Alþýðublaðið - 23.05.1964, Síða 16
:v>ssýýs&:<<k<
Alvarlegt umferðarslys varð
í Skagafirði í gær. Bifreiðin
K-140 sem er 6 manna fólks-
bifreið ók út af veginum,
skammt frá bænum Vík. í
bifreiðinni voru þrír ungir
menn og voru þeir að koma frá
Varmahlíð. Þeir slösuðust all-
ir og tveir það alvarlega að
flytja varð þá á sjúkraliús í
'Reykjavík tii að kanna meiðsli
þeirra til hlýtar. Björn Páls-
son var fenginn til að sækja
þá í eihni af flugvélum sínum
og voru þeir fluttir á Lands-
spítalann. Þeir munu vera bein
brotnir en ekki lífshættulega
slasaðir.
AHMMHUHMWHVHVMMMM
$
Kjördæmisfund-
urungð
á Vesturlandi
Kjördæmisfundur ungra
jafnaðarmanna á Vestur-
landi verður háður í fclags-
heimilinu Röst á Akranesi
næstk. sunnudag 24. maí, og
hefst kl. 2 e. h Fundinn
boða stjórnir Félags ungra
jafnaðarmanna á Akranesi
og Sambands ungra jafnaðar
manna. Á fundinum flytur
Sigurður Ingimundarson al-
þingismaður erindi um á-
kvæðisvinnu og vinnuhag-
ræðingu og verða kvik-
myndir sýndar í því sam-
bandi. — Sigurður Guð-
mundsson formaður SUJ
flytur erindi um unga fólkið
og Alþýðuflokkinn. Ennfrem
ur verða umræður um starf
ungra jafnaðarmanna í kjör-
dæminu. —
Allt ungt Alþýðuflokks-
fólk í kjördæminu er velkom
ið á fundinn.
Áburðarverksmiðjan seldi
fyrir 57 miltjónir árið 1963
Hefur framleitt nær 200 þús. lestir af Kjarna á 10 árum
anfpMifj
Höfuðborgarráð-
stefnan var sett
á fimmtudag
Reykjavík, 22. maí. — GG.
Höfuðborgarráðstefna Norður-
landa var sett í Helsingfors í gær
jnorgun og sitja hana á að gizka
90 starfsmenn og pólitíkusar frá
liöfuðborgunum fimm. Héðan fóru
til ráðstefnunnar allir aðalmenn
í borgarráði, frú Auður Auðuns,
Gísli Halldórsson, Birgir fsl. Gunn
arsson, Einar Ágústsson og Guð-
MUlndur Vigfússon.
Meðal þeirra mála, sem rædd
verða á ráðstefnunni, eru vanda-
mál í sambandi við mengun lofts
í stórborgum, samgöngur milli
stórra bæja og útborga og vanda-
mál í sambandi við notkun frí-
stunda meðal borgarbúa,
AÐALFUNDUR Áburðarverk-
smiðjunnar h.f. var haldinn í Gufu
nesi 22. maí sl.
Þann dag voru liðin 10 ár, síð-
an verksmiðjan var vígð og tók
formlega til starfa.
Stjórnarformaður, Pétur Gunn
arsson, deiidarstjóri, setti fund-
inn og kannaði lögmæti lians.
Fundinn sátu hluthafar og um-
boðsmenn þeirra fyrir 98% hluta
fjársins.
Vilhjálmur Þór, seðlabanka-
stjóri, var kjörinn fundarstjóri og
fundarritari Iiaildór H. Jónsson,
arkitekt. Formaður verksmiðju-
stjórnar, Pétur Gunnarsson flutti
skýrslu stjórnarinnar um rekst-
ur fyrirtækisins, árið 1963 og
hag þess.
í árslok 1963 hafði verksmiðj-
an starfað í tæp 10 ár og fram-
leitt alls 193,560 smálestir kjarna.
Rekstur ársins var ekki með
öllu eðlilegur. Bar tvennt til:
Þriggja daga rekstursstöðvun við
spennuskipti, svo og verkfall í
tín daga í desember. Öllu þessi
atriði tilfinnanlegu framleiðslu-
tapi.
Ifeildarframleiðsla ársins 1963
varð 20,338 smálestir kjarna, en
það var 498 smálestum meira, en
framleitt var 1962.
Meðaifjöldi vinnsludaga allra
verksmiðjuaðila, var 338,5 fram-
leiðsludagar, eða 11/2 fleiri en
árið 1962.
Heildarorka notuð á árinu nam
127,1 milljón kílówattsstunda.
Seldar voru á árinu 19,624 smá-
lestir kjarna, auk þess nokkurt
magn ammoníaks, saltpéturs og
vatnsefnis. Söluverðmæti á fram-
leiðsluvörum -^erksmiðjunnajr
nam samtals 57.04 miiljónum
(Framhald á i. síðu).
Georgelown. Br. Guiana, 22. maí.
(ntb-reuter). — Lögreglumenn og
brezkir hermenn eru á verðí dag
og nótt víðs vegar í Vestur-De-
merara í Brezku Guiana vegna
þess að liryðjuverk hafa færzt í
aukana á þessu svæði — upp á
síðkastið. Sjálfboðaliðar eru látn-
ir gæta járnbrauta og stöðvar-
svæðanna.
iWMMMMMMMMMMMMWMMWMMMMMMWWMMMMMMWMMMMWMMMVMMMMWMMM
Nikósíu, 22. maí. (ntb-reuter).
Flugvélar úr bandaríska flug-
liernum héldu áfram í dag að
flytja danska hermenn, sem eiga
að taka þátt í gæzlustarfi SÞ á
Kýpur. Á Kýpur var allt með
kyrrum kjörum í dag.
„The Lyric Trio“
til Reykjavíkur
HEIMSFRÆGIR listamenn koma
fram á tónleikum Tónlistarfélags-
ins í Austurbæjarbíói n.k. mánu-
dags- og þriðjudagskvöld. Er það
„The Lyric Trio“ frá Bandarfkj-
unum, en stofnandi þess og aðal-
kraftur er hinn heimsfrægi amer-
íslci fiðluleikari og tónlistarleið-
togi Robert Mann, sem einnig er
fyrsti fiðluleikari hins fræga Julli-
ard strengjakvartetts, sem Iiér Iief
ur haldið tónleika á veguin Tón-
listarfélagsins fyrir nokkrum ár-
um, en kvartett hans er nú talinn
bezti strengjakvartett Bandaríkj-
Mcðleikendur Manns í Tþe Lyrie
Trio er víðfrægur amerískur píanó
leikari, Leonid Hambro, og fram-
sagnarlistkonan Lucy Rowan, sem
getið hefur sér frægð sem túlkari,
meðal annars á ævintýrum H. C.
Andersens.
MtMMMMMWmMMMMWWMMMMMWMMMMWmMHMMMi
URSLITIN í KVÖLD
I GÆRKVOLDI fór fram í
Hótel Sögu undankeppni í
fegurðarsamkeppninni og
komu þar f ram þær sex
stúlkur, sem komust í úrslit.
Viðstaddir greiddu atkvæði
og síðan verður kunngert
nú í kvöld hvcr hefur
hreppt titilinn Ungfrú íp-
land 1964. — Meðfylgjandi
mynd var tekin í gær, er
slúlkurnar sex komu fram á
sundbolum. Þær cru talið
frá vinstri: Rósa Einarsdótt-
ir, Margrét Vilbergsdóttir,
Þorbjörg Bernhard, Eliza-
bet Ottósdóttir, Pálina Jón-
mundsdóttir og Gígja Her-
mannsdóttir.
(Mynd: J. V.).
MMMMMMMMMMMMtMMJMiWMMMMMVMtMiMMMMMMT)