Alþýðublaðið - 10.05.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Síða 9
þær eru fullmikið málaðar í framan N Ý SENDING # enskar, vor- og sumarkápur einnig svampfóðraðar kápur Kápu og dömubúöin Laugavegi 46. Ný sending af hollenzkum kápum og drögtum Tekin fram á morgun. ur en dyrnar lokast á eftir honum. Sumir .rúntfarar' beygja inn í trjá garðinn hjá Skúla Magnússyni, en aðrir fara fyrir hornið á garðin- um, og ég er einn af þeim. Ekki er ég fyrr kominn fyrir hornið en framhjá þeysir eitt tryllitækið á mikilli ferð. Út um afturgluggann teygir sig hendi 4GAR: RAGNAR LÁR með brenniyínsflösku. Síðan kem- ur úfinn haus og rekur upp skað- ræðisöskur, vegfarendum til heið- urs, en þeir virðast vera ýmsu van- ir og brosa góðlátlega að tilburð- um gæjans. Tryllitækið, sem minnst er áttagata, stanzar hjá tveim skvísum og býður far. Þær virða fyrir sér útlit tækisins og sjá að það er hið glæsilegasta, hvískra lítið eitt saman og stiga að því búnu inn. Án efa er þeim vel tekið og ' tryllitækið rykkist af stað og það hvín í bjólbörðunum. Á stéttinni utan við Hótel Borg er eitthvað um að vera. Þar hefur safnazt saman hópur manna utan um tvo gæja sem standa í hæfi- legri fjarlægð hvor frá öðrum, í stellingum sem gefa til kynna að þeir séu reiðubúnir að hljóta heimsmeistaratitilinn í hnefaleik- um, ef í það fer. Áhorfendur bíða eftir því að annarhvor láti til skarar skríða og biðin er ekki löng. Þeir rjúka saman og slást eins og óðir hanar. Hnefaleikastíllinn er rokinn út í veður og vind og nú er slegizt samkvæmt gömlum og góðum sveitaballastíl. En dýrð- in stendur ekki lengi, fyrr en var- ir eru komnir þrír lögregluþjónar að skipta sér af slagsmálunum og skakka leikinn. Slagsmálahund- arnir fá án efa gistingu í kjallar- anum og þar með er kvöldið ónýtt fyrir þeim. Þegar ég kem í Lækjar götuna er sýning að hefjast í Nýja bíó og fólk farið að þyrpast að. Og nú er ég kominn í Austur- stræti að nýju og er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að ganga annan rúnt. . . . hann er mikið drukkinn . . . og- slást eins og óðir hanar BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Bifreiðaeigendur athugið LYF GARD HEMLAÖRYGGIÐ KEMBR í VEG FYRIR ALGJÖRT HEMLALEYSI OG GETUR ÞVÍ FORÐAÐ STÓRSLYSUM! ÞETTA ÖRYGGISTÆKI EIGA ALLIR ÖKUMENN AD SETJA í BIFREIÐIR SÍNAR. LYF GARD HEMLAÖRYGGIÐ ER ÞEGAR KOMIÐ í FJÖLDA BIFREIÐA HÉR Á LANDI ÞAR Á MEÐAL FLESTAR LÖGREGLUBIFREIÐIR REYKJAVÍKUR. Útsölustaðir: Bílanaust h.f. Kristinn Guðnason StiUing h.f. Stapafell, h.f., Keflavík Kaupfélag Grundar- fjarðar, Grafarnesi Hjörtur Eiríksson, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Þórshamar h.f., Akureyri Jón Þorgrímsson, Húsavih Sendum gegn póstkröfu Bifreiðaverkstæðið STIMPILL GRENSÁSVEGI 18 — Sfroí 31534. Auglýsingasiminn er J 49 06 ALÞÝÐUBLAÐI9 — 10. maí 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.