Alþýðublaðið - 23.05.1964, Page 5

Alþýðublaðið - 23.05.1964, Page 5
|pniinruM>< inniiiMini«i \ ■■(*■•« 'niniiiiiiinniiiii•111111111111 liiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiniiniiniiiiini ^ uptaxtar og lífskjör | FYRIR viku benti ég á það hér i í blaðinu, hversu erfitt væri og i hlyti að vera að mæla breyting- Í ar á framfærslukostnaði meðal- Í fjölskyldu með einni vísitölu, | sérstaklega þegar yfir lengri I tíma væri litið. Einhver slíkur | mælikvarði verður þó að vera Í til. Hann þarf hins vegar að | laga að breyttum aðstæðum I méð ekki of löngu millibili. Þá Í er hægt að komast hjá ágöllum, Í sem annars er hætt við að 5 skekki þennan mælikvarða. Hins vegar er engin tilraun Í gerð hér til þess að finna mæli- I kvarða eða reikna út vísitölu, i sem sýni breytingar á meðal- = kaupgjaldi launastétta. Hér eru e engar vísitölur til um breyting- i ar hvorki á kauptöxtum né i kaupgjaldi, hvorki fyrir ein- i staka hópa launþega né laun- | þegana í heild. Samt sem áður i er það eitt aðalumræðuefnið í | íslenzkum stjórnmálum, hverj- I ar breytingar hafi orðið og séu I að verða á lífskjörum launþega. I Oft £ viku getur að lesa í mál- I gögnum stjórnarandstöðunnar, = að lífskiör launastétta á ís- § landi hafi farið mjög versnandi = undanfarin ár. Sama röksemdin 1 t fyrir þessu er endurtekin í sí- | fellu. Hún er ofur einföld. Það | er sagt, að vísitala vöru og | þjónustu hafi síðan 1960 hækk- | að um svo og svo mikið. 1. apríl | hafi hún hækkað um 84%. 1. | maí hafi hún hækkað um 87%. | Hins vegar hafi Dagsbrúnar- | kaup ekki hækkað nema um | 56%. Af þessu geti hvert | manr.sbarn séð, að lífskjör ís- | lenzkra launbeca hafi versnað b verulega síðan 1960. En hér er í raun og veru um r svo fáránlegan málflutning að | ræða, að mestu furðu gegnir, | að hann skuli vera endurtékinn | án afláts. í fyrsta lagi er „yísi- | tala vöru og þjónustu” ekki | hið sama og „vísitala fram- | færslukostnaðar”. í vísitölu | framfærslukogtnaðar er einnig ®^®®®®®®®®®®®®®iiiimmnmmnM*iinnmniiiniiiniiiiiiii(Mi*i tekið tillit til breytinga á opin- berum gjöldum, greiðslna frá almannatryggingum og húsa- leigu. „Vísitala framfærslu- kostnaðar” hafði 1. apríl ekki hækkað um 87%, heldur um 63% 1. maí. En það er einnig meiri hækkun en hækkun þess, sem stjórnarandstöðublöðin kalla „Dagsbrúnarkaup” og hef ur hækkað um 56%. Og er þá komið að höfuðvillunni í þess- ar' einföldu röksemdafærslu. „Dagsbrúnarkaupið”, sem sýknt og heilagt er vitnað til, er lægsti taxti Dagsbrúnar. Það er hann, sem hefur hækkað um 56%. Ef Dagsbrúnarmenn eru teknir sem heild, hafa kaup- taxtar þeirra hækkað talsvert meira, sumpart vegna þess, að meiri hækkun hefur orðið í öðr um flokkum, sumpart vegna þess, að hópar Dagsbrúnar- manna hafa flutzt milli flokka, sumpart vegna þess, að ýms- ar viðbótargreiðslur við kaup- gjaldið hafa liækkað og sum- part vegna þess, að greiðslur fyrir yfirvinnu og næturvinnu hafa hækkað. Enginn, sem til þekkir, mun bera á móti því, að meðal-taxtakaup Dagsbrún- armanna hefur á þessu tíma- bili hækkað meira en .lægsti taxtinn, eða meira en 56%. Og enginn, sem fara vill með rétt mál, mun bera á móti því, að alrangt er að nota taxtahækkun Dagsbrúnarmanna, hvað þá hækkun lægsta taxtans eins, sem mælikvarða á taxtahækk- un annarra launastétta, þar eð allir vita, að hækkun á kaup- töxtum iðnaðarmanna, verka- kvenna og opinberra starfs- manna hefur orðið meiri en taxtahækkun vefkamanna. Það er því auðvitað fullkomin fjar- stæða að v.ilja í alvöru draga á- Iyktun um breytingar á kjörum íslenzkra launþega yfirleitt af einföldum samanburði á vísi- tölu framfærslukostnaðar (að ég ekki tali um vísitölu vöru og þjónustu) og hlutfallslegri breytingu á lægsta taxta Dags- brúnar og jafnvel breytingum á kauptöxtum Dagsbrúnar- manna yfirleitt. Vilji menn draga einhverjar sæmilega skynsamlegar ályktanir af sam- anburði á breytingum verðlags og breytingum kauptaxta, þá verður auðvitað að taka tillit til allra kauptaxta ,sem notað- ir eru, og reikna út vísitölu, sem sýndi meðalbreytingu á þeim. Það væri a. m. k. ekki jafn-gjörsamlega út í bláinn og það er að vera stöðugt að bera saman lægsta kauptaxta lands- ins, sem æ færri vinna fyrir, og vísitölu framfærslukostnaðar og meira að segja venjulega alls ekki við hana alla, heldur aðeins aðal-þátt hennar. En jafnvel þótt til væri vísitala, sem sýndi meðalbreyt- ingar á öllum kauptöxtum stéttarfélaga, þá væri saman burður á þeirri vísitölu og vísi- tölu framfærslukostnaðar ekki einhlítur til þess að leiða í Ijós breytingar á raunverulegum lífs kjörum þeirra launastétta, sem hlut ættu að máli. Hér kemur til skjalanna það fyrirbæri, sem nefnt hefur verið launa- skrið á xslenzku. En með launa- skriði er átt við það, þegar, : hækkun verður á launum laun- I þega umfram það kaup, sem : greitt er samkvæmt samning- i um. Slíkt getur gerzt með mörg i um hætti, vegna flutnings i starfsmanna í hærri launa- i flokka, án þess að það sé skylt | samkvæmt samningum, vegna = þess, að t. d. ákvæðisvinna = leiði til hækkaðs kaups eða i vegna ýmis konar yfirborgana. i Það er kunnara en frá þurfi að i segja, að í öllum iðnaðarlönd- i um, og þá fyrst og fremst þar i sem er full atvinna, að ég ekki | tali um þar sem skortur er á i vinnuafli, hafa launþegar ekki i síður hlotið auknar tekjur | vegna launaskriðs, en vegna i hækkunar á kauptöxtum. Vegna i þessa er samanburður á verð- jj lagsbreytingum og breytingum = á kauptöxtum alls staðar í iðn- = aðarlöndum hættur að vera | réttur mælikvarði á breytingar = á lífskjörum. Vilji menn komast = að raun um breytingarnar á lífs i kjörunum, er því nauðsynlegt ; annars vegar að hafa rétta vísi- i tölu um breytingar á fram- = færslukostnaði og liins vegar I rétta vísitölu um breytingar á = raunverulegum tekjum fyrir 1 hliðstæða virmu. Slík tekjuvísi- = tala er ekki til hér og hún er = auðvitað mjög vandreiknuð. En i nokkurn vísi að slíkum vísitölu- i reikningi er þó að finna í þeirri i órlegu athugun, sem gerð er á 1 atvinnutekjum verkamanna, i iðnaðarmanna og sjómanna á i grundvelli skattaframtals, en i slík athugun er gerð í sam- i bandi við verðlagningu land- i búnaðai-afui'ða á haustin. Síð- i ustu tölur, sem fyrir liggja um i þessi efni, eru frá árinu 1962. i Meðal-atvinnutekjur verka- i manna, iðnaðannanna og sjó- i manna voru á því ári 38% i hærri en þær höfðu verið 1959. i Meðal framfærslukostnaðar- i vísitala ársins 1962 var hins i Framhald á síðu 10. lllllllllllllllllllllllll■ll■■■■ll•■l|>■|||'■^>•■l•>>|••■|"■lll*l*l,l,,,l,,llll,,,"il,,l,llllll,,l,,,l,l,ll"llllll, 1 ",i,,iiii|i,,«,,,,"i,,,i||,ii,i,,i,ii,,|i|1* efUr Gylfa Þ. Gíslason SamsöngvarN Fóstbræöra : um helgina : KARLAKÓRINN Fóslbræðux* ’ heldur hina árlegu saixisöngvii', sína fyrir styrktarfélaga sína, , Hófust samsöngvarnir í gærkvöldl * kl. 7,15 e. h. og verða síðan í dag" 1 kl. 3.00 e. h. og á sunnudag kl, 7.15 e. h. - Að þessu sinpi verður flutt' ’ söngskrá bæði fyrir karlakór ogý' 60 manna blandaðan kór. Karla- : kórinn syngur lög eftir Þórarinn * Jónsson, Jón Nordal og þjóðl,ag. í útsetningu söngstjórans, Ragn- ars Björnssonar. Blandaði kór-; inn syngur m. a. verk eftir Hans ^ Leo Hassler, Thornas Norley, Ant oni Lotti, Orlando di Lasso og lög eftir tvö lettnesk tónskáld. 4 Stjórnandi Fóstbræðra er Ragn- ar Björnsson. J'' Sleppa me5 óvið-1 eigandi ummæli Stokkhólmi, 21. maí (NTB-Reuter). ÁN atkvæöagreiðslu, en eftir fjÖE ugar umræður, vísaöi ríkisþingið' í dag á bug tillögu Kling dóms- málaráðherra um refsingu til , handa þeim, er gera sig seka um. óviðeigándi uinmæli um ráðherra t erlendra ríkja. Fylgdi ríkisþingið tillögu, stjórnarskrárnefndarinnar og ákvað eixmig að fjarlægja úr prentfrelsissamþykktum þá sér- legu vörn, er þjóðhöfðingjar er- lendra ríkja og aðrir fulKrúai’ þeirra hafa tií þessa notið í Sví- ; þjóð. Minningarfrímerki um Jónas Hall- I Eyjafirði. Jónasi veittist allt nám grímsson. — Það var 16. nóvem- ! létt. Hann las með miklum áhuga ber 1957, að út kom eitt frímerki, fornsögurnar og Eddu. — Vorið svax’t og ljósgrænt að iit og með ; 1829 lauk hann burtfai-arprófi úr verðgildi ki\ 5.00, — Þetta rnei'ki var gefið út til að minnast þess, að þennan dag voru liðin 150 ár frá fæðingu „iistaskáldsins góða”, Jónasar Hallgrímssonar. — Hann mun vera sá fjórði i röðinni af íslenzkum skáldum, sem myndir hafa verið af á frimerkjum okkar. Hinir þrír, sem áður liafa komið, eru þeir Matthías, Snorri og Hann- es Hafstein. Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal ,16. nóvember 1807. Þegar liann var 9 ára drukkn aði faðlr hans, séra Hallgrímui’, £ Hraunsvalni, er hann var við sil- ungsveiðai'. — Móðir Jónasar vildi fyrir hvern mun koma honum í skóla, þótt efni væru litil til þess. Sextán vetra komst Jónas i Bessa- staðaskóla og stundaði þar nám í sex vetur, en dvaldist á sumrum hjá móður sinni og fi-ændum í skólanum, með góðum vitnisburði. Sumarið 1832 sigldi Jónas til Kaupmannahafnar, þá 25 ára, og lagði fyrst stund á lögfræði, en sneri sér brátt áð náttúrufræði og bókmentum. Þar var hugur hans allur. Eftir 5 ára dvöl í Dan- mörku var Jónas hér heima sumar- langt 1837 og hóf rannsóknir á háttúru landsins. Síðar veitti danska stjórnin honum styrk til náttúrurannsókna, en ferðalög um landið voru mjög erfið í þá daga og hættuleg heilsu manna. Jónas ofkældist í einu þessara ferðalaga og lá lengi rúmfastur, fyrst hjá móður sinni, en síðar í Reykjavík. Haustið 1842 fór Jónas alfarinn frá íslandi og dvaldi i Danmörku síðustu fimm missiri ævinnar. Þann 20. maí 1845 var hann að koma heim að kvöldi er hann hras- aði í stiganum í húsi því, sein hann bjó í, og brotnaði fótur lians ofan við ökla. Jónas gerði ekki vart við sig og lá í rúmi sínu al- klæddur með brotinn fót til morg- maí 1845, þá aðeins' 37 ára að 1 fyllsti þátturinn í gáfum og skap- uns. — Vinir hans fluttu hann á í aldri. gerð Jónasar eru stíltöfrar hans. sjúkrahús morguninn eftir, en allt I í sögu íslendinga er þessi lýsing Hann hafði nálega ótakmarkað kom fyrir ekki. Jónas andaðist 26. I gefin af starfi Jónasar: „Dplar- J (Framhaid á 10. viíu). | ALÞÝ0UBLAÐIÐ — 23. maí 1964 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.