Alþýðublaðið - 10.05.1964, Page 16

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Page 16
 45. árg- — Sunnudagur 10. maí 1964 — 104 tbl. Dómur um greiðslu Eeykjavík, 9. maí — HP. STÝRIMANNASKÓLAN- UM var sagt upp í morguri. Skólaslitarræðuna flutti Jónas Sigurðsson, skólastjóri. Skól- anum toárust á skólaárinu tveir farandbikarar úr silfri, annar frá Sktpstjóra- og stýrimanna- félaginu Öldunni, en hinn frá Eimskipafélaginu. Voru þeir gefnir í tilefni af 50 og 70 ára afmælum þessara féiaga, og af hentir í fyrsta sinn við skóla slit í dag. Skal Öldubikarinn veittur þeim, sem hlýtur hæsta einkunn á fiskimannaprófi ár hvert, en hinn þeim, sem hæsta einkunn hlýtur við farmanna- próf. Að þessu sinni luku 13 nem endur farmannaprófi og- 74 fiskimannaprófi. Haxa aldrei jafnmargir fiskimenn verið brautskráðir úr skólanum í einu. í janúar luku 9 hinu minna fiskimannaprófi við skól ann, 13 á námskeiði í Vest- mannaeyjum og 14 á Eyrar- bakka. Samtals hafa því verið brautskráðir 123 nemendur með stýrimannaprófi frá skól anum og námskeiðum hans úti á landi á þessu skólaári. — Hæstu einkunn við minna fiski •mannapróf í Reykjavík hlaut Björn Jóhannsson, I. eink., 7,17. Hæstu einkunn við fiski mannapróf hlaut Pétur Guð- mundsson, 7.5,2, sem er ágætis einkunn, og hlaut hann verð- launabikar Öldunnar. Hæstu einkunn við farmahnapróf lilaut Pálmi Hlöðversson. I. eink., 7.03. Hann lilaut verð- launabikar Eimskipafélagsíns. Fleiri verðlaun voru veitt, en ekki gefst rúm til að geta þeirra hér. Óttar Möller afhendir Pétri Hlöðverssyni Eimskipafélags bikarinn (efri mynd) ogr Jón- ar Sigrurðsson flytur skóla- slitarræðu sína (neðri mynd). lögfræðikostnaðar Reykjavík 7. maí — KG DEILUR hafa verið milli lögfræð- | inga annars vegrar ogr trygrgringa- félaganna hins vegar um greiðslu fyrir Iögfræðilega aðstoð, sem veitt ér þeim, sem orðið hafa fyr- ir tjóni. Var eitt slíkt mál milli Ragnars Jónasonar, hæstaréttar- lögmanns og Samvinnutrygginga Iátið ganga til Hæstarét'ar og hef ur liann nú nýlega kveðið upp úr- skurð sinn. Dæmdi rétturinn lög- manninum 7000 krónur, sem hæfi lega þóknun fyrir starf hans, en lögmaðurinn hafði krafizt gjalds, samkvæmt gjaldskrá lögmanria- félagsins, en samkvæmt henni var þóknunin 8.408.80. Málavextir eru þeir að kona varð fyrir bifreið og slasaðist nokk uð en bifreiðin, sem hún varð fyr- ir var tryggð hjá Samvinnutrygg- ingum. Fékk konan Ragnar Jóns- son, hæstaréttarlögmann til þess að gæta réttar síns vegna slyss- j ins og til þess að annast allar Frímerkjablað belgað Islandi Reykjavík, 8. maí, — GG & BORGINNI Sidney í Ohio í Bandaríkjunum er gefið út viku- Wað í dagblaðabroti um frímerki og allt, sem þeim við kemur. Blað jþetta heitir Linn’s Weekiy Stamp Wews og mun vera stærsta blað sinnar tegundar í heiminum, að •ttví er fréttarilari þess hér á landi #6nas Hallgrimsson, tjáði okkur F dag, Blaðið er gefið út i 200.000 Ciataka upplagi á hverri viku og var blaðið, sem út kom 20. apríl sl. helgað íslandi. Venjulega er blaðið 36—40 síður að stærð, en þessi íslenzka hátíóarútgáfa er 56 síður. Jónas Hallgrímsson tjáði okkur, að ísland væri tíunda landið, sem heiðrað væri með slíkri heiðurs- útgáfu, en hin níu eru Holland, Sviss, Sviþjóð, Egyptaland, Finn- land, Lúxemborg, ísrael, og Vest- BOLVÍKINGAR FÁ NÝTT SKIP Bolungarvík, 8. mal - IS - HP k MfÐVIKUDAGINN bættist nýtt Rskiskip í skipastól Bolvíkinga. Það er Hugrún, ÍS-7, 206 tonna stálskip, byggt í Merstrand í Sví- Njóð, en eigandi þess er Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður. Aðalvél skipsins er 675 ha No- ttab-Polar. Ganghraði Hugrúnar í reynsluferð reyndist 12 mílur. — Skipið er búið öllum fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum, — fc§ifur Jónsson sigldi því heim. Hreppti Hugrún mjög vont veður & leiðinni, en reyndist hið bezta. Skipstjóri á veiðum verður Há- varður Olgeirsson, en fyrsti vél- stjóri Benedikt Jakobsson. Eigandi skipsins er sem fyrr segir hinn kunni athafna- og dugnaðarmaður Einar Guðfinnsson í Bolungarvík. Hóf hann rekstur sinn af litlum efnum, en nú er fyrirtæki hans eitt hið traustasta á Iandinu. Fram kvæmdastjóri að því, er snertir út- gerð skipsins verður Guðfinnur Einarsson, en Einar Guðfinnsson gerir út skipin Heiðrúnu, Haf- rúnu, Sólrúnu, Einar Hálfdans og Guðmund Péturs auk Hugrúnar. ur-Þýzkaland og svo Sameinuðu þjóðirnar. Undirbúningur að þessari sér- stöku íslandsútgáfu blaðsins var unninn af Jónasi Hallgrímssyni og Póstmálastjórninni og hefur sýni lega verið vel vandað til hans. Á forsíðu blaðsins er ávarp frá Gunn laugi Briem, póst- og símamála- stjóra auk landfræðilegrar og sögu legrar lýsingar á íslandi. í leið- ara blaðsins skrifar einn af að- stoðarritstjórum þess, Carl P. Rueth, ákaflega vinsamlegan pist il, en hann mun hafa heimsótt ís- land í maí sl. Af efni blaðsins er fjallar um ísland, má nefna grein um íslenzk frimerki eftir Jónas Hallgrímsson, — Jón Aðalsteinn Jónsson skrifar tvær greinar, aðra, sem nefnist „íslendingar finna Ame- ríku“ og hina um notkun lands- lagsmynda á íslenzkum frímerkj- um. Þá má geta greina eftir Einar Sigurðsson, Sæmund Helgason, Guðmund Hlíðdal, fyrrverandi póst- og símamálastjóra, Bjarna Tómasson, og loks greina eftir David W. Summerfield, og Elmer T. Bergquist, sem skrifar grein, er nefnist „I Like Iceland Best“. og fjallar um söfnun hans á ís- lcnzkum frímerkjum. Ekki er að efa, að slík útgáfa sem þessi á eftir að vekja mikla athygli á íslandi, ekki aðeins frí- merkjum þess heldur og landinu sem ferðamannalandi. Geta má þess að lokum, að sænsk frímerkja sala, Frimarksliuset, á þarna heil- '^íðuau^lýsingu um ísleiyfi frí- merki. framkvæmdir um innheimtu bóta. Aflaði lögmaðurinn læknisvott- orða, lét framkvæma örorkumat og reiknaði út vinnutap. Gerði Framh. á bls. 13. FremurWenner síröm sjálfs- morö bráðum Stokkiiólm, 9. maí (NTB - TT) NJÓSNARINN Stig Wenner ström ofursti hefur upp á síðkastið hvað eftir annað falið hluti, sem hann gæti notað til að reyna að fremja sjájfsmorð, að sögn Stokk- hóímshlaðsins „Dagens Ny- hcter”. Blaðið segir, að hlutir þessir hafi fundizt við dag- legar rannsóknir á klefa njósnai'ans, og af þessum sök um Vhefur vörðurinn verið efldur. Lögreglan telur, a@ Wen- nerström kunni að hafa í hyggju nýja sjálfsmorðstil- raun, og að gera megi ráð fyr ir að hann reyni þetta á næst unni, skömmu áður en dóm- ur í máli hans fellur. WWÍWWtHWWWWWWW HRAUNPRÝÐISKAFFIÐ VERÐUR Á MORGUN SLYSAVARNADEILDIN Hraun- prýði í Hafnarfirði heldur sinn ár- lega kaffisöludag á morgun, mánu- daginn 11. maí. Það er orðin föst venja í Hafnarfirði, að Hraun- prýðikonurnar gefa bæjarbúum kost á því á lokadaginn að kaupa sér kaffi í Alþýðuhúsinu eða Sjálfstæðishúsinu og styrkja með því gott málefni. Og Hafnfirðing ar hafa jafnan fjölmennt í Hraun- prýðikaffið og notið þar góðra veitinga, og svo mun enn raunin verða á morgun. Það má segja, að Hraunprýðiskonur liafi mótað og myndað svip þessa dags í 'Hafn arfirði um margra ára skeið. Merki slysavarnafélaganna verða seld í Hafnarfirði og eru börn vin- samlega beðin að koma í Bæjar- bíó og fá þar merki til að selja. Þau verða afhent frá khikkan 9 f. h. á morgun. Konur og aðrir velunnarar Hraunprýðideildarinnar, sem vilja gefa kökur, geta komið mc'ð þær í Alþýðuhúsið og Sjálfstæðishús- ið eftir klukkan átta I kvöld og verður þá tekið þar á móti þeim. Og á morgun frá klukkan þrjú til hálftólf síðdegis munu leiðir Hafnfirðinga liggja í Alþýðuhús- ið og Sjálfstæðishúsið, og þá munu' Hraunprýðikonurnar taka á móti þeim með þeirri rausn og myndar- skap, sem þeim er laginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.