Alþýðublaðið - 26.05.1964, Qupperneq 5
WWWWI»WWftim»mWWWWWMMH*MiWWM»MWMWMMWWWWW*MWMHMWWW1
Reykjavík 25. maí, GO | þessar 6 stúlkur voru valdar í úr-
slit af lesendum Vikunnar.
Sonjá Egilsdóttir krýndi síðan
Pálínu og Elísabetu, en Thelma
HIN árlega fegurðarsamkeppni
fór fram á Hótel Sögu nú um helg
ina, eða nánar tiltekið á föstudags
og laugardagskvöld. Fyrra kvöldið
komu hinar sex, er kepptu til úr-
slita, fram í kjólum og síðar í I
sundfötum. Þá var mönnum gef-
inn kostur á að greiða atkvæði á
seðli sem var áfastur við aðgöngu
miðann. Þá fór einmg fram tízku
sýning, sem Sigríður Gunnarsdótt
ir stjórnaði. —
Seinna kvöidið var tízkusýning
in endurtekin og stúlkurnar komu
fram klæddar baðfötum og í rás-
röð.
Klukkan 11. voru úrslitin til-
kynnt, Pálína Jónmundsdóttir úr
Reykjavík var kosin fegurðar-
drottning íslands, Önnur í röð-
ínni var Elísabet Ottósdóttir og
hlaut hún titilinn „ungfrú Reykja
vík“ Gígja Hermannsdóttir var nr.
3. Rósa Einarsdóttir varð fjórða,
Margrét Yiihjálmsdóttir nr. 5 og
Þorbjörg Bernhard varð sjötta.
Rétt er að taka það fram að
Ungfrú Reykjavík 1964, Elizabet S.
Ottcsdóttir. (Mynd: J. V).
Ingvarsdóttir, sem að réttu lagi
hefði átt að framkvæma krýning-
una, var ekki viðtödd vegna anna
erlendis.
1 Við krýningarathöfnina færði
^ Sigríður Gunnarsdóttir fegurðar-
dísunum margar góðar gjafir frá
* ýmsum fyrirtækjum hér í borg og
| úti á landi.
I Eftir að krýningin hafði farið
fram, var Einar Jónsson, forstjóri
keppninnar kal^aður upp á sviðið
og bætti hann einni gjöf við handa
hverri þe.r-ra. Kossi frá sjálfum
sér. Síðan var farið upp í GrilJ,
þar sem blaðamenn fengu tæki-
færi til að ræða við stúlkurnar og
taka af þeim myndir.
Pálína Jónmundsdóttir er dótt-
ir Jónmundar Gíslasonar skipstj.
á togaranum Geir og konu hans
frú Halldóru Þorsteinsdóttur. Hún
á einn bróðir og tvær systur.
Pálína hefur að undanförnu
unnið í Bretlandi sem ljósmynda
fýrirsæta og sýningarstúlka. Þá
var hún á námskeiði í frægum
tízkuskó a þar í landi skömmu áð
ur en til úrslita dró í fegurðar-
samkeppninni.
Fegurðardrottning íslands 1964, ungfrú Páíína Jónmundsdóttir.
Tek a8 mér hvers konar þý5ing
ar ór og á ensku
EiÐUR GUDNASON,
IBggiitur dómtúikur og skjala-
þýðandi.
Skipholti 51 — Sími 32933.
Löggiltir endurskoðcndur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903.
Einangrunarkork
Steinull i moftum
FYRÍRLIGGJANDI.
JÓNSSON & JÚLÍUSSON
Tryggvagrötu 8. — Sími 15430.
Pálína Jónmundsdóttir krýnd „Fegurð ardrottning íslands 1964“. (Mynd: J. V.).
t
l
(
(
l
r
*
t
h
)
BURMA - TEAK
Nýkomið Teak í eftirtöldum stærðum.
6‘ og lengra.
2” x 5” — 2i/2“ x 5”
2” — 6” — 21/2“ x 6“ '
4” x 6” —
HANNES ÞORSTBINSSÖN
THAI - TEAK
Teak bútar:
Lengdir: Wz' — 5lí‘
1” x 2” — 1” x 3“
v IVz” x 6 — 2’’ — 5“ — 2x6”
Nýjar birgðir með hverri ferð Verð mjög hagstætt. Greiðsluskilmála
Emkaumboð fyrir: A/S Det Östasiatiske Kompagni, (timburdeild) Köbenhavn.
•-s »
— *
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1964. $
I