Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 13
V Samkomulag (F'rainliald *t l. sföu). sambærilegra orsaka. Það jafngildir samfelldri vinnu, ef unnið hefur veriö í árstíða- bundinni vinnu samtals í sex mán- uði hjá sama vinnuveitanda á und- anförnum tveimur árum. Slík árs- tíðabundin vinna skal þó því að- eins tekin til greina, að unnið hafi verið samfellt yfir heil at- liafnatímabil (vertíðir). III. BREYTING EFTÍRVÍNNU- TÍMA OG EFTIRVINNUÁLAGS. Verkalýðsfélög og vinnnveitend- ur semji um, að tillaga Vinnu- tímanefndar í áliti nefndarinnar, dags. 21. maí 1964, um samræm- ingu eftirvinnutíma og álags á eft- irvinnukaup hjá verkamönnum, verkakonum og iðnverkamönnum taki gildi, cn hún er á þá leið, „að eftirvinna skuli teljast fyrstu 2 klst. eftir að dagvinnu lýkur, þann- ig að 15 mínútur af henni falli Miður. Greiddur kaffitími sé lát- inn standa óbreyttur. Eftirvinnu- álag lækki í 50%. Nætur- og helgidagakaup standi óbreytt í krónutölu, þannig að hlutfalls- tengsli þess við dagvinnukaup rofni um sinn.” Jafnframt sé dagvinnukaup hækkað þannig, að tekjiu- verði óbreyttar þrátt fyrir styttingu vinnutímans um stundarfjórðung og lækkun eftirvinnuálags, Ríkisstjórnin mun nú þegar beita sér fyrir lagasetningu urn lengingu orlofs verkafólks úr 18 dögum í 21 dag sem svarar hækkun orlofsfjár úr 6% í 7%, Þá mun ríkisstjórnin beita sér fyrir því, að löggjöf verði sett um vinnuvernd, þegar tillögur í því efni liggja fyrir frá Vinnutíma- nefnd. F.innig verði haldið áfram athugunum og undirbúningi að frekari styttingu vinnutíma. IV. IIÚSNÆÐISMÁL. Ríkisstjórnin mun beita sér fyr- ir ráðstöfuafam til úþlausuar í liúsnæðismálum, er hafi þann til- gang annars vegar að létta efna- litlum fjölskyldum að eignast í- búðir, en hins vegar að tryggja nægar og stöðugar íbúðabyggingar í landinu. í þessu skyni nnm rík- isstjórnin tryggja eftirfarandi: 1. Aflað verði á þessu ári og á fyrri hluta næsta árs 250 millj. kr. til þess að mæta þeim um- - sóknum, sem lágu óafgreiddar hjá Húsnæðismálastjórn 1. apr- íl sl. Húsnæðismálastjórn á- kvcðttr upphæðir þessara lóna og setur reglur um uppgjör fyrri skuldbindinga sinna. 2. Frá og með árinu 1965 verði komið á kerfisbreytingu íbúða- lána, þannig að tryggt verði fjármagn til þess að veita lán til ákveðinnar tölu íbúða á ári og verði loforð fyrir lánunum veitt fyrirfram. Fyrstu árin verði þessi lán ekki færri en 750 og lánsfjárhæð út á hverja íbúð ekki lægri en 280 þús. kr. eða 21/3 kostnaðar, hvort sem lægra er. (Lánin greiðist að hálfu að hausti, en að hálfu næsta vor). Þessi tala sé við það miðuð, að tryggð -verði bygging 1500 íbúða á ári, er síðan fari smáhækkandi í sam- ræmi við áætlanir um þörf fyr- ir nýjar íbúöir. Telji Húsnæð- ismálastjórn það æskilegt, get- ur Iiún fækkað lánum á árinu 1965 samkvæmt nýja kerfinu, enda bsétist bá samsVnrandi upphæð við það fé, sem tll ráðstöfunar verður samkvæmt Iið 1) hér að framan. 3. Hluta þess fjár, sem Bygging- arsjóðcr hefur til umráða verði varið til viðbáarlána umfram þær 280 þúsund kr. á íbúð, sem að framan getur, til að greiða fyrir íbúðabygging- um efnalítilla meðlima yerka- Iýðsfélaga. Húsnæðismála- stjórn ákveður lán þessi að fengnum tillögrum frá -stjórn þess vcrkalýðsfélags,' Sem í hlnt á. í þessu skyni skal var ið 15—20 millj. kr. árlega. 4. Jafnframt muíi riki^gólrnin beita sér fyrir öflun'láínsf jár ta byggingar verkamaunabú- staða. Eftirfarandi atriði eru ftrsend ur fyrir því, að rikisstjórnjn taki á sig skuldbindingar þær.jsem að ofan getur: a) Lagður verði á launagreiðend- ur almennur launaskattúr að . upphæð 1% af greiddurá vinnu launum og hveas konw a.i vinnutekjum öðrum en tekjum af landbúnaði. Renni skatturinn tiI -Bygg- ingarsjóðs ríkisins sem stofn- fjáríramlag. b) Til viðbótar við lauiraskattinn og það éigið fé, sem Bygging- arsjóður þegar ræður yfir, mun ríkisstfórnin tryggja honum 40 milljónir króna ný't stofn- framlag á ári með framlagi úr ríkissjóði, álagningu nýs skatts á fasteignir eða með Öðrum liætti. c) Svo verði frá gcngið, að ríkis- framlag til Atvinnuleysistrygg ingasjóðs gangi árlega til kaupa á íbúðalánabréfum hins almenna veðlánakerfis. d) Komið verði á nýju kerfi í- búðalána fyrir lífeyrissjóði til samræmis við þær reglúr, sem gilda um Ián Húsnæðismála- stjórnar. Til þess að þessar aðgerðír nái tilgangi sínum og hið nýja veð- Iánakerfi geti byggt sig upp með öruggum hætti og hægt verði að lækka vexti og haga lánskjÖrum í samræmi við greiðslugetú al- þýðnfjölskyldna verði tekin'. upp vísitölubinding á öllum íbúð’alán- um. Er þá gert ráð fyrir því að lánskjör á íbúðalánum. verði þann ig, að lánin verði afborganalaus í eit' ár og greiðist síðan á 25árum með 4% vöxtum og jöfnumBár- greiðslum vaxta úg afborgan. Full vísitöluuppbót reiknist siðan á þessa árgreiðslu. V. Önnur atriði. Samkomu'agið um þau atriði, sem að framan greinir, er* háð því skilyrði, að samningar náist á milli verkalýðfefélaga og vinnu- veitenda, er gildi 'II ekki skemmri tíma en eins árs og feli ekki í sér neina hækkun grunnlauna á þvi tímabili. ’ Um klukkan 3.30 í nótt var þær fréttir að fá af samningum félaganna fyrir norðan og aust- an, að verið var að reikna út tímakaupið og ganga frá samn ingsuppköstunum til vélrit- unar og var búizt við að skrif- að yrði undir í nótt, svo fram- arlega sem ekkert óvænt bæri að höndum. K.R.R. K.S.Í. ÞRÓTTUR NÚ ER ÞAÐ SPENNANDI! í kvöld kl. 8,30 leika Middlesex Wanderers, A.F.C. og íslandsmeistarar KR Á LAUGARDALSVELLI Dómari: Magnús V. Pétursson. , KOMIÐ OG SJÁH) BREZKU S NILLINGANA LEIKA VIÐ K.R. Aðgöngumiðasala við ÚTVEGSBANKLANN í dag og í miðasölunni á Laugardalsvelli eftir kl. 19,00. Kaupið miða í tima. — Forðist biðraðir. — SJÁIÐ ALLAN LEIKINN. Verð aögöngumiða: Börn kr. 15,00. Stæði kr. 50,00. Stúka kr. 75,00. Knattspymufélagið Þ R Ó T T U R IÞROTTIR Framh. af bls. 11. 6 1953 S Lebsand, Svíþj. Danm. Noregur, Finnland 7 1955 D Odense, Assen, Ollerup Svíþjóð, Danmörk, Nor. Finnl. 8 1956 F Abo, Karís, Helsinki, Danm., Svíþjóð, Nor., ísland, Finnland. 9 1959 N Þrándheimur og nágr. Danm., Svíþjóð, Nor., ísland. 10 1960 S Fagersta Danm. tsland, Noregur, Svíþjóð. Föstudagur 26. júní: kl. 20 Ísland-Svíþjóð kl. 21 Noregur-Finnland kl. 22 Danmörk-Svíþjóð Sunnudagur 28. iúní: kl. 20 Ísland-Finnland kl. 21 Noregur-Svíþjóð kl. 22 Danmörk-ísland Þriðjudagur 30. júní: kl. 19 Finnland-Danmörk kl. 20 Noregur-ísland kl. 21 Sviþjóð-Finnland kl. 22 Danmörk-Noregur Leikjatími er 2x20 mín, en hlé 10 mínútur. B-deild Skeifunnar Ódýr ihúsgögn, svefnsófar, sófasett, borðstofusett, stakir stólar o. fl. húsgögn á tækifærisverði. Tökum vel meðfarin húsgögn í umboðssölu. Gerið góð kaup og verzlið við B-deild Skeifunnar, Kjörgarði 'fP' Þetfa eina rakblaS hafa þessir 15 rakarar notað ---------með Schick ryðfría rakblaðinu með langvarandi egginni fengu þeir allir þann mýksta og þægilegasta rakstur, sem þeir höfðu nokkru sinni upplifað. Hvert blað gefur sömu þægindin dag eftir dag í 10 — 15 — 20 rakstra og jafnvel enn fleiri. Við auglýsum sjaldan. Schick blaðið gerir það sjálft, og þar af leiðandi er verðið lágt 3 blöð í pakka kr. 19,85. 5 blöð í liylki kr. 32,95. Heiídv. Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, sími 19062 ALÞÝÐUBLAÐIO — 5. júní 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.