Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 7
Heyskapur hjá Geir í Eskihlíð. Sláttur hefst fyrr en venja ATBURÐIRNIR á aðalfundi Kaupfélágs Suðurnesja, þegar framsóknamienn gerðu pólitískt skyndiupp- hlaup og hröktu jafnaðarmenn úr stjórn félagsins, voru endurteknir á Ólafsvík í fyrrakvöld. Á aðalfundi Kaupfélagsins Dagsbrúnar höfðu framsóknarmenn samblástur um að fella úr stjórn Blinberg Sveinsson, formann verkalýðsfélagsins þar á staðnum og traustan samvinnumann, sem hefur verið 18 ár í trúnaðarstörfum fyrir félagið. Emnig var Ottó f 1 . Arnason, sem hefur gegnt trúnaðarstörfum í félaginu hátt á annan áratug, felldur sem endurskoðandi. Báð- ir 'þessir menn eru forustumenn Alþýðuflokksins í Ólafsvík. Um baeði þessi kaupfélög: er það að segja, að þar hafa ekki verið Ístjórnmálaleg átök um stjórnar- kjör og jafnaðarmenn hafa aldrei reynt að beita pólitískum bola- mánuði er til brög-ðum eða setja flokkasvip á störf í félögunum. Þess vegna er hægt að ná árangri með skyrnli- upphlaupum — eins og framsókn- armenn nú gera með þessu fram- ferði. Tíminn hélt því fram í gær, að siíkir atburðir sem þessi sýndu aðeins minnkandi traust Alþýðu- flokksins. Þetta er fjarstæða, enda hefur Alþýðuflokkurinn um ára- bjl haft allmikið og traust fylgi í Óiafsvík. Á aðalfundinum í kaupfélaginw Dagsbrún átti einn maöur aíf ganga úr stjórn og annar hafð)> Framhald á síðu 14. Breyíingar á Arnarhvoli Reykjavík, 4. júní. — HP. A síðasta fundi Bygginganefnd - ar Reykjavíkur siðastliðiim fimmtudag var lögð fram umsókisw frá húsameistara ríkisins ásamfr teikningu, þar sem óskað er leyf» is til að hækka Arnarhvol um eina hæð. Var umsókninni vísað til samvinnunefndar um skipu- lagsmál. Á teikningunni er gert ráð fyriv að þakinu verði lyft og húsiðT , þannig hækkað um ema hæð, en þessi breyting þykir nauðsynley vegna þrengsla í skrifstofum rík- isins. Ilins vegar yrði hæðin ! byggð í sama stíi og hinar, þannig- að samræma verði i yira útlitil hússins, þrótt fyrir brcytinguna, SÍÐASTI vetur og veturinn 1928-1929 eru beztu vetur aldar- innar, — en þeir tveir voru á- móta blíðir. Þessar upplýsingar fengust á Veðurstofu íslands í gær, og Guðmundur Jósafatsson hjá Búnaðarfélagi íslands, tók í sama streng. Hann bætti því við, Reykjavík, 4. júní. — KG. Á FUNDI borgarstjórnar í kvöld var frú Auður Auð'uns endurkos in forseti borgarstjórnar fyrir næsta ár. Þá voru einnig kosnir aðrir embættismenn borgarstjórn- arinnar, borgarráð' og í nokkrar nefndir og ráð. Frú Auður Auðuns hlaut 9 at- að e£ áfram héldi sem hingað til, mundi heyskapur líklega byrja al- mennt um mánuði fyrr en venju- lega. Sauðburður hefði gengið með afbrigðum vel í vorblíðunni. Ut- an af landi berast þær fréttir, að ýmsir séu farnir að dengja ljái kvæði, Guðjón Sigurðsson 1 og 5 seðlar voru auðir. Þórir Kr. Þórðarson var kosinn 1. varaforseti, en 2. varaforseti Gísli Halldórsson. Ritarar voru kosnir Birgir ísl. Gunarsson og Alfreð Gíslason. Við kosningu til borgarráðs Frh. á 4. síð'u. sína, og heyskapur er hafinn í Foss vogi. Ef bornar eru $aman meðalhita tölur þeirra vetrarmánaða, sem eru nýgengnir og meðalhitatölur síðusm 30 vetra kemur gjöna í ljós, hve munurinn er mikill. í ár eru niðurstöðurnar þessar í Reykjavík og á Akureyri. Meðal- hiti í Reykjavík i októbermánuði 5.5 stig á Akureyri 3,6 stig. X nóv- ember; Reykjavík mínus 1,0 stig, Akureyri mínus 3,0 stig. Desem- ber; Reykjavík 2,2 stig, Akureyri 0,0. Janúar: Reykjavík: 3,6 stig, Akureyri l,fi stig. Febrúar; Reykja vík, 3,6 stig, Akureyri 1,9 stig. Marz; Reykjavík 5,8 stig, Akureyri 4,7 stig. Apríl; Reykjavík, 4,4 stig, Akureyri 3,1 stig. Maí; Reykjavík 7,9 stig, Akureyri 6,6 stig. Meðal- hiti þessa sömu mánuði undan- farin þrjátíu lir hefur verið sem hér segir: Október; Reykjavík 4,9 stig, á Akureyri, 3,6 ság. Nóvem- ber; 2,6 stig í Reykjavík, Akureyri 1,3 stig. Desember; Reykjavík 0,9 stig, Akureyri mínus 0,5 stig. Jan- úar; í Reykjavík 0,4 stig, Akureyri 1.5 stig. Febrúar; Reykjavík mín- us 0,1 stig, Akureyri mínus 1,6 stig. Marz; Reykjavík mínus 1,5 stig, Akureyri mínus 0,3 stig. Apríl (Framhald á 14, si9u). SJO HLUIKESTI BORGABUÓRN Reykjavík, 4. júní. — KG. FJÓRTÁNDA mót norrænna laganema var sett í hátíffasal Háskólans klukkan 10,30 í morgun. Það var Theodór B. Líndal, sem setti mótið' með' ræðu og sést hann hér á myndinnl í ræ'ffustól. Klukkan 2 í dag flutti svo Bjarni Bencdiktsson, dóms- málaráðherra, erindi. Síðar í dag var svo móttaka í Ilá- skélanum og í kvöld fóru mótsgcstir með Akraborg til Akraness. ALÞVÐUBLAÐIÐ — 5. júní 1964 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.