Alþýðublaðið - 10.05.1964, Side 15

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Side 15
í — Jæja, sagði Frensham — Á ég að útfylla skilnaðarumsókn- ina? Lyell? Hann fitlaði við háls línið sitt. — Þér getið tæplega gert það, fyrr en við höfum gefið þér á- stæðu til þess. Sem stendur er ! liún ekki fyrir hendi. Frensham brosti aftur kulda- lega og hneigði sig lítillega. ! — Eins og þið óskið. Svo að 1 ég bíð með að útfylla skilnaðar umsóknina þar til þið hafið gef- ið mér ástæðu til þess. Og á meðan . . . er Peta konan mín. Peta færði sig fjær Aubum, setp kveikti sér í nýjum vind- lingi. Hún gat ekki séð framan í hann, og sá því ekki að and- lit hans var rjótt af reiði. Af einhverjum undarlegum ástæð- um fannst henni sem Noel hefði nú betur, þrátt fyrir fullyrðing- ar Aubums um að hann elskaði liana og neitun hans við áskök unum Noels. — Ef þið- viljið hafa mig af- sakaðan, þá ætla ég nú að yfir- gefa ykkur, sagði Noel. — Ég er dauðþreyttur, og tími til kom- inn að ég fari að hvíla mig. Hvorki Peta né Aubum virtu liann svars. Hann sendi Petu augnaaugnaráð þrungið blíðu og dapurieika, snerist síðan á hæl og gekk út úr bókaherberginu. 1 Hann hugsaði: — Guð má vits, hvað úr þessu verður. Og guð má vita hvað hann segir nú og gerir. En fyrst um sinn verður hún að minnsta kosti hjá mér. 13. kafli. Strax og dyrnar höfðu lokazt að baki Noels, varpaði Peta sér í faðm ástvinar síns. Hann hélt fast utan um hana, kyssti hana ákaft og gældi með grönnum fingrum sínum við andlit hennar og háls. < — Ég elska þig . . . ég elska þig. Ég hef þráð að kj’ssa þig ' svona . . . í allan dag . . . Það var hræðilegt að koma að sækja þig og finna þig hér hjá þessum 1 fjandáns lækni. Hvers vegna í 1 ósköpunum varstu að giftast 1 honum? Þú tilheyrir mér . . . mér . . . Segðu, að þú sért stúlk an mín ... — Þú veizt það, hvíslaði hún. Hann kyssti hana enn ákafara. En eitthvað hélt aftur af henni. Eitthvað, sem kom henni ávallt til bjargar og lijálpaði henni til að vera herra yfir tilfinningum sínum, jafnvel í faðmi Auburns. — Elskan, ekki ... ( — Elskarðu mig ekki, sagði hann. — Ertu hrædd við mig? — Kannske . . . dálítið . . . Hún hló taugaóstyrlc. — En þó enn þá hræddari við sjálfa mig. Hann kyssti hendur hennar og varð þá var við giftingarhring inn á fingri hennar. Harin þreif hann reiðilega af henni. — Fjandinn hirði þennan hring og þetta fíflalega hjóna- band. Hún lók hringinn af Auburn og setti hann áftur á fingur sér. Hún var aftur orðin róleg og hugsandi. — Já, það er andstyggilegt. 1 En ég er nú einu sinni búin að i gera þetta. Við verðum að tala út um hlutina, Auburn. Þess vegna vil ég halda skynsemi minni óskertri. Þess óskaði hann einmitt sízt af öllu, þó hann segði það ekki. — Ég get varla sagt að ég sé hrifinn af þessum lækni þínum. Hann hagar sér eins og versti- þorpari með því að ganga svona á bak orða sinna við þig. Hún hnyklaði brúnir. — Hann er í raun og veru ekki slæmur maður. Það er bara eins og honum sé ekki sjálfrátfc í þessu máld. Ég hefði aldrei trú- að honum til svona framkomu. . — Svo þú reynir að bera blak af honum. — Nei, en ég vil vera réttlát. Ég veit, að Noel Frensham er svo Iangt.frá því að vera .... nokkur þorpari. — Þér geðjaðist kannske ágæfc lega að öllu því, er hann hafði um mig að segja? — Auðvitað veiztu, að það gerði mér ekki, og ég trúði því ekki. Hann virðist vera fullur hleypidóma vegna þess að hann var læknir þesarar . . . þessar- ar Maitlandstúlku, og ég býst við að hann hafi sjálfur trúað frá- sögn hennar. — Jæja, meðan að þú trúir því ekki, er allt í lagi. — Auðvitað trúi ég því ekki. — Þú elskar mig þá enn þá, þrátt fyrir það að Frensham er svona mikið á móti mér? — Auðvitað, elskan. Það skipt ir engu máli, hvað hann segir. Ég get bara notað mína eigin dómgreind. — Þú ert yndisleg, sagði hann og óskaði dapurlega að hún ætti sjálf einhverja peninga og hefði ekki bara verið fátæk kennslu- kona áður en hún giftist Frens- ham. — En hvað um skilnaðinn, hélt hún áfram. — Ég hef miklar á- hyggjur vegna hans. Það er það, • sem er svoná andstykkilegt af Noel. Þó hann sé fuilur af hleypidómum í þinn garð, þá hef ur hann engan rétt til að gera mér erfitt fyrir að fá frelsi mitt. Ég vil að þú vitir að ég get þol- að allt til að fá að vera hjá þér. . . . allt. Hann tók hana aftur í faðm sér. —‘ Engillinn minn. Þú ert alltof góð handa mér. Ég get ekki hugs - að mér að draga þig í gegnum í skilnaðardómstólana. Hvernig gæti ég það? — __ Við verðum, ef ég á að c. verða frjáls. — Ef til vill getur þú fengið Frensham til að skipta um skoð un. Hún hnyklaði brúnir. — Ég vil ekki vera honum skuldbundin um neitt, fyrst hann er óvinur þinn. — En þú skuldar sjálfri þér það, elskan. Jafnvel eftir að við -? værum gift, mundir þú líða fyr- ir þetta hneykslL Fólk er ekki gjarnt á að gleyma svona löguðu — Jæja þá, hérna hefurðu tíkall, ef þú tekur allt þitt hafur* task og fer'ð'. SÆNOUR og það mundi dæma þig hart. Það er ekki réttlátt. Frensham ber auglýsnilega ekki hag þinn fyr- ir brjósti. Hann hugsar bara um sjálfan sig og sitt eigið mann orð, en ég er að hugsa um þig. Iíerini fannst hún rugluð og óhamingjusöm. Hún andvarpaði gremjulega og sagði: — Ég lield satt að segja að hann sé alls ekki þannig. Hann virðist bara hata þig svo tak- markalaust. — Ég þori að veðja, að það er vbgna þess hann hann vill sjálfur fá þig, sagði Auburn. — Já, ég er viss um að hann ^gerir og segir allt þetta, bara af því að hann girnist þig sjálfur. Petu setti dreyrrauða. — Það held ég ekki. En alla vegna verð ég að fá frelsi mitt. — Auðvitað, elskan, og það vil ég auðvitað líka. Mig langar til að giftast þér eins fljótt og mögulegt er. Hún leit^hlýlega til hans. — Elsku Burn. Þá verðum við sennilega að velja verstu leið- ina. Endurnýjum gömiu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN. Hverfisgötu 57A. Sími 16738. Hann var andartak þöguli. Svo sagði hann: — Þá stendur Frensham eftir með pálmann í höndunum, en við verðum fyrir öllu aðkastinu. Þó að ég sé ekki læknir, þá verð ég að gæta vel að mannorði mínu vegna viðskipta minna. Og þetta myndi sprengja hjarta móður minnar. Hún er orðin gömul og alls ekki heilsuhraust. Og ég er eini sonurinnar hennar . . . eina Pússningarsandur rvJ Framhalds- saga eftir Denise Robins Heimkeyrður pússuingarsandur og vikursandur, sigtaðifr eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSÆLAN við Elliðavog s.f. Sími 4(1920 'e. IP TWE CHIN'EéE BEP5 ' ákE ACTUAUY BUACH- MAIUNð CHIANó KAI- SHEK WITH AN ATOAA BOAAB— AND WE PONY BSEAk THE ETOgy... , THS PHONE COMPANY VvDNY BtlDSB ON ölVIN'ó VJOE, WS'KE COUPj'§\ US THE SUBSCEIBEK'S THE NUMBSR ON NAMEWElfc HAVE THE FAPEE DOESN'T JAtt TD PIAL IT-ÁNP Tgy ' MATCH ANV IN THE ^IIJv TO LIIClí INTO THE PSFEN5E DEPAE.TA1 ENTj f|gaa< IPENTITy... Jjni UNLIS-TEP OK OTHEK- ÍWp'Ii-i ^v-gBðS ferr WISEÍ ...I HAVE A -Á. fEEUNö YOU AND t WILL- BE THE FIR5T VICTIAA5 OF THE v FALLOUTl r" — Ég finn ekkert í sambandi við þetta símanúmer. — Símafélagið vill ekki géfa upp hver hefur númei-ið. Við verðum bara að hringja og sjá hvað setur. — Ef það er satt, að varpa, eigi atóm- sprengjn á Formósu, og ef við segjum ekki frá því, þá verðum við tveir sennilega fyrstu fómarlömb geislavirka úrfallsins. Á meðan: Er þessi Stebbi Stál aff senda þér blám? Veit hann ekki . . . — Þessi blóm eru til yffar, fröken Cal. hoon. Þau em frá Sam Boulevard. Á kort- inu stendur: Eigum viff ekki aff leita sátt% í deiiunni? , ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. maí 1964 |5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.