Alþýðublaðið - 26.05.1964, Page 15

Alþýðublaðið - 26.05.1964, Page 15
þux-fa að sjá Petu daglega og vita, að bún svaf undir sama þaki og hann. Hann lxafði aldx-ei fyrr þarfnazt jafn átakanlega þeirrar kyrrðar og friðar, er liann gæti fundið í Skotlandi. Og þó hafði hann aldrei hlakkað jafn xítið til að fara þangað. Það var hræðilegt fyrir mann að vera ást fanginn upp yfir bæði eyru í eig inkonu sinni og vita, að hún hafði ekki meiri áhuga á honum en hverjum öðrum ókunnum manni. Nú kom hann auga á Petu. Hún kom hlaupandd í áttina til hans í tweeddragtinni sinni. Hann virti hana undrandi fyrir sér. Nú var hún líka búin að koma auga á hann. Hann heilsaði henni, og hjarta hans barðist á- kaft bara við það'að sjá hana. — Hva« í ósköpúnum er að, spurði hann. hn$gg|£| Hún horfði á hann rjóð í kinn um. Nií, er hún var svo nærri honum, voru hugsanir lxennar all ar á reiki, og liún vissi ekki hvað hún átti að segja. Hún sagði liægt og slitrótt: —- Ég fékk bréfið frá þér . , . Ég varð að koma . . . Ég þarf að segja þér dálítið . . . — Hvað er það, Peta? — Bara að ég . . . Þú þarft ekki að senda mér neinar sann- anir, svo ég. geti skilið við þig . . . það er að segja . . . ef þú vilt að allt verði áfrarn, eins og það er . . . þá er mér sama. Hann varð mjög undrandi á svip. — Hvað áttu við? Viltu ekki fá skilnað? Hún hristi höfuðið. — Nei, nei. Ekki lengur. : Hann greio um hönd hennar. — Þú átt þó ekki við að þú viljir .... hann þagnaði, hló þurrlega og siennti hönd lxennar. ’ — Nei, auðvitað ekki. Þetta þýð ir auðvitað ekki að þú viljir vera hjá mér. Eitthvað hefur skeð. á milli ykkar Lyells, er það ekki? Hún leit niður og varð blóð- rjóð. —■ Já. Það er öilu lokið á milli okkar. Ég komst að bví, að allt, það er þú savðir um hann, var ' satt. Ég bvst ekki við, að við liöfum tíma tii að fara út í smá atriði í sambandi við það, áður en lestin fer. Ég komst að þessu fyrir tilviliun. — Ég skiJ. saeði Frensham.. Hann stóð iro». Þetta var sig urinn, sem hann hafði beðið eft ir. Undarlegt. að liann skyldi ekki finna til meiri ánægju ýf ir því. En af bví að hann elsk- aði hana, fann hann til mikillar meðáumkunsr með hexxni vegna þeirrar auðmvkingu, er hún hafði orðið f.vrir. Hann sagði blíð ; lega: — Jæja, þú skilur líklega að ég er ekkert undrandi yfir þess um fréttum. Ég verð að segja, að ég gleðst bín vegna. að þetta skyldi ske áðnr en hún hafðir brennt alia.r brvr »ð baki þér. Hún forðaðist að mæta augna ráði hans. wún fit.Jaði taugaó- ; ktyrk við loðkraeann á dragtinni. — Já, það hefðí verið hræði- Jegt, ef ég hefð ekki uppgötvað 1, Þetta fyrr en um seinan. — Það liafði eyðilagt þig, Peta. Hann eyðileggur allar konur, sem hann kemur nálægt. Nú-leit hún á hann. — Ég gleðst ekki þess vegna. Ég hef hagað mér eins og fífi, og ég hefði átt það skilið að lxann færi illa með mig. En ég gleðst þín vegna. Það liefði ekki verið réttlátt, ef þú hefðir orðið að ganga í gegnum skilnaðinn. Ég sé það núna. Hann sá á augum hennar, að hún talaði í einlægni, en liann yppti aðeins öxlum. — Ég hefði látið það eftir þér. — Ég veit það. Ég vil gjarnan þakka þér fyrir það, en ég bið þig að gera það ekki. Og ég býst við að þú sért þreyttur á mér . . að þú viljir fá að vera einn. Ég get alltaf farið. En ef ég verð hér áfram sem eiginkona þín — þá getum við forðað þér . . . frá hneyksli . . . Hann leit undai'lega á hana. — Ertu f raun og veru bara að hugsa um mig? — Já, svaraði hún aumingja- lega. — P.eyndu að trúa mér. Þér lxlýtur að hafa fundizt ég hræði- lega eigingjörn. En ég er ekki eins slæm og þú heldur. Hann fann til mikillar blíðu Framhalds- saga eftir Denise Robins gagnvart henni. Hann þráði að taka lxana í faðm sér og kyssa byrtu óhamingju og hrygðarsvip irin af andliti hennar. — Ó, mín kæra, sagði hann. — Ég hef aldrei haldið, að þú sért slæm. Þú varst aðeins blind gagnvart Lyell. Mér þykir leitt, að þii skulir vera óhamingjusöm þess vegna, en lieldur þú ekki í alvöru, að þú megir lofa Guð fyrir að sleppa? — Ég býst við bví, hvíslaði hún, og beygði höfuðið eins og lítið barn, sem hefur brotið af sér. — Hlustaðu nú á mig, sagði Noel, — Ég vil ekki skilja, Og eins og ég hef oft sagt þér áður, vil ég gjarnan að allt verði ó- breytt. Ég ætlast auðvitað ekki til, að þú kastir þér tafarlaust £ arma mína, en ef við höldum á- fram að búa saman, gætum við þá ekki að minnsta kosti verið vinir? Tárin runnu úr augum Petu. — Ég hef alltaf hugsað um þig sem vin minn. — Þá er það ákveðið . . . Hann þagnaði. Lestarvörðurinn veifaði til merkis um að lestin skyldi leggja af stað. — Lestin er að fara, sagði Peta. — Við verðum víst að kveðj ast. — Hjarta Noels barðist ákaft. — En hvers vegna. Hvers vegna að verða eftir heima og láta sér leiðast? Hvers vegna kerour þú ekki bara með mér? Við íiöfum bæði gott af loftlags- breytingu. Og ef til vill munum yið kynnast betur við að fara í göngúferðir um heiðina með húndána. Komdu, Peta, stökktu upp í lestina. Ég fæ áreiðanlega annan svefnklefa handa þér. Flýttu þér. Hjarta hennar barðist líka á- kaft. Hún stundi upp: — En ég er ekki með neinn farangur. — Við biðjum Mackie að senda hann með næstu lest. Ætlar þú að koma? Hjálparvana leyfði Peta hon- um að grípa um hönd sína og toga sig upp í lestina. Lestin ók hægt út af brautarstöðinni. Hún skalf svo, að hún varð að styðj- ast við handlegg hans. Og liún SÆHGUR Endumýjum göinlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNÐI. Hverfisgötu 57A. Sfmi 18733. Hafnfirðingar Fyrir börnin í sveitina: | Gallabuxur j Skyrtur Peysur í Blússur Nærföt f Sokkar [ GOTT ÚRVAL — GOTT VERÐ. ÁSBÐ Vesturgötu 4. — Sími 50240 sá ekkert, því augu hennar voru: hlinduð af tárum. Tveimur vikum seinna gengu. maður og stxxlka eftir hæð einni, er lá að litlu steinhúsi, sem stóð við eitthvert hið fegursta vatm er gefur að líta í skozku hálönd- unum. Á undan þeirn hlupu þrír hundar. Peta virti fyrir sér hið dásam- lega landslag í kringum Iiana. Hún stakk höndunum í vasana á tweedkápunni sinni, og gekk léttilega við lilið Noels, sem bar byssu og poka með tveimur kan. ínum í. — Þetta er dásamlegxxr staður, sagði hún. — Ég verð aldrei þreytt á að dást að. landslaginu hér. Það er svo fallegt. — Þetta segir þú eftir tvær vikur, sagði hann. — En ég segi það eftir tvö ár. Ég keypti þenn- an stað fyrir tveimur árum, og Nú það er ixún, sem á að vaska upp í dag . -rCOU-H-H \ COA'NE í i . t-'V' — Ég vissi ekkert um þetta mamnia. — Verður fröken Calhoon vond, þegar hún kemst að þessu? — Hún getur orðiff meira en vond, það má vera aff hún reki mig. Ég þarf á þessu starfl aff halda til aff sjá fyrir þér og pabba þínum. — Fröken Calhoon er aff koma. Farffu mn í herbergiff þitt ÓIL - Já, en mamma .... —Ekkert múffur,. með þig. - Þarna kemur hún .. j ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1964 |5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.