Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 15
Mirabella ó Thespissjúkrahúsinu
til að ná sér eftir hræðilegt tauga
áfall. Ég vissi vel hversu alvar-
legt það var, því að við höfðum
verið nánir vinir alveg frá þeim
tíma er við sem óþekktir nýlið
ar reyndum að rs'ðja okkur braut
á Broadway. Hún og maður henn
ar, Roland Gates, höfðu í mörg
ár verið harðir keDpinautar
Lunthjónanna um titilinn: Vin-
sælustu hjónin í leikhúsheimin-
um. Og eins og Lunt-hjónin
reyndu þau að halda í það álit
liinna ótal mörgu aðdáenda
sinna, að þau væru hamingjusöm
ustu og ástfóngnustu leikarahjón
in. Enginn hafði nokki-u sinni
tortryggt Roland — ekki einu
sinni ég, sem þekkti hann þó
vel. Mirabella hafði aldrei með
einu orði látið í ljós þær kval-
ir, bæði til sólar og iikama, er
liún leið öll þau ár, er hún var
álitin vera hamingjusamasta eig
inkona í leikhúsheiminum.
En eftir að sýningum var hætt
á síðasta leikritinu þeirra, sem
hafði verið gevsiiega vinsæit,
örmagnaðist Mirabella gjörsam-
lega. Kvöid nokkurt játaði hún
sannleikann fvrir okkur Gerald.
Roland, hin fágaða samkvæmis-
hetja, hafði einskis, svifizt til að
kúga hana og misþvrma henni.
Mirabella hafði borið kvalir sín
ar með þögn og þolinmæði í öll
þessi ár af því að hún vildi ekki
að heimurinn uoovötvaði sann-
leikann, og einnig af því að hún
óttaðist að frama hennar á Broad
way yrði Iokið. um leið og hún
skildi við mann sinn.
Við Gerald neyddum hana
blátt áfram til að sækja um skiln
að. Gates neit.aði auðvitað öllum
ákærum hennar, og slúðurblöð-
in smjöttuðu í heila viku á öll-
um þeim smáatriðum, ér fram
komu við réttarhöldin. Við gátum
ekki hindrað, að allt kæmist fyr
ir almenningssjónir. Eoland
Varð að flýja borgina og Mira-
bella fékk langvarandi taugaá-
fall. Læknarnir óítuðust, að hún
yrði geðveik.
En læknunum skjátlaðist í
sambandi við Mirabellu. Sama
kvöldið og ég las handritið að
j.Olagandi vötnum“ fyrir hana,
yfirgaf hún sjúkrahúsið. 'Enginn
hiannlegur máttúr gat stanzað
hana. Hún játaði sjálf, að hún
hegðaði sér brjálæðislega, cn
(úún sagðist heldur vilja deyja,
!en missa af því að leika Cleon-
ie.
Það er að segja, þetta var sú
ástæða, er hún lét opinberlega
í Ijós. En ég vissi, að það var
ekki aðalástæðan fyrir ákvörðun
hennar. Mirabella var óvenju-
lega traustur vinur. Hún skildi
strax, að þetta leikrit var eina
vonin til þess að ég gæti hafið
nýtt líf til nýs frama. Og liún
vildi gera allt til að hjálpa mér.
Þess vegna ásakaði ég hana
aldrei, þó hún drykki koníak á
æfingunum. Og það var líka
þess vegpa, sem ég lét liina ó-
forskömmuðu framkomu I»/enn
ar við Wessler óáreitta. Ég
mundi aldrei glevma. hvað liún
hafði lagt á sig mín vegna.
í raun og veru varð þessi and
úð liennar á Wessler henni til
' lijálpar í túlkun hennar á hlut-
verkinu, þar sem svo átti að
vera í leiknum. Maður fann vel,
hvernig hinn niðurbældi fjand-
skapur þeirra ólgaði undir sam
leik þeirra.
Ég virti þau fyrir mér gagn-
tekinn af hrifningu. En allt í
einu þagnaöi Mirabella í miðri
setningu og sneri sér að bakdyr
unum á leiksviöinu. Ég leit þang
að, og sá að maður nokkur tróðst
inn — ókunnugur maður í ullar-
frakka og með harðan, svartan
hatt. Hann bar skjalatösku undir
hendinni.
Ég hafði áminnt húsvörðinn
um að lileypa engum inn meðan
á æfingu stæði, nema dr. Lenz,
sem sá u:r fjárhagslegu hliðina
á sýningunni. Ég ætlaði einmitt
að fara að ’ ammast yfir þessu,
þegar hin nndarlega hegðun
Mirsbellu !-om mér til að þagna.
Andlitssvipur hennar lýsti ekki
aðeins gremju yfir trufluninni —
hann lýsli fremur undrun og
ótta.
Ókunni maðurinn gekk til
hennar. Ég hélt, að hann ætlaði
að segja eitthvað, en þá sneri
Mirabella sér að Wessler og
sagði dálítið skjálfrödduð:
— Afsakið, Wessler, ég missti
af þræðinum. Viljið þér gefa
mér stikkor’ið aftur?
En Wessíer gaf henni ekki
stikkorðið. Hann starði á mann
inn. Wessler átti ótrúlega auð-
velt meö ao muna eftir andlitum,
og hafði þann undarlega vana
að stara á ókunnuga, eins og
hann væri að reyna að finna
nafnio þeirra í hinni ótrúlegu
heila-spjaldskrá sinni. Mér
fannst eins og hann reyndi jafn
mikið til að koma þessum manni
fyrir sig, og Mirabella reyndi að
láta sem hún þekkti hann ekki.
Æfingin var gjörsamlega eyði-
lögð. Ókunni maðurinn birtist
skyndilega, og án nokkurrar fyr
irhafnar, vera orðinn miðpunkt
urinn í þessu skuggalega leik-
húsi. Ég velti því fyrir mér hvaða
erindi hann gæti átt hingað, en
svo gat ég ekki lengur dulið
gremju mína.
— Hver hefur hleypt yður inn,
æpti ég.
Maðurinn með svarta hattinn
gekk fram hjá Mirabellu og
Wessler og í áttina til mín. Hann
brosti afsakandi. Hann var á að
gizka fertugur, feitlaginn, með
lítið yfirskegg og ógeðslega, ljós
rauða húð. Ég fékk ógeð á hon-
um strax við fyrstu sýn.
— Ég ætlaði bara að athuga,
hvort höfundurinn . . . Hann
beygði sig yfir mig og leit á
Henry, sem varð opinmynntur
af undrun: — Ó, þarna situr þú
þá, Henry. Ég ætlaði næstum
því ekki að þekkja þig aftur.
Hann virtist kæra sig kollótt-
ann um að hann truflaði æfing-
ima. Hann tróðst framhjá mér,
settist við hlið Henrvs og hóf
við hann hljóðskraf. Henry var
miög vandrssðalegur. Ég heyrði
að hann tautaði: — Þú truflar
þau, frændi. 'Við getum ekki tal
að saman hér. Hann flvtti sér að
standa upp og dró manninn með
svartd hattinn fram f hliðargang
inn. Hann var blóðrjóður í fram
an.
í.— Herra Duluth, sagði hann
— Þetta er frændi minn, Georg
Kramer. Hann gerði sér ekki
grein fyrir, að hann mundi trufla.
Þér verðið að fyrirgefa honum.
Meðan Henry bar fram afsak
anir sínar, liorfði Kramer upp
á leiksviðið, og augu hans hvíldu
óskammfeilið á Mirabellu.
— Þér voruð sannarlega hepp
inn, að fá ungfrú Rue, herra
Duluth, sagði hann allt í einu.
— Hún er mikil listaltona —
stórkostleg listakona.
Svo sagði hann ekki fleira.
Hann leit ekki einu sinni á mig.
Hann gekk ásamt hinum gi’ama
Henry yfir leiksviðið og í áttina
að dyrunum með brotnu rúð-
unni. Ég horfði á Mirabellu,
þegar hann gekk framhjá henni.
Á yfirborðinu virtist hún ekki
veita honum minnstu athygli. En
hún fylgdist með hverri hreyf-
ingu hans í laumi.
Þegar þeir voru komnir að
dyrunum, hrópaði Wessler: —
Afsakið, en viljið þið ekki vera
svo vænir að bíða andartak.
Þeir námu staðar og sneru
sér við. Wessler gekk til þeirra
og sagði sigrihrósandi: — í Vín,
já í Vín, árið 1936, komuð þér
þá ekki til opinberrar mótttöku
hjá ameríslta sendiherranum?
Þessi undarlega athugasemd
var ekki svo undarleg í augum
okkar, sem þekktum Wessler.
Minni hans var ótrúlegt, og
liann blátt áfram þjáðist af
þeirri ástríðu að koma því fólki
fyrir sig, er hann þóttist kann-
ast við. Hann hafði þekkt íris
aftur frá Boeuf sur le Toit í
París, Theo frá Nancy Gunards
í London og mig frá einhverjum
ómerkilegum bar. En mér fannst
furðulegt, að hann skyldi hafai
séð Kramer áður.
Skotárás
SÆHQUR
Endurnýjum eömiu sængurnar
Seljum dún- og fiöurheld v«r.
VÝJA FimjRHREINSOTVm
Hverfisgötu 57 A Sím} 10T38.
(Framhald af 3. síðu.
upp. Hann sagði, að sendiherrann
hefði hent glervasa á hann.
Bílstjórinn varð svo fokvondur,
að hann dró upp byssu sína og
skaut nokkrum skotum á sendi-
lierrann. Hann. hitti ekki vel og
stympingarnar héldu áfram unz
bílstjórinn skaut aftur úr byssu
sinni.
Yfirmaður morðnefndarinnar i
Stokkhólmi, G. W. Larsson lög-
reglufulltrúi, bar til baka þá
kenningu. að afbrýðisemi hefði
komið við sögu.
Þegar bílstjórinn var að því
spurður, hvers vegna hann hefði
verið vopnaður, sagði hann að-,
eins: „Eg er vanur að hafa á mérj
byssu.” I
Bílstjórinn, sem er sænskur rík-'
isborgari, en fædur í Póllandi, hef-
ur starfað við sendiráðið um ára-
bil. “feegar Haile Selassie keisari
heimgótti Svíþjóð 1954 sæmdi
hann bílstjórann eþíópískri orðu
og gullskildi í viðurkenningar-
skyni fyrir dygga þjónustu.
Ég veit vel að þú ert ekki lieima, pabbi
en Iivcnær kemurðu?
/ X ICNOVVÍ I KNOW!
— /WAY3E iHECAN'7
HELP H£RSEU=...I'M
AND JUST WHEnI
X ALAAOST HAU (
YOU O.N THE 610= i
OF ALL l)S OIHEO
OKDISiAEV t'
B'L"' WV' AHpfi
9AS líoHTBB *
F-U- t WS
WHEA iXFí'JÍ
OPr.N'i FV* VVÍ.'t
TFE PAMJ v'V
'lE' »
Stnndum þarf ekki liema nokkur orð til
að allt fari í bál og brand. Frk. Colboonkali
kallaði Óla litla heimskan roliing.
Ilvað er þetta stúlkur. Ilættið þessu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. júní 1964 15
/