Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 6
ar skyldu FYRIR nokkru fór hi'ð nýja danska farþegaskip „England” fyrstu ferð sina yfir Norðursjó. Við það tækifæri ]as formað- ur Sameinaða gufuskipafélagsins reglur, sem voru gefnar út þegar skipið „Hckla” var sett inn í Norð- ursjávaráætlunina árið 1862. Ferð- in til Engl.ands þá tók 4-5 sólar- hringa. „Hekla” var 650 tonn og □ VERKFRÆÐINGUR einn í Varsiá hringdi heim til konu sinn- ar dpg ..íokkurn. Og þegar hún tók tólið u]Dp, heyrði hann óminn af karlmannsrödd: — Láttu hann eiga sig, Moniea. Er það nauðsynlegt að vera að anza í símann einmitt núna? Elsku Monma hlustaðu á mig. Verkfræðingurinn ákvað þegar að f' skilnað frá konu sinni, sem vitaskuld hét Monica, vegna ótrú- semi. En begar málið kom fyrir dóm- ara, lék lögfræðingur konunnar á segulband upptöku af útvarps- leikriti, sem útvarpað hafði verið rétt í sama mund og verkfræðing- urinn hringdi til konu sinnar. Það stóð ekki á fyrirgefninga- beiðni við Monicu og þau voru hamingjusöm hjónin í Varsjá þann daginn. waDHi?niiminníniiim[nniliniimnimi[iiiiii[i':miii|i"i','aai[iiinmpininniiiiiniiniiiiiTtímiiHiini!nnnniiiiim!iiiinn;iiimniiiin<iiiimiiniiiiniiiiiiiiiuuii;iiiiiiiiinniiiiiiiinimiu Þrengslin í glerhúsinu 1 hafði litla vél. í nefndum reglum sagði, að far- þegar skyldu koma til skips dag- inn fyrir brottför og afhenda ferðakistur sínar. Til viðbótar við hana mátti hver farþegi í mesta lagi hafa með sér einn vaðsekk og liattöskju. Um borð var hverjum farþega vísað á sína koju, sem var annað hvort föst eða hengi- koja. Þeir, sem sváfu f hengikoj- um, skyldu hengja þær upp á hverju kvöldi og vefja þær sam- an á morgnana og koma þeim fyr- ir á fastákveönum stöðum. Hver farbesi skyldi hafa með sér hnif, skeið og gaffal, minnst tvö handklæði og þar að auki nauð gynleg áhöld til skóburstunar. Aft- ur á móti mátti gera ráð fyrir, að um borð væri nógu mikið af disk- um og bollum. Fyrir utan þetta var farþegum ráðlagt, án þéss að það væru fyrir mæli, að hafa með sér ölglas og lítið eitt af sykri. Um borð stóð öltunna á stokkum, sem farþegar gátu fengið sér úr eftir þörfum. Matinn þurfti hver maður að sækja að kabyssunni. Eldspýtúr voru stranglega bannaðar og gerð- ar upptækar ef þær fundust ein- hvers staðar. Reykingar voru að- eins leyfðar ofan þilja. í lokin voru gefin nokkur góð ráð. Bent var á að línefni yrðu mjög fljótt sótug í London og far- þegum ráðlegt að taka ei með sér mikið af slíkum fatnaði. Loks er gefin smá ráðlegging í sambandi við tízkuna: Hverjum farþega er ráðlagt að hafa með sér svartan hatt, þar eð annar höfuðbúnaður sé alls ekki passandi í Englandi. í HUGANUM sjáum við tappana fjúka og freyðandi drykkurinn sitrar niður í glösin. En það er sjaldnast. annars staðar en í hug- anum, vegna þess, að kampavín, eins og aðrir áfengir drykkir er dýr vara. Kamnavín hefur verið mönnum gleðivaki um margra alda skeið. Löngu áður en Rómverjar héldu yfir sléttur Kampaníu í fyrsta sinn, höfðu Gallar þakið þær grænum vínviði. Og slíkt var fram leiðslumagnið, að sá þrjótur Dom- itian keisari fyrirskipaði til þess að hressa upp á vinsældir sinar á Ítalíu að vínakrarnir skyldu eyði- lagð:r. Það var árið 92. Eftir þetta liðu 200 ár þar til aðrar rómverskar hersveitir gróð- ursettu nýja vínviðarteinunga á sléttunum. Síðan það gerðist og fram á síðustu öld, voru akrarnir eyðilagðir 22 sinnum. En nú voru vínbændurnir komnir upp á lag með að gróðursetja nýja teinunga strax aftur. Á tuttugustu öld háfa vínakrarnir ekki heldur fengið að vera aiveg f friði. í fyrra stríðinu var því nær helmingur þeirra lagð ur í evði. Híns vegar bjargaði það þeim í seinna stríðinu, að sókn Þjóðveria var svo hröð, að þeir ; slunnu liltnlnlega lítt skaddaðir úr leiknnm 1940. 1 Revndar mega Þjóðveriar eiga það, að þeirra hlutur er ekki minnsfur beirra, sem hafa tekið sér fvrir hendur að eyðileggia vinakrana í Kampaníu. Því undar- ir, árþúsundir að baki. En það kampavín, sem viö þekkjum, þekkt ist elcki fyrir 300 árum. Fram til þess tíma hafði kampavínið verið „kyrrt” vín, en þá kom einn ágæt- ur guðsmaður til sögunnar og breytti máli eigi alllítið. Það var munkurinn Perignon frá klaustr- inu í Hautevillers í námunda við Épernay. Þessi æruverðugi munk- ur var frumkvöðull hinnar svo nefndu „Méthode Champenoise”, sem felst í eftirgerjun drykk.iar- ins eftir að búið er að setja hann á flöskur. Þessi meðhöndlun breyt- ir honum úr „kyrru” víni í hið eina sanna champagne. Hingað til hafði þessi meðferð verið ómöguleg vegna þess að flöskurnar þoldu ekki þrýsting- inn, sem skapaðist inni í þeim við gerjunina, og vegna þess, að hamp urinn. sem notaður var til að loka flöskunum var eklci nógu þéttur. Nú urðu flöskurnar smám saman þykkari og korktappar komu í slaðinn fyrir hamp og var haldið á sínum stað af stálþráðum. Það "er þarflaust að gera hér í smáatr- iðum grein fyrir framieiðsluaðferð inni, en óhætt er að fullyrða, að kampavínið sé ávöxtur mannlegr- ar snilli. Þegar franska stjórnarbyltingin dundi yfir, var kampavínið búið að fá á sig nokkurn veginn fast form sem freyðivín, og þess var ekki langt að bíða, að það yrði mjög vinsælt. Vinsældirnar hófust vitaskuld í Frakklandi, en ekki leið á löngu áður en það var kom- ið ýfir Ermarsundið og það var al- veg óháð landamærum og styrjöld- Framhald á siðu 10. legra er. að bað eru þvzkar ættir, í GLERHÚSI Sameinuðu þjóð- anna á Manhattan í New York aukast nú brengslin stöðugt. Þegar bvgginpin 'var tekin í hotkun var fiö’di þátttöku- þióða 51 og á beim tíma bjugg ust menn v'ð að mi'íe Jangur tími mvndi Hða bar tii fiöldinn fmri fram úr 75. hó er nú svo knmið, að bátttökubióðir Sam- einuðu þióðanna eru orðnar 113 og talið er, að effir tíu ár vefði þær orðnar 130 . ] iileð haustinii er talið, að þr^ár bióðir muni æskia upp- tökju. Það eru Niassaland, Norð- ur-Þndesía og Malta. Éftir viðurkenningu de G ’e -j Rauða-Kína, er eins lík Gaul- ; líklegt að þegar á næsta allsherjar- þingi verði f.vlgjendur þess orðnir í meirihluta. Lausn Þýzkalandsmálanna og þar með upptaka þöss í Sameinuðu þjóðirnar, liegur mun lengra undan á veginum. Það eru fleiri þióðir en Vest- ur-Þióðvorís- com ]át.a sér nægia nð hafa eimmgis áheyrn- arfullírúa á bingi Sameipuðu þjóðanna. Það eru Sviss og Mó- nakó, Sviss veena þess, að það vill halda áfram hinni algeru hlutlevsiss+efnu sinni, sem það hefur fylgt svo trúlega hingað- til. Mónakó veena þess að það hefur ekki fjárhagslegt bol- magn til be-s. Sömu sögu er reyndar að segja af löndum eins og Liechten- stein, Andorru og Samóaeyjum. sem hafa slofnað, og eiga sum enn bá. hin mikbi brugghús: Heidsieck, i Krug, Werle og fleiri. Þeir komu unnhaflega til landsins sem bréf- ritarar vegna þess, að Frakkar, j sem kunnu erlendar tungur voru nokkurn veginn ófinnanlegír. Þess ir bréfrjtarar komu fljótlega auga á hagnaðarvonina og notuðu tæki- færin sem gáfust með sönnum þýzkum d-,gnaði og nákvæmni. Hið raunverulega vínsvæði er ekki nema lít.ill hluti héraðsins Camnarno. aðeins 24000 tunn- ur lands Það svæði eitt getur með réttu kaHazt ..Région delimitóe de la Chamoagne viticole”. Það er furðnipgt til að hugsa, að á bessu litla landssvæði skuli 18.000 Umnd- ur rækta v!n og vera starfrækt í kring um 100 samvfnnufvrirtæki. Og í víðáttumiklum kiöllnrum bíða 200 000 000 kampavínsflöskur eftir að verða teknar og sendar út um heim. Kamnavínið á, eins og áður seg- Það voru frómir munkar, sem fyrstir manna brugguðu kampavín. '"'’l'i^nllllllílllllllllllllilllllllllllll'llllblllllllílllllllllWilllIIIIlllllilIIIM Joe Brown, dómarinn, sem stjórn- ar réttarhöldunum gegn Jack Ru- by, ákvað í byrjun mánaðarins, að hinn 19. júní næst komandi verði vitnaleiðslur og yfirheyrslur um andlegt ástand Rubys. Búið er að dæma Ruby til dauða cvrir morðið á Oswald. Brown átti tveggja tíma viðræð- ur við sækjandann, verjandann ög þrjá geðlækna, áður en hann tók ákvörðun sína. Hann sagði, að geð- læknarnir þrír hefðu gefið skýrslu, sem kæmi fram í að Ruby væri sálsjúkur. Hann tók þó fram, að það þyrfti ekki að merkja, að hann væri geðveikur í lagalegum skiln- ingi. Brown gaf einnig. leyfi til að Ruby fengi sálfræðilega meðhöndl- un í fangaklefa sínum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.