Alþýðublaðið - 29.05.1964, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 29.05.1964, Qupperneq 15
— Nei, það er ekki draugur- inn. Gamli leikarinn vætti fölar varirnar með tungunni. — Það er bara það, að ég lék hérna einu sinni fyrir mörgum árum. Og þá skeðu liér ýmsir óhugnanlegir at burðir. Ég sór, að stíga aldrei framar fæti í þetta leikhús. Ég — ég. held, að ég muni standa við það. Einhverra hluta vegna gramd- ist mér þessi undarlega frásögn lians. Cromstock hafði svo lítið lilutverk í leiknum. að ég hefði auðveldlega getað fengið ein- hvern í staðinn fyrir hann. Mér var skapi næst að segja honum að fara til helvítis og taka draug- ana sína með sér. En ég sá mig um hönd. þegar ég minntist þess. hversu veikur og ílla haldinn hann var, þegar ég komst í sam- band við hann. Ég vildi ekki ræna hann lífsviðurværi sínu. — Stattu ekki barna og hengdu haus, eins og hver önnur vo- beiða, Lionel. sagði ég. — Mættu heldur á æfinguna eins og skyn- samur maður. Og ef þú- kannt einhveriar s'úðursögur um Dag- onet, þá skaltu í guðs bænum Þegja yfir þeim. Ég vil ekki að allir. leikararnir ærist. Hann virMst ekki heyra til mín. Hann stóð aðeins kyrr og augu hans virtust stara inn í óþægiiegan minningaheim. Svo yppti hann skvndiiega grönnum öxlunnm, skaut fram hökunni og tautaði: — Já, ef til vill er það bezt. Ef til vill get ég kvcðið hana nið ur — ef ég kem til baka og er hvergi hræddur. Hann var ekki að tala við okk- ur, heldur siáifan sig. Svo rudd- ist hann framhjá mér, flýtti sér niður þröngan ganginn og hvarf inn um dvrnar að leiksviðinu. íris gretti sig og brvsti arm minn. — Þetta lítur út fyrir að verða reglulega yndislegt kvöld, sagði hún. Flest leikhús eru hálfgerð hryggðarmvnd. begar þau liafa staðið auð um tima. En Dagonet var í enn verra ástandi en mér hafði skilizt. af hinum bjartsýna leiksviðsstióra mínum, Eddie Troth. Um leið og við opnuðum leiksviðsdvrnar. sló á móti okk- ur fnvk af rvki og aldagömlu sminki. Á æfingatöflunni héngu gamlir. gulnaðir og löngu gleymd ir miðar. Járnhandriðið. sem lá upp að sviðinu, var rvðgað. Jafnvel hús vörðurinn. sem stóð framan við litla og fát.æklega vistarveru sína, var gugginn og hovaður, eins og hann hefði verið dreginn hingað gegn vilja smum frá næsta kirkju garði. Hann þrvsti gamalli úr- klippubók urm að slitnu ullar- vestinu sínu og stagði forvitnis- lega á eftir Lionel Cromsloek, sem hvarf unp stigann. Hann dran tittlinga og rétti okkur hönd. er líktist mest fugls kló. — Ég heit.i Mac, sagði hann, og ég hef séð fólk koma og fara hér í Dagonet í 42 ár. Hann klappaði á bögglaða bókina og beraði einar tvær tennur í ein- hverju, sem átti að vera bros. — Hér hefur ekki verið sýnf það leikrit síðan 1899, sem ég á ekki I úrklippu um. Ég sá fyrir mér hvernig hann hafði rolast hér um í öll þessi ár, meðan úrklippa um hvert misheppnað leikritið á fætur öðru hafði bætzt við hið hryggilega safn hans. Hann pass- aði prýðilega inn í andrúmsloftið á Oagonet. Þegar ég hafði gengið úr skugga um, að Eddie Troth væri búinn að gefa honum allar nauð synlegar upplýsingar um nöfnin á leikurunum og æfingatíma, flýtti ég mér á eftir íris upp steintröppurnar, sem lágu að bún ingsklefunum. Þar var leiksviðs- stjórinn minn önnum kafin.n við að setja upp spegil í klefa príma donnunar um leið og liann flauts- aði fiörlega. Eddie Troth, sem var fyrrver- andi ki'rreki, liafði komið til NevT York til að læra nudd. Hanp hafði fyrst fengið vinnu við Thespissjúkrahúsið, sem var sér staklega ætlað leikurum, og eft- ir að hann hafði nuddað leikara- vöðva í nokkra mánuði fékk hanp Broadwaysýkina. Nú sýslaði hanrt við leiksýningar í stað nudds. Og hann gerði það furðu vel. Hann virtist vera sá eini, sem Dagonet-Ieikhúsinu hafði ekki tekizt að koma úr jafnvægi þetta kvöld. Hann brosti breitt, og til- kynnti að ástandið væri alls ekki eins slæmt og við hefðum búizt við. Auðvitað var hér allt fullt •af rottum, og rúðan í dyrunum að ieiksviðinu var brotin. En því mundi-hann fljbtlega kippa í lag. Eddie elskaði að kippa öllu í lag. — Hvernig taka leikararnir þessu, spurði ég órólegur. Hann nuddaði breiðan kjálk- ann. — Tja, þér lendið kannske í einhverjum erfiðleikum með þá í byrjun. Þér vitið sjálfir, hvað leikarar geta verið sérvitrir. En þeir “ hafa allir reynt sitt af hverju og áreiðanlega lient í ýmsu verru en að leika í Dagon- et. Hann brosti. — Leyfið þeim bara ekki að æsa hvern annan upp, herra Duluth. Þetta átti bersýnilega að vera mér uppörvun. En hún tókst ekki. Ég varð stöðugt vissari um, að það yrði erfitt að komast hjá örðugleikum með leikarana og sú-i trú mín hafði styrkzt við hin einkennilegu orð Cromstocks. Ég var síður en svo bjartsýnn, þegar ég gekk á undan íris gegn um hurðina með brotnu rúðuna og inn á leiksviðið. Allir leikararnir biðu þegar "eftir niér, nema stjörnurnar mín- -ar tvær, Mirabella Rue og Con- rad Wesseler. Cromstock gamli stóð einn út af fyrir sig, og starði hnípinn fram í tóman salinn. Theodora Foulkes, Gerald Gwynne, hið unga kvennagull mitt, og Henry Prince, höfundur „Ólgandi vatna“ sátu saman í ís- kaldri þögn fyrir framn tjaldið. Leiksviðið var aðeins upplýst með einum lampa. Geislar lians léku um slitnar sviðsfjalirnar og fáeina stóla og borð, er stóðu þar af einhverri tilviljun. Áhorf- endasalurinn var myrkvaður og yfirbreiðslur á stólunum. Þetta var allt saman mjög skuggalegt. Ég gekk til leikaranna og sagði þvingaðri röddu: — Gott kvöld, öll saman. Ég veit vel, að þetta er lélegt leikliús, en við því er ekkert að gera. Svo að þið getið sparað allar kvartanir. Theodora Foulkes, sem líktist tignarlegum mjóhundi í liinni ensku tweeddragt sinni, leit á mig fjörlegum, brúnum augum sínum. — Við kvörtum ekki, vinur minn. Ég væri jafnvel fullkom- lega ánægð, ef það væri ekki vegna þessa bölvaða súgs hérna. Hún leit á brotna rúðuna í dyr- unum, og hrollur fór um hana. — Ef þér er það ekki á móti skapi, Peter, þá held ég að ég fari upp og reyni að finna ein- livern búningsklefa, sem ég get leitað hælis í þar til æfingin byrjar. Ég er komin með óþægi- legan hósta, og ég vil ógjarnan SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIW. Hverfisgötu 57A Simi 16T38. gefa upp öndina fyrir frumsýn- ingu. — Já, gerðu það, sagði ég. — Ég læt Eddie sækja þig, þeg- ar Wessler og Mirabella eru kom Theo flýtti sér út. Gerald. Gwynne sagði: — Wessler er að kanna baksviðið. Nú opnuðust dyrnar aftur og:. hin austurríska stjarna mín gekk inn. Hann gekk lotinn, til að' reka sig ekki upp undir í dyrun- um. í stórum hnefanum hélt. hann á kvenmannsmynd úr leir. Hann hélt eins varlega á henni og væri hún lifandi. Conrad Wessler hafði byrjað að móta úr leir, þegar liann var að ná sér eftir flugslys, sem um. tíma virtist koma í veg fyrir að hann gæti nokkum tíma leikið framar. Það hafði sennilega verkað á hann eins og kvalastill- andi lyf, sem hjálpaði honum til að gleyma eyðilögðu andliti sínu og þeirri staðreynd, að hálf- bróðir hans. Wolfang von Brandt. hafði misst Vitið vegna þessa sama slyss. Þeir höfðu báðir gert ævintýralega flóttatilraun. til að sleppa undan þeim hörm- ungum, er þeir hefðu liðið f Wien undir stjórn nazista. Þeir höfðu lent í flugslysinu við komu sína til Bandaríkjanna. Nú var- Wessler aftur heill heilsu, og ör- in sáust ekki lengur á andliti hans, vegna velhéppnaðra plast- aðgerða og gróskumikils aría- skeggs. En hann hélt áfram að móta, og maður sá hann sjaldan Nú eru bara tveir eftir. Svo getm-ðu farið af afgreiða bflana. .. ANP MABKTWAIN 1 DID 'PgETTy 'NBí.tA T£!_U!N6 ABOUT BOY5 WHO L£FT HOME! THE POUCE PEOBABLY ALKEAPy HAVE OLEy HEAPEP, THE HEAD SHRINKERS- COLILP 6ET EICH EX- PLAININ6 LA CALHOON. SUMMEE.WHEN DÍP I ABOUT AN ' LITTLE OLEV DI5AP- ) HOUP- OR SO '--7 PEAK.? vrrrf A60...0H, -Aaí; steve, wijy V pip x ^coLp Aí^.r.v Vt him yT’ VVHY PID THE V CoPPEEHEAD ’ STEP OUT OF CHACACTER ANP NOT CHEW OUT you ANP OLEy THE 6LOW FEOM the lioht^ of W/.EI IIN6TON FAIL To F-EVSAL A TINV LIPE RAF-T /.<071 N'ö .POWN t-HíjPOTÖMAC... ÓFF AT&V6LE PA$5/ A,L Þrátt fyrir ljósadýrðina í Washington Fyrir svona klukkutíma. Æ, hvers yfir ykkur Óla? Það gætu einhverjir sér- sést ekki litli gúmmíbáturinn, sém berst fyrir straumi niður Potoinao ána. — Hvenær hvarf Óii? ' ^ vegna var ég að 'ávíta hann. • — Hvað kom til, að sú rauðhærða var ekkl sjálfri sér Ifk og lét skömmmn rigna fræðingar auðgazt á að reyna að skilgreina hana. — Við skulmn vona, að lögreglan sé þegar búin að finna Óla. ALÞÝÐUBLAÐI0 — 29. maí 1964 15?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.