirgðirnar voru á þrotum, óðaverðbólga var ríkjandi, at- vinnuleysi hafði aukizt gífur- lega og til sveita mátti heita, að bændur liðu hungur. í norð- austurhéinðunum gerðu bænd- urnir uppreisn, en hún var fljótlega brotin á bak aftur. Áhrifa Castros gætir mjög í þessum héruðum. Ástandið hefur lítt skánað síðan. Á síðastliðnum 20 mán- uðum hafa verið sex stjórnar- kreppur. Skömmu eftir þjóðar- atkvæðagreiðsluna í fyrra skipaði Goulart Francisco San Tiaga Dantas fjármálaráðherra og loforð hans um viðreisn í fjármálunum urðu til þess, að Bandarík.jamenn lánuðu Brazi- líumönnum 398 milljónir dala. En Dantás tolldi aðeins í sex mánuði í embættinu og Goul- art skipaði íhaldsmanninn dr. Carvalho Pinto í staðinn. « ★ SKAMMGÓÐUR VERMIR. Um skeið varð Pinto nokkuð ' ágengt, en það stóð ekki lengi. ‘ Pinto fyrirskipaði sparnað og hvatti launþega og vinnuveit- endur að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að raska ekki verðlaginu og launum. En Goulart heimilaði, að fleiri op- inberir starfsmenn yrðu ráðnir og vinstrisinnar lögðu hart að honum að skipa einn úr þeirra hópi í fjármálaráðherraemb- ættið, og var mágur Goularts Leonel Brizola, einkum nefnd- ur í því sambandi. í janúar sagði Pinto af sér, en Brizola fékk ekki stöðuna. Barátta Pintos gegn hinni miklu óðaverðbólgu, gífurleg- um skuldum við útlönd og ótta erlendra aðila við fjárfestingar / í Brazilíu bar ekki árangur. Skuld Brazilíu við útlönd nem- . ur 3,8 milljörðum dala, og þar < af á 1,6 milljarður að greiðast fyrir 1965. Bandaríska stjórnin SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9-—23,30. Vesturgötu 25 Sími 24540. '' Brauðstofan V Sími 16012 er stærsti lánardrottinn Brazi- líu. ★ ÓTTAÐIST UPPREISN. En þótt Goulart vissi, að borgarastyrjöld gæti verið á næsta leiti undirritaði hann um mlðjan siðasta mánuð til- skipun um- þjóðnýtingu alls jarðnæðis, sem er stærra en 1235 ekrur og er innan sex mílna svæðis frá þjóðvegum, jámbrautum og vatnaleiðum. Hann fyrirskipaði ennfremur þjóðnýtingu sjö olíuhreinsun- arstöðva, sem voru í einkaeign, en sagði, að þetta væri aðeins byrjunin, og kvaðst bráðlega mundu skipta hinu þjóðnýtta jarðnæði milli jarðnæðislausra smábænda. Goulart vissi að hann hætti á borgarastyrjöld, því að skriðdrekar og þrjár þúsundir liermanna voru hafðir til taks í Rio de Janeiro. Hann bjóst einkum við þvf, að hægrisinnar undir forustu Carlos Larcerda, fylkisstjóra í Guanabarafylki (þar sem Rio er) — mundu standa fyrir uppreisninni, og Brizola, mágur Goularts lýsti því yfir, að ef ofbeldi yrði beitt, yrði því svarað með of- beldi. Ennþá einu sinni ramb- aði Brazilía á barmi stjórn- leysis og nú hefur komið í ljós, að grunsemdir Goularts um uppreisn undir forystu Larced- es höfðu við rök að styðjast. ~Tif fermingagjafa Skíffaútbúnaður Tjöld Svefnpokar frá kr. 590,- Pottasett Mataráhöld í tösku frá kr. 630,00. Ferffagasprímusar Ljósmyndavélar frá kr. 273,00. Ljósmyndavélagjafasett Veiffistengur Veigistangasett og m. fl. Póstsendum. Muniff úrvaliff til fermingargjafa er í Laugaveg 13. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4. Siml 11043. Til sölu nt.a. 2ja herb. lítil íbúff í kjallara í í Laugarnesi. íbúðin er ný og lítur vel út. 2ja herb. íbúff í risi í steinhúsi £ Austurbænum. Eins herb. íbúff í kjallara við Grandaveg. Lág útborgun. 3ja herb. íbúff á hæff i steinhúsi við Grandaveg.. Útborgun 120 þúsund krónur. 3ja herb. nýlegar kjallaraíbúðir við Kvisthaga og Lynghaga. 3ja herb. íbúff á 2. hæð við Lönguhlið. 3ja herb. nýleg íbúff á hæð við Stóragerði í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð. 3ja herb. nýleg og glæsileg í- búð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. nýstandsett íbúff í timurhúsi við Reykjavík. 4ra herb. íbúff á hæð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. íbúff í risi við Kirkju- teig. Svalir. 4ra herb. íbúff á hæð við Njörva sund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúff á hæff við Álf- heima. 4ra herb. íbúff á hæð við Fífu- hvammsveg. 5 herb. íbúff á 2. hæð við Klepps veg. 5 herb. íbúff á hæff við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúff á 3. hæð við Rauða læk. 5 herb. íbúff i risi við Tómasar- haga. 5 herb. íbúff á hæð við Ásgarð. 5 herb. íbúff á hæð við Goð- heima. Einbýllshús og íbúðir í smíðum víðsvegar um bæinn og í Kópa vogi. Fasteignasalan Tjaraargötu 14 Símar 20190 og 20625. Lesið Alþýðublaðið Auglýsingasíminn 14906 Unglmgum kennt... (Framhald at 6. síðu). mynd má gefa af þvi með því að lýsa högum unglinga, sem vinna á heimilinu, eru sem sagt ckki nemendur. Tímakaupjð er ákveðið d. kr. 1,60 (’eftir að hafa verið 1,40 i hálft ár). Vinnuvikan er 42 tím- ar. Af þessum peningum gengur helmingur til heimilisins, en ung- lingarnir fá sjálfir hinn helm- inginn til eigin ráffstöfunar. Það eru 33.60 danskar krónur á viku, | (eða rúmar 200 ísl. kr.). Af þessu | skulu 12 ganga til fata, 8 fara | í snyrtivörukaup og því um líkt, en afgangurinn 13,60 er eigand- anum til ráðstöfunar að eigin geð- þótfa, Enn er það svo í mörgum upp- eldislieimilum, að unglingarnir, jafnvel þeir, sem eldri eru orðnir en 18 ára, fá elcki nema 6 krón- ur til eigin ráðstöfunar á viku. Betur er gert við nemendur, þeir fá -6 krónur á fyrsta námsári, 8 á öðru og 10 á hinu briðja. Að öðru leyti eru upphæðirnar á bil- inu frá 25 aurum handa 4-6 ára börnum upp í 4 krónur fyrir 16- 17 ára. Þessar upnhæðir verða tvöfaldaðar samkvæmt nýja skipu laginu. Þetta nýja kerfi veldur ýmsum breytingum á hinum ýmsu úpp- eldisheimilum, en bó virðist það ætla að koma í liós, að bað verði nothæft án mikilla vandkvæða. Unglingarnir urðu. eins og gef- ur að skilja, himinlifandi yfir þessum breytingum, en bvrjunar- örðugleikar voru nokkrir vegna þess, að þeir voru óvanir að standa sjálfir í innkaupum og kunnu lítið með penirga að fara. Fvrst á síðustu mánuðum eru kostirnir verulega að koma í ljós. Vissulega er um fleira að ræða en bara að krakkarnir fái meira fé í hendurnar. Þetta á einnig að verða heimilunum mikil aðstoð við að ala upp í börnum peninga- vit og venja þau við vinnu og gildi hennar. Sá sem hefur lítinn áhuga á að taka sér eitthvað fyrir hendur, finnur það fljótt, að það kemur beint niður á vasapen- ingunum, vegna þess, að nauð- synjarnar ganga fyrir öðru. Fjórði.hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Gæruúlpur Kr. 998.00. MIKLATORGI Faðir minn Guðmundur Bjamason frá Mosvöllum, Önundarfirffi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 4. apríl kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Ólafur E. Guðmundsson. 10 3. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.