Alþýðublaðið - 19.04.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 19.04.1964, Page 2
Sitstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndai. — Fréttastjórl: Arni Gunnarsson. — Ritst.jóniaií'ulltrúi: Eiöur Guónason. — Síniar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýSuhúsið við UverfisgÖtu, Reykjavik. - lúentsmiöja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald Rr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintalúð. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Samstarfsleið MARGT bendlr til þess, að innan skamrns 'miini draga til tíðinda á sviði kaupgjalds- og verö lagsmála, en þar er miíkilsverðasti þáttur barátt- unnar við iverð'bóiguna, þótt margt fle.ira hafi þar þýðingu. Verður raunar að gera samstiilt átak á mörgum vígstöðvum, ef taikast á að istöðva frek- .ari verðbólgu og ivierhda eða bæta kjör alþýðunn- iar. Á flokksstj órnarfundi snemma á þessu ári ilagði Alþýðuflofekurinn meðal annars til, að leit- að yrði víðtæks isamstarfs um þessi mál, og bæri ríkisstjórninni að hafa þar forustu. í tímaritinu „Frjáls veikalýðshreyfing“ i'étu forustumenn lýð ræðissinna innan alþýðusamtakanna sömu sfcoðun í ljós og nú hallast Alþýðusamband íslands á sömu sveif 1 þeirri áiyktun, s'em birt var í gær. Ritstjórar tímaritsins „Frjáls rvierkalýðshreyf ing“ eru þeir Óskar Hállgrímsson, Pétur Silgurðs son og Bggert G. Þorsteinsson. í forstugrein síð- asta heftis, isem fjállar um ástandið eftir lausn des emberverkfallanna, segir rneðai annars svo: „Verkalýðssamtökin verða iað haida áfram bar áttunni. Næsta og 'brýnasta verkefnið er að leita leiða. sem tryggi að kaupgjald sem um er samið, verði raunhæft, tryggl það að kaupmáttUr iaun- anna rými ekki sifeilt ivegna verðbólgu og dýrtíð <ar. Jafnframt verður að finna úrræði til þess að stytta hinn óhæfilega langa vinnutíma verkafóiks og gera því kleift að hafa mannsæmandi laun fyr ir 8 stunda vinnudag. „Þessi brýnu Iviérkefni verða eikki leyst með skyndiupphlaupum hávaðamanna Snnan samtak- anna né með samningum við skiiningsvana — og i að eigin dómi getulitla atvinnuréfeendur. Hér verð ur, ef von á að vera um viðunandi 'lausn, að leita samstarfs við stjómvöld iands og þjóðar, alþingi og ríkiisstjóm. „Fyrilr liggja jákvæðar yfirlýsingar núver- andi ríkissfjómar um skilning hennar á þessum hagsmunamál'ulm verkafólks, og þann skamma túna, sem núiveranidi samningum er ætlað að igiida, verður að nota vel til þess að leita raunhæfrar iausnar á þessum vandamálum. „TJndir því, hvort Iviðunandi lausn finnst, get- ur það öðm fremur verið fcomið, hvort tekst að varðiveita vilnnufrið og forða þjóðinni frá nýjum stórátöfcum.“ Augiýsisigasími ; / ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 •> s s Ath. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 — Sími 24620. Skatthol Skrifhorð Svefubekkur Stéil Kommóéa Veggghúsgögn Finnskir jafnabarmenn sættast NÚ er senn lokið tíu ára innbyrð-1 is deilum finnskra jafnaðarmanna, I sem valdið hafa klofhingi i flokkii- uin og verkalýðshreyfingunni. — Snemina í þessum mánuði náðist samkomulag um saettir milli jafn- áðarmannaflokksins undir for- ystu Rafael Paasio og Jafnaðar- anhasambans Eiiiil Skógs, sem hann stofnaði ásatnt óáhægðum jafnaðarmönnum fyrir nokkrum árum. Sættirnar há enn sem komið er ekki til allra fagsamtaka jafháð- armanna. En samningurinn um sættirnar, sem er í átta liðum, er talinn traustur grundvöllur fyrir áframhaldandi sættir, sem verði til þess, að andstöðuflokkurinn verði innlimaðúr í Jafnaðarmanna flokkinn. Samningurinn nær ekki til verkalýðsfélaga kvenfélaga eða æskulýðsfélaga jafnaðarmanna, en stefnt verður að því að hann geri þáð í framtíðinni. Samningurifin gerir fáð fyrir sameiningu flokksins og andstöðu flokksins, en ekki er þess getið hvenær það verði. Þingflokkur andstöðuflokksins, en í honum eru þrjár konur, á að ganga í þing- flokk Jafnaðarmannaflokksins. — Ennfremur eiga fulltrúar andstöðu flokksins í bæjar- og sveitar- stjórnum að greiða atkvæði með fulltrúum Jafnaðarmannaflokks- ins. Þá verður málgagn andstöðu- flokksins, „Páiviin Sanomat” lagt niður á þessu ári og andstöðu- flokkurinn fær þrjá fulltrúa í stjórn flokksins. Þar fá þeir að taka þátt í fiokksstarfinu en hafa ekki atkvæðisrétt. ★ LANGAR OG HAKÐAR DEILUR Klofningur finnskra jafnaðar- manna blossaði upp fyrir alvöru á aukaþingi flokksins 1957. Vainö Tanner Varð formaður, og fyrrver- andi andstöðuhópur með Vainö Leskinen í broddi fylkingar hreppti öll embætti í forystu flokksins Það sem áður hafði ver- ið opinber innanflokksdeila þró- aðist nú í klofning, sem varð al- ger þegar nýi andstöðuhópurinn, Skog-armurinn („Skogítar”), var rekinn úr flokknum í árslok 1958, Flokksdeilan hafði komið franra í valdabaráttu í íþróttahreyfingu verkamanna. Vorið 1955 hafði þá- verandi fjármálaráðherra, Penna Tervo, tekið við formennsku í hreyfíngunni af ráðherra úr sömu stjórn, Leskinen innahríkisráð- herra. TérVö komst til valda meffi (Framhald á 13. sHJn' AB ATVIDABERGS INDUSTRIER EXPORT DEPARTMENT Dagsetning 1. 4. '64 Sjödahl/BF. Nú iseljum við einnig FACIT! Með samkomulagi við alla hlutaðeigendur hef- ur firma vort nú einnig fengið umboð fyrir hinar víðkunnu, sænsku FACIT-vélar, íuil- komið úrval af „kalkulatorum”, ritvélum og fjölriturum, bæði rafdrifnar sem og handdrifn- ar. Hringið eða skrifið til okkar viðvíkjandi nánari upplýsingum. Sidi cJ. cSoíinsen 14. Túngötu 7 REYKJAVÍK Símar 12747, 16647. 2 19. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.