Alþýðublaðið - 04.04.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.04.1964, Blaðsíða 14
£ íramla daga lásu menn ísa- fold og- Vörð og Búnaðarblaöið, nú lítur enginn orðiö í annað en Kaupsýslutíðindi og Lög- birting- . . . MESSUR Bómkirkjan. Ferming kl. 10,30 f. h. — Séra Óskar J. Þorláksson, Ferming kl. 2 e.h. — Séra Hjalti I Guðmundsson. — Bamasamkoma i Tjarnarbæ kl. 11 f. h. Séra Hjalti Guðmundsson. Nesprestakall. Ferming kl. 11 og 2 í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen. Barnasamkoma kl. 10 f. h. í Mýrarhúsaskóla. Séra Frank M. Halldórsson. JLaugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svav- arsson. Ásprestakall. Barnamessa í Laugarásbíói kl. 11 f. h. Messa í Laugarnesskóla kl. 5 e. h. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Kéttarholts- skóla kl. 10,30 f. h. Guðsþjónusta sama stað kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Aðventkirkjan. Guðsþjónusta kl. 20,30. Efni: Þegar voröflin sigra. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. e. h. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming. — Séra Garðar Þorsteinsson. —o— Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík lieldur fund mánu- daginn 6. apríl kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. — Til skemmtunar: Leikrit. Nemendur úr Mýrarhúsa skóla leika. Rætt um afmælið og fleira. — Stjómin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 7. apríl kl. 8,30. Sýn^dar verða licskuggamyndir frá ferðalagi félagsins s.l. sumar. Sjálfsbjörg. Mínningagspjöld Stiálfjsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: I Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti. Holts Apótek, Langhaltsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði o32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búkabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. —o— Minninffarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Slgurgeirssyni Hverf isgötu 13b. Hafnarfirði. Sími 50433 Minningarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oeulus, Aust urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans, (opið kl.10- 11 og 16-17). —o — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. •—o—■ LÆKINAR Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 17.00 — 00.30. Nætur vakt' kl. 24.00—08,00 — Á kvöld- vakt: Kjartan B. Kjartansson Á næiurvakt: Þorvaldur V. Guðm- undsson. — o— Lyfjabúðir —Nætur og helgidagavarzla 1964. 28. marz — 4. apríl, Laugavegs- Apótek. ÞiS haidiS, aS réttiætiff ráSi heiminum í, en rangiætiS tapi, og mannúSin sigurinn vinni. — En þegar ég dæmi, þá-dæmi ég bara eftir því. sem mér dettur í hug aS gerist kannske einhverju sinni. Kankvís. Laugardagur 4. apríi. 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar. — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisutvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristin Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Veðurfregnir. — „Gamalt vín á nýjum belgj um“: Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýtns • um áttum. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil eg heyra: Karólína Hlíðdal velur sér hljómplötur. 18.Q0 Útvarpssaga barnanna: „Landnemar" eftir Frederick Marryat; XIII. Baldur Pálmason). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 „Marmaraballettinn“, þættir úr svítu eftir Gganejan. 20.20 Útvarpssagan: „Tvö stórveldi", óprentuð saga eftir Guðmund G. Hagalín; II. (Höfund ur íes). 20.45 í léttum ham: Guðmundur Jónsson kynnir nokkra fræga söngvara. 21.20 Leikrit: „Gullbrúðkaup", leikþáttur fyrir út varp eftir Jökul Jakobsson. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Guðbjörg ............. Helga Valtýsdóttir Ananías ........ Þorsteinn Ö. Stephensen Ólafur .............. Róbert Arnfinnsson Helga ............ Guðrún Ásmundsdóttir 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Nýlega voru gefin saman í lijóna band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ung- frú Þuríður Guðmundsdóttir og Kristján Kristjánsson, Austurbrún 2. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Erla B. Guðjónsdóttir og Dagfinn- ur H. Ólafsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 15, Kópavogi. Síðastliðinn laugardag voru ge£ ín saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hulda E. Péturs döttir og Ólafur Gunnarsson, Stað, Ytri-Njarðvík. (Myndir: Studio Guðmundar, Garðastræti 8) Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Emil Björnssyni í kirkju Óháða safnaðaríns ungfrú Erla Einarsdóttir, Lynghaga 10 og Hans Indriðason, Flókagötji 43. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Flókagötu 43. j, Leiðrétting MEINLEG villa slæddist inn í greinina um forsendur kjara- dóms í blaðinu í fyrradag. í sér atkvæði Eyjólfs féllu niður nokk ur orð í 3. málslið annarrar máls greinar. Þar átti að standa: „Þeg ar til þessa er litið, verður aug ljós sá tilgangur ákvæðisins I 1. málsl. 2. mgr. 7. gr. umræddra laga, að komið verði í veg fyrir lað hlutfaliið milli launa starfs- manna ríkisins og/ annarra stétta raskist vernlega á samningstíma bilinu o. s. frv. VEÐURHORFUR: Suövestan goia eða kaldi og smáskúrir í nótt. — Hvessir af suðaustri með rigningu undir kvöldið. Hiti 2-6 stig. 14 4, apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.