Alþýðublaðið - 26.05.1964, Page 16
Fundu leifar af nanns-
líkama á Eyjafjallajökli
Reykjavík, 25. maí - GO
UM helgina fundust leifar af
«nannslíkama á Eyjafjallajökli á-
samt giftingarhring úr gulii. —
■Hringurinn lá um 50 metra frá leif
unum.
Það var 10 manna flokkur úr
björgunarsveit Slysavarnadeildar-
innar Ingólfs í Rcykjavík, ’sem
fann þessar leifar. Flokkurinn var
,við fjallföngu og klifuæfingar í
.jöklrnum og hafði með sér allan
mauðsynlegan útbúnað í þessu.
..skyni, Þegar leiðangursmenn
voru á ferð á skriðjöklinum, sem
sgengur litúr aðaljoklinum fyrir
15 mannd hópur
nátíúruskoðara
í BYRJUN júnímánaðar er
væntanlegur hingað til lands 25
ttnanna hópur frá Bandaríkjunum.
'Eru þetta ýmiskonar náttúruunn-
■endur aðaliega áhugamenn um
fugla. Mun hópurinn, sem nefnir
•eig „Portland Society of Natural
■History" dveljast hér um hálfs-
■wiánaðar tíma og ferðast um land
fð á vegum Ferðaskrifstofu ríkis-
íns en ferðaskrifstofan annast
fikipulagningu á ferðum, sem þess
•um á liverju ári og eru þátttak-
cndur yfirleitt mest Bretur og
“Bandaríkjamenn,
ofan Jökultungurnar fundu þeir
þar lærlegg úr manni ásamt hæl-
beini og einum leðurskó. Um 50
metra frá beinunum fundu þeir
svo giftingarliringinn, sem lá ber
ofan á sandlagi á jöklinum. í
hringnum var áletiun, sem sýnir
að viðkomandi hefur gift sig 29.
ágúst 1928.
Leiðangursmenn gerðu ítarlega
leit á svæðinu, en fundu ekkert
annað markvert. Þess má geta að
jökullinn er þarna á hreyfingu,
allur uppbrotinn og sundursprung-
inn.
»
Rannsóltnarlögreglunni í Reykja
vík var afhent það sem fannst á
jöklinum, en hún hefur enn ekki
getað áttað sig á áletrun, sem er í
hringnum auk ártalsins. Ómögu-
legt er að gera sér grein fyrir hve
langan veg þessar leifar hafa bor-
ist með jöklinum og hvar slysið
hefur upprunalega átt sér stað á
jöklinum.
Jökullinn, sem fundur þessi varð
á, nefnist Gígjökull og gengur
norður úr tindi Eyjafjallajökuls.
Leiðangurinn frá björgunarsveit-
inni gekk upp á jökulinn að aust-
anverðu og niður að vestan, en það
var á niðurleiðinni, sem beinin óg
hringurinn fannst.
Síðást er vitað til að þarna liafi
orðið slys árið 1952 eða 1953, þeg-
ar Albatross flotaflgvél frá liern-
um á Keflavíkurflugvelli hrapaði
á jökulinn. Enginn maður komst
þá af, en úr flugvél sást að spor
lágu frá slysstaðnum og norður á
skriðjökulinn. Frekari eftir
grennslan bar svo engan árangur.
Eitt sem bendir eindregið til að
líkamsleifar þessar séu runnar
frá þessu slysi, er dagsetningin í
hringnum, en þar er raðtala mán-
aðarins á undan mánaðardeginum
sjálfum eins og tíðkast með banda
ríkjamönnum. Þá eru þar ein-
hverjir stafir, sem orðnir eru
máðir og ógreinilegir svo fá verð-
ur leturgrafara tii að skýra þá upp
og lesa úr þeim.
tMHMUMHHHMMMMMMKt
KVENFÉLAG Alþýðu- I
flokksins í Reykjavík býður
öldruðu fólki á skemmtun
næst komandi mánudags-
kvöld, 1. júní klukkan 8 í
Iðnó. Þessi skemmtikvöld fé-
lagsins hafa verið mjög vin-
sæl og eftirsótt á undanförn-
um árum, og vonar félagið
að eldra fólkið skemmti sér
einnig- vel þetta kvöld. Fólk
er beðið ‘að hringja, og fá
upplýsingar og aðgöngumiða
hjá eftirtöldum konum: AI-
dísi Kristjánsdóttur, sími
10488, Katrínu Kjartansdótt
ur í 15313 og Oddfríði Jó-
hannsdóttur í síma 11S09.
IMWVmWWWWWWWM
þriðja hundrað manns, og eru
væntanlegir yfir 100 erlendir þátt
takendur. Þar á meðal eru fiski-
málaráðherrar allra Norðurland-
anna; embættismenn, vísindamenn
og fulltrúar útvegsmanna og sjó
manna.
íslenzku þátttakendurnir verða
um 100. Auk opinberra starfs-
manna verða þar í hópi vísinda-
menn okkar og fulltrúar útvegs-
og sjómanna.
Norrænar fiskimálaráðstefnur
hafa verið haldnar annað hvert
ár frá lokum heimstyrjaldarinnar
síðari. Hefur ráðstefnan verið
haldin einu sinni áður í Reykja
vík — fyrir 10 árum. Þessi ráð
stefna verður haldin í Háskólan
um. j
Katólska kirkjan bygg-
ir upp á Landakotstúni
Reykjavík, 25. maí - HP
ÞEGAR fullnægjandi leyfi eru
fengin, hyggst kaþólski söfnuður-
inn í Reykjavík reisa nýtt biskups-
og prestssetur og skóla á Landa-
kotstúni á svipuðum stað á lóð
sinni og skólinn og prestssetrið
standa nú. á. Þó munu nýju bygg-
ingarnar, sem sennilega veröa
fremur lágar, að öllum líkindum
teygja sig lengra í áttina að Há-
vallagötu en gömlu húsin, en að
öðru leyti verða litlar sem engar
breytingar á Landakotstúninu og
ekki meira byggt á því.
Á síðasta borgarráðsfundi, sem
haldinn var á föstudaginn, var m.
a. rætt um skipulag á Landakots-
túni. Féllst borgarráð í meginatr-
iðum á þá staðsetningu bygginga
vestan kirkjunnar, sem framlagð-
ir uppdrættir gera ráð fyrir, og
fól skipulagsdeild að ganga frá
skipulagi reitsins til staðfestingar.
Þetta mál hefur nú verið á döf-
inni töluvert lengi, en virðist nú
vera að komast í höfn, og hefst
kaþólski söfnuðurinn eflaust
handa um byggingarnar styax og
fullnægjandi leyfi eru fengin og
öllum teikningum endanlega lokið.
Landakotsskó’inn verður rek-
inn eftir sem áður meðan á fram-
kvæmdum stendur og gömlu hús-
in eflaust notuð að einhverju
léyti á meðan, þó að ýmislegt sé
enn óráðstafað í því sambandi. En
ætlunin er að rífa gömlu húsin
eins fljótt og kostur er, þegar
byggingu hinna nýju er lokið og
þau verða tekin í notkun.
NIKOSIU, 25. maí (NTB-Raut-
er). — Yfirmaður SÞ-hersveitanna
á Kýpur, Prem Singh Gyani her-
höfðingi fór í eftirlitferð í dag
til nokkurra stöðva finnskra SÞ-
hermanna í úthverfum Nikosíu þap
sem komið hefur til óeirða að und
anförnu.
Allt hefur verið með kyrrum
kjörum á Kýpur í fimm daga.
Háfíðarguðs-
jbjónusta i
Stokkseyrar-
kirkju
Reykjavík, 25. mai, ÁG.
HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA fór
fram í Stokkseyrarkirkju síðast
liðin sunnudag: að viðstöddu miklu
fjölmenni. Kirkjan hefur að und
anförnu verið mikið endurbætt
og lagfærð, en hún' er orðin göm
J ul og var farin ao láta á sjá. Oll
vinna liefur verið framkvæmd fyr
ir frjáls framlög, og hafa endur
(Framhald á 4. síðu).
Á þriðja hundrðð
manns sækja íiski-
málaráðstefnu hér
> Reykjavík, 25. maí
NORRÆN fiskimálaráðstefna
verður haldin í Reykjavík dag-
iana 22. til 26. júní. Sitja hana á
|| Átti að þekkja
I Svavar Gests
Reykjavík 25. maí, RL
ÞAÐ getur haft alvarlegar af-
leiðingar að koma fram í þætt
inum, „Sunnudagskvöld með
Svavari Gests,“ en sú varð ein
mitt raunin á fyrir hana Karin
Kjölbro, frá Klakksvík í Fær-
eyjum.
Vegna þess að við heyrðum
til liennar í fyrrgreindum
þætti, þótti okkur sjálfsagt að
leita hana uppi og spyrja hana
meðal annars um tildrögin aö
ferð hennar til landsins. Við
fréttum að hún byggi á Hótel
Sögu, hringdum til hennar og
spurðum hvort hún nennti að
svara nokkrum spurningum,
Það var velkomið og hún
bauð okkur til vistarveru sinn
ar á hótelinu.
Þegar okkur bar að, var hún
íklædd hinum fagra þjóðbún-
ingi færeyskra kvenna og mátti
ekki á milli sjá, hvort var glæsi
legra búningurinn eða Karin,,
en vel fór á með þeim.
— Hver voru tildrögin að
komu þinni til íslands, Karin?
— Nokkrum dögum áður en
ég lagði af stað hingað,
hringdi kunningi minn, hjá Út
varpinu í Færeyjum, til mín
og spurði hvort ég vildi þiggja
boð Flugfélags ísiands um að
koma í nokkurra daga heím-
sókn til landsins. Mér þótti boð
ið ævintýri líkast og var fljót
að svara játandi. Samt kveið ég
fyrir að fara í flugvél, hafði
aldrei flogið áður. Þegar að
brottfarastundu kom, var þoka
yfir flugvellinum, og þá leizt
mér satt að segja ekkert á
blikuna. Svo renndi flugvélin
sér skyndilega niður úr þok-
unni og lenti á brautarendan-
um af mikilli nákvæmni og
mér hvarf óttinn við að sjá hve.
öruggir íslenzku flugmennirnir
voru.
— Og hvernig fannst þér
svo að fljúga?
— Dásamlegt. Það var fall-
egt yfir íslandi, en ég sá meðal
annars Vatnajökul og Heklu.
— Hvaða dag komstu?
— Síðastliðið föstudagskvöld
Síðan hefur verið nóg að gera
við að skoða borgina. Því mið
ur hefur ekki gefizt tími til
að skoða fleira í þetta sinn.
Móttc(kurnar hér liafa verið
(Framhald á 4. sí®u).