Alþýðublaðið - 19.04.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 19.04.1964, Side 13
Flugfélaff íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar ki. 08.00 í dag. Vél- in er væntanleg til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramáliS. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: í dag er áaetiað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun til Akureyr ar Vestmannaeyja, ísafjarðar og Hornafjarðar. Finnskir jafnabarmenn sættast Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 17.4 frá Hulí til Reykijavíkur. Jökulfel! fór frá Glo ucester 12.4 til íslands. Dísarfel! fór frá Stettin í gær til íslands. iLitlafell fer frá Reykjavík í dag ' Leskinon-arinurinn tók að gagn- (Framhald af 2. síSu). aðstoð kommúnista, en naut einn- ig stuðnings formanns flokksins, Skog. Á flokksþinginu 1955 tókst ekki að jafna ágreininginn, en ný flokksstjórn var kosin og áttu í henni sæti fulltrúar beggja arma flokksins. Ári síðar fór Leskfnen sem rit- ari flokksins í beina andstöðu .v-ið forystu flokksins ásamt aðalritara finnsku verkalýðshreyfingarinnar (FFC), Olavi Lindblom. Flokksfor- ystan sakaði aftur á móti and- stöðuna í fiokknum um að gera samsæri með hægri mönnum í því skvni að kliúfa flokkinn. Um betta leyti risu upp hávær- ar kröfur um aukaflokksþing, sem að iokum var kallað saman í apríl 1957. Þar til þetta þing var haldið áttu sér stað miklar ritdeilur, um stjórnarþátttöku flokksins og sam- starf hans við Bændaflokkinn, Sem til Austjarca. Helgafell fór 14.4 rá St. Paula tii Aalesund. Hamra feir er í Reykjavík. Stapafell fór 17.4 frá Fredrikstad til Reykja- víkur. Mælifell er í Glomfjord. Jöklar li.f. Drangajökull fór frá Klaipeda í gær til Hamborgar, London og Reýkjavíkur. Langjökull kom til Reykjavíkur 16. þ. m. frá London. Vatnajökull lestar á Vestfjörðum. Eimskipafélag eyk'avíkur h.f. Katla fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Canada. Askja er á leið til Napoli. Handboltínn.. (Framhald af 11. síðu). Norðmennirnir leika vel saman og línuspil þeirra virðist all gott og sennilega á það eftir að koma betur í ljós, sérstaklega í leikn- um í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli í dag. Skyttur þeirra eru ekki eins góðar og okkar beztu og spilið ekki mjög ógnandi. — Beztu menn liðsins voru Svestad, Björn Sogn og markvörðurinn, þeas. sá, sem stóð í markinu í síðari háifleik. Víkingur náði allgóðum leik, sérstaklega er áberandi hvað línu spil liðsins er orðið gott og ógn- andi. Einar í markinu stóð sig vel og Rósmundur var marksæll. Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdi leikinn og hann varð að vísa 3 Norðmönnum út af vegna hörku, þar af einum þrívegis og þá fyrir fullt og allt. -s) í hciid dæmdi Gunnlaugur leikinn með ágætum. meirihluta. Hann hlaut 95 atkvæði en Karl-August Eagerholm 94 at- kvæði. Seinna var minnihlutinn kallaður ..Hónur hinna 94” og hann neitaði að taka þátt í kosn- ingu flokksforystunnar, sem meirihluti flokksbinesins fékk þá með öllu í srnar hendur. Þó kom alltaf fram viðleitni til að ná sættum. en hún dróst á lang- inn, m. a. vegna þess, að liópur hinna 94 gekk til stjomarsam- vinnu með Sukselainen í septem- ber 1957 gegn vilia flokksforyst- unnar. Þeirri kröfu var vísað á bug, að hínir svokölluðu „fimm- menningar” (fimm ráðherrar úr andstöðnhónnum) segðu sig úr stjórninni fvrir septemberlok og í sama mánuði voru fjórir þeirra reknir úr þingflokki jafnaðar- manna (sá fimmti átti ekki sæti á þingik .Tafnframt hóf andstöðu- málgagnið „Paivan Sanomat” göngu sína. í bingkosningunum 1959 fékk andstöðuhónurinn þriá menn kjörna á eiffin framboðslistum, en auk bess hlaut hann fylgd tíu þing manna. sem kiörnir voru fvrir .Tafnaðarmaunaflokkinn. Þing- mönnum Jafnaðarmannaflokksins, semv var stærsti flokkurinn fyrir kosningarnar. fækkaði úr 50 í 38, en alls eru þingmennirnir 200 tals ins. f lok ársins hófust alvarlegar sáttatilraunir. en bær fóru út um þúfur í nóvember 1958 og í sáma mánuðu var helztu Skogítunum vikið úr flokknum. Þetta var sambvkkt í flokksráðinu með 40 atkvæðnm gegn 6. Andstöðuhóp- urinn K'sti bví næst yfir 1959, að hann liti á sig sem stjórnmála- flokk. ★ NÝIR FORINGJAR Sættirnar, sem nú hafa tekizt gerast tæpu ári eftir að síðasta flokksþing Jafnaðarmanna var haldið. Á þessu þingi var stefnt að því að koma á sættum með breytingum í forystu flokksins. Rafael Paasio, sem þekktur er ÍÞRÓTTIR.. Framhald af síðu 11. 25 m. skriðsund kvenna: Eyrún Eyþórsdóttir, GA 17,5 Hildur Káradóttir GA 18,4 Soffía Sævarsd. GA 18,4 Þórunn Bergsdóttir, GA 18,8 100 m. bringusund karla: Jón Árnason, GA 1:25,6 Ágúst Óskarsson, L. 1:31,3 Tryggvi Aðalsteinss., GA 1:35,6 Stefán Sveinbjörnss., L. 1:36,7 50 m. skriðsund karla: Jón Árnason, GA ‘ 30,9 Örvar Ingólfsson, GA 33,2 Sverrir Þórisson, GA 33,5 Pálmi Þorsteinsson, GA 33,7 10x25 m. boðsund kvenna: Sveit GA 3:23,5 Sveit Laugaskóla 3:49,5 10x25 m. boðsund karla: Sveit GA j 2:29,4 Sveit Laugaskóla 3:11,9 Þrístökk án atrennu: Bergsteinn Jónsson, L. 8,36 Ingvar Jónsson, L. 8,25 Guðm. G. Arthúrsson, GA 8,04 Sig. Sigmannsson, L. 8,02 Langstökk, án atrennu: Guðm. G. Arthúrsson, GA 2,92 Bergsveinn Jónsson, L. 2,90 Sigurður Sigmannsson, L. 2.81 Ingvar Jónsson, L. 2,80 Hástökk með atrennu: Páll Dagbjartsson, L. 1,55 Jón Benónýsson, L. 1,50 Halldór Sigurðsson, L. 1,50 Óskar Harðárson, L. 1,50 Hástökk án atrennu: Bergsveinn Jónsson, L. 1,40 Halldór Sigurðsson, L. 1,35 Sigurður Helgason, L. 1,25 Ingvar Jónsson, L. 1,25 Sigurður Viðar Sigmarsson, kennari, Laugum, Guðmundur Pétursson og Kjartan Guðjónsson nemendur í M. A„ kepptu sem gestir í frjálsum íþróttum. Knattspyrnukappleik lauk með jafntefli, 2:2. Skákkeppnina unnu Laugamenn, unnu á 6 borðum, en töpuðu á 4. Heildarúrslit urðu þau, að Gagn fræðaskólinn sigraði í keppninni með 62,5 stigum, en Laugaskóli hlaut 54,5 stig. DOUBLE EDGE SIHAR. 131.2 jjj'íí Uyndardímur PERSONNA er *ó, aS meS *loS- .ugum tílraunum hefur rannióknarliSi PERSONNA tekizt aS gora 4 flugbeittar eggjar ó hverju blaSi. BiSjiS um PERSONNA blöSin. BLOÐIN Hin fróbcaru nýju PERSONNA rakblöS 0r „vlóin- lo*s iteel" eru nú lcktins fóanleg hér ó londi. Stceuta tkrefiS • þróun rakbiaSa fró því 08 frarp- leiStla þeirro hóftl. PERSONNA rckMaSiC holdur flugbiti frá fyrtlo til iiSatfa = 15. rokttursT'' HULDSOlDBjRGOIR fyrir að vera hófsamur stjómmála- maður, tók við formennsku í flokknum af Váinö Tanner, sem kominn er yfir áttrætt og var úr hægra armi flokksins. Váinö Les- kinen, hinn umdeildi flokksritari, sem felldi Skogarminn úr flokks- forystunni, naut ekki lengur trausts meirihluta flokksins. Sjá mátti, að hugmyndin um sættir naut almennari stuðnings en áður á því, að Karl August Fa- gerholm var aftur kosinn i stjórn flokksins. Hann hefur aldrei stað- ið í tengslum við neinn ákveðinn arm flokksins og alltaf haldið því fram, að sættum ætti að koma á. Formlega séð verða flokksráð Jafnaðarmannaflokksins og flokks þings jafnaðarmannaandstöðunn- ar að staðfesta samninginn um sættirnar. Flokksráðið kemur saman í apríl og flokksþingið í I maí, og á flokksþinginu verður! „Jafnaðarmannasamband verka- manna ög smábænda”, en það er i liið formlega nafn jafnaðarmanna | andstöðunnar, leyst upp. Ekki er búizt við að erfiðleikar muni myndast í sambandi við sameiningu jafnaðarmanna. Á næstunni verður fylgzt af mikl- um áhuga með bróuninni í verka- lýðshreyfingunni, sem einnig hef- ur verið klofin, og möguleikunum á því, að það takmark jafnaðar- manna með sættum sínum, að auka áhrif jafnaðarstefnunnar í Finnlandi, lieppnist einnig á því sviði. HólmfríSur SiguiTós Kristinsdóttir, Bústaðaveg 51. Hrefna Sigurjónsdóttir, Hólmgaröi 33. Ingibjörg ICristjánsdóttir, Hólmgarðl 22 íris Harpa Bragadóttir, Hólmgarði 35. Lovísa Helga Jóhannsdóttir, Hæðar- garði 50. Lóa May Burtis, Garðsenda 15. Ragnheiður Jónsdóttir, Hlíðargerði 10. Sigriður Oddný Gunnarsdóttir, Rauða gerði 12. Sigriður Sigurgeirsdóttir, Hæðagai-ðl 36 Sigrún Högnadóítir, Háagerði 39. Svala Þorbjörg Birgisdóttir, Háagerði 55 Þóra Haraldsdóttir, Ilæðargarði 38. D r en g i r : Axel Sævar Blomsterberg, Fossvogs- vogsbletti 46. Ármann Bjömsson, Tunguveg 28. Bergþór Magnússon, Bústaðaveg 4. Eiríkur ] ujrsteinsson, Ásgarði 65. Guðjón Óskarsson, Iíáag:erði 17. Guðlaugur Hafsteinn Magnússon, C- götu v. Breiðholtsveg. Ingvi Rúnar Grétarsson, Hliðargerðl 13. Jón Ingi Hjálmarsson, Sogaveg 198. Jón Snorri Sigurðsson, Langagerði 46. Kristján Þorsteinsson, Langagerði 46. Magnús Jónsson, Bústaðaveg 5. Sigurður Guðmundur Tómasson, Bú- staðaveg 67. Sigurvin Jóhannes Sigurgeirsson, Akur gerði 9. FERMINGAR (Framhald af 4. síðu). KÓPAVOGSKIRKJA Ferming sunnudaginn 19. apríl kl. 10.30. Prestur séra Ólafur Skúlason. S t ú 1 k u r : Ann Mikkelsen, Bústaðavegi 71. Anna Gunnliildur Sverrisdóttir, Hvassa leiti 24. Ásgerður Haraldsdóttir, Tunguveg 60. Elfa Björk Valdimarsdóttir, Björk V. Breiðaholtsveg. Erla Sigvaldadóttir, Ásgarði 12. Guðlaug Bjömsdóttir, Laugaveg 49. Guðrún Stephensen, Langagerðl 84. Hafdís Gísladóttir, Langagerði 2. Hafdís Margrét Einarsdóttir, Rauða- gerði 52. Hjördís Anna Hall. Bústaðablett 4. v. Breiðholtsveg. Flugvél týnist í Saudi-Arabíu Beirut, 18. apríl. (Ntb-Reut.) . Þotu af gerðinni Caravelle með 42 farþegum og sjö manna áhöfn er saknað á leið frá Beir- út til Dhahran í Saudi-Arabíu, að því er formælandi flugfélags- ins Middle East Airline sfeýrðl frá í morgun. Seinni fréttir herma, að flug- vélin hafi fundist í stöðuvatni skammt frá Dhahran í Saudi-Ara- bíu og er björgunarsveit á leið til staðarins. Talið er að allir, sem í vélinni voru, liafi farizt. Flugvélin hafði samband við flugvöllinn í Dhahran, en síðan hefur ekkert heyrzt frá lienni. — Flugvélin var væntanleg til Dhahran kl. 20.30 eftir Isl. tíma. Víðtækar björgunarráðstafanir voru þegar gerðar á landi og sjó. Af farþegunum eru 23 Banda- ríkjamenn, fjórir Líbanonbúar, ellefu frá Saudi-Arabíu, einn frá Sýrlandi, einn frá Jórdaníu og einn frá Palestfnu. Af áhöfninnl eru einn Frakki, fimm frá Líban- on og einn frá Sviss. Auglýsið í Álþýðublaðinu áuglýsingasíminn 14906 AK U R NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 1,30 e. h. að Síðumúla 20, hér í borg (Bifreiðageymslu Vöku h.f.) eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-890, R-1219, R-1311, R-2187, R-2259, R-2846, R-2889. R-2956, R-3234, R-3601, R-3676, R-4112, R-4433, R-4645, R-4726, R-5491, R-5828, R-5867, R-5901, R-6243, R-6250, R-6684, R-6805, R-6963, R-7049, R-7095, R-7098, R-7366, R-7472, R-7773, R-7922, R-7945, R-8181, R-8611, R-8851, R-8964, R-9134, R-9305, R-9424, R-9438, R-9872, R-10200, R-10203, R-10249, R-10261, R-10280, R-10405, R-10512, R-11082, R-11094, R-11593, R-11642, R-11844, R-12213, R-12536, R-12608, R-13256, R-13394, R-13463 R-13731, R-13749, R-13757, R-13763, R-13805, R-14092, R-14348, R-14601, R-14786, R-15626, G-1802, T-159, V-236, Y-1147, óskrásett Hudson fólksbifreið árg. 1948 og 3 áskrásettar FordbifTeiðar árg. 1950 og 1952. Greiðsla fari fram við liamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ( 4 ALÞÝÐUBLAÐIO — 19. apríl 1964 J.3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.