Alþýðublaðið - 04.04.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.04.1964, Blaðsíða 11
 FYRIR nokkrum dögum fór fram á Tliames 100. kappróff- ur háskólanna Cambridge og Oxford. Öllum á óvænt sigr- aöi Cambridge og þaff svo um munaffi, var sex og liálfri bátslengd á undan í mark, en myndin er tekin af róðrinum. SKARPHÉÐINN OG LANDSMÓT UMFÍ Skarphéðinn, sem er samband ximf á Suðurlandsundirlendinu, var stofnað 1910. Fyrstu 10 árin hafði það eingöngu íþróttir á stefnuskrá sinni og hét þá. íþrótta sambandið Skarphéðinn. Árið 1922 var starfsemin færð inn á fleiri svið félagsmála, og var þá nafni sambandsins breytt og hefur það heitið Héraðssamband- ið Skarphéðinn síðan, skammstaf- að II. S. K. 1946. 7. Landsmót UMFÍ var háð í Hveragerði 1949. (Framhald á 10. síðu). A reiðhjóli frá Lyon til Tokyo Lyon, 3. april, (NTB - AFP). TVEIR franskir namuverka- Joseph Gdak, 28 ara menn, og Alain Jarridge, 24 ara fóru af stað fra Lyon 1 dag a reiffh.iólum áleiffis til Tokyo. Báðir hafa tekið ser fri fra viunu í ar og vonast til uð vera komnir til Tokyo áffur en Olympiuleikarnir hefjast 10. október. Vegalengdin er þusund Hjolreiða- 22 km. mennirnir hafa meff sér 15 kg farangur og auk þess tjóld pg svefnpoka. í H. S. K. eru nú starfandi 26 | Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu ungmennafélög, 12 í Rangárvalla- sýslu og 13 í Árnessýslu, með um 2000 félagsmenn. Starfsemi HSK hefur verið fjöl- þætt frá upphafi. Aðal starfið hefur verið á sviði íþróttamála og hafa héraðsmót sambandsins, sem oftast hafa verið háð að Þjórsár- túni, sýnt þann árangur, sem náðst héfur í þessu efni í hinum ein- stöku ungmennafélögum á sam- bandssvæðinu. Fyrstu árin voru það frjálsar íþróttir og glíma, sem keppt var í á mótum sambands"ins. Síðari ár- in hafa fleiri íþróttagreinar bætzt við, svo sem sund, knattspyrna, körfuknattleikur og starfsíþróttir. HSK. hefur verið virkur þátt- takandi í landsmótum U. M. F. í. og borið sigur úr býtum á 5 síð- ustu landsmótum. LANDSMÓT UMFÍ 1. Landsmót UMFÍ var háð á Akureyri 17. júní 1909. 2. Landsmótið var háð í Reykja vík 1911. 3. Landsmótið var háð í Reykja Vík 1914. Síðan var hlé á mótun- um þar til að HSK undir forustu Sigurðar Greipssonar, tók að sér framkvæmd 4. Landsmótsins, sem háð var í Haukadal 1940. 5. Landsmót UMFÍ var háð á Hvanneyri 1943. G. Landsmót UMFÍ var háð að Hlaut lifandi hrein- dýr í verðlaun Kemijærvi, 3. apríl (NTB-FNB). Á STÖKKMÓTI hér í gær sigraði Kankkonen meff yfirburffum. — Slíkt telst þó ekki til tiðinda, en verðlaunin, sem hann hlaut voru dálítið óvenjuleg effa lifandi hreindýr! KR hlaut flest stig saman- lagt Vikingur í 4. sæti Á aðalfundi KRR, sem haldinn var 1 31, en flest stig út úr leikjunum nýlega, voru birtar ýmsar töflur hlýtur KR eða 46, en ÍA er rétt á um knattspyrnumót síðasta keppn- eftir með 42 stig. Töluverða at- istímabils. M. a. var birt tafla um hygli vekur, að Víkingur er með Landsmótin 1963, en þar kom í jafnmörg stig og Fram eða í 3.-4. ljós, að alls sendu 17 félög og sæti með 30 stig. bandalög lið til keppni í hina ýmsu flokka. j Hér kemur svo þessi fróðlega Flesta leiki þreytir Akranes eða tafla: 11 leikir um helgina Nú iíffur að lokum íslands mótsins í handknattleik. Um lielgina verffa alls háðir 11 leikir aff Ilálogalandi og í Valshúsinu. í kvöld kl. 20.15 leika Valur og Víkingur í 3. flokki aff Hálogalandi og sið an Breiðablik-ÍBK og Akra- nes-Þróttur í 2. deild. Á sama tíma fara fram sex leik ir í Valshúsinu. Annaff kvöld verffa tveir Ieikir í 1. deild, fyrst leika ÍR og Ármann og síðan KR og Fram. í fyrri mnferff sigr aði IR Armann með einu marki og fullvíst má telja, aff Ármenningar hafi liug á að sigra nú, enda má segja, aff þessi leikur skeri úr um bað, hvort liffið heldur velli í i. deild. Leikur KR og Fíkm getur orffiff skemmtileg ur, Fram hefur alltaf gengiff illa meff KR, KR-ingar komu t. d. öllum á óvart í fyrri um ferff, er þeir gjörsigruffu ís- landsmeistarana. KR ÍA Fram Víkingur Valur Þróttur ÍBK ÍPH ÍBV Selfoss ÍBA Breiðablik KS ÍBÍ Reynir Aft.urelding Njarðvík Mörk 105-29 97-47 42-34 55-25 62-54 47-49 36-65 33-65 41-15 19-76 16-23 13- 24 16-18 14- 36 1-10 1-22 0-10 Stig 46 42 30 30 24 23 20 20 10 9 6 5 5 5 3 0 0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. apríl 1964 *«M M M**

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.