Alþýðublaðið - 19.04.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 19.04.1964, Side 10
Að skoða aðalvinning næsta happdrættisárs, Einbýlishús að Sunnnbraut 34, Kópavogi. Sýningar hefjast sunnudaginn 12. apríl og standa til mán- aðamóta. Sýningartími kl. 2 — 10 e. h. Iaugardaga og sunnudaga og aðra daga kl. 7 — 10 e. h. Sýnendur: Hásgögn: Húsbúnaffur hd. Gólfteppi: Teppi h.f. Gluggatjöld: Gluggar h.f. Heimilisæki: Hekla h.f. Smith & Norland hX Sjónvarp/útvarp: G. Helgason & Melsted Pottablóm: Gróðrarstöðin Sólvangur Uppsetningar hefur annazt Svelnn Kjarval, húsgagnaarkit. LAMA FRÁ DEBUNG (Framhald af 3. síðu). wang Dhagpa. N. Sri Eam forseti Guðspekifé'agsins, hefur boffið mér hingað og ég stunda nú ensku nám af kappi. Það þarf mikla kunnáttu tii að geta þýtt vel. Mál- in eru ólík. Stundum verð ég að snúa öllu við, þegar ég er að tala við þig. Tíbezkar bókmenntir hafa ekki einasta verið lokaðar fyrir um- heiminum, beldur hefur uroheim- urhm verið að miklu leyti verið lokaður fyrir Tíbet, þótt einstakir tíbezkir fræðimenn hafi kunnað góð skil á vestrænni hugsun líka. En nú á að beeta úr því. Jafnframt því að þýða tíbezkar bækur yfir á ensku á aíTþýða kjarn ann úr heimsbókmenntunum yfir á tíbezku, og er það einhver djarf legasta áætlun útlaga þjóðar, sem ég hef heyrt getið. Hvað er fólgið í því að vera lama? spyr ég sjálfan mig, er Nag- wang Dhagpa er að kveðja. í hinni víðtækustu merkingu er Jama lærisveinn Gautama Búddha og hefur tekið sér fyrir hendur að halda áfram hans starfi, að stuðla að upplýsa alls mannkyns, að eyða févísinni, af því að fávísin er uppruni þjáningarinnar. LÍFEYRISSJÓÐUR VERKSMIÐJUFÓLKS Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Iverksmiðju- fól'ks í þessum mánuði. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðsins til 22. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjörií svo vel að endur- nýja þær innan hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er í Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð, sími 1-75-88. Gamrciésíufuixtir kr. 25.00. MIKLATORGI FÆST í Uppreimaðir strigaskór allar stærðir. Stjórn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. IÚTBOÐ - HÚSGÖGN Tilboð óskast í smíði á skrifstofuhúsgögnum, alls um 200 skrifborð. I ’ Teikninga og útboðslýsinga má vitja á Teiknistofu S.Í.S., gegn 1000 króna skilatryggingu. I Tefknistofa S.Í.S. Ilringbraut 119. SKÓDEILD Skólavörðustíg 12 Sími 12723. SMURSTÖÐIM Sætúni 4 - SímJ 16-2-27 Billína er smurður fljótt og vrf, aUar tegundir ftt smuroliK. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar í eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 24160. Reykjavík, 18.4 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna. Stúlkur óska.st Stúlikur óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa í sumar i Matsofu Flugfélags íslands h.f. á Reykjajvíkurflugvelli. Vaktaskipti (dagvakt- ir). Upplýsingar hjá yfirmatsve-lni í síma 16600. Verkafólk óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra menn til almennra verkamannastarfa og til þess að vinna við fermingu og affermingu flugvéla. Einnilg óskast stúl'kur til hreingern- inga á flugvélum félagsins. Lágmarksaldur 20 ár. Uppl. veitir Ari Jóhannsson verkstjóri og Starfsmannahald í síma 16600. Verkamerm 'é" |p Sfcv: - Tímakaupsmenn eða fastamenn óskast í pakkhús okkar. Talið við verkstjórann. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Laugavegi 164. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: ★ Höfðahverfi ★ Miðbænum Afgreiðsla AlþýSublaðsins Sími 2,4 900 Auglýsingasiminn er 14906 10 19. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.