Alþýðublaðið - 23.05.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 23.05.1964, Side 6
BLAÐIÐ Arbetet í Málmey hefur fundið mann, sem sennilega verð- ur talinn mest hærður af Skandi- növum. Hann er danskur að þjóð- erni og heitir Marquard Juel, 42 ára að aldri. Hann var á rölti í Málmey utn daginn og naut góða veðursins. Hann var að því spurð- ur, hvort ekki væri óhentugt að Sérkennilegur fornleifðfundur □ í haugi einum, nálægt Krasno- perekopsk á Krímskaga, fannst fyrir nokkru höfuðbein, sem vakti mikla athygli, ekki einungis forn- leifafræðinga heldur ekki síður lækna Gat hafði verið skorið í höfuðkúpuna. Prófessor V. Bobin, sem fékk beinið til rannsóknar, hefur komizt að þcirri niðurstöðu, að gatið sé ekki eftir neitt annað en aðgerð til þess að minnka þrýsting á heila, sem framkvæmd hefur verið fyrir meira en 4000 árum síðan. Hið allra furðulegasta er þó, að gatbarmarnir sýna það, að sá sem gekkst undir aðgerðina, hefur hald ið lífi eftir hana og náð heilsu. vera með svo mikið hár á kolli og andliti. Ekki vitum við svarið við spurn ingunni, en út frá henni fékk blaðamaðurinn að heyra harm- sögu skeggmannsins. — Einu sinni fyrir mörgum árum var hann mjög ástfanginn af fallegri stúlku. En hún táldró hann og það fékk svo mikið á hann, að hann ákvað að skera hvorki hár sitt né skegg upp frá því. Ef einhver stúlka vill hann nú verður hún að taka hann, ef svo má að orði komast, með húð og hári. Því að enginn skal fá hann til að láta lokkana falla, segir hann. Hér kemur listinn yfir þá menn, sem mest komu við sögu í heims- fréttum í apríl Krústjoff var aftur í brenni- depli heimsviðburða. Erjurnar milli Rússa og Kínverja tóku nýja stefnu og urðu hatramlegri. Þeir sem helzt bar á góma í -þeim voru Maó, Krústjoff og sá löngu dauði Stalín. Mótleikari Krústjovs á vestur- partinum, Lyndon Johnson, var einnig mjög athafnasamur í apríl og var fyrst og fremst þarfur sam- komulaginu milli Bandarikja- manna og Rússa. Þrennt er til marks um þetta: Samkomulagið milli Breta, Bandaríkjaanna og Rússa um að minnka framleiðslu kjarnakleyfra efna í hernaðaraugnámiði, uppá- stunga Dillons fjármálaráðherra um breytta stefnu í verzluninni milli Bandaríkjanna og Rússa með varning, sem snertir ekki hernað- armál og vinsemdin, sem ræða Fulbrights um utanríkismál mætti. Minni vinsemdar hefur gætt í viðskiptum Grikkja og Tyrkja á Kýpur. Makaríos hótaði að slíta sam- bandssáttmálanum frá 1960 og um tíma leit út fyrir, að EOKA-leið- toginn Grivas myndi bregða sér í leikinn á ný. Hvorugt gerðist, en blóðugum bardögum heldur á- fram, sem illt er að sjá fyrir end- ann á. ' Johnson: Betra samkomulag De Gaulle lagðist á skurðarborð flestum að óvörum, en náði sér fljótt. Hann er alltaf jafn snúinn v ð NATO. í Brasilíu var um bótamanninum Goulart forseta steypt af herforingjakiíku. Laos féklc líka stjórnarbyltingu hægri manna í sinn hlut. Þar voru áhrif- in samt talsvert önnur: Síðan liafa hersveitir vinstri manna, Pathet Lao, verið í stöðugri sókn. Mao: — Deilur harðna 16. (6) Erhard, Y.-Þýzkal. 20 p. 17. (-) Francó, Spáni 19 p. 18. (8) H. C. Lodge, Bandar 18 p. 19. (16)Douglas-Home, Bretl. 17 p. 19. (-) Kadar, Ungverjal. 17 p. Stalín: Ekki af baki dottinn Þessi vandamál hafa fengið U Thant nóg um að hugsa. Hér kemur listinn. Röðin í marz er innan sviga. í. (3) Krústjov, Sovét 2. (4) Johnson, Bandar. 3 (10) Makaríos, Kýpur 4. (-) Goulart, Brasilíu 5. (1) De Gaulle, Frakkland 37 p. 6. (-) Fulbright, Bandar. 7. (-) Maó Tse-tung, Kína 8. (13) Stalín, Sovét 9. (9) UThant, Sþ 10. (-) Souvanna Ph., Laos 11. (-) Fanfani, Ítalíu /12. (-) Grívas, Grikklandi 12. (-) Nyerere, Tanganjika 14. (-) Tuomioja, Finnl (SÞ 14. (-) Gomulka, Póllandi .186 p. 61 p. 46 p. 43 p. 36 p. 35 p 28 p 27 þ. 26 p. 24 p. 23 p. 23 p. 21 p Pliouma: 21 p Hægri bylting. Verður Hess látinn laus | : í RADDIR eru teknar að heyr- ast um það á ný, að Rudolf Hess, staðgengill og kjörbarn Hitlers, verði látinn laus. Hann er nú á sjötugasta aldursári og situr í Spandaufangelsinu í Vestur-Berlín. Rudolf Hess var hægri hönd Ilitlers alveg frá hinni mis- heppnuðu byltingartilraun í Miinchen árið 1923. Eftir hana sátu þeir saman í Landsberg- fangelsinu og þar skrifaði Hess „Mein kampf” niður eftir Hit- ler. Á árinu 1941 var ferli hans í Þýzkalandi nazismans lokið vegna þess, að það ár sveif hann niður á Englandi í fall- hlíf, sem frægt er orðið, og kvaðst vera kominn til þess að gera friðarsamning milli land- anna. Heldur varð þó lítið úr þeim samningum, Churchill vildi til dæmis ekki ræða við hann stakt orð, og honum var stungið í fangelsi og síðan dreg inn fyrir striðsglæpadóminn í Nurnberg og dæmdur þar í ævilangt fangelsi. Hann situr nú við þriðja mann í Spandau, sem hefur klefa fyrir 130 fanga. Árlegur rekstur þess-kostar hernáms- veldin nálægt 10 milljónum króna! Úr ýmsum áttum er mælzt til þess, að hann verði látinn laus, meðal annars vegna þess, að hann er nú veikur á sinni og vegna þess, að hann var úr leik á versta tímabili nazismans. En þcssi mannlegu sjónar- mið virðast reka sig á óbrjótan- legan vegg formsatriða vegna hinna flóknu samninga milli hernámsveldanna frá stríðslok- um. x Nýjustu tilmælin eru komin frá enskum blöðum, sem skora á Douglas Home forsætisráð- herra að taka málið í sínar hend ur og reyna að fá hin liernáms- veldin til að fallast á að láta Hess lausan. g 23. maí 1964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.